Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 7
Þriðjffdagur 13. oktöbeír lftig. AU»YÐUBLAÐIO Bærinn í dag. \ Næturlæknir er Kristján Hann- eaBúa, Mímisvegi 6, sími 3836. Jfoeturvörður er í Laugavegs- apótekL Xemendor Menataskóians eru beðnlr að mæta kl. 10 i dag í Mesantaskólariurn og verður þá sett fyrir. Ásfcunál ræningjaforingjans . faeitir ævintýrarík mynd, sem Nýja Btó sýrdr núna. Aðalhlut- veridfcn leika: Cesar Romero, Mar- }orie Weaver og George Montgo- mery. 72 ára er í dag Jóhanna Guðmunds- dóttír, Traðarkotssundi 3. Viiborg SigurSardóttir frá Brekkum í Holtum, til heim- Sis að Hverfisgötu 98r varð áttræð á laugardaginn. Hún er kona Ei- ríks Guðjónssonar skósmiðs" Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru geön saman í hjónaband af Sigur- jbirni Einarssyni Ólafía Sigurjóns- döttir og Jóhánn Björnsson bif- vélavirkr. Heimili þeirra eri í Grjótagötu 5., WjérS& flokks motið í knattspyrnu var háð fyrir há- degi á sunnudag. Aðeins 2 félög tóku þátt í mótinu: Fram og KJR. og vann K.R. með 2 gegn 0. Þetta er í 8. sinn, sem 4. flokks mót er þreytt og befir Fram alltaf unnið. Viðtal m Steíán JóL Síefánsson lera MjöðfæraSelk- arar verkfall? Mi»ai ílfélaal neirra. ALLT bendir tií þess að öll músík hér í bænum stöðv ist 22. þessa mánaðar. Það eru níjóðfæraleikárar, sem eru að íihdirbuá allshérjar verkfall frá þeim degi. Fyrir alllöngu skriiaði stjórn Félags hljóðfæra leöcara til atvinhurekenda og óskaði eftir því að samningar hæfust miili þeirra og þess. At- vmhurekendur hafa ekki látið svo lítið að svara stjórn félags- ins. Á félagið því engan annan kost: en að boða til allsherjar atkvæðagreiðslu um heimild handa stjórn þess til að hefja vinnustöðvun 22. þessa mánað- ar; ef samningar hafa þá ekki "--'tékizt.'' COB Fæsilðsur. Allt frá því á miðju ári 1940 og til þessa dags hefir Alþýðu- flokkurinn lagt fram og barizt fyrir ákveðnum tillögum til þess að ráða bót á ástahdi því, er skapaðist ¦ einkum vegna styrjaldarinnar, og í því skyni að gera stríðsgróðarm alþjóð undirgefinn, í stað þess að láta hann safnast á hendur fárra manna og fyrirtækja og skapa með því vaxandi dýrtíð, spá- kaupmennsku og ; harðdræga ( auðmannastétt. Af þeim ástæð- um hefir Alþýðuflokkurinn und- anfarin työ ár barizt fyrir því, að stríðsgróðinn væri tekmn með útflutningsgjöldum og sköttum og honum bæði varið til þess að halda niðri verðlagi á nauðsynjavörurn og nota hann til hagnýtra framkvæmda síðar, að hækka gengi íslenzku krón- unnar- og hafa fullkomið verð- lagseftirnt, að koma.