Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 4
ALÞYf>U£LAmÐ Þriðjodagur 13. okí&ber IMt. Útgeíandí: Alþýðoííokkarirui. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Ritstjórn o% afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Yerð í lausasölu 30 aura. Alfoýöuprentsmiöjan hJ. Kosningarnar í Reykjavik. KDSNINGARNAR 18. okt. verða að því leyti alger- lega nýr viðburður liér í Reykja vík, að höfuðstaðurinn á nú í fyrsta sinn að ikjósa 8 þingmenn En hingaðtil hefir Reykjavík ekki haft nema 6 iþingmenn. Það var Alþýðuflokkurinn, sem átti frumkvæðið að þessari réttarbót fyrir Reykjavík. Það var hann sem f lutti þetta rétt- lætismál, kjördæmamélið, á síðasta vetrarþingi, og fylgdi því fram til sigurs á sumarþing- inu. Vel mættu Reykvíkingar vera þess minnugir, þegar þeir ganga að kjörborðinu komandi sunnudag. SjáMstæðisflokkur- inn var viikum saman tvístíg- andi í kjördæmamálinu. For- sprakkar hansj höíðu myndað samstjórn með Framsóknarhöfð ingjunum til þess að halda niðri kauþi launastéttanna með kúg- unarlögunum frá 8. ffan. 1942, gerðardómslögunum. Og matti lengi ekki á milli sjá, hvað ofan á yrði í Sjálfstæðis- flokknum: gerðardómsliðið sem umfram allt vildi lafa í stjórnar- samvinhunni við Framsókn, eða hinir, sem. vildu standa við yf- irlýsta stefnu flokksins í kjör- dæniamálinu. Og svo mikið er víst, að 'hefði Alþýðuflokkurinn ekki haf izt handa í því máli, þá hefði Reykjavík ekki verið bú- in að fá réttinn til þess nú, að kjósa 8 þingmenn. Fyrir Sjálf- stæðisflokknum hefði réttlætis- málið því fengið að sofa löngum svefni enn. * En það var fleira. sem vannst íyrir Reyikjtavík við\ það, að Alþýðuflokkurinn tok upp kjör- dæmamálið og klauf með því stjórnarsamvinnu Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokks- ins. Til þeirrar stj.samvinnu var stofnað í því skyni að halda kaupi launastéttanna, yfir- gnæfandi rneirihluta allra Reyk víkinga, niðri, þó að fámennar klíkur atvinnurekenda 'rökuðu saman milljónagróða í skjóli stríðsins. Þegar þessari stjórn- arsamvinnu var sundrað með „fleyg" k jordæmamálsins, voru kaupkúgunarlögin og gerðar- dómurinn í raun og veru um leið dauðadæmd, enda liðu ekki nema rúmir tveir mánuðir þar til gerðardóm'Urinn var form- lega úr sögunni sem kaupkúg- unardómstóll. Og þar með var þeún þröskuldi úr vegi rutt, sem um 'hálfs árs skeið haf ði Mndrað það, að launastéttir Félagsmáialaútgjðld rikis- ins síðustu tuttugu ár. VÖXTIIR félagsmálaútgjald- anna hefir verið ákaflega ör síðustu tvo áratuginal Þar sem mikill eða mestur hluti þeirra fer til hjálpar 'hinum fá- tækari stéttum þjóðfélagsins, kynni einhver að vilja álykta, að þessi þróun bæri vott um vaxandi fátækt, a. m. k. á meðal hinna miður ef num búnu stétta þjóðarinnar. Þetta mun þó ekki yera ástæðan; á þessu tímabili hefir almenn velmegun aukizt verulega, lífsskilyrðin batnað, en jafnframt hefir aukizt mann- úðartilfinning þjóðarinnar og skilhingur á tilverurétti og kjör um þekxa, sem út undan hafa orðið í lífsbaráttunni og veik- asta hafa aðstöðuna, og síðast ' en ekki sízt hafa hinar fátækari stéttir sjálfar knúið á um kjara- •bætur. Þessi vaknandi skiln- ingur og jafnréttistiKinning, á- samt vaxandi getu þjóðarinnar til þess að leggja af mörkum til mannúðarmála, eru án efa aðal- ástæðurnar til hinnar miklu aukningar félagsmálaútgiald- anna. Að vísu ber því ekki að neita, að einnig hafa risið upp ný félagslég vandamál, sem krafizt hafa úrlausnar, t. d. hinn mikli vöxtur atvinnuleysisins eftir 1930, enda þótt vitanlega •hafi oft áður komið atvinnu- leysistímabil. Á töflu þeirri, sem hér er birt, er sýnd þróun félagsmála- útgjalda ríkisins á, tímabilinu 1921—r41; þrjú síðustu árin eru áætlunarupphæðir fjárlaganna notaðar, en vafalaust verða hin- ar raunverulegu tölur hærri. Sem heild hafa félagsmálaút- gjöld ríkisins vaxið úr-1 543 843 kr. árið 1921 í 4 426 891 kr. árið 1938. Árið 1921 var vísitaia framfærslukostnaðar 331, en ár- ið 1938 262, svo að munurinn er í raun og veru nokkru meiri, þar sem kaupmáttur pening- 5. raJÍIj. t. rnillj. 