Alþýðublaðið - 10.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.10.1942, Blaðsíða 7
; 1Ö>' ALfrYPUBLAPtÐ — ..... •? Bærinn í dag. \ HœturUeknir ér María Hall- gríœsdóttir, Grundarstíg 17, síroi 43m. NasturvörSur er • í Xngólfs-Apó- ***< 'íii •' ;;S:T Hafmarf jarðarkirkja. ; IWéesaS-á mðrgua kl. 5 sd. Séra Sigwbjom Einarsson prédikax. • • HaMgAsispréstákatt.-' ■ 1 Austurbæjarskólanum á morg- \izt kl. 11, bamaguðsþjónusta, séra Sigurbjörn Einarsson. Kl. 2 e. h. Síeasa. Séra Jakob Jónsson. Fí Frajixsókn heldur fund á morgun kL 3 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. —- Kætt um síðustu samninga. Kosn- ir fulltrúar á Sambandsþing o. fl. Kotrur! Fjölmennið! lLeiðrétting. Frá því var, skýrt hér í blað- kiu I gær, að yerkamannafélagið iTóttur á Siglufirði hefði gefið A1 þýðusambandinu umboð til að semja fyrir ;aíha hörid við amer- iks&a setuliðið. Þetta er ekki rétt. Hbis vegar hefir vömbílastöðin Þróttur hér í Reykjavík gefið Al- býðusambandinú siikt umboð. Alþýðuskólinu tíákur til starfa 17. þ, m. Um- sóknum urr. skólavist veitir skóla- stjórinn Skúli' Þórðarson móttökU í Stýrimasnnaskólanum næstu lcvöld kl; 8^—9, sími 3194. Frikirkjan. KL 2, bamágúðsþjónusta, sr: Á. S. Kl. 5 síðdegisguðsþjónusta, sr. Á. S. Thoir Thors sendttierra verður til viðtals í Stjómarráð- inu fimmtudaginn 15. okt. kX. 10 ■——12 og 3—-5. Kvennadettd Slysavarnafélagsins tílkynnir: „Dregið var í dag í ' happapirætti Kvennad. Slysavama- féíags íslands og hlutu eftirfaraödi númer vinningá. 64 Málverk eftir Gunnl. Blöndaí. 544 Leinnynd eft- , ir Guðm. Einarsson. 1443 Mynda- stytta eftir Guðm. Einarsson. 1664 Gólfteppi. 2072 María Stúart, iBDb. 2951 Standlampi. 3047 Mál- verk efíir Svéin Þórarinsson. — 3162 Málverk eftir Jón Þorleifs- ■sop. 4647 Málverk eftir Guðm. Einarsson. 6755 Lopapeysa. Vmn- inganna má vita í skrifstofu Slysa T. ’amafélagsins. : ■ yí “ •;?•; ; ;í. ■■ : * 'it ero Dtadir vita, að ævilössig gæía ■■'■, fylgir hringunum frá SIGURÞÓE — Félagslif. —- HaKt£knattieiksæ£ing kl. 9 i . íþróttahÚBÍnu. aIistáflokksú:&“? Þ" JÓÐVILJINN var í gær að fimbulfamba éittbvað úm ' „dýrtíðartiílögm' Sósíál- i&tafldkksins" c?g bar í því sam- bandi 'fram þá spúrningu, hvort „þjóðstjórnarflokkamir“ þyrðu að taka afstöðu til þeirra. í tilefni af þessurn manna- látum kommún iStablaðsihs er rétt að minná á, áð hinar svo- nefndú „dýrtíðartiílögur Sósí- alistaflokksins erú ekkert ann- að en uppsuða úr tillögum Al- þýðuflokksins til Lausnar vandamálanna, sem kommúríist ar höfðu hlerað og flýttu sér að birta í Þjóðviljánum fyrir nokkrum vikum, þegar búið var að tilkynna í Alþýðublað- inu, að tillögur Alþýðuflokks- ins yrðu birtar þar. Nú vita menn, að Alþýðu- fiokkurinn er einn af þeim flökkum, sem kommúnistar kalla „þjóðstjómarflokka.“ -— „Dýrtíðartillögur Sósíalísta- flokksins“ em því runnar frá einum þeirra flokka, sem kom- múnistar ka'ila „þjóðstjómar- flokka“! Sjálfir hafa kommún- istar aldrei borið fram frá eigin brjósti eina einustu nýta tillögu í dýrtíðaxmálunum. Svo koma þessir vindhanar og segja: „Þora þjóðstjómar- flokkamir að taka afstöðu til dýrtíðartillagná Sósíalista- flokksins?'