Alþýðublaðið - 16.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1942, Blaðsíða 4
4 ALPTfHJBLAPIP FSstuÆagaflr Í6l. 1942,- ÚtgeXandl: Alþýðnflokkmlim, BStotjóct: Stoíáa P}Amssaa. Kiteíjóm og otgreiðsla í Al- þýguhúfíinu viJ Hv'erfisgötu. Sfaaar ritsyámar: 4901 og 480£. Öíaasx sfgTriSsiu: 4900 og 4906. YacÖ í latisasölu 80 aura. AiþýðunreQtsmlðjan h.f. Þjóðin dæmir hneykslið! ÞAÐ fádæma faneyksli for- manns útvarpsráðs, að koma í veg íyrir að Jóhann Sæ- mundsson yfirlæknir flytti er- indi sitt um dýrtíðina og verð- lagið í útvarpið á miðvikudags- kvöld, hefir vakið feikna at- faygli og almenna gremju. Þeg- ar á miðvikudagskvöldið barst J>að út um faæinn, að erindið faefði verið bannað og luku allir tipp einum munni um iþað, að hér væri um óþolandi ofbeldi að ræða. Strax í gærmorgun barst fregnin af þessu ofbeldisverki út til kaupstaða landsins og verknaður valdhafanna varð þar fyrir sama áfellisdómi. Mönnur hrýs hugur við þeirri fádæma ósvífni ,sem fram kem- ur í þessu framferði formanns útvarpsráðs, sem telja má þó víst, að ekki hafi gert þetta, nema eftir skipun frá hærri stoðum. Jóhann Sæmundsson er ekki pólitískur áróðursmað- ur. Hann heíir mikinn áhuga á félagsmálum, heilbrigði og iheilsufræði, og liaim tekur sér fyrir hendur, að rannsaka hvaða áhrif hin sívaxandi dýr- tíð geti haft og hefir á heiísufar þjóðarinnar. Hann kemst að raun um, að hið ægilega verð, sem sett hefir verið á landbún- aðarafurðir, einmitt þær afurð- ir, sem nauðsynlegt er að fólk- ið í landinu taki fram yfir hin- ar erlendu, hafi orðið og verði mjög sennilega til þess, að draga úr neyzlu þessara vara og auka neyzlu þeirra vöruteg- imda, sem þjóðinni er ekki eins hollt að neyta. Hann segir frá því, hversu mikið nauðsynlegt sé, að fólk neyti af hverri vöru- tegund og sýnir síðan fram á, hvað mikils fólk néyti af þeim. Og útkoman er ekki góð. Jó- hann Sæmundsson kemst að þeirri niðurstöðu, að nauðsyn- legt sé að lækka verð innlendra fæðutegunda til þess að fólk geti neytt þeirra í nógu ríkum mæli. Og hann staðhæfir, að það sé miklu skynsamlegra að gera það, og bæta síðan framleiðend- unum upp verðið, en að flytja til dæmis kjötið út og verðbæta það síðan til þess að erlendar þjóðir geti keypt það. En þetta má ekki heyrast fyr- ir kosningar! Jú, ef til vill, ef yfirlæknirinn vill byrja erindi sitt með þeim inngángi, að þær ályktanir, sem Alþýðublaðið dró af fyrra erindi hans hafi verið rangar og ósmekklegar. En þegar yfirlæknirinn neitaði sem iyrir sltkum baráttuaðferð- xutí standa, hafa ekki sósíalisma f huga —- skilja hann ekki — því hann byggist ekki á smudskampagne —• óþverra- baráttu — né einstaMingsrógi^ faeldux á fræðslu um sósíalisma AMEÐAN milljónir manna faeyja baiáttu fyrir lífi sínu og menningunni um heim allan, en aðrir svelta faeilu faungri og eiga við alls konar hörmungar 'að stríða og Timo- shenko og faersveitir hans* veita viðnám, faefja sókn og gagnsókn til að hefta framsókn óvinanna inn í land þeirra, þá ríður aðgerðaleysið ekki við einteyming hér, því um sama leyti er hér norður á íslandi hafin sókn og