Alþýðublaðið - 10.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1942, Blaðsíða 4
£ig«£aaði? Alþý3sLÍiofckurtasi. Kteiírír Stetán PSetnrsson. Ritetjórn og afgreiSsla i Al- þýðubúeimi vi9 Hvérfíagötu. Sisaar ritetjðrnar: 4801 og 4802. S%>ar afgrelðslu: 4808 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Al^ýðupreaatsmiðjan hi. iriaði Jéhans SæmondssðDar. I 4' . ÞAÐ hefir undaníama daga töluvert verið skrifaS, ekki Iwað sízt hér í blaðinu, uœ brjálæði hins innlenda aíurða- verðs, sem Sjálfstæðisflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn hafa, í ábyrgðarlausu kapp- hlaupi um bændafylgið, skrúfað upp úr öllu valdi, þannig, að til stórvandræða horfir vegna þar af leiðandi vaxandí dýrtíðar. Forystumönnum og blöðum þessara tveggja verðbólgu- fiokka hefir orðið svarafátt við þeirri rökstuddu gagnrýni, sem Alþýðublaðið og Alþýðuflokk- urinn yfirleitt hefir haldið uppi, á hinu ábyrgðarlausa framferði þeirra. Engu að síður getur það vel verið, að ýmsir, ekki hvað sízt pólitískir andstæðingar Al- þýðuflokksins, eigi erfitt með ,að trúa því, að afurðaverðið sé komið út í slíkar öfgar og vit- ieysu, sem hér hefir hvað eftir annað verið sýnt fram á. Menn eiga yíirleitt von á ýkjum og blekkingum í stjómmáladeilun- um og leggja ekki nema tak- markaðan trúnað á það, sem í sambandi við þær er sagt. En nú hefir afuxðaverðið ný- lega verið gert að umtalsefni í merkilegu útvarpserindi af vís- indamanni, lækni, sem ekki verður grunaður um það, að vera með neinn pólitískar; áróð- ur. Það er Jóhann Sæmundsson tryggingayfirlæknir, sem hefir gert það, í útvarpserindi um mat og matarverð, sein hann flutti síðastliðið miðvikudags- kvöld og nú er birt hér í blað- inu í dag með leyfi hans. Og hvað er það þá, sem kem- ur í Ijós við hinn ýtarlega sam- anburð hans á matarverðinu í ófriðarbyrjun og nú, þegar stríðið er búið að standa í þrjú ár? Það kemur í Ijós, að verðið á íslenzkum landbúnaðarafurð- um hefir yfirleitt hækkað þre- falt til fimmfalt á þessum þremur árum, þó að fáar er- lendar matvörur hafi hækkað meira en tvöfalt til þrefalt á sama tíma. Hvaða vit er nú í öðru eins? Hvaöa skynsamleg ástæða get- ur verið til þess, að verðlag á íslenzkum kjöt- og mjólkuraf- urðum sé skrúfað þannig langt upp fyrir verðið á hinum er- lendu matvörum? Hvað annað getur valdið því, en ábyrgðar- lausar, pólitískar spekúiasjónir þeirra flokka, sem eru að keppa um bændafylgið á kostnað neytenda í bæjunum? En þá koma þeir og segja: MkmwuBLMmm lóhanii S»Mundssom Matur og matarverð. S NEMMA í nóvember árið' 1939. röskum tveim mán- GREININ, sem hér birtist, er hið stórfró&lega útvarpser- indi, sem Jóh. Sæviundsson yfirtryggvngalæknir flutti í útvarpið síðastliðið miðvikudagskvöld og vdkti mikla at- hygli útvarpshlustendu. Sökum. hinna mörgu lærdómsríku tdlna í erindinu mun margan fýsa að fá einnig tækifæri til að lesa' það í næði. Mæltist Alþýðublaðið því til þess við höfundinn, að fá erindi hans til birtingar, og