Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 6
 - ft»!f|p4j|g?**i#-. g^^^B^^^^ KAUPTAXTI. Á fundi Þyottakyennafélagsins „Fweyja" 3. okfc þ. á. vaí- saröþykktur eftirfarandi kauptaxti f yrir rnejö- limi f étagstis, sem viruaa aö þvottum óg hxeingerning- um í túnavinnu: Dagvinna kr. 1.40 á klst. Eftirvinna greiðist með 50% álagi á dagtfmakaup og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi ... Á grunnkaup þetta greiðist vísitöluálag, samkvæmt dýrtíðarvísitölu Kauplagsnefndar, eins og hún er á hverjum tíma. Taxti þessi gengur í gildi frá og með 14. þ. m. Stjóroin. \ \ \ S $ s s s I s m s \ ••4r*^*jr^*-******r': Neftobaksombúðir 0,60 g 2,25 s \ s s s I s X Kaupum fyrst um sinnneftóbaksumbúðir sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur með loki kr. 0,50 | 1/5 — glerkrukku? — — j 1/1 — blikkdósir — — 1/2 — blikkdósir (undan óskornu neftóbaki) — — — 1>1U Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar, og.glösin verð^,^ að vera óbrotin og inhan í lokum þeirra sams konar,:) pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vestur- götu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. ••-« S s s TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS Kápur saumaðar. Saumastofan Sóley hefir f jölbreytt úrval^af vetrarkápu- efnum og afgreiðir kápur og dragtir eftir pöntun. Og þar sem vér höfum bætt við oss saumakonum, getum við enn afgreitt nokkrar kápur í þessum mán. ef pantað er strax. Saumastofan SÓLEY, Bergstaðarstræti 3. SjómaiHiaféiág Reykjavíkur v heldur fund í Alþýðuhúsimi við Hverfisgötu, miðviku- daginn 7. þ. m. kl. 8% e. h. , DAGSKRÁ: Félagsmál, nefndarkosning. Fulltrúakosning á Sambandsþing. Fundurinn aðeins íyrir félagsmenn, er sú^ni félags-^ rcítinai sín með skírteini. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Gagnfræðaskðllan í Rejrfcjavík. Skólinm verður settur miðvikudaginn 7. október. Nemenduf 1. bekkjar mæti kl. 2 síðdegis. ., Nemendur 2. og 3. bekkjar mæti.kl. 4 síðdegis. Ingimar Jónsson. „Bedáa laUer' Geri Grieg i lertnr sfnð með Fyrsta leikrlt I<eikfélagsieis« Og hin heimsfræga Strauss-op- erétta „Leðurblakan" um jólin. LEIKFÉLAG REYKJA- VÍKUR hefír ákveðtð *að <taka tft sýniagar hið fræga leikrit Hinriks Ibsens, Hedda Gábler og mun félag- ið hefja vetrarstarfsemi sína, með sýningu þess, og byrja sýníngarnar um miðjan þenn an mánuð. Tveir þættir úr þessu leikriti voru sýndir um daginn og lék frú Gerd Grieg sem gestur *ðal- hlutverkið, frú Gabler. Frú Grieg verður leikstjóri. Nú imm frúin einnig leika aðalhutverkið með leikfélag- inu, hún mun leika á sínu móð- urmáli, en hínir íefcendurnir leika vitanlega á íslenzku. Helgi Hjörvar skrifstofu- stjóri hefir þýtt leikritið og má því vænta þess að það sé vel gert. Xlm hlutverkaskipun leik- ritsins mun Leikfélagið þegar hafa ákveðið eftirfarandi leik- enduri Arndís Björnsdóttir, Alda Möller, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Ðrynj.óWur,Jóhannes son, Gestur Pálsson og Valur Gíslason. ..,-;. Hedda, Gabler er, eins, og kunnugter, eitt merkasta leikrit Ibsens, "og verður því. nú sett hér á svið af einum færasta lista7 manni Noregs. „¦¦, j' Frú Gerd Grieg er ein fremsía leikkona Norðurlanda. Hún yar fyrir stríð hæst launaða leik-; kona í Noregi og mjögeftirsótt af helztu leikhúsum Norður- ilanda sem gestur. Átti hún t. d, að leika á Kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn hlutverk Thoru Parsberg í leikritinu Paul Lange og Thora Parsberg eftir Björnstjerne Björnsson rétt um þær mundir er innrás Þjóðverja í Danmörku og Noreg átti sér stað. Sömuleiðis hafði henni þá verið boðið að leika bæði í Stokkhólmi og Berlín. Fyrir leik sinn í þessu hlut- verki fékk hún gagnrýnenda- verðlaunin (Kritiker prisen). En þau verðlaun eru afar sjaldan veitt; hafa aðeins verið veitt í tvö skipti áður, og einungis fyr- ir sérstakan afburða leik. Frú Grieg er eina leikkonan, sem hefir fengið þessi verðlaun. Æf ingar á Heddu Gabler haf a staðið ,yfir s.l. 3 vikur, og hefir verið unnið af miklu kappi. Hefír frú Grieg verið óþreyt- andi í leiðbeinandastarfinu. Ea?