Alþýðublaðið - 08.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1942, Blaðsíða 3
 Tinuntudagur 8. október 1942. AUÞYÐUBLAÐIÐ 9 Myndin sýnir þá Evan' Carlsson og James Roosevelt (til hægri) foringja í landgönguliði Bandaríkjaflotans vera að leggja áætlun fyrir landgönguna á Makin-eyjar, sem þeim var falið að stjórna. Foringjum nazista verður ekki sieppt við hegningu. Bandamenn skipa nefnd tii að rann- saka glæpi nazísta í hernnmdn londunnm ' Banúarikjamenn verjast vel á Guad- aikanal. f. : Washington, 7. okt. ELLEFU japanskar Zeroor- ustuflugvélar voru skotn- , ar niður yfir Guadalcanaleyju í Salomonseyjaklasanum af am- eríkskum flugvélum og strand- virkjum, var sagt í tilkynningu flotans í dag. * Japönsku flugvélarnar voru hluti úr deild þrjátíu árásar- flugvéla, sem fylgdu litlum hóp : japanskra sprengjuflugvéla, sem reyndu að gera árás á stöðvar Ameríkumanna á ströndinni. Tilkynningin sagði einnig frá því, að flugvélar flotans og landgönguliðsins hefðu hæft með einni sprengju og tveim tundurskeytum japanskt beiti- skip nálægt Guadalcanal. Beiti- skipið var meðal herskipa í flotadeild, sem vörðu land- göngu japanskra hérdeilda á þessari mikilvægu eyju. Sagt var að Japánirnir reyndu stöð- ugt að komast á land, þrátt fyr- ir stöðuga skothríð frá hinum ameríksku verjendum eyjarinn- ’ ar.' * Aðeins tvær ameríkskar flug- vélar yoru.skotnar niður í síð- ; . ustu árásipni, og var áhÖfhum so er.iíi h London í gærkvöldi. ÞAf) var tilkynnt af., Roose- velt í Washington í dag og Sir John Símon í brezka þinginu að Bandamenn ætluðu að setja á laggimar nefnd til að rannsaka stríðsglæpi nazista í hernxundu löndunum til að hægt væri að kalla þá til ábyrgð ar sem bera ábyrgð á ofsóknum og morðum á óbreyttum horg- urum. Sir Simon sagði í efri mál- stofu brezka þingsins í dag, að Bandamenn ætluðu sér ekki þeg ar nazistar væru sigraðir að láta það sæta neinum tilviljun- um hverjir þeirra verði dæmd- ir fyrir glæpina í hernumdu löndulnum. Máln verði r'ann- S sökuð og þeir hljóti hegningu sem ábyrgir eru fyrir glæpun- um án tillits til stöðu eða stétt- ar í þjóðfélaginu. / Þessi ákvörðun hefir verið send öllum stjórnum Randa- manna í London, stjórnum Sovét Rússlands og Kína og stjórnum samveldislandanna. Loftðrás á Osnabrucfe London í gærkveldi. FJÖLDI brezkra jlugvéla gerði loftárásir á Osnar' briick í Þýzkalandi s.l. nótt og komu par icpp' miklir eldar. Þetta er viðurkennt opinber- lega i Þýzkalandi í dag. Þár ' maétast Berlín—Ainster- Timoshenko heldur miklum her fyrir Þjóðverjum með árásum sínurn, sem annars berðist í Stalingrad. Þjóðvcpjar segjast vinna á i Kákasusc LONDON í gærkveldi. JÓÐVERJAR draga enn að sér meiri her og fluglið við Stalingrad og eins í Kákasus í sókn sinni til Grosny- olíulindanna. En Rússar verjast vel og hrinda víðast áhlaup- um Þjóðverja. Tímoshenko hamrar á Þjóðverjum fyrir