varð hann góðfúslega við þeim til- mælum. uðum eftir að styrjöldin skall á, flutti ég erindi í útvarpið, og tók ég þax til meðferðar verðlag á innlendri og erlendri fæðu. Gerði ég samanburð á verðinu á þann hátt, að ég reiknaði út, hve margar næringarerningar fengjust íyrir 1 eyri af ýmsum helztu fæðútegundum, innlend- um og erlendum. Þá vax allt í óvissu um f lutninga til landsins, og margur kveið því, að vér gætum eigi bjargað oss sjálfir, ef flutningar tepptust. Síðan eru nú senn liðin 3 ár, og margt hefur breytzt á þessum tíma, bæði um kaupgjald og verðlag, en segja má, að vel hafi ráðizt um aðdrætti til landsins, og 'batur en f lestir hugðu. Um fátt er nú meira rætt og ritað en kaupgjald og verðlag. Mikið rask hefir orðið í þessum málum síðan styrjöldin hófst, og er því ekki úr vegi, að gerð- ur sé samanburður á verðlagi ýmissa helztu fæðutegundanna nú, miðað við næringargildi, á svipaðan hátt og gert var haust- ið 1939, fólki til glöggvunar. Fyrst skýri ég frá smásölu- verði verzlana í Reykjavík 1. okt. 1939, og til samanburðar er verðlagið á sömu íegundum nú, 1. október 1942. Hefir skrifstofa dómnefndar í verðlagsmálum góðfúslega látið mér tölumar í Harðfiskur, ópakkaður 2,40- 6,70 Lýsi % flaska 0,65 1,71 Smjörlíki 1,68 4,74 Nýmjóik á fl. 1 lítri 0,42 1,57 Áfir og undanr., 1 lítri 0,16 0,65 Rjómi, 1 lítri 2,55 9,50 Smjör 1 kg. 3,90 18,70 Skyr, 1 kg. 0,80 2,77 Mjólkurostur, 45% 2,89 B4,63 Mysuostur 1,44 5,20 Egg 4,01 18,00 •Nautakjöt, steik 2,57 9,05 Nautakjöt, súpukjöt' 1,83 7,00 Kálfskjöt, ungkálfa 1,33 7,38 Kindakjöt, nýtt 1,45 7,30 Kindakjöt, saltað 1,48 8,00 Kindakjöt, reykt 2,25 11,50 Möjr (í sláturstíð) 130 6,50 Tóig, 1 kg. 1,94 735 Kæfa, 1 kg. 2,98 13,82 Kjötxars, 1 kg. 1,70 7,00 Gulrófur 0,28 1,18 Kartöflur 0,30 1,08 Ef þessar tölur eru athugaðar, sést, að flestar kornvörur hafa um það bil tvöfaldazt í verði, hrísgrjón því nær fimmfaldazt, en kartöflumjöl og sagó hafa nálega þrefaldazt í verði. Inn- fýrir 1 ejTi 1. okt. 1939, en aft- ari tölumar hve þær voru marg- ar 1. okt. 1942.) Rúgbrauö 77 33 Fransbaruð 35 18 Rúgmjöl 90 45 Hveiti 75 43 Haframjöl 71 35 Hrísgrjón 73 16 Sagó 48 17 Kartöflumjöl 50 19 Heilbaunir 36 24 Högginn sykur 51 24 Strásykur 59 28 Kartöflur 20 6 II. Mjóik og nijólkiwafm®ir Nýmjólk 15 4 Undanrenna 21 5 Áfir 23 6 Skyr 9 3 Mjólkurostur, 45%. 12 2 Rjómi 12 ■ ■ / 3 III. Smjör og feitmeti. Smjör 20 4 Smjörlíki 46 16 Tólg 47 12 Mör 68 14 Kæfa 13 3 Laogardagtii: 10. október 194£u IV. Kjöt, fískur og aðrir eggjahvftugjafax. Nýtt dilkakjöt 19 * Saltkjöt . 