>u hinir íslenzku samverk,ámenn hennar henni mjög þakkátir fyrir hið óeigingjarna starf, sem hún leggur' fram, bæði þeim og íslenzkri leiklist tiLframdráttar. Annað leikrit Leíkfélagsins vexSur Dansinn í Hruna eftir Indriða Einarsson. Sýni^öar á því leikriti munu hef jas,t í sam- bandi við listaviku þá er Banda lag íslenzkra listamanna gengst fyrir að haldin verði hér i næsta mánuði. Þáhafa Leikfélagið og Tón- listarfélagið ákveðið að sam- eina krafta sína um uppfærslu á hinni heimsfrægu operettti „Leðurblakah": eftir Jóh. Strauss í vetur, að öllum lfkind um á jólum. Verður nánar skýrt frá hlutyerkaskipun síð- ar. Um fleiri leikrit hefir ekki verið tekin ákvörðun, én vonast er til að 'hægt verði að sýha 1—2 leikrit í viðbót. Það seni, nú mest, hamlar starfsemirini eru erfið æfihg'ar- skilyrði, bæði hvað húsrúm og æfingartíma áhrærir. ¦ Aðsókn a®;: leikhúsinu hefir farið mjög vaxandi undánfárin ár, og ^er það von félagsins að áframhald vérði á því. Aðalfundur Leikfélagsins var haldinn 30. maí s: 1. en þar sem reikningár voru ekki þá tilbún- ir var ífrarnhaldsaðalfuridur haMinn 4; .þ.ni. Formaður gaf- skýrslu' um starfsemina á s. 1. leikári. Gjald keri lagði fram endurskoðaðá reikninga. Fjárhagsafkömá hafði orðið hin ákjósanlegásta. Fjárhagurinn aldrei verið eins góður og nÆ Félagið skuldlaust með öllu, e'n eignir þá nokkrár. Stjórn félagsins var oll end- urkosin, þeir: Valur Gíslasön,. "formaður, Brynjólfur Jóhánn- esson, ritari, Hallgrímur Bach- iiaann, gjaldkeri. Varastjórn: Alfred Andrésson, varaformað- ur, Arndís Björnsdóttir og Emilía Borg varagjaldkeri og ritari. Til að vera í ráðum með stjórninni um leikritaval voru kosnir Gestur Pálsson og Ævar R. Kvaran. Endurskoðendur: Sigurður Jónssffln löggiltur end- urskoðandi og Sigurður Guðna- son.: ; ' Kanpnm tuskaa* hæsta verði. - \ ' » Bðsöagnaviiiiiistofan Baldorsgðtu 30. ' listilsðlu. Hús í Höfðahverfi tif aöhiÍ 3 hérbéiirgi og eldhus tówgj taíbúðar. ^...Semja^ber; við,...:. $..<*#'* :. "GÚNNÁll''oj''GHÍt:''"..' Veltusundi 1, Sími 4BMk\ *• Sl» 1« STJÓRN í. S. í. hefir ráðið Kjartan Bergmann G&6- jónssón sem farandglímukenn- ara hjá íþróttafélögunum á komandi vetri. Fer-hann fyrst til Vestmannaeýja 6g heldur þar nániskeið. Á sárna tímá heldur Axel Andrésson . þar h|mskeið í knattleikjum. Æyifélági í í. S. I. hefir gerzt Ragnar Benediktsson prestur í Hruna og eru nú ævifélagar 1. S. í. 143 að tölu. ¦¦¦¦¦ -¦¦ ¦•-'- Skátafélagið Hólmherjar Hólmavík hefir nýlega gengið i. í. S. í. Félagatalá 12; Formaður Jón KristgeirSson. Stjórn:.,%•¦ S. í. hefir nýléga staðfest þéssi niet: 300 m. hlaúp á 37 ;8 sek. Sétt af Jóhánh Bern- hard K ' R.: 2. sept. s. 1, ,og ^X2Q0 m. boðhlaup á,l ni 37,9 sek. Setta af boðhlaupssveeit- Kv R. 6. sept s:. 1: -' ¦ \ Af háíiu í; S. í. 'hafa yerið tilnefndir í stjórnarnefnd í- þróttahéraðs Nörður-ísafjarðar sýslu Sighrður Bjarnason frá Vigur ög í s-tjórnarneíhd íþrótt^ héraðs Reykjavíkur Erlingur Pálsson. HANNES Á HORNrNU (Frh. af 5. síðui) Mieðal þeirra var þessi staka pg. segist hann hafa ort hana eftir ^ð... hafa lesið pistií minn xim róginn sem kommúnistar nota í kosnihga baráttu sinni: •• '¦' „Á því virðist ekkert hik. Æra og dyggðir fúna. Hræsni, loforð, lýgi og svik, ; Isétur mörgum núna". . 1á&t&§dfoi Á 1/LS./1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.