Alþýðublaðið - 16.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.10.1942, Blaðsíða 5
Ffetadagur 16. október 1942, AU»YÐUBtAPK> 6 Þegarátti að ræna RosnmeL t* <-’t?3s£25S rw''W IRÖKKURBYHJUN 14. nóvember 1941 lögðu tvetr brezkir kafbátar úr höfn í Alexandríu í Egyptalandi og sfcesfndu til hafs. í hvorum kaf- bát voru finuntíu víkingar, sem fóm sem sjáifboðaliðar í hina æ'vintýralegustu árás, sem nokku sinni hefir verið gerð í nokkurri stvxjöld. Sir Claude Auchinieck hers- höfðingi var sannfærður um það, að ef hægt væri að svipta her möndulveldanna foringja sínum, Erwin Rommel hers- höfðirigja, myndi sókn 'þeirra fara út um þúfur. Víkingasveit in átti að komast á 'bak við víglínu mönöulveldanna og ná honum lífs eða liðnum. Yfirmaður leiðangm-sins var GecÆfrey Keyes, 24 ára gamall, yngsfi foringinn í brezka hern- m Annar kadfbáturinn varð að snúa við vegna vélabilunar. Hinn kafháturinn hélt áfram og kvöldáð ef tir náigaðist hann ströndina rétt fyrr austan To- bruk. Hinir fimmtíu víkingar Kommel. voru í svörtum samiestingum j og svertir í andliti. Þeir fóm | í land í völtum gúmnúbátum. 1 s \ \ $ Frá Skildioganesskðla Skólaskyld börn í Skiidinganess- og Grímsstaða- hoitsbyggð mæti við suðuráknu háskóiabyggingarinn- ar laugardaginn 17. október: Kl. 4 e. h. böm fædd 1935, er lögum samkvæmt bar að innrita í skólann í fyrsta skipti 1. maí s. 1. (Æskilegt að aðstandandi, faðir, móðir eða' eldra systkini mæti með sérhverju bami.) KL 5 e. h. böm, sem fædd eru 1934, ’33, ’32. (Þau, sem voru s. 1. vetur í 7, 8 og 9 ára bekkjum.) Kl. 6 e. h. böm, fædd 1931, ’30, ’29. (Þau, er vora síðast liðinn vetur í 10, 11 og 12 ára bekkjum.) KL 8,30 e. h. öll böm á nefndu aidursskeiði, er flutt hafa í skólahverfið á s. 1, ári, en ekki hafa stundað nám í skólanum fyrr. Áriðandi, að öll skólaskyid böm í skólaltverfinu mæti á framangreindum túna, hvar sem þeirn er ætl- að að stunda nám á yfirstandandi skólaári. Innritun bamanna fer fram í I. keimslustofu Há- skólans. - £3 Skildinganesskólanum, 15. 'okt. 1942. Amgrímur Kristjánssona. Sendtsveln vantar á riístjóm Alþýðublaðsins. Vxmimnitiini frá M. 1 til WL 7. GOTT KAUP. Uppiýsingar á ritstiórmarfitófstofmn hlaðsins eftir JfeL 1 i dag. Obfenr vantar krakki til að bera Alþýðublaðið til kaupenda í þessum hverf- S um bæjarins: | Vesturbær: Sólvellir, Ásyailagata, Túngata. $ Aosturbær: Norðurmýri S Allt lítil hverfi Gottkaup. Talið við afgreiðsiima. ,. Sírni 4900. Tuttugu v<mi eftir vig bátana, en hinir lögðu af stað inn í eyði- mörkina í áttina til höfuðstöðva Rommels, sem var stórt hús inni í miðjum herbúðum Þjóðverja við Sidi Raffa, innan við Tobruk. Vikingamár þtrjátiju komust óséðir að gömlum, uppþomuð- um árvegi fyrir utan herbúðir Þjóðvecrja. í tvo daga lágu þeir faldir í árfarveginum og mok- uðu ofan á sig hvítum sandi. Á nóttunni teygðu þeir úr sér og mötuðust. Rétt íyrir miðnætti 17. nóv. lögðu þeir af stað. Keyes höfuðs maðutr [gekk á undan með skammbyssu að vopni, en hinir báru rtffla. Þeir höfðu fengið nákvæmar upplýsingar um að- setursstað Rommels og stefndu beint á húsáð, sem lá inni í miðjum herbúðunum. Þegar þýzkir hermenn ávörpuðu þá, námu þeir staðar, en einn 'þeirra svaraði á ágætri þýzku. Þegar víkingamir koirai að húsinu, böírðu þeir kurteisis- lega að dyrum. Áður en varð- maöurinn gat komið upp einu orði, bundu þeir hann og kefl- uðu. Nú urðu sumir eftir úti, til þess að sjá um, að engin hjálp bærist, en Keyes gekk inn ásamt hinum og létu þeir blika á byssustingina. Þeir gengu hratt inn forsalinn og stefndu til herbergja Rommels. Víking- arr{ix hlífðu engu, sem fyxir var- og spurðu ekki neins. Þeir brutu upp hurðir, og i einu her •berginu fundu þeir nokkra menn úr íoringjai'áði Rommels og voru þeir að afhuga upp- drætti. Þeir voru drepnir þar við borðið. Varðmenn, sem komu hlaupandi niður stiga til þess að vita, hvað um væri að vexa, voru skotnir jafnóðum og þeir komu í ljós. Keyes opnaði aðra hurð og steig yfir þröskuldinn. Þar varð hann fyrir vélbyssuskot- hríð, sem felldá hianrt Haam hafði fengið kúlnahríð i mag- ann, var þegar dauður. Robin Campbell liðsforingi, sem hafði staðið á bak við Keyes, dró lík foringjans aftur út úr herberg- inu, fleygði tveimur hand- sprengjjum Injn tog sprengdi loftið og veggina. Þegar hér vaa: komið sögu var allt á tjá