Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 7
»«ISM*&arí'<L Atóber t*i£ . Bærinn í d$g. arœterlæimir er Gtinnar Ccrtes, Sdii&vegl 11, siml 598S. j, MsBteyOggjar er í Ingtóif&-Apó- tekf. CÍMCfnrl. ' 2. hefti iþessa árgangs «r xtý- köoniS 6*. Ebú: Guös vegna. Af sjónarbóU, eftír Grétar Í5e31s. ^- Söngurtnn, eftir Þorstein Valdi- marssao,; Jí^harana ÞóröardótÖr, Kraftaverklð, eftir Grétar I*31s, Mskníulxdndin, Guðm. GeirdaL, iþýddt* Brot úr þrounaréætlun, -— eftir Jóu Árnason prentara, Undir ausiraanni 'aól, eftir Grétar yélls, lanri teiöin, eftir P. Brunton, Þor- lákur Ófeigsson þýddi. — „Gyð- ingurtaa gangandi" eftír Grétar Fells. JBitt sinn skal hver deyja" e-ftír. Þoriák Óíeigsson, o. fL J-ðrt^'- 3. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Andvarp, grein ua stjómmála- og vinnudeilur, eftir ritstáórann, í Midway-orustunni mlklu, Bókaverð, Viðsjár, stutt saga úr Kfnastyrjöldinnl, eftir Pearl Buck, Verkmenning, eftir Ólaf Jónsson, Breiðafjarðarheim- ili fyrir 50 árum, eftir Guðmund Eggerz, Fjoréfni á hvers manns borð, eftír Paul de Kruif, Bok- stafurihn og andinn, eítír Grétar FeUs, o. m. fl. Berklavðev, l. Wað 4. árg. er nýkomið út. Ávarp miðstjórnar S. í. B. S., Frá 3. þingi S. í. B. S., Jónas Rafn- ar: Hrákarannsóknir, Sigurður Nordal: Heilbrigð sál í sjúkum líkama, Sæmundur Einarsson: Berklavarnir, Óli HJaltested: Berklavarnastöð Reykjavíkur, Þór- dís Jónasdóttir: Krónugjaldið, Ja- kob Jónsson: Æskumlnning, Gest- ur í>orgrímsson:. Nú skal úrslita- sóknin standa, Úlfar Þórðarson: Berklar í augum. —Áhugamaður: Stofnum fleiri félagsdeildir S. f. B. S. Gestur frá Laugarneei: Lampten, kvœði, o. m. H. -arian um faelglna. Frh. af 2. síðu. hefði verið milli þessara traust- ustu stéttarsamtaka og Alþýðu- flokksins. Samkoman hyllti alþýðusam- töidn og forseta Alþýðusam- bandsins og formann Sjó- mannafélagsins, Sigurjón Á. Ól- afsson, sem þarna var viðstadd- ur. / Sigurjón svaraði með ræðu og talaði fyrir minni Alþýðu- flokksins. Fékk ræða Sigurjóns ágætar viðtökur og hrópuðu samkomu- gestir í kór: „Sigurjón skal á þing!" og voru sýnilega ákveðn- ir í því að láta þetta fyrirheit verða meira en orðin tóm. Auk þeirra atriða, sem þegar hefir verið getið um, var söng- ur, katfidrykkja og loks dans fram eftir nóttu. „Freia" fisfefars daglega nýtt í flestum kjötbúðum bæjarins. HÚSMÆÐUR} Munið „Freia" flskfars Haffi Þðrarias ka«p- ffiaðor bráðkvaddDr. HiLLDÓR ÞÓRARINSSON lampmaður (Halli Þoror- ms) varð bráðkmiddur stðast- liðinn sntmudag. Bar fráfall hans að, meðan á lóftárúsar- hættumú stóð. Halldór I>órarinsson var vara hverfisstjóri í l^tvarnaliðinu. Kom haxm stundvíslega í skrif- stofu hverfis síns og settist við skrifborð. Virtist harin fullkom- lega heilbrigður. Én skyndilega hné hann út af og var örendur skammri stundu síðar. Sfcriða á bak við Ttors og Mmi f r á Hrifln Frh. af 2. siðu. Hvaða af sökun væri líka í því l£yr% iíWirctjaápiistasprauturnar^ pó áð þeir pétu vitnað í samn higsSlÍO vfili ríkisstjórnarinnar og séfWWBsins? Eða síðan hver- næ*r eru kommúnistar orðnir syo lítilllátir, að þeir komi