Alþýðublaðið - 13.10.1942, Side 7

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Side 7
Þn&jodag'ur 13. októbe*: 134?. AU>YÐUBLAÐID Viðtal við Stefái Jóh. Stefánsioe. Frih. af 2. aíðu. Híkisarfi Breta 16 ára. Myndin er af Elísabetu, krónprinsessu Englendinga, þar sem verið er að kynna hana fyrir liðsforingjum lífvarðahersveitarma, ea þær hðfðu hersýningu henni til heiðurs iþegar hún varð 16 ára. Sketið á |ýzka flap i > | Bærinn í dag. \ N'aeturlæknir er Kristján Hann- easöaa, Mímisvegi 6, sími 3836. ' Nœturvörður er í Laugavegs- apóteki. Nomendor Menntaskólans eru beðnir að mæta kl. 10 i dag í Menntaskólanuxn og verður þá sett fyrir. Ástaunál ræningjaformgjans . heitir ævintýrarík mynd, sem Nýja Btó sýnir núna. Aðalhlut- verkin ieika: Cesar Romero, Mar- jorie Weaver og Geofge Montgo- mery. 72 ára er í dag Jóhanna Guðmunds- dóttir, Traðarkotssundi 3. VSiborg Sigurðardóttir frá Brekkum í Holtum, til heim- Mis að Hverfisgötu 98, varð áttrasð á laugardaginn. Hún er kona Ei- ríks Guðjónssonar skósmiðs. Hjónaband. Sxðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af Sigur- Ibirni Einarssyni Ólafía Sigurjóns- dóítir og Jóhann Björnsson bif- vélavirki. Heimlli þeirra er í Grjótagötu 5. Fjórða flokks mótíð í knattspyrnu var háð fyrir há- degi á sunnudag. Aðeins 2 félög tóku þétt í mótinu: Fram og K.R. og vann KJEt. með 2 gegn 0. Þetta er í 8. sinn, sem 4. flokks mót er þreytt og hefir Fram alltaf unnið. i . . .—.i iera hljóðfæraleik- arar verkfall ? ALLT bendir til þess að öll músík hér í bænum stöðv ist 22. þessa mánaðar. Það eru hljóðfæraleikarar, sem eru að undirbúa allsherjar verkfall fxá þeim degi. Fyrir alllöngu skriiaði stjórn Félags hljóðfæra leikara til atvinnurekenda og óskaði eftir því að samningar hæfust milli þéirra og þess. At- virmurekendur hafa ekki látið svo lítið að svara stjóm félags- ins. Á félagið því engan annan kost en að boða til allsherjar aíkvæðagreiðslu um heimild handa stjóm þess til að hefja vinnustöðvun 22. þessa mánað- ar, ef samningar hafa þá ekki tekizt. COBIl S&éábarðar. 6611- og UhMa. lægllögnr. Allt frá því á miðju ári 1940 og til þessa dags hefir Alþýðu- flokkurhm lagt fram og barizrt fyrir ákveðnum tillögum til þess að ráða bót á ástahdi því, er skapaðist . einkum vegna -styrjaldarinnar, og í því skyni að gera stríðsgróðann alþjóð undirgefinn, í stað þess að láta hann safnast á hendur fárra manna og fyrirtækja og skapa með því vaxandi dýrtíð, spá- kaupmennsku og harðdræga auðmannastétt. Af þeim ástæð- um hefir Alþýðuflokkurinn und- anfarin tvö ár barizt fyrir því, að stríðsgróðinn væri tekmn með útflutningsgjöldum og' sköttum og honum bæði varið til þess að halda niðri verðlagi ! á nauðsynjavömm og nota hann til hagnýtra framkvæmda síðar, að hækka gengi íslenzku krón- unnar og hafa fullkomið verð- lagseftirlit, að koma á frjálsum samningum við launastéttirnar um alhliða, samræmdar kjara- bætur og bæfcta aðbúð. Fyrir öliu þessu 