Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 3
Sunnudagux 11. október 1942. ALÞV’PliBtAQilO Hann stjórnar árásunum .... Myndin er af Dwight D. Eisenhower yfirhershöfðingja Banda- ríkjamanna í Evrópu. í fyrra dag gerðu Bandaríkjani< mestu loftárás á meginlandið, sem gerð efir verið að degi til. London í gærkvöldi. NÁNAitl skýringar hafa verið gefnar í London í dag út af ásök- un Þjóðverja í garð Breta fyrir illa meðferð á þýzkum föngum. Bretar viðurkenna að hafa bundið hendur á 5 þýzkum föng- um þegar þeir gerðu strandhöggið á Sark meðan þeir leiddu fang- ana fram hjá þýzkum herbúðum á eynni. 4 fanganna gerðu til- raunir til að strjúka og voru þeir skotnir á flóttanum. Leifs Eiríkssonar- dagurinn í gær. LEIFS Eiríkssonar dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um Bandaríkin • í gær. Tveir þingmenn töluðu í tilefni dagsins. Voru það þeir Vsher L. Burdick frá Norður- Dakota og Éenry Shipstead öld- ungadeildarþingmaður frá Min- neasota. . Burdick sagði m. a.: „Fyrir þúsund árum námu víkingarnir land á austurströnd okkar. Ævintýraþráin, sem bar þá yfir ókunn höf á litlum skip- mn, krafðist hugrekkis, sem á engan sinn líka í sögu landnáms i heiminum. Þetta hugrekki varð eftir í Ameríku. í hinni miklu baráttu, sem við heyjum nú, mun það koma fram og yinna bug á öllum erfiðleikum, en verja frelsið og veita það þeim aftur, sem eru nú bundnir í; fjötra hinna óðu einvalda.“ Þessi þingmaður Norður-Da- kota er þingmaður fyrir héruð- in þar sem flestir Vestur-íslend- ingamir búa. Shipstead, öldungadeildar- ínaður, sem var einn þeirra, er tóku þátt i fjársöfnun til Leifs- styttunnar, sem var gefin til fs- lands 1930, sagði: 1 „Leifs Eiríkssonar dagurinn í árásinni á Dieppe voru einnig bundnar hendurnar á nokkrum þýzkum föngum á meðan á bardögunum stóð þar til að koma í veg fyrir að iþeir gætu eyðilagt skjöl, sem þeir höfðu á sér. Síðan var gefin skipun um að leysa iþá. I tilkynningunni er vakin at- hygli á því, að 'samkvæmt al- þjóðalögum er leyfilegt að binda hendur á föngum á bar- dagasvæði, en strax og þeir. eru komnir á öruggan stað, eru gerðar fyllstu kröfur um mann- úðlega meðferð. Síðustu fréttir herma, að byrjað sé að setja þýzka.fanga í bond í Kanada. ENGIR landbardagar áttu sér stað á Afríku-vígstöðv- unum í gær, en flugvélar Banda manna gerðu velheppnaðar loft- árásir á herstöðvar andstæðing- anna. 14 flugvélar voru skotnar niðúr fyrir möndulvelduhum. veitir mér kærkomið tækifæri að senda kveðju til íslendinga, en þjóð þeirra er móðir þjóð- þinganna. Á þessum degi er. rétt að staldra við, ekki sízt í þess- um heimi, sem berst fyrir lýð- ræðislegu frelsi, og óska íslend- ingum til hamingju raeð dag- inn.“ ý ^íí ■ Mestir bardagar á stepp- aoDn milli Dod oo Voídd. ENN er barist xnkið í Stalin-* gxad. Þjóðverjar hafa gert nýjar tilraunir til að sækja austur að Volgu en Rússar segj- ast hafa hrundið þeim árásum. Þjóðverjar segjast hafa srengt í loft upp stórbyggingu í borg- inni. En aðalbardagarnir eru nú háðir norðvestur af Stalingrad, þar sem herir Timoshenko þok- nst stöðugt áfram þrátt fyrir mikil gagnáhlaup Þjóðverja. Það er nú skoðun brezkra her- málasérfræðinga að orrusturn- ar á steppunum milli Don og Volgu geti haft meiri úrslita- þýðingu en bardagarnir í Stalin grad sjálfri, sem er að miklu leyti í rústum eftir hinar ógur- legu loftárásir Þjóðverja. Engar nánari fréttix hafa bor- ist af sókn Þjóðverja til Arstrak an, sem getið var í fréttum í gær. Á Kákasusvígstöðvunum hafa ekki gerst nein markverð tíð- indi. Það er mikið barist en Rússar hrinda flestum áhlaup- um Þjóðverja. Þjóðverjar hafa ' unnið staðbundinn sigur við Novorossisk, en beðið mikið mannfall. Leningrad. Rússar tilkynna að 60 þús. Þjóðverjar hafi fallið eða særst og verið teknir til fanga á Sinja vinovigstöðvunum s. 1. mánuð. Þar eru bardagar milli ein- stakra flokka ennþá, en Rússar segjast halda þar öllum stöðv- ,um símirn. Bretar og Baada- ríkjamenn afíala sér forréttlndnm sínnm I Kína. London í gærkveldi. SJÁLFSTÆÐISDAGVR Kína er í dag. í tilefni dagsins hafa stjómir Bretlands og Bandaríkjanna lýst þvi -yfir, að þær afsöluðu sér öllum