Alþýðublaðið - 16.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.10.1942, Blaðsíða 7
 Bærinn i dag. HFasturiæfcnir er HaÚdór Stef- soanm, íiájoargötu 12, aími 2234. Jtætwrvörftur er i Laugavega- ápótekL ■ var í happdrtetti hlutaveltu Svif- ÍísBgfélags. íslands hjá Lögmanrd s.l. aaánudag. I>easi rulrner komu upp: 14462 stríðsgróðamaður 1 dag, 13631 flugferð, 11963 matarstell 12 manna, 16054 iuxysbíll 1 dag, 625 fcveofcápa, 18874 vetrarfrakki Uerra, 18829 málverk, 13192 ryk- irakki, 2254 .kvelítaska, 6480 bíl- ferð U1 • Akureyrar, 6011 sjóferð tö Akurevrar, 8977 drengjaryk- írakki, 16466 svefnpoki, 18844 skiði, 10335 svéskjukassi, 250 1, tonn kol, 9716 1 sekkur hveiti. ýunanna sé yitjað í Verzl, Egill Jacobsen, Laugayegi 23. Tjaraartúé ■:'uJ - hefur í dag á ný sýningar á Lady Hamilton. Eins pg.menn muna, var jþetta fyrsta myndin, sem Tjamar- bíÖ sýndi, og var hætt að sýna hana af sérstökum ástaéðum áður en aðsókn að hermi var farin að réna. Nú verð.ur myndin sýnd í nokki'a daga aftur. Frönskonámskeið Alliance Francaise verður sett í Háskóla ísiands næstkomandi iaugardag 17. þ. m. kl. 6 síðdegis. Væntaaiegir þátttakendur, sem þegar hafa innritað sig, eru beðnir að feoma þá til viðtals og einnig jþeir aðrir, sem hafa í hyggju að stunda námskeið þessi, en hafa ekki þegar gefið sig fram. Skilagrein j fyrir fjársöfnun til Styrktarsjóðs Verkamannafélagsins Hlíf sumar- mánuðina 1942. Safnað a£ trúnað- armönnunt og öðrum meðal verka- manna: Safnað af Jens Runólfssyni í vinnuflokk Bjama Bjamasonar 290,00 kr„ Marteini Þorbjörnssyni hjá Geir Zoéga 125,00, H. Jónssýni ög J. Helgasýni, Hafnargerðinni' 135,00, Kristjáni Guðmundssyni í Ketilhreins tmurn 100,00, Þorleifi Guðmuuödssyni í Bæjarvinnunni : 585,00, Þorláki Benediktssyni hjá ! Lofti Bjarnasyni 250,00, Sigmundi j Björnssyni hjá Byggingarf. alþýðu 150j00, Sigurði Éinarssyni við Ráð- húsbygginguna. 75,00, Guðmundi Kr. Guðmundssyni hjá Jóni Eín- arssyni 270,00, Haraldi Guðmunds- syni við Hafnarfjarðarbíó 76,00, Óskari Evertssyni hjá Bæjarút- gefðbvni 75,00, Grími Kr. Andrés- syni við Sundlaugarbyggingu 140,00, Gunnari Ingt'arssyni við Rafveituna 60,00, Sigurbirni Guð- mundssyni á ýmsum stöðum 135. Samtals 2466,00 kr. Safnað hjá fyrirtækjum: Bæjarútgerðin 4000 krf Hrafnafló.ki h.f. 2000, Vífill h.f.. 20^)0. Samtals 8000,00. Fjársöfnun- ih samtals 10466,00 kr. Stærð sjóðsins þá söfnunin er hafin 2650 kr. Stærð sjóðsins nú 13 116,00 kr. Bóztu þakkir til ' gefendanna og annarra, er söfnííniha hafa stutt. HaJiiaríirði, 1. okt. 1942. F. h, Verfeamaimafél. Hlíf. — Hermánn Gúðmuhd.ssoh: : ' • En tillögur Aíþýðuflokks- ins tnn ráðstafánir gegn dýr- tíðinni hafa ennþá ekki feng- izt framkvæmdar. Þess vegna earu' innlendar afurðir hækk- aðar gegndarlaust. og án til- efnis. Þess vegna er verðlags- eftixlitið gagnslaust kák. Þess regaa eru ehgar ráðstafanir gefðar til þess að tryggja framtíðaratvinjrui verkalýðs- ind, þegar •. setuliðsvinnan taættir. Vegna alls þessa verða peningamir ivrðminni, krón- ain smæiri, dýrtíðm soriri Éneð IrveiýtHn degixuon sem iðður. 