norðan borg- ina og bindur mikið lið fyrir þeirh, sem annars tæki þátt í bardögunum í borginni. GÖTUBARDAGARNIR. í Stalingrad geisa grimmir götubardagar eins og áður. — Harðast er barizt í nórðvesfcur- hverfunum, þar sem Þjóðv. gera tilraunir að reka fleyg inn í hverfin og aðskilja þau og ná þannig austur að Volgu. En Rússar gera þarna stöðug gagn áhlaup og loka hverri götunni á eftir annarri, sem Þjóðverjar hafa reynt að brjótast í gegn um. Rússar hrundu þarna 6 á- hlaupum í gær og biðu Þjóð- verjar mikið tjón á mönnum og hergögnum. Fregnir Þjóðverja herma, að þeir hafi króað inni rússneskt herlið í norðurhluta Stalin- grad, en þetta hefir ekki verið staðfest af Rússum. SÓKN. TJMOSHENKOS Timóshenko sækir hægt og bítandi á norðvestur af Stalin- grad óg færist hættan nær vinstri fylkingararmi þýzka hersins í Stalingrad. Vindurinn á steppunum þarna eystra ger- ist nú bitur: KÁKASlfS. Á Mosdok vígstöðvunum, —- þar sem Þjóðverjar segjast vinna á, er grimmilega barizt bg hafa Rússar eyðilagt helm- inginn af 100 skriðdrekum, sem Þjóðverjar sendu þarna fram í einni orustu. Allar fréttir frá þessum vígstöðvum benda til þess, að Þjóðverjar geri nú úrslitatil- raun til að ná fram til Grozny- olíulindanna. VORONESH OG LENINGRAD Rússar tilkynna staðbundinn sigur á Voronesvgístöðvunum. Á Sinjavinovígstöðvunum ná lægt Leningrad hefir mikið verið barizt undanfarið. Þjóð- verjar gerðu þar nokkra daga í röð hvert áhlaupið á fætur öðru. Rússar hrundu þeim öll- um og felldu 4000 Þjóðverja og éyðilögðu fjölda skriðdreka. dam járnbrautin og Essen-— Bremen járnbrautin. Borgin hefir 90 þús. íbúa, en stendur aðeins 4 fermílna svæði. 6 brezku flugvélanna komu ekki aftur. *, : ■ ? í Osnabriick er þýðingarmikil Ameríkumenn aðvara Frakka Loftárásirnar á her- numda hluta Frakk- lands verða anknar London í gærkvöldi. FIRHERSTJÓRN Ameríska I hersins í Evrópu lét í dag útvarpa aðvörun til íbúanna í hernumda hluta Frakklands. r. } Þar sem íbúarnir eru kvattir til áð Ælytja sig að minnsta kosti km. frá ölliun hemaðarbæki- stöðvum Þjóðverja, svo sem flngvöllum, kafhátalægjum o. s. frv. ennfremur frá öllum verksmiðjum sem vinna að hérnaðarframleiðslu óg sam- göngumiðstöðvum. Bandaríski flugherinn mun í samvinnu við brezka flugherinn margfalda árásix sínar á hem- aðárstaði í Frakklandi bæði að nóttu og að degi. Það getur í sumum tilfellum hent sig að sprengjurnar hæfi ekki mark, þess vegna er skorað á frönsku íbúanna að halda sér í minnst 2 km. fjarlægð frá þessum stöð- um, því sprengjurnar eru ætl- aðar Þjóðverjum en ekki Frökk um. Fleiri aftöhnr i Nor- egi og Frakklandi. SKEMMDARVERKA og mótþróaaldan heldúr á- fram í hernumdu löndunum, þrátt fyrir stöðugar aftökur og fangelsanir. 