Alþýðublaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 2
% MJPtmmuim* &!• piítfbcr IHZ. Stórhrið á Ak- ureyri i fyrri- nótt BanrimlK Ijéslans tré þvf f gœrmorgnn. IFYERINÓTT var stórhríð á Akureyri og ofsavcður. SUtnuðu rafmagnslínur víða, Sto »ð Akrureyri hafir, veiið í(|ésiaus frá þvi í gæxmorgun og verður það sennilega í dag Hka. Ekki munu þó aðnar skemmd ár hafa orðlð 'þar af hvassviðr- snu. K$6eiS A-Ustaon — lista AlÞýtooflokksins. — *# ára er í dag efckjan JÞðrey Slgurð- sttóMtíx, Meðalholtí 8. Utanríklsráðuneytfð tekur vald* boð setnllðslas app vlð ftilnn nýja sendiherra Bandarfikjanna bér. t Alþýðusambandið snéri sér til ríkisstjórnarinnar að afstöðnum fundi með fulltrúum setnliðsins. u Híkisstjórl tók i fyrradan á mðti aýja ameríkska sendiberranam. ■ ...'..♦ .■ Ávarp sendiherrans og svar Sveins Bj5rassonar, ríkisstjóra. RÍKISSTJÓSI tók hátíðlega á móti hinum nýja sendi- herra Bandaríkj anna á ríkisstjórasetrmu á Bessastöð- ns, miðvikudagmn 7. þ. m. Viðstaddur var forsætis- og utjanríkisráðherra Ólafur Thors. Við þetta tækifæri flutti sendiherTann ávarp, ríkisstjóri svaraðt sein Jfivarp sendiherrans* ' Hér fer á eftir ávarp sendi- herrans í íslen^ikri þýðingu: „Göíugi herra, Mér veitist sú sæmd að af- henda skilríki frá forseta Banda ríjkjaxmia, sem tjáir yður, að hann hafi kjörið mig til þess að vera sérstakur sendiherra og ráðherra með umboði hjá ísL ríkisstjóminni, og jafnframt að afhenda annað þess efnis, að fyrirrennari minn hefir látið af störfum, og hafi forsetinn falið mér þetta, þar sem Mr. Mac- Veagh hefir verið skipaður til þess að gegna störfum annars- staðar, og er þess vegna ókleift að afhenda skjálið persónulega. ftað er sérstakur heiður, sem ég met mjög mikils, að vera skipaður sendiherrá hjá ís- lenzku ríkisstjóminni, vegna þeirrar vináttu, sem svo lengi hefir haldizt óslitin milli þjóða ókkar tveggja. Ég leyfi mér að nota þetta tækifæri til þess að fullvissa yður, göfugi herra, um, að ég mun gera mér állt far um að Sramkvæma þá ósk ríkisstjórn- atrhmar af efla þessa vináttu sem bezt. Hið áhægjulega samband, sem stáfar af gagnkvæmri virðingu og samhug, óg við öllum vin- áttu, er svo auðskiljanlegt þar sem ísland um meir en 1000 'ára skeið hefir 'þekkt blessun hugsunarfrelsins og einstak- íngsfrelsi, Hfsskilyrði, sem hafa verið Bandaríkjaþjóðinni dýr- mæt állt frá upphafi sogu þeirr- Síðan ísland fyret skiptust og. Bandaríkin á sendiherrum fyrir ári síðan, hafa Bandaríkin orðið fyrir sviksamlegri árás, sem hef ir steypt þem út í þá eyðileggingarstyrjöld, sem nú hefir breiðst út til allra heims- álfa, vegna smánarverka rán- gjamra árásarþjóða. Á þessum tíma hefir Banda- ríkjaþjóðin orðið fyrir missi, en vitundin um hinn óbugandi kjark þeirrá, sem fórnimar færðu hefir sefað sársaukann. Þjóðum þeim, sem eru ábyrg- ar fyrr hinum illu verkum, er að lærast með æ dýrkeyptari reynslu, að árásir á frjása menn er ekki hægt að gera án þess að fyrir verði refsað, og bætur greiddar í fyllingu tím- ans. Þessi ögrun árásarþjóða hefir aðeins orðið til þess að Banda- ríkjaþjóðin hefir lagt sig meir fram um að nýta auðlindir sín- ax til fulinustu í hernaðarþarf- ir; um enn aukna framleiðslu voppa, allra tegimda, Banda- möiinum til hjálpar, og til þess að flýta fyrir þjálfun og útbún- aði mikils fjölda ungra