Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 1
20,26 Einleikur á iiölu (Þórarinn Guðm.). 20,35 Eríndi: „Þnsonð ár" (ÞorkeU 36- hannesson). 21,10 Upplestur: „Mán- inn líðnr", sögu- kafli eftir Stein- beck (Síg. Einars.) 23. árgEugax. Sunnudagur 11. október 1942. Sagir 24 og 26 tommu nýkornnar. SLIPPFÉLAGIÐ. snyrtivörur nýkomnar. SÁPUBÚÐIN. Laugaveg 36. — Sími 3131. Húshjálp. Hjón með 1 barn óska eftir einu herbergi til að sofa L* MIKIL húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 4432. óskast í vist, aðallega til að gæta barna. Upplýsingar í síma 2977. verða settir í Kaupþingssaln- um í Eimskipaf élagshúsinu á morgun, sunnudag 11. okt., kl. 8,30. Forstöðumaðurinn., Tnllpanar og páskaliljur. LITLA BLÓMABÚÐIN. Bankastræti 14. •^•^¦•-*^f^«.x"»^«. Stúlka ' s- s s $ óskast í vist. Gott sér-S herbergi og bað. Háttb kaup. {Sendiráð Bandartkjanna. ) Laufásvegi 21. !• K« GÖMLU DANSARNIR í kvöld kli 10 e. h. í Alþýðuhúsirm við Hverfisgötu. * AðgÖngumiðar seldir frá kl. 6. Sími 5297. Fimm manna harmonikuhljómsveit. Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. G V (|P DANSLEIKUR í G.-T.-húsmu í kvöld. CV* MAs M • Miðar kl 6%< S£mi 3355 ffljomsv# s.G.T. Tilkynning. Taxti um kaup og kjör verkamanna og kvenna í Garði og Sandgerði samþykktur á fundi Verkalýðs og Sjómanna- félags Gerða og Miðneshrepps, 9. október 1942. Samkvæmt honum skal lágmarkskaup vera þannig: án dýrtíðaruppbótar: Almenn vinna karla. Dagvinna kr. 2.10 pr. kl.st. Eftirvinna kr. 3.15 pr. klst. Nætur- og helgidagavinna kr. 4.20 pr. kl.st. Kaupgjald kvenna. Dagvinna kr. 1.50 pr. kl.st. Eftirvinna kr. 2.25 pr. klst. Nætur- og helgidagavinna kr. 3.00 pr. kl.st. Vinni konur að út' eða uppskipun, eða að vinnu sem erfið er, o gvenja er til, að karlmenn einir vinni, skal greiða þeim sama kaup og karlmönnum. Dagvinna reiknast frá kl. 8 f. h. til kl. 5 e. h. Eftirvinna frá kl. 5 e. h. til kl. 8 e. h. Næturvinna frá kl. 8 e. h. til kl. 8 f. h. Helgidagavinna reiiknast frákl. 12 aðf aranótt helgi- dags til kl.-12 að kveldi þess sáma helgidags. Matar- og kaffihlé. Matur frá kl. 12—1 og 7—8. Kaffi- hlé frá 9.30—9.50, kl. 3.30--3.50 kl. 5—5.20, kl. 11—11.20 e. h. kl. 2 f. h. til 2.20, kl. 5—5.20 og kl. 7.40—8 f. h. Ákvæðisvinna við fiskþvott: Fyrir að þvo hver 100 kg. yfir 18" þorsk, kr. 2.35 Fyrir að þvo hver 100 kg. löngu kr. 2.35. Fyrir að þvo hver lOOkg. labradorfisk kr. 2.00. Fólk leggi sér til hníf a og bursta, en atvinnurekendum ber að sjá um, að það sé alltaf til sölu. Mérki skulu afhend- ast við hverja vigt fiskjar. 'Þegar f ólk er boðað til vinnu á ákveðnum tíma, skal því greitt kaup frá þeim tíma er það mætír á vinnustaðnum, hvort sem vinna hefst þá þegar, eða ekki. (.' Slasist verkamaður eða verkakona við vinnu eða vegna flutnings að eða frá vinnustað, skal hún eða hann halda óskertu kaupi eigi skemur en sex virka daga. Vinnuveitandi kostar flutning hins slasaða til heimilis eða sjúkrahúss ef læknir telur flutning nauðsynlegan. - Verkafolk á rétt til að fá sumarleyfi í samræmi við frv. til laga um orlof verkafólks er flutt hefir verið á Alþingi, hvort sem það verður að lögum eða ekki. Á meðan þessi réttur er ekki tryggður með lögum, skal verkafólki skylt að sýna skilríki fyrir því að það sé skuldlausir meðlimir innan Ál- þýðusambands íslands, og þá því aðeins ef það er ber því réttur til að fá sumarleyfispeninga greidda. Á allt kaup er greinir í samningi þessum reiknist full dýr- tíðaruppbót mánaðarlega samtkvæmt vísitölu kauplagsnefnd- ar, og skal miðað við vísitölu næsta mánaðar undan þeim sem greitt er fyrir. Taxti þessi gildir frá og með 9. okt. 1942. Sandgerði, 8. október 1942; Fh. Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðneshrepps. Páll Ó. Pálsson. 234. tbl. Vika er nú eftir tíl SkœíaaÍRga.. Monið a® lástS Alþýðtt- flokksias í Reykjavík mg tvímenaiagskjörðæmnn- om er A-iisti. Viani® vel fyrir AlJsýSnílokkSmn sSf- ustu vikoaa. KjósiS A-listanm! F* I. Á. DANSLEIKUR í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 11. októlber. M. 10 síðdegis. Ðansaðir verða bæði g&mlu og nýjvt daösarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Sendlherra Thor Thors er til viðtals í Stjórnarráðintt, fhnmtudaginn 15. október, kl. 10—12 og 3—5. '»-^-^-«^.^4 *-/" f^" • ^-'^-* **~; Besrkvfldiigar kaupið merki skáíanna í -dag, með því styrkið' þér góðan félagsskap. I \ s rólfteppi o^ trá AnstarlQndniii ALLT HANDUNNIÐ. Á. Einarssan & Funk, Tryggvagötu 28. « „Dunlop" Stormblússur og Stuttjakkar. VERZL. Grettisgötu 57. ÞINGSTÚKUFUNDUR í dag kl. 2. Ágúst Sigurðsson cand. mag. flytur erindi-um nám»- flokka. SIGLIN6 AR miili Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3-r-4 skip í förum. Tilkyimingar um vöru- sendingar sendist Colliford's Ásse^ftei Lines, Ui. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD s i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.