'hefir Alþýðuflokkurinn barizt ósleitilega bæði á alþingi, í blöðum sínum og' á mannfund- um. Þessar tillögur með nokkr- um viðaukum og nánari út- færslum, hafa fyrir nokkru ver- ið færðar í heildarform á sam- eiginlegum fundi flokksstjórnar af öllu landinu, frambjóðenda við síðustu alþingiskosningar og öðrum trúnaðarmönnum flokksins. Tillögur þessar (Út úr ógöngunum. Tillögur Alþýðu flokksins um lausn vandamál- anna) hafa verið birtax hér í blaðinu og hafa nú verið sér- prentaðar með nokkrum for- málsorðum. Er þeim dreift hér út um bæinn og um land allt, eftir þvi sem til næst. Þetta er stefna Alþýðuflokks- ins við kosningamar, afstaða til mála, sem óhjákvæmilega krefjast úrlausnar. Um þetta eiga . kosningamar að snúast fyrst og fremst. ieikvföð eða tvíræð afstaða blaraa flekb* anna. Ekki verður sagt, að Sjálf- stæðisflokkurinn háfi tekið nokkra ákveðna afstöðu til þessara vandamála. En þar er úlfs von, er eyrun sér. í þeim flokki eru faöfuðstriðsgróða- menpimir. Þáð eru því ekki miklar 'líkur til, að frá forystu þess flokks og helztu ráða- mönnum fáist stuðningur til þessara nauðsynlegu fram- kvæmda. Afstaða Framsóknarflokksins er tvíræð. Helzt virðist þar þó bóla á gömlu gerðaxdómsstefn- unni og óvægni og skilnings- leysi í garð launastéttanna. Vera má, að allir séu þar ekki á einu máli, en fortið flokksins hin síðustu ár spáir engu góðu um framtíðina. Fram til skamms tíma höfðu komxnúnistar ekkert jákvætt að leggja til dýrtíðar- og fjár- hagsmálanna. En á allra síðustu tímum, og eftir að Alþýðuflokk urinn hafði samið og boðað heildartillögur sínar, birtu kommúnistar sína afstöðu. Má svo segja að tillögur þeirra séu léleg uppsuða af dægurmála- stefnuskrá Aiþýðuflokksins. iír þó ekki nema gott eitt um það að segja, ef þeir nú leggja sig niður við ,,kákið“, og fylgja til- lögum Alþýðuflokksins* Stuðn- ingur við þetta málefni er vel þeginn, hvaðan sem hann kem- ur. En ekki verður það dulið, að réttmæt tortryggni ríkir í garð kommúnista um einlægni þeirra við umbótastörf, eftir allt sem á undan er gengið, ekki hvað sízt þegar það er athug- að, á hvern veg hugarheimur mestu ráðamanna flokksins er mótaður. En við sjáum hvað setur. Mvað tekur við ettir kosningaraar? — Viltu nokkru spá um úr- slit kosninganna? — Nei. Aðeins vil ég segja það, að þeir sem eru mikiUát- astir af andstæðingum okkar verða fyrr eða síðar fyrir von- brigðum. Dramb er faHi næst. Og kosningar verða ekki oft unnar með einskærum falsrök- um og hávaða. Málefnin og af- staða flokkanna skýrist eftir því, sem lengur líður. Alþýðu- flokkurinn trúir á stefnu sína og starfsaðferðir, trúir á lýð- ræðið, umbætumar og jafnað- arstefnuna sem lokamark. Þó móti hcdi blásið um skeið, þá er ekkert annað en herða róð- urinn. Framtíð íslenzku þjóð- arinnar veltur á því, að 'lýðræði og þróun beri sigur úr býtum. Og þó Alþýðuflokkurinn hafi miklu til leiðar komið, á hann enn óunna sína stærstu sigra. — En hvað tekur