4 Bannið á erindi yfirlæknisins. Frta. at 2. sifta. rangfæra þau, .og': bið ég afsök- unar á slíkri eigingimi. •j, En þar sem_ Hr_ Jón Eyþórs- son benti mér á þessa hættu, af- réð ég að láta erindi þetta birt- ast strax, og getur þá; hver, sem les, dæmt sjálfur og metið þá þjóðarhættu, er áf Slíku erindi stafar — ,,fyrir kósrÖngar“.“ Þessi lýsing . Jóhanns Sæ- mundssonar yfirlæknis á við- skiftum hans við Jón Eyþórs- son, formann útyarpsráðs, áður en íramhaldserindi hans var stöðvað í úfvurpinu, er ákaflega athyglisverður vottur um póli- tískt siðferðí þeirra manna, sem nú stjóma málum og stofnun- um þjóðariimar. Útvarpið á að vera hlut- laust. Það er viðurkennt af öílum. En formáður útvari>s- ráðs gerir sér lítið fyrir og fer fram á það við Jóhann Sœmundsson yfirlækni, áð hann gefi í sambandf við al- gerlega hlutlaust erindi, vís- indalegs efnis, ýfrrlýsingu, sem felur í sér pólitíska órás á Alþýðuflokkinn pg hefði því verið hreint og beint brot á hlutleysi átvarpsins. Og þeg- ar yfirlæknirinn vili ekki verða við þessum ósvífnu til- mæktm frá verkfæri vald- hafanna, þá er hið hlutlausa erindi sjálft hannað í útvarp- rnu. Þegar yfirlæknirinn neit- ar að gerast pólitískur áróð- ursmaður fyrir valdhafana, þá er honum bannað að flytja frámhaldscrindi sitt í út- varpið, enda þÓtt búið væri að auglýsa það á dagskrá þess. Greta menn hugsað sér öllu meiri spillingu í opinberu lffi? En svona djúpt éru dýrtíðar- flokkamir sokknir, og forráða- menn þeirra. Og svona mikil ógn stendur þeim af þvi, að sannléikurinn fái að vitnast tnn ábyrgðarleysi þeirra í verðlags- málunum, að þeir víla ekki fyrir sér að grípa til svo svívirðilegra ráða til þess að falsá hann eða halda honum - að öðrum kosti niðri að minnsta kosti fram yfir kosningar. Viðtal vfð Thor Thors sendi- ,'■’ herra. (Vsk. at 2. dáu.) ganga fyrir okkur að ná í vörur úr'jámi’, stáii,' gúmmii og aðrar vörur, sem helzt eru notoðar til heriiaðar. Ef hjóibarði eyði- leggst í Bandaríkjupum verður eigandi ; bifreiðarinnar u:; að „leggja henn.i“ þar til í stríðs lok“. Sendiherrann sagði að starf- ið; vestra va>ri sér mikil ánægja. En það fer sífeilt vaxandi. Fyrat hafði hann tyær stúlkur sér til aðstoðar, en nú hefir hann fengið tvo aðstoðarmenn: Þórhall Ásgeirsson og Hinrik Sveinsson. Viðííkiftamálin taka mestan starfstíma sendiherr- ans, eins og vonlegt er. Þá skýrði sendiherrann frá því, er hann heimsótti Vestur- íslendinga í Blaine og Seattle. „Þeir fagna hverju handtaki, sem .þeim finnst vera að heim- an“, sagðí hann. ÓLGAN Á MEGLNLANOINTJ Framh. af 3. síðu. unum, sem Hitler og Göring héldu nýlega, þar sem þeir við- urkenndu með þögn sinni að Þýzkaland væri ekki lengur visst um sigur, hefir gefið hin- um herteknu þjóðum nýja von. 'Hin harða hótun Görings um að láta greipar sópa um mat- væli Evrópu til að fæða Þjóð- verja hefir styrkt þá vissu, að ekkert muni verða unnið með því að láta undan nazistum.“ „Uppreisnaraldan, sem nú geisar um alla hina herteknu Evrópu, mun fara vaxandi í vetur.