Alþýðublaðið - 10.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1942, Blaðsíða 3
T » Laugardagtu 10. oktMer IMt. i4li4r 1 liH!”WgB.W!|li,i 'VTW**’ Þrátt fyxir loftárásir gengur lífið sinn vana gang á Malta. Myndin er frá Valette höfuðborg- inni á Malta, sem orðið hefir fyrir fleiri loftárásum en flest-ar aðrar borgir í yfirstandandi styrjöld. — í árásunum á Malta hefir verið varpað niður 1,5 millj. kg. af sprengjum. 9000 hús á eynni hafa verið eyðilÖgð og 17000 verið skemmd að minna eða meira leyti. 100 fljúgandi virki gera árás á Frakkland. ;'.,Vv';t'VíNví. : I íylgd meö peim vorn 500 orustnflngvélar. Sama pófið í Stalingrad. En ný þýzk sókn sunnar, til Astrakan? ------------ , ».... . Návígisbardagar vib Rshev. London í gærkvöldi. LONDON í gærkveldi. ENN sem fyrr eru aðalorrustumar á austurvígstöðvun- um háðar í Stalingrad og norðvestur af borginni, þar sem Timoshenko hamrar stöðugt á Þjóðvrjum. Þjóðverjar gerðu tvær tilraunir í gær til að brjótast austur að Volgu og beittu fyrir sig fótgönguliði eins og endranær. Hinsvegar minnist þýzka herstjómin í dag ekk- ert á Stalingrad í herstjómartilkynningu sinni í fyrsta sinni frá því orrusturnar um borgina hófust, en tala hins- vegar um Don, en þar sækir Timoshenkp að Þjóðverjum. YFLR 100 fljúgandi virki og ,Liberátor“ flugvélar fóru til árásar á norður Frakkland £ björtu í gær. Veður var bjart og flugskilyrði góð. Aðalárásim ar voru gerðar á iðnaðarborgina Lille. Þar eru miklar stál- og járn- brautarvagnaverksmiðjur, sem Þjóðverjar hafa haft mikil not •af. Max-gar sprengjur hæfðu beint í mark og komu upp mikl- ir eldar, sem sáust langar leiðir. 500 orrustuflugvélar voru sprengjuflugvélunum til vemd- ar. Þjóðverjar gerðu tilraun- ir til að ráðast á flugvélar Bandamanna en varð lítið á- gengt. Allar orrustuflugvélarn- ar komu aftur heilu og höldnu, skotnar niður, en áhöfn einnar en 4 s-prengj uflugvélar voru var bjargað. 5 flugvélar and- stæðinganna voru skotnar nið- ,ur. Þetta er mesti flugvélafloti sem áendur hefir verið að degí Rússneskar hersveitir í norð- urhluta Stalingrad, sem vöru innikróaðar (sbr. frétt Þjóð- verja fyrir nokkrum dögum) hafa brotizt ut úr kvínni og sameinast aðalhemum. í Kákasus segjast Rússar hafa hrundið flestum áhlaup- um Þjóðverja. Þjóðverjar segja frá sókn í til, til árásar á meginlandið. Brezfcar flugvélar fóru til árása í nótt sem leið til Eínar- héraðanna. Kalmúka-lýðveldinu og munu Þjóðverjar með sókn þessari ætla sér að sækja niður til Astrakan. Þjóðverjar gera nú einnig nýja atlögu að Lenin- grad og skjóta þeir á borgina ur langdrægum herskipa-fall- byssum. f Rzhev er barizt í návígi og standa heil hverfi í borginni í björtu báli. NÝJAR HERSVEITIR Kan- adiskra hermanna gengu á land í Bretlandi í gær. ' nn" ";' ■':'í;-' 1 ■ ''->•■■; a ■ ; 7 : '■ V'- ;... l Oanlr streitast á méti , krðfum ÞJóðverja. Skæruhópar finnskra ættjarðar- vina vinna Þjóðverjum mikið tjón Mikil samúð i Svíþjóð með NorðmonÐiim ------*----- JjÓÐVESJAR beita nú ítrustu hótunum -við Daní til þess að hræða þá til hlýðni, skrifar fréttaritari New York'Times í Stokkhólmi í dag. Nefnd Dana mun koma sam an í Kaupmannahöfn til þess að ræða kröfur Þjóðverja. Em í nefnd þessari tveir fulltrúar frá hverjum þessara flokka: — Alþýðuflokknum, íhaldsflokkn- um, Bændaflokknum og Frjáls lynda flokknum. Nefndin mun skíla ályktun til konungs, og