manna frá Bandaríkjanna til þess að flytja stríðið á vettvang óvinar- ins. Bandaríkjaþjóðin og ríkis- stjórn hennar er staðráðin í, að vinna þetta stríð hið allra fyrsta, í samvinnu við Bandamenn sína. Ríkulegar sannanir hafa feng- ist fyxir því að hinar grimmúð- legu siðlausu athafnir árásar- mannanna er aðeins hægt að stöðva með einu ráði. Það ráð er öflugri styrkur en þeirra. Bandaríkjaþjóðin harmar slikt Frti. ó 7. sfðu. • TANBÍKISMÁLABÁÐUNEYTIÐ hefir annaðhvort nú þegar, eð$ er í þann veginn, að taka deilumál Alþýðu- sambadsins og ameríksku setuíiðsstjómariimar út af vald- boði hennar, upp við sendisveit Bandaríkjanna bér. Er þetta viðkvæma mál, þar með komið inn á nýjar brautir. Eins og kunnugt er, kom hinn nýi sendiherra Banda- ríkjanna hingað fyrir fáum dögum. Verður þetta sennilega fyrsta stórmálið, sem hann tekur til meðferðar, og vona ís~ lenzkir verkamenn, að þetta viðkvænja mál fái sem allra fyrst heppilega lausn. Vaidboð amerikska setuliðs- ins er frá sjónarmiði islenzkra verkamanna og íslenzkrar aU þýðu mjög alvarlegur viðburð- ur, enda hafa viðskipti þau, sem farið hafa fram milli samtaka alþýðunnar í landinu og stjórna hins brezka setuliðs og hins am- eríkska alltaf verið snurðulaus, þar til ameríkska setuliðs- stjómin gaf út valdboð sitt um kaup 1 og kjör verkamamw í þjómistu hennar og neitaði að semja við samtök verkafólksins. Má vel vera að stjóm setu- liðsins Hafi verið tjáð af mönn- um, sem hún hafi talið að hún mætti taka mark á, að ekkert væri athugavert við valdboð hennar og að hún hafi beinlínis notið aðstoðar þessara sömu manna við samningu taxtans. En stjórn setuliðsins ætti þegar að vera orðið Ijóst, að þær full- yrðingar hafa ekki við neitt að styðjast, að kommúnistar ráða ekki yfir íslenzkum verkalýðs- samtökum, þó að þeir séu sem stendur við stjórn í Verka- mannafélaginu Dagsbrún og njóti þar takmarkaðs trausts. Þess verður því að vænta að setuliðsstjórnin sjái sér fært að standa ekki á móti því að þetta mál verði leyst þannig að ís- lenzkur verkalýður, sem háð hefir baráttu nú í 40 ár fyrir samtakarétti sínum, geti vel við unað. Fyrir nokkru mætti forseti Alþýðvsambandsins, Sigur- jón Á. Ólafsson, ásamt fram- kvæmdastjóra sambandsins, Jóni Sigurðssyni, og Haraldi Guðm.ssyni alþingismanni á fundi með fulltrúum setu- liðsstjórnarinnar til þess að ræða þetta mál. Að þeim fundi loknum ákvað Alþýðu- sambandið að snúa sér til rtiásstjómarinnar og óska eftir því, að hún tæki málið upp við sendiherra Randa- ríkjanna. Á fundinum kom það fram, að ekki er vonlaust um að takast megi að leysa þetta mál. Talið mun nauðsynlegt að einn aðili fari með samninga fyrir hönd verkalýðsfélaganna og hafa Alþýðusambandinu nú borizt umboð til samninga við sétuliðið frá fjölda mörgum verkalýðsfélögum, þar á meðal Verkamannafélaginu Þrótti á Siglufírði. Maður verður að vona að fFrk. í 7. aflta.l StjórnmálafaodQr AljjiýðaflobksíBS í gærkveldi. HINN opinberi stjórnmála- fundur AlþýSuflokksins í Iðiiö í gœrkveldi sýndi einbeitt- an áhuga fundarman.ua og stað- fastan ásetning þeirra um að vinna aS sigri Alþýðuflokksins við kosning'arnar 18. þ. m. Til máls tóku á fundinum Stefán Jóh. Stefánsson, Ágúst Pétursson, Sigurjón Á. Ólafsson Ólafur Friðriksson, María Knudsen, Haraldur Guðmunds- ^on og Sigurður Einarsson. Var öllurn