og segi: í»að gettur enginn láð okk ur, þó að við svíhbeygjum okk- ur fyrir valdboði setuhðsins, úr því að Ólafur Thors og Jónas frá Hriflu hafa lejrft sér að gera samning við það^! — En svo djúpt eru kommúnistarnir nú sokknir, að þeir reyna að af- saka sinn eigin undirægjuhátt og aumingjaskap með þessari samningsgerð svörtustu aftur- haldsklíkunnar í landinu, enda þótt þar standi að vísu ekkert, sem gaf setuHðinu neina átyllu til að gefa út valdboð sitt. Nei. Kommúnistar þurf a ekki að ímynda sér, að þeir blekki neinn eða breiði yfir sinn aum- ingjaskap *og undirlægjuhátt með þessari samningsgerð, enda þott hemii skuli hér engin bót mælt. Það er líka öllum nægi- lega vel kunnugt að kommún- istar^hafa fram á þennan dag gert allt, sem þeir hafa getað, til þess að bera blak af valdboði setuliðsstjórnarinnar. Þannig birti Þjóðviljinn til dæmis um miðjaj síðustu ¦ viku athuga- semdalaust ef tirfarandi lof gerð- arrollu um setuKðstaxtann: ,J!nda er það mál sannast að yfirleitt munu verkamenn í landvarnavinnunni vera vel á- nægðir með það kaup, sem þeir fá, og víðast var munu þessi skilyrði vera fmmkvæmd það vinsamlega, að verkamennirnir halda sínum gömlu óumsömdu fríðindum á vinnustöðunum, og er þá þeirra kjör hvergi verri en þeirra, sem vinna nákvæm- lega eftir' Dagsbrúnartaxtanum, en víðast betri." Og þetta og annað eins láta þeir Einar og Sigfús blað sitt, Þjóðviljinn, segja, vitandi það, að Alþýðusamb. á enn í samn- ingaumleitunum við setuliðs- stjórnina í því skyni að reyna að endurheimta samningsrétt verkalýðsins og bæta á þann hátt úr þeim skaða, sem komm- únistar eru búnir að vinna verkalýðssamtökunum með aumingjaskap sínum. og undir- lægjuhætti. Halda verkamenn efcki, að það sé gott fyrir þá, að hafa shka Uðsmenn innan borðs í baráttunni við bæði innlent og erlent atvinnurekendavald? setaUðsfifiBaQv Tfirlýsiiifl frá stjóra Vöra- IjHstJóraféliBSiis Þréttar. DAGBIAÐH> i Þjóðviljinn bírtir 4L þ. m. smáklausu undir fyrirsögninni: ,Jffvernig stendur á kaupiækkun vörubu- stjóra í setuhðffvinnunm? Þjóð- stjórnarliðið að verki?" Þar stendúr: ,AmeTÍkska setuliðið greiddi í sumar 15 króhur fýrir tímanntil vorubílstjóra. Nú ný- lega setti það taxta og ákvað að greiða aðeins kr. 11,70 um klukkustund. Er það fyrir neð- an taxta vörubílstjórafélagsins ,^>rottur" o. s. frv. Stjórn jvÞróttar" litur svo á, að fyrrnefnd ummaali séu bæði einhliða og villandi og telur því rétt að gefa eftirfarandi upplýs- mgar: Ameríkska setuliðið hefir frá þvi það byrjaði að nota vörubif- reiðar frá Þró'tti borgað tíma- vinnubílum kr. 15 um kl.tím- ann í dagvinnu, 16 kr. í eftirr vinnu og 17,50 í nætur- og helgjdagavimiu, en jafnan sétt það skilyrði fyrir þessum taxtá, að þeim yrði einungis sendir 2 —3 tonna bQar í góðu standi. Þó Iét setuliðið það afskipta- laust að minni bílar voru send ir, þegar ekki var nóg til af þeim stærri, og borgaði þeim þá sama kaup og stærri bílun- um. Úm mánaðamótin varð sú breyting á setuhðsvinnunni, að í staCinn fyrir að nota ísl. verk taka, eins og verið hafði, sem miUiliði milli okkar og setu- liðsins, tók