Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 7
MiSvJkndagur 7. október 1942« | Bærinn í dag. Næturlœknir er Gunnar Cortes, Seijavegi 11, sími 5995'. Næturvixrður er í Ingól£s-Apó- teki. Revyaa 1942: JNÍú er það svart maður, verð- ur sýnd í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir eftir klukkan 2 í dag. AU»YÐUBLAÐK> Orðsendingar m sjálístæðismálið. Kathleen Long á forum. Heff óvíða Cnndið slfika listhneigð sem hér. KATHLEEN LONG er á förum. í hálfan mánnð hefir hón verið hér á landi og leikið fyrir íslendinga og landa sína, brezka hermenn og flug- menn. Hón hefir og leikið í út- varp bæði fyrir Ríkisútvarpið og brezka útvarpstímann. Það er ©kki ofsögum sagt, að hún hafi farið hér sömu sigurför og í öðrum löndum, þar sem hún hefir haldið hljómleika. „Það er alls ekki með glöðu geði, sem ég fer héðan svona fljótt. Ég vildi gjarna vera hér lengur ,enda allir sýnt mér fá- dæma gestrisni," sagði ung- frú Long í fyrrakvöld. „F.g hefi hvergi fundið slíka listhneigð“ sem hér á landi, hélt ungfirúin áfram. „Tónlistafélag- ið hefir gefið mér nokkrar bæk- ur með myndum íslenzkra lista- manna, og verður það einn bezti minj'agripur minn héðan, Ég þarf ekki að segja Reyk- víkingum, hversu heppnir þeir eru að eiga jafn ágætan orgel- leikara og Páll ísólfsson er. Hann lék fyrir mig í kirkjunni fyrir nokkmm dögum og ég varð mjög hrifin af leik hans.“ Ungfrú Long hefir haldið 5 hljótmleika fyrir íslendinga og þar að auki leikið fyrir landa sína hér nokkrum sinnum. Hún hefír farið til Þingvalla og Sogs og kveðst vera mjög hrifin af fiegurð landsins. Hún hefir lent í íslenzkum hríðarbyl á Kambabrún og eins og hún orð- aði það „séð ísland í öllum veðr um“. Ungfrú Long tekur með sér til Englands nokkrar gramma- fónsplötur með íslenzkum lög- um á. Mun hún ætla sér að leika í brezka útvarpið norræna tón- list og gerir sér þá von um að leika nokkur íslenzk lög. Koma ungfrú Löng hefir án efa verið einn af merkustu viðburðunum í tónlistalifi bæjarins, siðan stríðið 'braust út. PÁLMI HANNESSON. Frh. af 2. síðu. hefði rektor komið í Stjórnar- ráðið og afhent þajr lausnar- betðni aína. Hiris vegar sagði ráðh., að verið væri að gera við Mennta drnl arm og ekki hægt að hefja kennslu fyrr en því væri Iokið, en þá myndu akrifstofur fyrirframkoaningann* Hkn vprða fluttar burtu. Frh. af 2. siðu. ' 7) Ef óskað er frekari upp- lýsinga um þróun málsins og aðrar staðreyndir eða frekari skýringa, er mælst til, að rætt sé við sendiherra íslands í Washington og þess jafnframt óskað, að honum sé afhent af- rit af orðsendingu þessari. 8) Þess skal getið, að alþingi mun lýsa yfir því, að danskir ríkisborgarar skuli halda óskert um réttindum sínum samkv. sambandslagasamningnum, þar til hægt verður að semja um frambúðarviðskipti þjóðanna, þótt Dönum hafi ekki og sé ekki unnt að fullnægja samn- ingsskyldum sínum. 9) Ríkisstjómin hefir þegar eftir að alþingi hafði í júní ’42 ákveðið að skipa nefnd til þess að undirbúa fyrir þing það, sem nú er komið saman, frum- varp að lýðveldisstjómarskip- un, gert ráðstafanir til þess að skýra konungi og ríkisstjóm Dana frá öllu málinu. En ekki er komin enn frétt um, að sú skýrsla, sem send var af stað fyrir 6 vikum síðan, sé komin fram. Hún var ekki komin fram fyrir viku síðan. 