gagnsókn á hend- ur okkur Alþýðuflokksmönnum samtímis því sem talið er æski legt að sameinast okkur. Venjulegast er byrjað á smá-. skæruhemaði gegn okkur, við rægðir af smáhópum og ein- staklingum, en þegar það hefir gengið um sinn er hafin sókn — þannig gengur það frá degi til dags. Til þess að gjöra sóknina auðveldari er sú aðferð notuð, að hæla undir rós sumum okkar um leið og hinir eru svívirtir — allt er þetta kerfisbundið — fer eftir föstum settum reglum — stjórnað af fámennum hóp. Ef við eigum þátt í útgerð eða framkvæmdum erum við að arðræna verkalýðinn. Ef Sig- urður Thoroddsen fær 15% af öllum vinnulaunum verka- manna er hjá honum vinna eða Áki Jakobsson rakar saman fé á að kaupa fisk af íslenzkum fiskimönnum og selja hann stríðandi alþýðu fyrir uppskrúf að verð, þá eru þeir hins vegar að vinna í anda sósíalismans og eru trausts maklegir. Ef við stofnsetjum hlutafé- lög með verkalýðsfélögunum og leggjum fram fé af fremsta megni án þess að fá svo mikið sem sparisjóðsvexti af því fé (sbr. h.f. Alþýðuhús Reykjavík ur), þá erum við að hugsa um sjálfa okkur og leggja undir okkur eignir félaganna. — En ef sóknarlið kommúnista stofnar hlutafélag og kaupir hús án þess að gefa öðrum en helztu sprautunum kost á að vera með, þá á það að ‘heita, að verið sé að vinna fyrir verkalýðinn! Ef Alþýðuflokksmaður á sæti í nefnd og fær þóknun fyrir störf sín, er nefndin óþörf og hana ber að leggja niður — er þóknunín bitlingur og Alþýðu- flokksmenn bitlingahjörð. Ef að gefa slíka yfirlýsingu. þá setti verkfæri kjötokraranna yfirlækninn og erinái hans í bann. Það varð að kæfa þessa rödd, eins og gert er í einræð islöndunum! Það verður að drepa hverja frjálsa hugsun! Það verður að brenna bækur, ef með þarf! Ef Jón Eyþórsson hefði ráðið yfir prentsmiðjum bæjarins, eða húsbændur hans, þá hefði yfirlæknirinn heldur ekki fengið erindi sitt prentað! Þetta framferði er athyglis- vert tímanna tákn. Það sést að jafnvel þeir, sem háværast af- neita hinni nasistisku siðfræði, eru haldnir af henni. Því að í þessum verknaði felst ekkert aftur á móti Brynjólfur Bjama- son á sæti í nefnd eða stjóm og fær fyrir það rífleg laun, er nefndin eða stjórnin bráðnauð- synleg og launin, sem. hann fær, sízt of há og hvort tveggja til hagsbóta fyrir verkalýðinn! Ef Jón Guðmundsson bróðir Haralds fær innfluttan notaðan bíl, er það herfilegt ranglæti gagnvart atvinnubílstjórum að slíkt skyldi eiga sér stað — en hvað hefir það að segja þó hann Figved, mágur hennar Katrínar Thoröddsen, hafi líka fengið einn bíl og það löngu áður, um það gegnir öðru máli, að ég nú ekki tali um hvort sá bíll hefði getað komið at- vinnubílstjórum að nokkru gagni. Á það er ekki minnzt! Ef Stefán Jóhann hefir sam- kvæmt samþykkt Alþýðuflokks ins gegnt ráðherrastörfum um nokkurt skeið, ef varðveita mætti með því betur hag um- bjóðenda hans, alþýðunnar í landinil og það fyrir laun sem enginn Bretavinnumaður hvað þá heldur akkorðshafi eins og Sig. Thor. mundi láta sér detta í hug að líta við, — þá er hann að hugsa uxn sjálfan sig og enga aðra og vill sitja sem fastast. — En