forrétt- indum þegna sinna í Kína. Bretar hafa í nærri heila öld haft þau forréttindi í Kína, að mál brezkra þegna hafa aðeins mátt dæmast af brezkum dóm- stólum auk þeirra verzlunar- fríðinda, sem þeir hafa haft þar. Þettá hefir vakið mikinn fögnuð í Kína. Afmælis Fridtjof Nansen minnst í Bandaríkjnnnm. Washington, 10. okt. í tilefni afmælisdags hixis fræga norska landkönnuðar, Fridtjov Nansen, gaf ameríkski þingmaðurinn Henry M. Jack- son út eftirfarandi yfirlýsingu: „Ekki aðeins þeir okkar, sem eru af norskum ættum, heldur og allir Ameríkumenn heiðra mikilmennið Fridtjov Nansen á afmælisdegi hans. Nansen var tákn þess, sem við berjumst fyr- ir — góðrar meðferðar á öllum í öllum löndum. Nansen eyddi allri ævi sinni í að létta hörm- urigar undirokaðra þjóðabrota. Öll ævi hans var leit eftir sann- leikanum, ekki aðeins í land- fræðilegum skilningi í land- konnúnum hans, heldur og í andlegum skilningi í óskum hans um algert jafnrétti og um- hyggju öllum til handa. Það kemur okkur ekki á ó- vart að heyra, að sonur hans hafi verið settur í fangelsi af nazistum. Odd Nansen eyddi ævi sinni í að hjálpa öðnxm eins og faðir hans hafði gert. Á þess- um aímælisdegi strengjum við þess heit, að Odd Nansen og hinir hugrökku félagar hans, sem vinna gegn nazistum, megi brátt lifa í frjálsum heimi.“ Gestapomenn streyma tll Danmerkur. ESTAPOMENN frá X Þýzkalandi eru ná stöðugt sendir loftleiðis til Danmerkur. Exxigar nýjar fregnir hafa borizt af saxxm- iugsumlcitunum Ðana og Þjóðverja. Kaufmann sendi- herra Dana í Washington hef ir haldið ræðu og hvatt Dani, að standa fast sarnan gegn kröfum Þjóðverja til að Dan- mörk hljóti ekki sömu örlög og Tékkoslovakia, Bulgaria og önnur lönd, sém Þjóðverj- ar hafa gert að leppríkjum sínum. ROOSEVELT íorseti hefir beðið ameríkska þingið að setja lög um skipulag fyrir þjónustu bæklaðra manna. Munu þeir fá gagnleg störf að vinna í iðnaðinum, en margir þéixra verða menn, sem hafa Barist í Kokoda- sbarði. ASTRALÍUMENN berjast nú við framvarðasveitir Japana í Kokodaskarði. Skarðið er 6500 fet yfir sjávarmál. Ástr- alíumönnum verður vel ágengt en nánari fréttir liggja ekki fyr- ir af bardögunum. í Suðvestur-Kyirahafi hafa flugvélar Bandamanna gert miklar loftárásir á Japani. Stór- kostlegar árásir voru gerðar á Rabul, flotahöfn Japana á Nýja Bretlandi. Fljúgandi virki og Catalina flugbátar gerðu árás- ina og vörpuðu niður um 60 sprengjum, og kömu upp niiklir eldar, sem sáust allt úr 120 km. fjarlægð. Erm fremur vpru gerðar loftárásir á flugvelli Japana í Nýju Guineu. ..... ' ■ særzt í þessu stríði. Vegna hinna stórkostlegu framfara í læknisvísindunum, sagði forsetinn að lokum, munu færri hermexan, sem verða fyrir sárum, deyja, og því fleiri þurfa slíkra vinnu með. Eyrarsunds-ferjan rekst á tundnrdufl. London, 10. október. Svíþjóðar, var renna á land í DÁNSKRI ferju, sem geng- xxr mill Ðanmerkur og Danmörku í dag eftir að hún hafði rekist á tundurdufl. Sex fanþegar á ferjunni særðust við sprengjuna. Fiskveiðar hafa minnkað að mun Svíþjóðarmeg- in við Eyrarsimd végna þess, hve mikið héfir vetið lagt af dufltim í sundið. Hvað er að gerast hjá Rússnm? Hinir pólitískn fulltrúar kommúnista flokksins reknir úr Rauða hernum. ÞAÐ vekur athygli um allan heim að tilkytmt var í Moskva í dag að fulltrúar Kommtmistaflokksins í Rauða hemum, hinir svonefndu þólitfsku umsjónar- menn hafa verið settir af og yrðu engir skipaðir í þeirra stað til að gegna störfum þeirra áfram f hernum. Þessi fxægn vekur því meiri eftirtekt, að fyrir nokkrum dögum síðan lét Staiin af embætti landvamaxrmálaráðhexrr- ans, en við því tók Sjaposnhikof formaður herforingjaráðs Rússa. Er þetta fyrsta ráðstöfun hins nýja iandvarnarmálaráð- herra, að svipta pólitisku umboðsmeunina störfum, sem kunn verður út tun heim. Þykir þessi frétt undir þeim kring- xunstæðum, sem hún kemur benda til að einhver afvarlég á- tök hafi átt sér stað eða eigi sér stað milli herforingjanna og Stalins enda er það knnnugt að pólitisku fulltrúamir hafa fyrst og fremst hafðir tíl þess að vaka yfir herrforingjum fyrir einræðisherrann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.