“ Miklir menn erum við, Hrólfur minn! Meontaskóiinn. Mf BtrenBÍabófe: Dresglr, sei vaxa. Aðalsteinn SIGMUNDS- SON kennari, sem er mik- ill drengjavinur og hefir starf- að mjög mikiö meðal þeirra hefir tekið saman myndarlega bók, sem hann kallar Drengir, sem vaxa. Em í bók þessari margar skemmtilegar sögur fyrir drengi frumsamdar og þýdd- ar. Útgefandi bókarinnar er Jens Guðbjörnsson og er allur frágangur honum til sóma vandaður og smekklegur. BEILAN UM FANGANA. (Frh. af 3. síðu.) í Bretiandi Aftur á móti hafa Bretar trm 260 þús. ítalska fanga í sinni vörslu, en ítalir aðeins irm 26 þús. brezka fanga. Bretar munu setja samsvar- andi tölu þýzkra fanga í hand •jám x dag, ef Þjóðverjar hafa eldd látið af .þessum Ijóta leik sínum. V, -,; ;■,■ .•■■;; -■■ ,af '2' rektcw^S: Pálma Hannessonar til kennslumálaráðuneytifiins, dag- sett 5. október 1942, þar sem hann hótstr afsögn sinni, ef ekki verður. gengið að kixifum hans varðahdi umxráð þaxrs yf ir skóla- húsinu og viðgerðir.a á því, vill fundurinn taka. . eftirfarandi fram: . .. 1. Við styðjum 'eindregið .kröfur rektors í húsnæðismál- um skólans og lýsum óánægju okkar vegna.. seinagangsins og umhirðuleysisins við viðgerð hans, þar sem kennsla hefir þeg- ar fallið' niður langan tima af s'kólaárinu. 2. Það kann að hafa verið álit hæsivirts kenns-lumálaráðherra, að gagnrýni sú, sem .fram kom frá nemendum á stjórn ýmissa eigna skólans, hafi verið van- traust á rektor. Það er á alger- um misski^íningi bygjgú, enda erum við þess fullviss, að nú, er skólinn hefir endurheimt húsnaeði sitt, og ef kröfur rekt- ors nái fram að ganga, sé full ástæða til að ætia, að málefn- um skólans verði vel borgið í framtíðinni undir þeirri stjórn, sem hann nú hefir.“ Var álýktun þessi send kennslumálaráðherra í v ■■ ■ • ’ -• • ■ morgun. Hér ntieð tillsyiinist vinum ög vandamönnum ac móðii bkkar. tengdamóðir og aníma, ekkjan Rósa SigjardjBrdóttir ;'V: v1'- . •' ■ i- ■’ '• .'■ ' • andaðist að heimili dóttiir sinnar, Sölvhólsgötu 7, 9. þessa mánaðar. Börnt tengdabörn Ög barnabörn. SeMdisvein vantar á ritstjórn Alþýðublaðsitís. Viimutími Irá kl. 1 til kl. 7. GOTT KAUP. Upplýsingar á ritstjómarskrifstofum blaðsins eftir kl. 1 í dag. gaér- Vitar og ijósmerki. r . \ ■ > ALÞÝÐUBLAÐINU hefir borizt eftirfarandi tilkynn- ing frá vitamálastjóra: 1. Á Hegranesvita í Skaga- firði logar nú aftur. Ljósmagn og Ijóseinkenni eins og áður. 2. Á Djúpavogi hefir verið. komið fyrir leiðarljósum í merkin á innri Gleiðuvíkur- tanga (sbr. skrá yfir vita og sjó- merki, nr. 93 a og b, bls. 46). Ljósin eru hvít, ber saman í 245° stefnu, og loga þegar skipa er von og um það er beðið frá 15. okt. n.k. 3. Á Straumnesi við austan- verðan Skagaf jörð, vestan Fljótavíkur, hefir verið reistur nýr viti og verður væntanlega kveikt á honum 10. okt. n.k. Vitinn stendur utarlega á nesínu n.br. 66° 4' 48", v.l. 19° 21' 17" og sýnir 1 leiftur, hvítt, grænt og rautt, á hverjum 5,75 