á frjálsum samningum við launastéttirnar um alhliða, samræmdar kjara- foætur og hætta aðbúð. Fyrir öliu þessu hefir Alþýðuflokkurinn barizt ósleitilega hæði á alþingi, í hlöðum sínum og* á mannfund- um. JÞessar tillögur með nokkr- um viðaukum og nánari út- færslum, 'hafa fyrir nokkru ver- ið færðar í heildarform á sam- eiginlegum fundí flokksstjórnar af öllu landinu, frambjóðenda við síðustu aiþingiskosningar og öðrum trúnaðarmönnum flokksins. Tillögur þessar <Út úr ógöngunurn, Tiliögur Alþýðu flokksins um lausn vandamál- anna) hafa verið birtar hér í blaðinu og hafa nú verið sér- prentaðar með nokkrum for- málsorðum. Er þeim dreift hér út um bæinn og* um land allt, eftir því sem til næst. Þetta er stefna Alþýðuflokks- ins við kosningamar, afstaða til mála, sem óhjákvæmilega krefjast úriausnar. Um þetta eiga . kosnÍHgarnar að snúast íyrst og fremst. Meikvæð eða tvíræð afstaða hinna flokk" amna* Ekki verður sagt, að Sjálf- stæðisf lokkurinn hafi tekið nokkra ákveðria afstöðu til 'þessara vandamála. En þar er úlfs von, er eyruh sér. í þeim flokki eru höfuðstríðsgróða- mermirnir. Þáð eru því ekki miklar 'líkur til, að frá forystu þess flokks óg helztu ráða- mönnum fáist stuðmngur til þessara nauðsynlegu fram- kvæmda. Afstaða Framsóknarflokksins er tvíræð. Helzt virðist þar 'þó , bóla á gömlu gerðardómsstefn- unni og óvægni og sMlnings- leysi í garð launastéttanna. Vera má, að allir séu þar ekki Frh. aí 2. síðu. á einu máli, en fortíð flokksins hin síðustu ár spáir engu góðu um framtíðina. Fram til skamms tíma höfðu kommúnistar ékkert jákvætt að leggja til dýrtíðar- og fjár- hagsmálanna. En á allra síðustu tímum, og eftir að Alþýðuflokk urinn hafði samið og boðað heildartillögur sínar, birtu kommúnistar sína afstöðu. Má svo segja að tillögur þeirra séu léleg uppsuða af dægurmála,- stefnuskrá Aiþýðuflokksins. Er þó ekki nema gott eitt um það að segja, ef þeir nú leggja sig niður við „kákið", og fylgja til- Iögum Alþýðuflokksinss Stuðn- ingur við þetta málefni er vel þeginn, hvaðan sem hann kem- ur. En ekki verður það duhð, að réttmæt tortryggni ríkir í garð kommúnista um einlægni þeirra við umbótastörf, eftir allt sem á undan er gengið, ekki hvað sízt þegar það er athug- að, á hvern veg hugarheimur mestu ráðamanna flokksins er mótaður. En við sjáum hvað setur. Hvað feknr vio eftir kosningaraar ? — Viltu nokkru spá um úr- sUt kosninganna? — Nei. Aðeins vil ég segja það, að þeir sem eru mikillát- astir af andstæðingum okkar verða fyrr eða síðar fyrir von- brigðum. Dramb er falli næst. Og kosningar verða ekki oft unnar með einskærum falsrök- um og hávaða. Málefnin og af- staða flokkanna skýrist eftir því, sem lengur líður. Alþýðu- flokkurinn trúir á stefnu sína og starfsaðferðir, trúir á lýð- ræðið, umbæturnar og jafnað- arstefnuna sem lokamark. Þó móti hafi blásið um skeið, þá er ekkert annað en herða róð- urinn. Framtíð íslenzku þjöð- arinniar veltur á því, að lýðræði og þróun beri sigur úr býtum. Og þó Alþýðuflokkurinn hafi miklu til leiðar komið, á hann enn ounna sína stærstu sigra. — En hvað tekur við eftir kosningarnar? — Um það verður ekkert sagt á þessari stundu. Árni frá Múla segir að Ólafur Thors og Jónas Jónsson muni taka hönd- um saman. Margt hefir ólík- legra skeð, og ýms merki sjást þess, að hvor um sig geti vel til þess hugsað, hvað sem liðs- menn þeirra kunna