“ — Félagslif. — Reykjavíkurstúkufuúdur í kvöld kl. 8V1. Hallgrímur Jóns- son flytur annað erindi sitt um Matthías Joohxunsson. — Upp- lestur. — Músik. — Gestir vel- komnir. Kiinpam tnskur hæsta verði. Baldarsgðto 30. Frjálsir Norðmenn. Á'ÁÍllðarþáfekil1 akkar ,og egananra i aðstandenda fyrir- samúS við lát og jarðarfor vh .'/:'bSÍGRjSBAIjtK,v : í systur okkar. Guðrúa Björn»#óttir. 1 ’ Sveinn Björosson. Þökkúm hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför , GEIRÞRÚBAJR KRJSTJÁ2ÍSDÓTTUR Þorsteinn Sölvason og börn. ■' Kvéðjuathöfn sýstux minnar, FRÍJHJ EIRÍKSDÓTTUR, kaupkomi, fer fram frá Dómkirkjunni J dag kL "IVi e. h. Athöfninni verður útvarpað. F. h. vandamanna. Brynjólfur Emksaon. Jgymdía sýafcr Húkoœ, konuisg og óiaf, aon taans, á> tadi við vuvgau aoii&Ba. feecmcmso 4 9o«Swa4& jan Klettur h.f. Hafnarfirði hefir keypt jámsmiðju Guðmundar Hróbjartssonar pg mun framvegis reka smiðjuna undir nafninu Vélsmiðjan Klettur h/f. Starfsmenn smiðjunnar verða þeir sömu og verið hafa. Hafnarfirði, 15. október 1942. VÉLSMEÐJAN KLETTUR H/F. w • • • >'••••■• Avarp til islenzkrar æskn. Þann 18. og 19. þessa mánaðar eiga að fara fram kosningar til alþingis, og kosnrngabaráttan er bráðum á enda. Vandamálin bíða óleyst. Það ástand, sem nú ríkir í verðlags- og kaupgj,aldsmálum, setur þjóð- , ina í stórar hættur á komandi tímum. Húsnæðis-vand- \ ræðin í Reykjavík bg aðgerðaleysi ríkis óg bæjarstjórti- • ar í þeim málum hefir skapað tugum og hundrpðum ! manna stórkostleg vandræði í því að geta varið héim- 1 ili sín frá alls konar neyðarástandi. Hyeri vandamálið ( á fætur öðru varðandi andlega uppbyggingu íslenzkrar, æsku er óleyst. Ráðandi fktkkar, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, standa ráðþrota fyrir því að léysa úr þéssúiri máliim. Þéik fiririá^ heldur efcki" köllim sína til þess, áhugamal þeirrá ér að slá sem stærstan skjöld um vald striðsgróðáns, og koma hon-, um i hendur einstakra borgara: Félag ungrá jafnaðar- manna heitír á alla æskumenn og konur að^hefjast nú þegar hánda og vinna sleitulaust að sigri Alþýðu- flokksins í hönd farandi kosningum. Méð sigri hans fæst lausn þessarra vandamála og annarra þeirra ýmsu mála, sem bíða úrlausnar á komandi tímum. Alþýðuflokkurinn hefir. ipargsinnis þent á leið- irnar til úrlausnar þessarramála. Tillögur hans hafa ékki náð fram að ganga fýrir1 þröngsýnán hugsunar- hátt, aðgerðaleysi og ábyrgðarieysi hinna flokk’anna'. Hyert það atkvséði, sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hljóta. i jþessum , kosningum,. verður til stuðnings þess, «að ríkjnndi ástand í verðlags- og kaupgjaldsmálúiti heldiir áfram og leið- ir þjóðina út í stórkostleg vandræði á komándi tlmnm. Hvert atkvæði til kommúnista, hins málefnasnauða !og ábyrgðarlausa flokks, verður’ atkyeeði til stúðnings íhaldsflokkunum, og þar af. leiðandi atkvseði á móti raunhæfum epdurbötum á stórgölluðu þjóðakipulagi 4 ■( ' ■ Stjém R U. h

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.