3. milfl. 2. miilj. 1. millj. im 1923 195» 1927 1929 1931 1933 1935 1937 1938 1939 1940 Lírmrit f>etta sýnir vðxt félagsmálaútfjalda rikisins 1921—1940. NeOri hluti [stuðlanna sýnlr útgjðldin; tli heilbrigðismála en |efri hlutinn ðnnur félaesmálaútgjöld. en 1938 450 þús. kr., útgjöld tíl vinnuvemdar hafa þrettánfald~ azt, útgjöldin til vinnulöggjafar voru engin 1921, sama ináli gegnir um bindindismálin. Það er að ýmsu leyti fróðlegt að bera saman félagsmálaút- gjöld ríkissjóðs þessi sömu ár, Því miður getur slíkur saman- burður ekki orðið nákvæmur vegna þeirra breytinga, serrs, gerðar hafa verið á bókhaldi ríkissjóðs. Niðurstaðan er þvi ekki fyllilega nákvæm, en hún er sýnd á eftirfarandi töflu. •n o w 2 S -S 2 °- 3 anna hef jr raunverulega aukizt um ca. 27% á þessu tímabili. Félagsmálaútgjöid ríkissjóðs hafa því fyllilega þrefaldazt frá 1921—38. Langstærsti útgjalda liðurinn. 1921 er heilbrigðismál- in, en næst koma efíirlaun og styrktarfé. Séu heilbrigðismálin ekki tekin með, hafa önnur út- gjöld vaxið úr 520 919 kr.1921 í 3 729 308 kr. 1938, eða m. ö. o. sjö- til áttfaldast. Sé loks einnig sleppt liðnum eftMaun og styrktarfé, hafa önnur félags- málaútgjöld vaxið úr 309 747 kr. í 3 360 408,00 kr., eða hér um bil elleffaldazt á þessum 17 árum. Að vísu er þessi samanburður ekki alveg fullnægjandi, þar sem nokkur tilfærsla hefir orðið á milli heilbrigðismála og framfærslu- mála, en samt sem áður er vöxt- ur/ annarra félagsmálaútgj3lda Reykavíkur og landsins alls fengju bær kauphækkanir og kjarabætur, sem þær áttu fyrir löngu siðferðislega heimtingu á með tilliti til hins gífurlega stríðsgróða, á öllum atvinnu- rekstri. * Með þessa tvo stórsigra að baki, sigurinn í kjördæmamál- inu og sigurinn í gerðardóms- málinu, gengnr Alþýðuflokkur- inn til kosninga í Reykjavík komandi sunnudag. Hann legg- ur það undir úrskurð hðfuð- staðarins, hver bezt hafi staðið á verði um réttindi og hagsmuni hans: Alþýðuflokkurinn, sem knúði fram kjördæmabreytihg- una og afnám gerðardómsins, eða Sjálfstæðkflokkurinn sem fram á síðustu stundu var reíðu búinn til þess að fórna hags- munum Reykvíkinga í báðum málunum fyrir hina eftirsóttu stjórnarsamvirmu við Fram- sóknarflokkkm. En í því sambandi vill Al- þýðuflokkurinn vekja eftirtekt allra Reykvíkinga á því, að það er ekki nóg að vinna sigrana; Það verður líka að tryggja þá. Og það geta aðeins kjósendurnir gert með atkvæði sínu. Sú rétt- arbót, sem Reykjavík hefir fengið við kjördæmabreyting- una, verður að vísu vonandi aldrei aftur af henni tekin. En afturhaldsöflin í Sjálfstæðis- flokknumi ~og Framsóknar- flokknum fara ekki dult með þá fyrirætlun sína, að taka hönd- um saman um stjóm landsins á ný eftir kosningar bg reyra launastéttir höfuðstaðarins aft- ur í þrælaf jötra gerðardómslag- anna. En hvort þeim tekst það —. það er ekki hvað sízt undir Reykvíkingum sjálfum komið — undir kosningunum í Reykja vík komandi sunnudag. Vilja Reykvíkingar fá nýja samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og gerðardóm- inn upp aftur? Ef þeir vilja það, þá kjósa þeir á sunnudaginn annaðhvort lista Sjafstæðis- flokksins eða