og tundri í her- búðunum. Víkingarnir, sem stóðu vörð við dymar, börðust sem óðir væru til þess að reyna að halda nazisturvum í skefjum. Campbell tók nú við stjórninni og kallaði á liðsmenn sína að safnabt fil sín. Aðeins átta af víkingunum þrjátíu komu. Hin- ir voru fallnir. Áður en vfldngamir reyndu að koma sér undan, vörpuðu þeix handspxengjum inn um glugga á efri hæð hússins x þeirri von að þeir hæfðu Rommel í svefnherbergi hans. Kúla kom í fót Campbells liðs- foringja og braut legginn og féll hann við það. Hann vildi ekki vexða félögum sínum til byrði, en bað þá að nota síð- ustu handsprengjumar til þess að sprengja púðurbirgðimar í loft upp fyrir nazistunum og Sprenging í eyðimörkinni Myndin sýnir brezka framvarðasveit sækja fram í eyðimörk skilja sig svo eftir. Þeh' gáfu horrum moa-fínsprautu í flýti og lögðti hann upp við ávaxta- tré. Það er ósermilegt, að Þjóð- verjarnir hafi sýnt honum nokkra miskunn, þegar þeir fundu harm daginn eftir. Víkingarnir, sem eftir lifðu, sluppu með ótrúlegum hætti, en þegar þeir komu niður á ströndina komust þeix að raun um, að ráoizt hafði verið á félaga þeirra og bátarnir eyði- | lagðir .Þéix lögðu af stað inn í ! eyðimörkina og vonuðu, að þeir gætu þolað haxðréttið, þangað til þeir næðu brezku hersveit- unum. En þeir rákust á þýzka framvarðasveit og aðeins tveir af víkingunum íimmtíu kom- ust til brezku herbúðanna fjörutíu og einum degi seinna." Hin djarfa tiiraun þeirra að ná Rommel hershöfðingja mis- heppnaðist. Hann var ékki £ herbúðum sínum þetta kvöld. Hann var sem sé staddur í af- mælisveizlu í Rómaborg. j Banníærð rödd í útvarpinu! — Andi hinnar nazistisku og kommúnistisku ofbeldishneigðar kemur fram. — Hefði Jóhann Sæmundsson verið bannfærður, ef .. ? iwö-A’Xira ÞIÐ HANA, hún er of björt, helvítið að taxna. ‘ Hlntlaus rödd Jóhanns Sæmimdssonar læknLs má ekki heyrast í útvarpimi. Fólkið í land- ir.a hefir efcki gctt af að heyra niðursföður rannsökna haas á verð lagi og mataræði — fyrr en það hefir valið sér þjóðfnlltrúa til þéss að stjórna þessnm málum á xræstn fjórum árum. I’AÐ Á AÐ GANGA að kjör- borðinu án þess að fá að heyra rök þessa manns, sem enginn væn- ir um pólitiska hlutdrægni, þó að hann hafi sínar skoðanLr 1 stjóm- málunum eins og aðrir menn. Það er hætta á að rödd hans heyrist í gegnum skarkala og suð hins kommúnistíska rógs og níðs og mútuuppboðsokurs dýrtíðarflokk- anna. J SKEfcUS FóluKIÐ hvað er í J raun og veru að gerast? Skilur ! það, að hér svífur andi nazismans, ofbeldisins, fyrirlitningarinnar á fólkinu og dómgreind þess, yfir vötnunurn? V Veit það, að þessir herrar, sem spýtt hafa i Jón Ey- þórsson, eru að skammta því róg og níð, eitur æsinganna og blekk- inganna, en taka frá því holla — antílega fæðu? Þessir herrar eiga útvarpið. Þjóðin, fólkið i landíuu é það ekki. Jónas frá Hriflu á iþað. Ólaíur Thors á það Brynjólfur Bjarnason á þaðl II E8SER HKB&AB mega. mæta í útvarpínu, mala róginn og níðtð og blekktngamar. Kn Jóhann Sæ- mur.dsson læknir, sem hlut- laust og af kostgæfni vill segja þjóð sinni það sannasta og bezta, án tillits til alh'a æsinganna, rasðnanna í út- varpi og á fundum og greinanna í blöðum og bæklingum, hann má ekki heyrastU Rödd hans vérður að kæfa — og þó er alveg yíst, að íólkið vill fyrst og fremst hlusta á hans rödd, búsund sinnum heldur en á raddir hinna pólitísku lodd- ara. HVEESVEGNA var erindið bannað? Þáð er bannað vegna þess, að Jóhann Sæmundsson komst að nákvæmlega sömu niðurstöðum og rannsóknum sínum og Jón Blöndal hagfræðingur og aðrir forystumenn Alþýðuflokksins, — sem mest hafa túlkað stefnu hans í dýrtíðarmálunum! Haldið þið að erindið hefði verið bannað, ef Jóhann hefði komist að þeirri nið- urstöðu, að ekki mætti skerða stríðsgróðann, að sjálfsagðara væri að borga bændum verðuppbætur á útflutt kjöt, en að lækka verðið á innnlendum markaði og borga bændum síðan uppbætur af því kjöti, sem ,þar seldist? NEI, það hefði ekki verið bann- að. Það getið þið sagt ykkur sjáH. Og hvað er þessi ofbeldisfram- koma í raun og veru? Hún er af- sprengl nazistiskrar og kommún- istiskrar einræðishneigðar. Ef þið rísið ekki upp, ef þið haldið áfram að ljá lið þeim mönnum og flokk- um, sem þannig staxfa, þá missið þiö alK; eftir stuttan tíma. Basats á honinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.