5 menn voru til viðbótar við þá 10, sem sagt var frá í fréttum í gær, teknir af lífi í Noregi. Terboven ásakar íbúana í Þrándheimi fyrir að halda hlífi skildi yfir skemmdarverka- mönnum, þyí hafi nauðsynlegt verið að . setja herlög. Herlögin, sem sett voru í gær gilda þó nokkuð út fyrir Þránd heimsfylki. í Frakklandi er sama ólgan og áður. Þar hafa Þjóðverjar undanfarið tekið 17 menn af •lífi. r. ■ ,.f t - ‘{Ú r':, ,U;r Í*4 •>;» , ■■' ’/ ■’ u i ■ ! , iTí if | V v* okíik t/ífþwTöJd* ip ii. 1 ' 'tífí Ué •mat s:b aa É*á. SífXu ®ÍfY/í ö :1 , 'fJjÁí ‘m f ) . " i Áætlun lögð um innrás. Deilt um með- ferð fanga. Sfrandhðgg á smá- eyjn á Ermasnndi. T T EGNA yfirlýsingu þýzku * herstjómarinnar í Berlín í dag út af þeirri meðferð, sem þýzkir hermenn teknir í Dí- eppe-árásinni hafi orðið fyrir og nú síðast er Bretar gerðu um helgina strandhögg á Stark, — sem er éin af eyjum þeim á Ermarsundi, sem áður tilheyrði Bretum, en þeir yfirgáfu eftir fall Frakklands hafa farið fram orðaskipti milli brezku og þýzku herstjórnanna. Þýzka herstjómin heldur því fram ,að Bandamenn hafi bundið hendumar á þýzkum föngum, sem þeir tóku í Dieppe árásinni og Bretar nú síðast um helgina í árásinni á Stark og lýsa Þjóðverjar því yfir, að fangar þeir, sem þeir tóku af Bandamönnum í Dieppe-árás- inni skulu hljóta sömu meðferð og verði þeir keflaðir nokkra tíma dag hvern. v Brezka herstjórnin hefir mót mælt þessum ásökunum Þjóð- verja og segir, að þeir hafi með höndlað alla þýzku fangana mannúðlega. Um strandhöggið á Stark, segir herstjórnin, að þar hafi verið um strandhögg að ræða, sem aðeins 10 liðsfor- ingjar og hermenn tóku þátt í og hafi það verið gert til að grenslast fyrir um líðan brezku þegnanna á eyjunni, og í ljós að Þjóðverjar ætluðu að flytja alla sem ekki vom fæddir þar á eyj unni á aldrinum 16 til 70 ára til Þýzkalands ásamt fjöl- , skyldum þeirra. Einn fangi, sem Bretar höfðu með sér hélt því fram, að það væri ekki reglulegur þýzkur her heldur vinnuflokkar. Áhrifln af ræðnm nazista fðringjanna ern ekki oðð i kýskalandi. SÍÐASTA áróðursstarfsemi nazista efix haft ill áhrif, að minnsta kosti á heimavíg- stöðvunum, álíta svissneskir • ritstjórar. Ræða Hitlers, Göbbels út- breiðslumálaráðh. og Görings marskálks höfðu mikil áhrif á þýzku þjóðina, en ekki þau á- hrif sem hinir þýzku foringjar óskuðu eftir, sögðu ritstjórarn- ir. Fréttaritari dagblaðsins Nat- ional Zeitung í Berlin sendi gegnum ritsköðunina berorða yfirlýsingu um að Þjóð- yerjar hafi ekki lengur neina talmynd um stríðið. Enginn reynir lengur að spá um hve stríðið muni standa lengi, er ságt í fregninni, þar sem Þjóð- verjar gera sér grein fyrir þvi að tíininn seis framundan er muni ef til vill verða harðari en síðastliðin þrjú ár hafa ver- ið. Hræðslan við að tapa stríð- iriu, ef tii vill með miklu verri afleiðingum heldur én 1918 er svo mikil að enginn þorir að mÖgla. riíÍiMjiC': ..-riíóiíoSrsJlA" ’ r.b: ;><í;= <a-'. i-.\ fete-vsi i Artfti j; 'tc/'ji

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.