12 % Ný ýsa, slægð 10 « Nýr þorskur, slægður 12 $ Þurrkaður saltfiskur 16 4 Egg 3 0.7 Þessi samanburður sýnir, að allmiklu. xrtunar á því, hve marg; ar hitaeiningar fást fyrir 1 eyri af erlendri og innlendri fæðu. Það skal tekið fram, að á venjulegum tímum, er munur- inn einnig mjög mikill, og sést það raunar, ef litið er á tölurn- ar 1939 út af fyrir sig, en hlut- fallið hefir raskast miög mikið síðan, í þá áttina sem síður skyldi, sem sé að það fæðu- magn, sem nú fæst af hollasta matnum, íslenzka matnum, fyr- ir 1 eyri, er að tiltölu miklu minna, borið saman við erlendu fásðuna, en var í stríðsbyrjum Þessi þróun er varhugaverð að því leyti, að hætta getur ver- ið á; að fólk fari að nota meira. af erlendu fæðunni hlutfalls- lega en áður var, á kostnað hinar innlendu. Ef fólk færi að lifa mest matar á kaffi, brauði, smjörlíki og mjölmat, er heilsu þióðarinnar stórkostleg hætta búin og framleiðslunni stofnað í voða eða ríkissjóði stórlega í- þyngt. Auk þess færi flutninga- þörf með skipum vaxandi, sám- tímis því, sem skipakostur fer minnkandi, en kaupgjald og farmgjöld hækkandi. Vert er að benda á, að verð á hrísgrjónum sagó og kartöflu- mjöli hefir hækkað svo mikið, að hagur væri að ,ef þessar vör- ur væru minna notaðar. Vanda- Frh. á 6. siSu. té. Verðið er meðaltakverö í 50 matvörubúðum og 15 kjöt- og fiskbúðum. Tafla I. (Fremri tölurnar sýna verðið í krómim 1. okt. 1939, en aftari tölurnar verðið 1. okt. 1942.) Rugbrauð 3 kg. 1,00 2,30 Fransbrauð tí kg. 0,40 0,82 Rúgmjöl 1 kg. 0,40 0,81 Hveiti No. 1 0,48 0,84 Hrísgrjón 0,49 2,22 Sagó 0,72 2,05 Haframjöl 0,56 1,15 Kartöfiumjöl 0,67 1,75 Baunir, heiíar 0,92 1,35 Högginn melís 0,80 1,69 Strácykur 0,69 1,47 Kaffi, óbrennt 2,32 4,18 Kaffi, brennt og malað 3,61 6,90 Kakaó 3,21 6,17 Ný ýsa, slægð 0,47 0,80 Nýr þorskur, slægður 0,38 0,75 Saltf. no. 1, þurrk. 1 kg. 0,65 2,40 Fiskboll. 1/1 d. (1 kg.) 1,45 3,83 Fiskfars 1,00 3,93 Hvað um kaupið? Jú, Jóhann Sæmundsson minntist einnig á hækkun kaupsins í sambandi við hækkun matvöruverðsins. lendu vörurnar hafa hins vegar flestar allt að þrefaldazt til fimmfajdazt í verði, nema þorskur og ýsa, sem hafa hækk- að í líku hlutfalii og erlendu vörurnar. Þá skal borið saman, hve mikið næringargild.i, mælt í hitaeiningum, fékkst fjvir 1 eyri 1. okt 1939 og 1. okt. nú. Reiknað er í heilum hitaein- ingum, en brotuin sleppt. Að- eins þær tegundir eru teknar með, sem mestu máli skipta. Hr. Trausti Ólafsson efnafræðingur hefir góðfúslega látið mér í té efnagreiningu á kindakjöti, fiski, kartöflum óg brauðum, og er næringargildi þesara tegunda reiknað út á þeim grundvelli. I. Kolvetnagjafar. (Fremri tölurnar sýna hve margar hitaeiningar fengust né minna en 27 stigum lægri en hún er! Loks sýnir læknirinn fram á það, að þegar í stríðsbyrjun hafi JÓÐÓLFUR, sem kom út í gær, birti eina greinina enn eftir Árna frá Múla, þar sem Sjálfstæðisflokknum er lýst á eftirfarandi hátt: „Andi Jóns Þorlákssonar er vik- inn frá Sj álfstæði sflokknum. Hin gömlu slagorð um gætnina, fyrir- hyggjuna, „kjölfestuna" og „stétt með stétt“ eru eins og vörumerki á tómum kassa, innihaldslausir tal- kækir, sem vekja jöfnum höndum skop andstæðinga og meðaumkun vina. Sjálfstæðisflokkurinn hefir ekki lengur „tröllatrú á skynsemi fólks- ins“. Hann hefir trú á hugsana- deyfð og vanafeslu þeirra kjós- enda, sem fyrir mátt áróSursins láta blindast