flytjist Sigfús Sigurhjart- arson iim í bæjarstjórn, er hann ekki þangað fyrr kominn en hann og" félagar hans eru allir komnir í launaðar nefndir, Sig- fús í bæjarráð, og verður enginn var við annað, en að allir þessir aðilar kvitti og veiti móttöku því fé, sem fyrir þetta er greitt, án nokkurs viðbjóðs — og far- arsnið sér enginn á þeim, heldur bendir alit þeirra ski-af á, að þeir hugsi sér sjálfa sig sem ei- lífa augnakarla og himneskar hnútur á meiði þessum. Þegar Emil Jónsson, Ásgeir Stefánsson, Kjartan Ólafsson og fl. Hafnfirðingar kaupa gamla Otur, sem var gamalt járn, nú Óli Garða, og eru fyr- ir það að því komnir að fara á hausinn eins og það er orðað, en fyrir rás viðburðanna, stríðið, allt breytist til hagnaðar, eru þeir að dómi Brynjólfs og yfir- setukonunnar í firðinum óal-, andi og óferjandi og til skað- semdar fyrir alþýðuna, sem vinnu hefir við skipið jafnt nú sem á krepputímum. Þá leggur annað en ómengað oíbeldi, ‘hneigð til að ibeita frjálsa hugs- un fantabrögðum, ef hún fellur ekki í kram þeirra, sem með völdin fara. / Við íslendingar börðumst lengi einhuga gegn slíku of- beldi, slíkri kúgun og yfir- drottnun. Verðum við seinni til átakanna nú? Það er ótrúlegt, því að þá væri menning okkar öll lítils virði. Það ríður á meiru en marga grunar, ef til vill á þessari stundu, að við svörum fljótt og rösklega fyrir ofbeldisverkið, sem framið var á Jóhanni Sæmundssyni — og jafnframt á allri þjóðinni. í! * einn af forsprökkum þeirra kommúnista, Haukur Bjöms- son, fyrir sig þá atvinnugrein að kaupa eirmig gamalt járn í togurum, en hann gerir ekkv. járnið út hér, heldur selur þaö til Hitlers, vafalaust með góðum árangri fyrir sig, en enginn ef- ast 'um, að að þeirri verzlun stóðu fleiri en hann, og hetdur ekki um það, að ýmislegt af þessu brotajárni sem hann og félagar hans sendu til Þýzka- lands og högnuðust vel á, situr nú fast sem byssukúlur í Mköm- um rússneskrar alþýðu, sem eins og íslenzkt alþýðuíólk, á sér einskis ills von. Þeir, sem keyptu gamla járnið og sendu til Þýzkalands, voru bara Hauk- ur Biömsson og félagar hans! Á ófaróðrinum er smjattað og kjamsað og hann endurtek- inn af heilum kór :em í trúár- æsingi nýtur þess að þjarma að „krötunum“ eins og það er orðað. En hversu langt hugsar þetta fólk? íHvar staðnæmist það? Heldur það að ríki sósíal- ismans verði byggt upp eða fundið á þennan hátt? Nei, þeir FLESTUM blöðunum varð í gær að sjálfsögðu tíðrætt um hið fáheyrða hneyksli, að Jóhann Sæmundsson trygging- aryfirlæknir skyldi vera hindr- aður í því af formanni útvarps- ráðs, að flytja framhaldserindi sitt um dýrtíðina og verðlagið í útvarpið, sem þó búið var að auglýsa á dagskrá útvarþsins. Vísir skrifaði um þetta hneyksli í gær: „Formaður útvarpsiáðs hefir al- gerlega af eigin hvötum og upp á sitt eindæmi synjað um flutning á hinu hlutlausa og vísindalega er- indi Jóhanns Sæmúndssonar, enda talið að erindið gæti „verkað ó- ,þægilega“ í umræðunum um deilu málin. En óþægilega fyrir hvern? Ekki fyrir ríkisútvarpið, en hags- muna þess á formaðurinn að gæta, en annarra ekki. Hlutlaus fyrirlest ur hlýtur ávallt að eiga rétt á sér, jafnvel þótt kosningar standi fyrir dyrum. Virðist því svo, sem hér sé um hreinan ofbeldisverknað að ræða af hálfu formannsins, sem með öllu er óviðimandi, og af pólitískri ofstæki forriannsins, sem nú heldur sig aðallega á rit- stjórnarskrifstofu Tímans. 