við eftir kosningarnar? — Um það verður ekkert sagt á þessari stundu. Árni frá Múla segir að Ólafur Thors og Jónas Jónsson muni taka hönd- um saman. Margt hefir ólík- legra skeð, og ýms merki sjást þess, að hvor um sig geti vel til þess hugsað, hvað sem liðs- menn þeirra kunna að segja. En eitt væri nauðsynlegt. Það væri styrk, markviss og sönn umbóta-stjóm, er ynni á grund velli lýðræðis og félagslegra endurbóta. Eg er þó hræddur um að til þess skorti mjög skil- yrði“. fél ffir Refkjaflk. RÉTT efth* hádegið á sunnu- dag kvað skyndilega við mikil loftvarnaskothríð hér í Eeykjavík og eftir örfá augna- blik voru gefin loftvarnamerkL Samkvæmt tilkynningu, sem Alþýðublaðinli hefir borizt frá amerísku herstjóminni sást til fjögurra hreyfla þýzkrar flug- vélár yfir nágrenni bæjarins. Var, varnarskothríðin mjög mikil og varð flugvélin að hxökklast burt frá borgiimL Engar skemmdir urðu af völd um flugvélarinnar neins staðar. LjósiapdaAtBðfaii af kveðliDgum Bélo- fjálmars. SÚ NÝLUNDA hefir gerzt í bókaútgáfu hér á landi, að Lithoprent hefir gert ljós- myndaútgáfu af nokkrum kvæð- um eftir Bólu-Hjálmar í eigin- handarriti, og er það fyrsta til- raun, sem gerð hefir verið hér á landi í Ijósmyndaprentun handrita. Prentunin virðist hafa tekizt ágætlega og væri gaman að fá ljósmyndaútgáfu af eiginhand- arritum flejri íslenzkra skálda og rithöfunda. í þessari útgáfu eru ýms alkunn ljóð eftir Hjálm ar, en auk þess kvæði og ljóð, sem ekki hafa verið birt áður í Ijóðasöfifum hans. Ljósmynda- útgáfan er gerð eftir kvæða- kveri með hendi Bólu-Hj'áknar, sem geymzt hefir norður í Eyja firði, en er nú í eigu Landsbóka safnsins. ■Ekki er vafi á því, að útgáfu þessari verði vel tekið og er þess að vænta að útgefendurnir, Einar Þorgrímsson og Finnur Stðrkostleot fjár tjén í MM ð Vestiriandi. Frá einura bæ fórust 150 kindur og frá öðrum 50 - 80. SÍÐASTLIÐINN miðviku- dag og aðfaranótt fimmtu dags gekk hið mesta fárviðri yf- ir Vestur- og Suð-vesturland. Var veðrið meira en ellstu menn muna. Stórkostlegir fjárskaðar urðu mjög víða, en mestir á Snæ- fjallastrÖnd í Norður-ísafjarð- arsýslu. Enn hafa ekki borizt ná kvæmar fréttir úr sýslunni vegna mjög víðtækra símabil- ana, en frétzt hefir þó, að veðriS hrakti 150 fjár frá bóndanum í Unaðsdal í sjó niður og fórst það allt. Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa frá öðrum bæj- um hafa fjárskaðar orðið aílt frá 50 kindum og upp í 80. á hverjum bæ. Þá faefir líka frétzt um mikla fjárskaða á öðrum stöðum á Vesturlandi og einnig í Snæ- fellsnesssýlu, en fregnir eru enn því miður óljósar af tjón- inu. SímaHnur eru bilaðar mjög víða og fundir, sem halda átti á ýmsum stöðum hafa farizt fyr- ir. A-íistinn er listi láunastéttanna, andstæð- inga íhalds, Framsóknar og komm- únista. Sigmundsson, sendi fleiri slikar ljósmyndaútgáfur af eiginhand- arritum skálda vorra á markað- inn. i. . |

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.