Framsóknar- flokksins. En vilji þeir það ekki, þá kjósa beir lista Alþýðú- flokksins, A-listann, og engan annan lista en A-listann. en heilbrigðismála gífurlega. mikill. ÍJtgjöldin til alþýðu- trygginga hafa t. d. áttfaldazt, útgjöldin til atvinnuleysismála voru engin 1921, 1938 yfir hálfa milljón kr., til byggingarmála alþýðu var varið 6000 kr. 1921, 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 A935 1936 1937 1938 1939 1940 10,574,855 10,473,235 9,316,623 8,964,906 12,978,784 10,868,948 10,920,157 11,225,070 14,660,175 22,462,354 17,655,043 14,148,736 15,207,920 18,827,957 23,876,389 18,202,335 19,658,993 22,593,380 19,215,208 19,974,429 3 g X ? 14,62 i3,oe 13,7fr 14.5& 11,76 17,ia 20,11 20,1© 13,9S 12,52: 11,57 17,6»> 15,82 15,99- 14,06 18,87 18,02 19^9 22^St 23,13: 1,545,853 1,370,107 1,280,802 1,304^33 1,526,192 1,867,340 2,196,285 2,265,420 2,041,809 2,812,931 2,043,412 2,503,511 2,406,588 3,009,792 3,356,909 3,435,356 3,542,491 4,426,891 4,405,118 4,620,631 Að meðaltali eru félagsmála- útgjöldin 13,82% af öllum út- gjöldunum 3 fyrstu ár þessa tímabils, en 21,88% 3 síðustas (Frh. af 6. síðu.> Tf* AÐ er ófögur lýsing, sem *^ Þjóðólfur gefur nú á Sjálí' stæðisflokknum síðan Árni frá Múla tók við ritstjórn hans. Hér fara á eftir nokkrar setningar úr blaðinu, sem út kom á laug- ardaginn: „Nú er þannig komið, að af Sjálfstæðisflokknum verður ekki vænzt neins annars eða meira til viðreisnar þjóðinni heldur en af hinum f lokkunum, og ,það er sann- arlega ekki mikið. Sjálfstæðis- flokkuriim hof göngu sína undir kjörorðinu „Ger rétt, þol eigi ó- rétt!" Hann hafði meira að segja þessi örð máluð á vegginn yfir ræðustólnum í fundarsal sínum. En honum gekk sorglega illa að breyta-eftir þeim. Viðleitni ráða- manna flokksins í þessa átt varð æ fálmkenndari og meir^og meir hikandi. Hriflumennskan læsti sig æ fastar um þá og smaug æ dýpra inn í hugskotin. Þessi einföldu lífs sannindi urðu (ráðamönnunum til anguís og ama með hverjum þoku deginum sem leið, og svo var mál- að yfir þau! Forystulið þessa flokks hefir nú svo gersamlega orðið hriflumennsk unni að bráð, að það er engu lík- ara en forustumennirnir stundi mest að breyta eftir þessum spak- legu orðum öfugum: ger órétt, þol eigi rétt!" , Og á öðrum stað í sama blaði segir: „Hafa menn orðið þess varir, að Morgunblaðið hefði nokkuð að at- huga við það, að fulltrúi Ólafs Thors í kjötverðlagsnefndinni á- kvað kjötverðið að minnsta kosti krónu hærra en Páll Zophonías- son ætlaði sér? Hafa menn séð að Morgunblað- inu þætti orð á þvi gerandi, þótt ríkissjóði væri bundinn 10 millj- óna króna baggi til þess að kaupa kjöt uppsprengdu verði? Minnast menn þess að Morgun- blaðið hafi nokkurn tíma séð blett eða hrukku á gerðardómi þeirra Ólafs Thors og Framsóknar- manna?" Væri það ekki rétt fyrir Sjálf stæðismenn, að hugleiða þetta áður en þeir ganga að kjörborð- inu komandi sunnudag? * Það er ekki nýtt að lesa þann Tímasannleika í dálkum Fram- sóknarblaðsins, að Framsóknar- flokkurinn hafi einn allra flokka barizt á móti dýrtíðinni. í Tímanum, * sem út kom á súnnudaginn, var þannig sagt frá þessu: „Framsóknarflokkurinn hefir alltaf barizt fyrir verðfestingu til að hafa hemil á dýrtíðinni. Hann gerir það enn og mun gera". Jú, rétt er það, að Fram- sóknarflokkurinn hefir barizt fyrir „verðfestingu" síðan búið var að hækka verðið á landbún- aðarafurðum.tvöfalt til þrefallt á við kaupgjaldið og erlendar nauðsynjar. E'n hvar var bar- átta Frámsóknarflokksins á móti dýrtíðinni í stríðsbyrjun, þegar mest reið á? Eða var það Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.