1 Frjáls hugsun fer sannarlega að eiga erfitt í landinu, ef Hkt tiltæki er látið óátalið. Ríkisút- varpið er hvorki einkaeign Jóns Eyþórssonar né Framsóknarflokks ins. Til þess er stofnað og þáð rek- ið á kostnað alþjóðar og í hennar þágu, og formaður útvarpsráðs verður að varast, — hversu mikið traust sem hann kann að hafa á sjálfum sér og sinní. stöðu, — að gera sig sekan um slikí gerræði og líka flónsku sem þessa. Erindi Jó- harms Sæmundssonar, þau er hann flutti í Ríkisútvarpið, hafa öll yer- ið með þeim blæ og um þau efni, aS óhætt er að fullyrða aS fáír og menutem alþýðunnar sjálfr- ar, ekki á hatri, heldúr á kær- leika eins og sendiherra Frakka orðaði það í sumar í yfirskrift fýrir grein í einu blaði bæjarins. Eg lýk nú þessari grein — hún er mér ekki bugstæð — en hún er ítið sýnishom af því, livernig hægt ér að draga hlut- ina fram, hver sem í hlut á. Fyrir nokki-urn árum síðan bundust ungir Danir af öllum flokkum, nema flokki kommún- ista og nazista, samtökum um að siðvernda baráttu sína — sleppa óþverra eða skrílbar- áttu. Þetta verkaði vel á alla siðsemi í stjórnmálum og .breytti ýmsu til bóta. Og nú er spurningin, sein fyrir liggur hjá okkur, þessi: Vill íslenzk alþýða meta málstaðmn -eftir slíkum málflutningi, sem hér hafir ver- ið lýst, af hálfu kommúnista, eða er það hennar vilji, að mál- in séu rædd og útskýrð og af- staða tekin til þeirra fordóma- laust? Hvort heldur hún að sé vænlegra fyrir sigur sósíalism- ans — jafnaðarstefnunnar? munu vinsælli fyrirlesarar. Erind- in hafa haft menningarlegt og „praktiskt“ gildi, og vafalaust er hið sama að segja um erlndi það, er synjað var“. Þetta skrifar Vísir. En hvers- vegna þagði Morgunblaðið? Hversvegna, nema vegna þess, að það veit foringjaklíku Sjálf- stæðisflokksins samseka Fram- sól aarhöfðingjunum um dýr- tíðina og afurðaokrið og því samþykka gerræðinu, sem for- maður útvarpsráðs var látinn fremja? * Árni frá Múla lét Þjóðólf birta í gær „opið vinarbréf“ frá sér til Bjarna Benediktssonar borgarstjóra í tilefni af nokkr- um hnútum, sem hinn síðar- nefndi hafði látið falla í garð Árna i útvarpsumræðunum á mánudaginn. Kallaði borgar- stjórinn Áma meðal annars „Kvisling“. í bréfi Árna segir: „Þótt þú sért auðvitað þröng- sýnni Bjarni minn, en með líkind- um mætti þykja um mann á þín- um aldri, máttu ekki sýna að þú sért sá skynskiptingur, að þú teljir þér fært að brigzla mér um svik við sjálfstæðisstefnuna. Eg hef far ið úr flokknum vegna svika þinna og margra annarra við þá stefnu, sem þið kennið ykkur við“. Sem sagt: Árni er svo. sem ekki búinn að yfirgefa „sjálf- stæðisstefnuna“. Það eru aðr- ir, sem hafa svikið faana, segir hann. * En ekki eru allar orðsending- Frifa, é 6. fiífhi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.