verður hún síðan send þinginu. Fréttaritarinn segir, að Þjóðverjar hafi gert þessar nýu kröfur: að danski kaup- skiþaflotinn verði vopnaður gegn Bandamönnum; að danska stjórxiin sendi 30 þús. manns til austurvígstöðvanna. Þjóð- verjar komi á fót sérstöku lögregluliði, til þess að bæla nið ur skemmdarverk og vernda hina svpkölluðu „dönsku sjálfboðaliðssveit aö fleiri fag- lærðir danskir verkamenn verði sendir til Þýzkalands, og að meira \ . . u flutt ar matvæl- um til Þýzkalands. Sagt er, að Danir iiafi algerlega ixeitað að fallrst á þrjár fyrstu kröfurn- ar. Og enn segir í sönxu frétt, að Þjóðverjar hefðu ekki lagt í deilu þessa, sérstaklega hvað viðvíkur siglingunum, nema bráða nauðsyn bæri til þess vegna hinna miklu loftárása brezka flughersins og Amer- íkumanna á samgönguæðar Þýzkalands: Danska ríkisstjórnin mun hafa lofað Þjóðverjum að ganga inxx á kröfur þeirra að senda fleiri verkamenn og meiri matvæli til Þýzkalands, ef Þjóðvex'jar létu af öðrum kröfum sínum. . Christmas Möller hélt ræðu í útvarp frá London í gær og hvatti Dani til að standa fesfc á móti kröfum Þjóðverja. Ekki er enn séð fyrir enda- lok deilunnar milli Dana og Þjóðverja. FINNLAND. Finnska stjórnin hefir uaa þessar mundir miklar áhyggj- Hr af öflugum smáskærufiokk um, sem starfa í Uteyokihér- aðimx, segir í 'fréttum frá HeL sinki. Finnskir ættjarðarvinár gera allt til þess að hrella Þjóðverja í Norður-FinnlandB. Fyrir nokkru gereyddu þeir þýzkri hersveit og féllu 4ö manns úr henni. Föðurlands- vinirnir hafa einnig náð á sitt vald miklu af herbirgðum, en síðan horfið. Smáskæruflokkar gera árásir á birgðalestir Þjóð verja og þjarma þannig að her gagna og matvælaflutninga- leiðum þeirra. í júní, júlí og ágúst náðu þeir á sitt vald 17 þýzkum flutningalestum. — í fyrrihluta sept. gerðu smá- tkæruflokkar djarflega árás á þýzkan flugvöll og eyðilögðu 5 sprengjuflugvélar, tvær flutn- ingaflugvélar, eina könnunar- flugvél og drápu þar að aufei um 70 þýzka liðsforingja og hermen:1. í öðrum héruðuxn landsins i:afa Þjóðverjar einn- ig orðið fyrir miklu tjóni ai hendi smáskæruflokka. Þessir smáskæruhernaður í Finnlandi er svo víðtækur, ac innanrík- isráðherrann, Horelli. •••, a~ skorun til þjóðarinnar r styðja r' órnina til þess að.út- rýma smáskæru-lokkum. — Firmska þjóðin mun ekki haíu orðið við áskorun ráðheiTans. Bændumir gefa ættj arðarvinun um mat og klæði og vara þá við hættum, en smáskæruflokk unum vex stöðugt fiskxir una hrygg. Til dæmis tvöfaldaðist Frh. á 7. sxðu. Þjóðverjar láta 1366 brezka fanga i handjárn. Bretar láta hart mæta hðrðu. ÞJÓÐVEBJAR hafa nú framkvæmt hóíun sma gagnvart brezkum föngum, sem teknir vom í Dieppe-árásinni og sett Í07 foringja og 1259 hermenn í handjárn. Bretar höfðn hót- að Þjóðverjum því, að ef þetta yrði framkvæmt mundu þeir ger« slíkt hið sama við jafnmarga þýzka fanga í Bretlandi. Þjóðverjar hafa svarað þess- ari hótun Breta með því að hóta að fyrxr hvern þýzkan fanga, sem yrði handjárnaður í Bret- landi mundu þeir setja 3 enska fanga í handjárn. Nú hafa ítalir bæst í leikinn og ásaka þeir Breta fyrir að hafa farið illa með ítalska fanga, þar á meðal segja þeir, að Bretar hafi látið skjóta á hóp ítalskra fanga af vélbyssum. brezka fanga í Þýzkalandi, en. Þjóðverjar hafa um 90 þós. Bretar um 23 þús. þýzka faxtga Frh. á 7. sx8u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.