setuliðið sjálft að sér ráðningu bflanna, og út- borgun vinnulauna, og setti jafnframt taxta, sem gilda skyldi frá 1. október 1942. Samkvæmt honum er tíma- vinnutaxti fyrir 2—3 tonna vörubíla: í dagvinnu kr. 17.25 um klst. Eftirvinnu kr. 19.55 um klst. Helgadagavinna kr. 20.13 um klst. Með öðrum orð- um 15% hækkun á þeim taxtá, sem verið hefir. Þá gerir setu- Hðið ráð fyrir, að notaðir séu bílar undir 2 tonna burðar- magni, og setur þeim taxta, — sem er mun lægri en taxti sá, sem gildir miUi Þróttar- óg Vinnuveitendafélagsins, sem eingöngu eru miðaðar við inn- anbæjarakstur og óflokkaða bíla eftir burðarmagni. Að þetta þýðir eins og Þjóð viljinn gefur í skyn, allsherjar- kauplækkun hjá meðlimum „Þróttar" er hreinasta fjar- stæða, eins og bezt sést á eft- irfarandi: ' 88—90% af meðlimum „Þróttar" eru á bifreiðum, sem hafa burðarmagn fyrir 2—3 tonn og njóta því hærri taxt- ans, ef þeir vinna hjá setu- liðinu. Af þeim 10—12%, sem eru með bíla undir 2 tonnum, vinna aðeins 2% hjá setulið- inu, og er þeim í sjálfsvald sett, hvort þeir vilja sætta sig við þessa skómmtun setuliðsins eða ekki. Hins vegar rill stjórn „Þróttar" kröftulega mótmæla þeirri aðferð herstjórnarinnar, að setja verkalýðsfélögum taxta í stað þess að semja við Maðurfcm minn og faðír okkar BJÖRN JÓHANNSSON Austorgötu S^ Hafnarfirði, andaðist $¦} október. <Su«ný Jónsdóttír. Vilborg Björnsdótth. Johann Bjömsson. Guðni V. Biornsson. I fUbúnlr skinnbragar '- >" " .¦•; '.-I. ¦ - " á dðmukápur og frakka. Margar tegundir og snið. ^Pkaupíélaqið Kíæðskeravinnustofau, Grettisgötu 3. Sími 1098. Tvo Iðoaðarmenn vantar. Rennismið, helzt vanan mótorvélavinnu, og smið yanan gas óg rafsuðu vantar okkur nú þegar til lengri eða skemmri tíma. XJppL á skrifstofu félagsins og síma 54 Keflavík. Dráttarbraut Keflavíkur h.t Telpukápur Fallegt úrval, nýkomið. Klæðaiérzl. Andrésar ledréssoaar h.f. Verkamenn. \ S Vantar nokkra góða verkamenn við byggingarvinnu. ? EBVAR JÓHANNSSON, múrarameistart Mánagötu 5 Sími 5081. x þau um laun og kjðr meðlima sinna. Við Þjóðviljann viljum við segja þetta: Við teljum það ekki vera hagsmunamálum „Þróttar" til framdráttar, að túlka þau á þann veg, sem gert er í fyrrnefndri grein Þjóðvilj- ans. Reykjavík, 4. okt. '42. Stjórn, Vðrubílstjórajélagsins Þróttar. Vélbátur ferst. Frh. af 2. síðu. Vélbáturinn Gandur fór í róður frá Norðfirði síðastliðinn fimmtudagsmorgun, en leit var hafin að honum á föstudag. Var hans leitað, bæði af vélbát umoff flugvélum fram á sunnu- dag, en þá var leitinni hætt.. Á bátnum voru fimm menn: Valdimar Runólfsson formað ur. Var hann innan við þrítugt. Hann var kvæntur. Bjarni Vilhelmsson, tengda- f aðir f ormannsins. Hann var um sextugt. óskar Svensaas, ungur piltur og ókvæntur. Sigurður Jónsson, kornungur piltur. Herjólfur Þorsteinsson ungur piltur, héðan úr Reykajvík, ný- kvæntur stúlku af Norðfirði. — Hinir fjórir voru allir frá Norð- firði. Veður var allslæmt aðfara- nótt föstudags, en ekkert er þó vitað enn sem komið er um það, hvaðl hefir orðið bátnufci aS tjóai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.