sek., þannig: 0,75 sek. ljós 4- 5 sek. myrkur = 5,75 sek. Frá 54°—84° rautt, frá Hrol- leifshöfða yfir Málmey. Frá 84°—95° hvítt, yfir Málmeyjarsund. Frá 95 °—-125,5° grænt, yfir Málmeyj arboða. Frá 125,5°—193° hvítt. Frá 193°—209,5° rautt, yxir Ólgan á Norðurlðndum. (Frh. af 1 síðu.) einn ílokkúrinn á Uteyokisvæð inu á þrem mánuðum. SVÍÞJÓÐ. Mikil samúð hefir verið látin í ljós í Sviþjóð með Norð- mönnum. Víða hefir norski j fáninn verið dreginn í hálfa j stöng með svartri sorgarslæðu I yfir, ■ j Samúðarfundir hafa verið haldnir víða í landinu. Leikhússtjóri leikhússins j í Stokkhólmi heiðraði sérstak- lega norska leikhússtjórann Gleditsch, sem var einn þeirra 10 Norðmanna, sem fyrst voru skotnir í Þrándheimi. * Aftökurnar í Noregi og hin- ar auknu kröfur á hendur Dönum hafa orðið til að stappa stálinu í allar Norðurlanda- þjóðirnar til enn einbeittari baráttu móti hinum nazistísku valdhöfum Þýzkalands. Hammersboða. Frá 209,5°—226° hvítt. Frá 226°—236,5° grænt, yfir Reksboða. Frá 236,5°—250,5° hvítt. Frá 250,5°—266° rautt, yfir Haganesvík. Vitabyggingin er áttstrend með lóðréttum hvítum og svört- um röndum, 4,5 m. há með 3,5 m. háu ljóskeri, eða samtals 8 m. Hæð logans yfir sjó er 19 m. Ljósmagn 460 H.K. Ljósmál 11,5 sm. fyrir hvíta ljósið, 9,5 sm. fyrir rauða Ijósið og 7,5 sm. fyrir það græna. Logtimi 1. ágúst — 15. maí. KjósiS Alistaiux — ILsía Alþýðaflokksins. — Til nýja stúdentagarðslos |Lj| ÉR fer á eftir yfirlit um ■K-i ; styrki og, gjafir til nýja stúdentagarðsins: 1. Fraxnlag ríkisstjómarinnar kr. 150.000. 2. Herbergjágjafir og loforð: Reykjavík 50.000, Kjósarsýsla 5.000, Gullbringusýsla 5.000, Hafnarfjörður 10.000, Norð- fjörður 10,000, Siglufjörður 10.- 000, Vestm.eyjar 10.000, fsa- fjörður 10.000, Akranes 10.000, Vinir Theódórs Jakobssonar 10.000, Ársæll Jónasson, kafari 10.000. Samtals kr. 140.000,00. 3. Söfnun meðal háskóla- borgara: Safnað og sent 10. 086,00. Gjöf Rvíkux-stúdenta 1933 1.015,00. Hágn. af skemt- un stúd. á Sigluf. 220,00, Hagn- af skemmtun stúd. í Rvík 1.213,50, Hagn. af selskinnu 536.00. Samtals kr. 13.070,50. 4. Söfnun meðal kaupsýslu- manna: Lárus Óskarsson & Co. 300, Garðar Gíslason 500, Sverrir Bernhöfn hf. 500, Got- fred Bernhöft & Co. hf. 600, Heiidverzl. Edinborg 1000, Magnús Kjaran 500 ,Timbury. Árna Jónssonar 400, I. Brynj- ólfsson & Kvaran 300, Andrés Andrésson, klæðaverzl. 100, Lárus G. Lúðvíksson, skóv. 400, G. Helgason & Melsted hf. 500, J. Þorlaksson & Norð- mahn 500, Þórður Sveinsson & Co. 300, Heildv. Hekla 5Ö0, H. Ólafsson & Bernhöft 500, Gurínar Ásgeirsson & Björns- son 200, Bókav. Sigf. Eym. 500, Bókav. ísafoldar 500, Bókav. Finnur Einarsson 300, Gísli Halldórsson & Co. 300, .Guðm. Ólafsson & Cp. 500, Magnús Víglundsspn 600, Ó. V. Jóhannsson & Co: 300, Reme- dia hf. 300, Ól. R. Bjömsson & Co. 300, Ludvig Storr 300, Kol & Salt hf. 500, Kolav. Sig. Ólafssonar 300, Hampiðjan hf. 300. Samtals 12.100,00. Heildarupphæð 1.—4. liðs er þvi samtals kr. 315.170,50. ( i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.