Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 1
k Útvarpið: 5,30 £rindi: Þættir úr soga 17. aldar: Al- þýðamenntun og lærdómur (Páll Eggert Ólason). 23. árgangur. Þriðjudagur 13. október 1942. 235. tbl. A-listinn er listi Alþýðuflokksins í tteykjavík og í öUmn tvi- menningskjördæmnniun. 1 ern bæði bindio af KAPITOLU komin i bðkabððir. Dilkaslátir Kjöt lifur hjörtu svið. Búrfell. Skjaldborg. Sími 1506. (gengið inn frá Lindargötu.) Tillpana og páskaliljulaukar. LITLA BLÓMABÚÐIN Bankastræti 14. Afturaksel i Ford. „model“ 1929, „komplett“, með drifi drifskipti og öllu saman er til sölu. Tilboð merkt: 129 sendist Alþýðublaðinu. lurrt oo goit s s s s s A geymsluherbergi óskast. Upplýsingar í síma 5756. S i s s s s s Rðsk og lipúr stúlka óskast til afgreiðslu. ^Upplýsingar á Vesturgötu 45.- Píanokennslu byrja ég aftur uú þegar EMILÍA BORG, Laufásvegi 5. Drengir S Hafið þið lesið söguna af ( •Bombí Bitt? Hún er spenn-S ^andi og skemmtilega skrifuð. ^ )Helgi Hjörvar þýddi. Kostar( • aðeins 5 krónur í bandi. S Bókaverzlun ísafoldar ogS útibúið Láugavegi 12. i Bidndudúkar. Blúndustoff, hvítt. Tulle. Rúmteppi. • Rekkjuvoðir. irésöaDii S s s s s s s s - s s s Laugvegi 74. S Sjálfblekungar frá 5 kr. Skrúfblýantar frá 3,75. Blýantsyddarar 75 aura. Teiknibæknr frá 50 aurum Litakassar frá 50 aurum. Lísubækur frá 4,50. Flugdrekar frá 4,50. Mimnhörpu frá 7,50. Boltar 1,50. Blöðrur 35 aura. Puslespil 3,50. Burstasett 7,50. / K. Einarsson & BJðrnsson Bankastræti 11. ENSKUKENNSLA Lestur, stílar og talæfingar. Uppl. Frakkastíg 16. Sími 3667. Það er fljótlegt að matreiða „Freia“ fiskfars, auk þess er það hollur, ódýr og góður matur- Kaffikvarnir Kartöflupressur JLiver-pM sb í\ Simi 1135 og 4201 Listmálara litir, léreft. Húsmæður! Þið getið sjálfar stöðvað dýrtíðina. Verið hagsýnar. Sjóðið niður Græna tómata. Það margborgar sig. Hvað munu þeir kosta, næst þegar þeir fást? Sölufélag garðyrkjumanna. Sími 5836. Súni 3017.* S Hðs i Hðfðahverfl til sölu. Uppl. gefur Ouðlaugur Þorláksson Sími 2002. s s s s s s s s s s /S s s \ 4. stlörnmálakvðld © AlDfðifiokfcslis. Fræðslnkvðld verður í Iðnó niðri þriðjudaginn 13. okt. kl. 9 e. h. Jóhann Sæmundsson, tryggingayfirlæknár, flytur erindi um: DÝRTÍÐ, MATARÆÐI OG HEILBRIGÐI Frjálsar umræður, stuttar ræður og fyrirspumir á eftir. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu og verða seldir á af- greiðslu Alþýðublaðsins, kosningaskrifstofu Alþýðu- flokksins frá kl. 1 í dag og við innganginn. Allir velkomnir. Munið að erindið byrjar kl. 9 stundvíslega. Höfum fengið stóra sendingu af Karlmaansfötuzn og Karlmannsfrökkum. Sendisveinn óskast á ritstjórn Alþýðublaðsins. Vinnutími kl. 1—7. Upplýsingar í dag í ritstjórnarskrifstofunum eftir kl. 1. Verzlun íVÆNGJADÆLDRi O. ELLIN6SEN H.F. Annie II. sem strandaði á Kálfafellsfjöru í sumar, er til sölu. Tilboð óskast send fyrir 20. þ. mán. til undirritaðs. Réttur áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Gcir Zoega, Hafnarfirði. Auglýsið í Aiþýðublaðinu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.