ræðumönnum tek- ið með dynjandi lófataki. Sbemtiles beppní á SBDDodagiDU. HáskMabemarat §ep ár- vaisUðí feMttspfiaBmaiiiia, A Sigriðnr Bjðrnsdöttir sjsfir Hkisstjðra, látio. SÍÐASTLIÐIÐ þriðjwdags- kvöld andaðíst á sjúkrahúsi Hvítabandsins ungfrú Sigríður Haukur Ósk. (Víkingur) Jóhann SUNNUDAGINN fer fram nýstáriegur knatt- spyrnukappleikur og boð- hlattpskeppni hér í bænum. Keppa þá báskólaborgarar við úrvalslið knattspyrnu- manna Allur ágóði af þessum keppnur rennur til nýja Stúdentagarðsins. Knattspyrnuráð Reykjavík- ur fól formanni knattspyrnu- dómarafélagsins, Gurmar Axel- son, að skipa úrvalslið knatt- spyrnu og hefir hann nú gert- það. Er það skipað aðal- mönnum og varamönnum. Eim er þó ekki vitað með vissn hverjir taka þátt í keppninni af þeitn, sem harrn hefir valiS. Lið háskóláborgáraima verð- ur þannig skipað: Bert Jack, markvörður Kristján Eirfksson og Ottó Bjarnason, bakverðir. Brandur Brynjólfsson, Vilberg Skaxphéðinsson og Gunnar Bergsteinsson framverðir. Þór- hallur Einarsson, Snorri Jóns- son, Þorsteinn Ólafsson, Hörð- ur Ólafsson og Björgvin Bjarna son framherjar. Úrvalslifi' knattspyrnumnna verður skip- að þessum mönnum: Magnús <Fram), Frímann iValur), Grím- ar (Valur), Sigurður Ólafsson (Valur), Sæmundur (Fram),. Geir <VaJúr), Ellert {Valurí Ólafur B. (KR), Birgir (KR), Bjömsdóttir eftir þunga legu. Sigríður var dóttir Björns Jónssonar ráðherra og systir Sveins Björnssonar ríkisstjóra. Hefir hún dvalizt hér í bæ mest- an hluta ævi sinnar. Eyj. (Valur), Anton (KR), Al- bert <Valur), Högni (Fram), Jón Jónasson (KR), Har. Guðm. (KR), Yngvi (Víkingur), og Karl Guðm. (Fram). Dómari verður SLgurjón Jónsson (KR). Mommnnistar Uðlkir jrfir fylgis- leysi sínn meðal siðmanna. -----——-— Þeir^ffengagengait fnlliréa kosinn þrátt fyr- ir hálfsmánaOar nndirródnrfog kiikufnndi. UNDANFARIÐ hafa farið fram kospingar í verkalýðs- félögum hér í Reykjavík og úti um land á fulltrúum til Alþýðusambandsins, sem á að halda hér í Reykjavík tun miðjan næsta mánuð. Á mörgum undanfömum árum hefir staðið mikill styr um þessar kosningar og hefir það oft spillt fyrir góðu samstarfi innan verkalýðsfélaganna. Skal ekki út í það farið að þessu sinni, hverjum það hefir verið að kenna, enda hefir það mál oft verið rætt hér í blaðinu. Að þessu sinni hefir styrinn ekki verið eins mikill og þessar kosningar lítið sem ekkert verið ræddar opinberlega, nema hvað blað kommúnista hefir reynt að hafa einhver áhrif á kosning- amar með rógskrifum um Sig- urjón Á. Ólafsson, hinn vinsæla forseta Alþýðusambandsins. Hefir því litlu sem engu verið svarað og látið ráðast, innan verkalýðsfélaganna, hverjir kosnir væru fulltrúar. Sem dæmis má geta þess, að um dag- inn fór fram kosning á 26 fuU- trúum fyrir Dagsbrún. Lagði stjórn félagsins fram lista, en aðrir létu' kyrrt liggja, og vita menn þó að kommúnistar eru mjög langt frá því að vera í meirihluta meðal þeirra 3000 verkámanna, sem eru í félag- inu. Svo virðist, sem kommúnist- ar séu orðnir eitthváð óánægð- ir með þau úrslit í þessum full- trúakosningum í verkalýðsfé- lögunum, sem þegar eru kunn. Að minnsta kosti hefja þeir í blaði sínu í gær upp ramakvein mikið út af fúlltrúakosningu, sem fram fór í Sjómannafélag- inu á miðvikudagskvöld. Voru • . Frh. á 7.. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.