Alþýðublaðið - 08.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,30 Útvarpshljómsveit- in. 21,00 Minnisverff tíðindi (Jón Magnússon). 23. árgangur. Fimmtudagur 8. október 1942. 231. tbL A-listinn * er listi Alþýðuflokksias og launastéttanna viö fcosningamar í Keykj&vík 18. ofct. — Kjosið fcann! \ end!" sfei@ vantar okkur nú þegar. [WF. EFNAGERÐ { v • ,.- KEYKJAVÍKUR^ 1000 kr. s s s s s Vi peningum í einum drættt ^fyrir aðeins 50 aura, getið ^þér eignazt -á hlutaveltu $Fram á sunnudaginn í í. R.- ^ húsinu \ I | Stúlkur vanar karlmannafatasaum óskast. Wkaupíéloqiá Klæoskepavinnustofan Opeitfsgðtu 3. Tilkynning. Þeir, sem enn hafa ekki hirt báta sína af lóðinni við Hringbraut fyrir vestan Gasstöðina og sunnan Skúlagötu, eru alvarlega áminntir um að flytja þá það- an fyrir 12. þ. m., annars verða þeir fluttir burt á kostn- að eigenda. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Orðsending Vegna breytinga á vinnutíma bifreiðastjóra Vorra, eru vlðskiptavinir vorir vinsamlegast beðnir að skila pöntunum sínum eigi síðar en fyrir hádegi þann dag, sem varan óskast afgreidd. MJÓLKURSAMSALAN Eftirtöid veiðarfæri hðfum við að jafnaði á lager: Kaðlar {sisal, manilla), allar stærðir, dragnptatog, dragnóta- teinar, botnvörpugarn, fiskilínur {sisal, hampur) aUar stærð- ír. Útvegum þessi og önnur veiðarfæri með''stuttum fyrir- vara frá þekktum brezkum firmum. Magni Guðmundsson heildverzlun. Laugavegi 11. —• Sími 1676. ÍBÚÐ Fyrir 50 aura getið þér feng- ið 1 herbergipg eldhús leigu- frítt til 14. maí 1943 á hluta- veltu Fram á sunnudaginn í , í. R.-húsinu. Telpa eða [ung stúlka óskast til að gæta 2 ára drengs, nokkura tíma dag- lega eða allan daginn, eft- ir samkomulagi. — Æski- legt væri, að viðkomandi gæti látið lítilsháttar að- stoð í té við létt heimils- störf. HÆSTA KAUP, sem f yrir sömu vinnu væri ella greitt, í boði. Uppl. á Bjargarstíg 15,^ 1. hæð, eða í síma 4906. Dðmarjrbfrakkar ob kjólar. IV/.' 'tém Laugavegi 74. %f^rnr*jf,4* Garnastððina vantar nokkrar stúlknr Upplýstnyar á staðnum oö í sima 4241. Rykfrakkar, karhnanna, kvenna, VERZL Grettisgötu 57. 2 temia Vörubíl í góðu standi fáið þér fyrir 50 aura á hlutaveltu Fram á sunnudaginn. Sokka- viðgerðin er flatt í Hafnapstpœti 10. Reglnsaman oo ðbFggiIenan sendisvein vantar okkur nú þegar eða 15. okt. Gott kaup. Kexverksmiðjan Esja h. j. "Símar 5600 og 3600. Stúlka, dugleg og ábyggileg, óskar eftir einhvers konar vinnu. Góð formiðdagsvist kemur til greina, gott sérherbergi á- skilið. — Tilboð merkt „Sér- herbergi" sendist Alþýðu- blaðinu strax. S. R. F. L Sálarrannsóknarfélagið held- ur f und í kvöld, í guðspeki- húsinu. — Forseti: Merkileg- ur jniðill, erindi. Skrrteini í Bókaverzlun Snæbjarnar. Stjórnin. Kjólar Skinnhanxkai- nýkomið. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Sími 4054. Laugavegi 34 A. Selurs Laugavegi 7. bm m- ské* Ung ai togarasjéuann vantar eitt herbergi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Gott" fyrir föstudagskvöld. J>_" „Ooðafoss" ^ fer vestur og norður í byrjuní Jnæstu viku. Viðkomustaðir: ? j Patreksfjörður, íáafjörður,^ ^Siglufjörður og Akuréyri.^ S Um vörur óskast tilkynnt fyr ? Vir föstudagskvöld. ^ vita. að ævilöng gæfs fylgir hringunvm frá SIGtTRÞÓR Flntnitigar. Þeir bæjarbúar, er skiptu um húsnæði 1. okt. s. 1. eða síðan, eru alvarlega áminntir um að tilkynna flutningana manntalsskrifstofu bæjar- ins, Pósthússtræti 7, helzt samdægurs. — Van- ræksla í þessu efni varðar sektum. Borgarstjóri. iðeins 2 sðlndagar eftir i 8 flokki. Happdrættið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.