af skammsýnni hags- munavop. verk sitt að sýna sveitamönnunum, að Páll Zophoníasson sé ónýtur að hækka kjötið! Jakob á svo annrfkt við bílaút- hlutunina, að hann veit ekki einu sinni af því, þótt hami leggi fram milljónatug úr ríkissjóði tii þess að fyrirbyggja, að kjósendur hans geti fengið emhverja algengustu nauðsynjavöru sína, nema með ok- urverði. Þessir tveir herrar höfðu barið fram gerðardóminn, þvert ofan í ráðleggingar ýmsra flokksmanna sinna. Þeir lugu því í sjálfa sig og aðra, að þeir væru að framkvæma löggjöf, er þeir vissu að aldrei var framkvæmd frá öndverðu. Þeir þóttust vera að halda dýrtíðiimi niðri meðan þeir ve-ru að búa í haginn fyrir þá stórfelldustu dýr- tíðarhækkun, sem um getur í ver- aldarsögunni. Hann gerir eiruáig ýtarlegan samanburð á þeirri hækkun. Og hvað kemur í ljós? Kaupið hef- ir að vísu hækkað nokkru meira en flestar erlendar matvörur, eða rúmlega þrefaldazt (hækk- að um rúmlega 200%), en ekki neitt nálægt því eins mikið og hinar innlendu landbúnðaraf- urðir, sem hafa þrefaldast, fjór- faldast og fimmfaldast og eiga því mestan þáttinn í vísitölu- hækkun kaupsins. Og í því sam- bandi sýnir hann fram á, að ef hinar innlendu afurðir hefðu ekki hækkað meira en kaupið, væri vísitalan nú hvorki meira verð á innlendum matvörum verið miklu hærra en á erlend- um, miðað við næringargildi. Og með tilliti til þess, hvernig sá verðmunur hafi síðan aukizt, sé beinlínis alvarleg hætta yf- irvofandi á því, að þjóðin hverfi frá neyzlu sinna eigin, hpllu af- urða, en kaupi í staðinn hinar erlendu matvörur, vegna þess, hve miklu ódýrari þær eru. Skal svo ekki fjölyrt frekar um erindi Jóhanns Sæmunds- sonar að sinni, en lesendum blaðsins aðeins ráðið til þess að lesa erindið sjálft og hugsa út í efni þess. Það eru engin líkindi til þess, að Jón Þorláksson hefði sem land- búnaðarráðherra látið Pál Zophon- íasson fara úr kjötverðlagsnefnd- inni, af því að hcnuir hefði ckki þótt verffið nógu hátt! Það eru engin líkindi til, að Jón Þorláksson hefði sem fjármálaráð- herra tekið þegjandi við þingsá- lyktunartillögu um að verðbæta allt kjöt, sem landsmenn neyttu ekki sjálfir, án þess að reyna að tryggja það, að verðlaginu yrði stillt í hóf. En Ólafur og Jakob, þessir ör- uggu fulltrúar „kjölfestunnar“ láta sér þetta vel lynda. Ólafur skipar nýjan formann í kjötverð- lagsnefndina, sem telur það hlut- Og eftir þessa frammistöðu kem- ur svo Morgunblaðið eins og hálf- viti og segir að þarna sé kjölfestant í þjóðfélaginu! Menn skapa sér átrúnað í sinni eigin mynd. Meðan Sjálstæðis- flokkurinn var skynsamur trúði hann á skynsemina. Nú trúir harrn á heimskuna." Árni frá Múla þekkir' Sjálf - stæðisflokkinn. Það er því eng- in ástæða til að efast um, a8 hann lýsi honum rétt. En meðal annarra orða: Var ekki Árni frá Múla reiðubúinn til þess að vera frambjóðandi þessa flokks við í hönd farandi kosningar, á lista hans hér í Reykjavík?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.