að segja. En eitt væri nauðsynlegt. Það væri styrk, imarkviss og sönn umbóta-stjóm, er ynni á grund velli lýðræðis og félagslegra endurbóta. Eg er þó hræddur um að til þess skorti mjög skil- yrði". Ríkisarfi Breta 16 ára. Myndiri er af Elísabetu, krónprinsessu Englendinga, þar sem verið er að kynna hana fyrir liðsforingjum lífvarðahersveitanna, en þær höfðu hersýningu henni til heiðurs iþegar hún varð 16 ára. SEcotið á {lýzka flog- wél ifir -Reyldayík. RÉTT eftir hádegið á sunnu- dag kvað skyndilega við mikil loftvarnaskothríð hér í Eeykjavík og eftir örfá augna- blik voru gefm loftvamamerkL Samkvæmt tilkynningu, sem Alþýðublaðiriu hefir borizt frá amerísku herstjórninni sást til fjögurra hreyfla þýzkrar flug- vélar yfir nágrenni bæjarins. Var, varnarskothríðin mjög mikil og varð flugvélin að hrökklast burt frá borgumL Érigar skemmdir urðu af völd um flugvélarinnar neins staðar. Ljésmyndaðtdáf aa af kveðliogmn Bóla- ijálmars. SÚ NÝLUNDA hefir gerzt í bó.kaútgáfu hér á landi, að Lithoprent hefir gert ljós- myndaútgáf u af nokkrum kvæð- um eftir Bólu-tHjálmar í eigin- handarriti, bg er það fyrsta til- raun, sem gerð hefir verið hér á landi í ljósmyndaprentun handrita. Prentimin virðist hafa tekizt ágætlega og væri gaman að fá ljósmyndaútgáfu af eiginhand- arrituim flejri íslenzkra skálda og rithöfunda. í þessari útgáfu eru ýms alkunn ljoð eftir Hjálm af, en auk þess kvæði og Ijóð, sem ekki haf a verið birt áður í Ijóðasöfrium hans. Ljósmynda- útgáfan er gerð eftir kvæða- kveri með hendi Bólu-Híálmar, sem geymzt hefir norður í Eyja f irði, en er nú í eigu Landsbóka safnsins.. Ekki er vafi á því, að útgáfu þessari verði vel tekið og er þess að vænta að útgefendurnir, Einar Þorgrímsson og Finnur Stórkosílegt fjár tjón í offíðri ð Vestnrlandi. Frá einum bæ f órust 150 kindar og frá öðrum 50-80. Q ÍÐASTLIÐINN miðviku- **¦* dag og aðfaranótt fimmtti dags gekk hið mesta fárviðri yf- ir Vestur- og Suð-vesturland. Var veðrið meira en ellstu menn muna. Stórkostlegir fjárskaðar urðu rnjög víða, en mestir á Snæ> fjallaströnd í Norður-ísafjarð- arsýslu. Enn hafa ekki borizt ná kvæmar fréttir úr sýslunni vegna mjög víðtækra símabil- ana, en frétzt hefir þó, að veðriS hrakti 150 fjár frá bóndanum í Unaðsdal í sjó niður og fórst það allt. Samkvæmt fréttum, sem borizt tíaf a f rá öðrum bæj- um hafa fjárskaðar orðið allt frá 50 kindum og upp í 80; á hverjum bæ. Þá hef ir líka f rétzt um mikla fjárskaða á öðrum stöðirm á Vesturlandi og einnig í Snæ- fellsnesssýlu, en fregnir eru enn þvi miður óljósar af tjón- inti. Símalínur eru bilaðar mjög víða og fundir, sem halda átti á ýmsum stöðum hafa farizt fyr- rr. A-listxnn er Usti láunastéttanna, andstæð- inga íhalds, Framsóknar og komm- únista. Sigmundsson, sendi f leiri slíkar ljósmyndaútgáfur af eiginhahd- arritum skálda vorra á markað- Ínn. "" .-'' ;.-',: ';::: ¦>;-¦:¦ \ er lpjíuf lokksins!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.