Alþýðublaðið - 11.10.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 11.10.1942, Side 1
Útvarpið; 20,26 Einleikur á iiölu (Þórarinn Guðm.). 20,35 Erindi: „Þúsund ár“ (Þorkell Jó- hannesson). 21,10 Uppiestur: „Mán- inn líSur“, sögu- kafli eftir Stein- beck (Sig. Einars.) 23. 4rgan$tiz. Sunnudagur 11. október 1&42. Saglr 24 og 26 tommu nýkomnar. SLIPPFÉLAGIÐ. Hai Factar snyrtivörur nýkomnar. SÁPUBÚÐIN. Laugaveg 36. — Sími 3131. Húshjálp. Hjón með 1 barn óska eftir einu herbergi til að sofa í., MÍKIL húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 4432. Dngliogsstálka óskast í vist, aðallega til að gæta barna. Upplýsingar í síma 2977. verða settir í Kaupþingssaln- um í Eimskipafélagshúsinu á morgun, sunnudag 11. okt., kl. 8,30. Forstöðumaðurinn. Tolipanar og páskaliljur. LITLA BLÓMABÚÐIN. Bankastræti 14. Stúlka \ s s i ^Sendiráð Bandaríkjanna. S Laufásvegi 21. I. K. GÖMLU DANSARNIR í kvöld kli 10 e. h. í Alþýðu'húsinu við Hverfisgötu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Sími 5297. Fimm manna harmonikuhljómsveit. Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. O H i|l DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvöld. £9« M® il • Miðar kl. 6x/2. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. S S s s óskast í vist. Gott sér-S herbergi og bað. Háttó kaup. ý S S s c Tilkynning. Taxti um kaup og kjör verkamanna og kvenna í Garði og Sandgerði samþykktur á fundi Verkalýðs og Sjómamia- félags Gerða og Miðneshrepps, 9. október 1942. Samkvæmt honum skal lágmarkskaup vera þannig: án dýrtíðaruppbótar: Almenn vinna karla. Dagvinna kr. 2.10 pr. kl.st. Eftirvinna kr. 3.15 pr. klst. Nætur- og helgidagavinna kr. 4.20 pr. kl.st. Kaupgjald kvenna. Dagvinna kr. 1.50 pr. kl.st. Eftirvinna kr. 2.25 pr. klst. Nætur- og helgidagavinna kr. 3.00 pr. kl.st. Vinni konur að út' eða uppskipun, eða að vinnu sem erfið er, o gvenja er til, að karlmenn einir vinni, skal greiða þeim sama kaup og karlmönnum. Dagvinna reiknast frá kl. 8 f. h. til kl. 5 e. h. Eftirvinna frá kl. 5 e. h. til kl. 8 e. h. Næturvinna frá kl. 8 e. h. til kl. 8 f. h. Helgidagavinna reiiknast frá kl. 12 aðfaranótt helgi- dags til kl.-12 að kveldi þess sama helgidags. Matar- og kaffihlé. Matur frá kl. 12—1 og 7—8. Kaffi- hlé frá 9.30—9.50, kl. 3.30—3.50 kl. 5—5.20, kl. 11—11.20 e. h. kl. 2 f. h. til 2.20, kl. 5—5.20 og kl. 7.40—8 f. h. Ákvæðisvinna við fiskþvott: Fyrir að þvo hver 100 kg. yfir 18" þorsk, kr. 2.35 Fyrir að þvo hver 100 kg. löngu kr. 2.35. Fyrir að þvo hver lOOkg. labradorfisk kr. 2.00. Fólk leggi sér til hnífa og bursta, en atvinnurekendum ber að sjá um, að það sé alltaf til sölu. Merki skulu afhend- ast við hverja vigt fiskjar. Þegar fólk er boðað til vinnu á ákveðnum tírna, skal því greitt kaup frá þeim tíma er það mætir á vinnustaðnum, hvort sem vinna hefst þá þegar, eða ekki. Slasist verkamaður eða verkakona við vinnu eða vegna flutnings að eða frá vinnustað, skal hún eða hann halda óskertu kaupi eigi skemur en sex virka daga. Vinnuveitandi kostar flutning hins slasaða til heimilis eða sjúkrahúss ef læknir telur flutning nauðsynlegan. Venkafolk á rétt til að fá sumarleyfi í samræmi við frv. til laga um orlof verkafólks er flutt hefir verið á Alþingi, hvort sem það verður að lögum eða ekki. Á meðan þessi réttur er ekki tryggður með lögum, skal verkafólki skylt að sýna skilríki fyrir því að það sé skuldlausir meðlimir innan Al- þýðusambands íslands, og þá því aðeins ef það er ber því réttur til að fá sumarleyfispeninga greidda. Á allt kaup er greinir í samningi þessum reiknist full dýr- tíðaruppbót mánaðarlega samkvæmt vísitölu kauplagsnefnd- ar, og skal miðað við vísitölu næsta fnánaðar undan þeim sem greitt er fyrir. Taxti þessi gildir frá og með 9. okt. 1942. Sandgarði, 8. október 1942. Fh. Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðneshrepps. Páll Ó. Pálsson. 234. tbl. Vika er nú eftir tU kosmnga. MoniS a@ IfisftS ASþýSn- flokksins í Reykjavík tvímennmgskjördíæmnn- om er A-listi. Viimi® vel fyrir Alþýðnflokbinn si/S- ustu viknna. Kjósi® A-listann’ P* I. Á. D ANSLEIKUR í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 11. októ'ber. M. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Sendiherra Thor Thors er til viðtals í Stjórnarráðinu, fimmtudagimm 15. október, kl. 10—12 og 3—5. M0jkvíkka§gar kaupið merki skáianna í dag, með því styrMð þér góðan félagsskap. Sélfteppl og Breglar frá Anstnrlðndam ALLT HANDUNNIÐ. Á. Einarssan & Funk, Tryggvagötu 28. „Dunlop“ Stormblússur og Stuttjakkar. VERZL. Grettisgötu 57. rfvNmtfWr/ummiGA ÞINGSTÚKUFUNDUH í dag kl. 2. Ágúst Sigurðsson cand. mag. flvtur erindi um náma- flokka. S s s s s s s s s s i s \ SIGLINGAR xnilli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Coiliford’s Assonited Lioes, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.