10) Núverandi ríkisstjóm hefir opinberlega lýst yfir því, að hún mundi beita sér fyrir lausn málsins á þessu ári. Frá þessu er því ekki hægt að víkja án þess að gefa opinberar skýr- ingar, sem varla verður neitað, að hægt sé að nota á einhvem hátt til propaganda. 11) Eg vænti þess, að stjóm U. S. A. taki framangreindar ástæður til sömu vinsamlegu athugunar, sem vér erum jafn- an fúsir til að athuga það, sem stjórn U. S. A. kann að hafa frekar fram að bera. En þess skal getið, að vegna skammrar setu í þetta sinn verður alþingi að taka mál þetta fyrir mjög bráðlega.“ II. Svarerindi Banda- ríkjastjómar, Sendiráð Bandaríkja Norður- Ameríku. Reykjavík, 20. ágúst 1942. Herra ráðherra! Með skírskotun til álitsgjörð ar yðar, herra ráðherra ,sem mér var afhent 8. ágúst 1942, leyfi ég mér, samkvæmt fyrir- mælum ríkisstjórnar minnar, að setja fram hér að neðan at- hugasemd ríkisstjórnar Banda- ríkja Norður-Ameríku við efni álitsgjörðar yðar. Ríkisstjóm Bandaríkjanna hefir íhugað gaumgæfilega á- álitsgjörðina, sem lýsir sjónar- miði íslands að því er varðar einhliða uppsögn í náinni fram tíð á sambandslagasamningn- um milli íslands og Danmerk- ur og sambandi því, sem bygg- ist á honum. Ríkisstjóm Bandaríkjanna viðurkennir, aö ógilding samn- ingsins og sambandsins og hin- ar fyrirhuguðu breytingar á grundvallaratriðum í stjómar- fari íslands, sé mál, sem isL þjóðin ein eetti á friðartímum «6 taka ákvörðtuk wa, eCHr óskum sínum og þörfum. Ríkisstjóm Bandaríkjanna hefir ekki minnstu löngun til þess að skerða á nokkum hátt athafnafrelsi íslenzku þjóðar- innar í þessu máli, en það er hins vegar ósk Bandaríkja- stjómar að á þessum erfiðu tímum sé ekkert það aðhafzt, sem kynni að hafa óheppileg áhrif á hemaðarátök hinna sameinuðu þjóða, en undir á- rangri þeirra er svo mjög kom ið frelsi og framtíðarvelferð, ekki einasta Bandaríkjanna og íslands, heldur og annarra þjóða. Það er skoðun Banda- ríkjastjómar, að sameiginlegir hagsmunir í góðum árangri af hemaðaraðgerðum hinna sam,- einuðu þjóða séu tryggðir með því, að óbreytt ástand (status quo) sé nú látið haldast á ís- landi. Það, að viðhalda óbreyttu ástandi mundi forða því að fram kæmu ásakanir um, að íslendingár hefðú notað sér ó- lán Danmerkur, sem og koma í veg fyrir þá fölsku ásökun, að Bandaríkjastjórn hefði notað sér hérveru Bandaríkjahers og ástandið í Danmörku til þess að greiða fyrir sambandsslit- um. Stjóm yðar og mín stjóm vita það báðar, að Bandaríkin em á engan hátt riðin við hin- ar fyrirhuguðu aðgerðir íslend inga í sjálfstæðísmálinu, en öxulríkin mundu telja öðmm þjóðum og stjómum trú um, að Bandaríkin ættu þar upptökin. Af framansögðum ástæðum vill Bandaríkjastjóm endur- taka þá ábendingu, að rétt sé að fresta að taka ákvörðun um sambandsslitin þangað til bet- ur stendur á, ekki aðeins vegna Bandaríkjanna og ís- lands sjálfs, heldur og í þágu heimsskipulagsins og skilnings milli þjóða yfirleitt. Kveðjuorð. Carlos J. Wamer (Sign.) sendifulltrúi Bandaríkjastjóm- ar á íslandi. Herra forsætisráðherra, utanríkisráðherra, Ólafur Thors. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að GEIRÞRÍJÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR verður jarðsungin fimmtudaginn 8. október og hefst athöfnin kL 1% að heimili okkar Norðurbraut 9 Hafnarfirði. * Þorsteinn Söivason Hjartalega þakka ég ölliun þeim, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför móður minnar MARÍII JÓHANNESDÓTTUR. Valgerður Vigfúsdóttir. Hækkao kjSíverðslns. Fr(h. ai 2, síðu. Þannig hljóðar bréf Jóns Árnasonar forstjóra. En í hinni löngu vamargrein hans fyrir hinni gegndarlausu verðhækkun á kjötinu, sem hann þó sjálfur viðurkennir í bréfinu, að muni tefla kjötsöl- unni í fullkomna tvísýnu, reyn- ir hann að velta sökinni á verð- hækkuninni meðfram yfir á Al- þýðuflokkinn og segir í því sambandi, að þingmenn Al- þýðuflokksins hafi í lok sumar- þingsins ekki tekið neina á- kveðna afstöðu á móti þingsá- lyktunartillögu Framsóknar- flokksins um ótakmarka ðar verðuppbætur á útflutt kjöt. Haraldur Guðmundsson hefði aðeins „mótmælt henni lin- lega“. Þetta eru með öLIxl tilhæfu- laus ósannindi. Haraldur Guð- mundsson, sem talaði fyrir hönd Alþýðuflokksins í þessu máli, tók mjög ákveðna afstöðu á móti þeirri tillögu og mun Al- þýðublaðið bifta ummæli hans við það tækifæri á morgun. Brjálæði verðhaekk- anærinnar á kjðtinra. Alþýðuflokkurinn hefir alltaf haldið því fram, að það ætti fyrst og fremst að verja stríðs- gróðanum til þess að halda niðri verðinu á landbúnaðaraf- urðunum á innlendum markaði og verðbæta þær þar í þeim til- gangi. Og hann er enn þeirrar skoðunar, eins og hvað eftir annað hefir verið sagt hér í Al- þýðublaðinu undanfama daga, að það væri skammar nær a8 verja því fé, sem nú er ætlað til þess að verðbæta útflutt kjöt, til þess að halda útsölu- verðinu á kjötinu niðri hér á innanlandsmarkaðinum þannig að landsmenn sjálfir geti neytt þess. Þá væri kjötsalan líka tryggð, án þess að skerða 2 nokkru hag bænda. Hitt er sannkallað brjáU æði, að ákveða verðið á kjöt- inu svo hátt innanlands að landsmenn geti ekki keypt það og setuliðið hætti einnig að kaupa það, þannig að nauðugur sé einn kostur að flytja kjötið út, þar sem lítið sem ekkert verð fæst fyrir það — og láta svo ríkissjóð ausa út milljónum á milljóiv- ir ofan til þess að hcdda bændum skaðlausum af út- flutningnum! | En þannig er ráðsmennska r Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. Þannig eru ráðstafanir þeirra til að halda dýrtíðinni í skefjum. íbúð. Fyrr 50 aúra getið þér fengið eitt herbergi og eld- hús leigufrítt til 14. maí 1943 ef heppnin er með yður, á hlutaveltu FRAM n. k. sunnudag í í. R.-húsinu. ^ 1500 krónur, ^ $þar af 1000 krónur í einum S ^drætti, fyrir aðeios 50 aura > ^getið þér fengið, ef heppnin ^ Ser með á hlutaveltu FRAM^ S í 1. R.-húsinu n. k. sunnudag. ^ Stjórnmálakvold Alfiýðuflokkslns. Almennnr kjósendafnndnr verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn \ 8. október kl. 8 % e. h. Nánara auglýst | á morgun. A-listinn. ^ Snjóbeðjur tsi sSln 600x16 og 000x18 f bádlnnl Aistarstrœti 1« (Oengð* Im ffrá áOálstratl.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.