Alþýðublaðið - 17.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1942, Blaðsíða 4
4 ■ "Y*;? Laugsurdagiur 17. obtóbcr 1942 iUJn)&ublaMÍ> Útgefandl: Alþýðoflokkurinn- Bttstjórl: Stefán Pjdtmrssonu Bitstjóm og afgreiSsla { Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu- Símar ritstjórnar; 4901 og 4902. Símar afgreiSsiu: 4900 og 4006. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Kvittnn fóiksins keanr á morgDn! MENN eiga varla til orð yf- ir þau vinuubrögð verð- bólguflokkanna í kosningabar- áttunni, sem fram hafa komið í sambandi við bannið á útvarps- erindi Jóhanns Sæmundssonar tryggingayfirlæknis um verð- lagið og dýrtíðina. Hlutlaust erindi viðurkennds læknis óg fræðimanns um áhrif dýrtíðarinnar á matarverð og heilsufar þjóðarinnar er með gerræði tekið út af dagskrá útvarpsins á síðustu stundu af því, að forustumenn verðbólgu- flokkanna óttast, að sannleikur- inn, sem það hefir inni að halda, um hina ástæðulausu og ábyrgðarlausu verðhækkunar- sknifu á innlendum matvörum, fyrst og fremst kjötinu og mjólkinni, muni draga úr kjör- fylgi þeirra á kosningadeginum. Þeir sjá, að við hlutlausa rann- sókn og samanburð á afurða- verðinu og kaupgjaldinu hefir læknirinn komizt að nákvæm- lega sömu niðurstöðu og Al- þýðublaðið og Alþýðuflokkur- inn: að afurðaverðið hafi ver- ið hækkað ekki aðeins langt um fram erlendar nauðsynjar, held ur og langt um fram kaupgjald- ið og eigi þar af leiðandi lang- mestan þáttinn í hinni ægilegU dýrtíð. Og þar sem þeir vita upp á sig skömmina, að hafa skrúfað afurðaverðið þannig upp á kostnað hins mikla neyt- endafjölda í bæjum og kaup- túnum í ábyrgðarlausu kapp- Maupi um atkvæði í sveitun- «m, þora þeir ekki að láta þjóð- ina heyra vitnisburð hins hlut- lausa læknis og fræðimanns. Því það gæti spillt fyrir þeim ©g orðið Alþýðuflokknum til framdráttar í kosningunum. Þessvegna er hin hlutlausa rödd bæld niður með ofbeldi. Hún má ekki heyrast fyrr en eftir kosningar! Og þó — það er reynt að kom asfc hjá þessu örþrifaráði of- beldisins, sem þeir vita að muni mælast illa fyrir. Það er reynt með því, að fara þess á leit við lækninn, að hann byrji erindi sitt í útvarpinu með upplogn- um ásökunum í garð þess blaðs og þess flokks, Alþýðuflokksins og Alþýðublaðsins, sem komizt feafa að nákvæmlega sömu nið- urstöðu um afurðaverðið og þétt þess í dýrtíðinni og hann. Með slíkum umbúðum um sann lelkann gera þeir sér von um, að hann verði þeim óskaðlegur og Alþýðufíokknum ekki til Frtfc. é e/oSfe AU»YOUBlAOH>_______________ Sletán Jéb. Stefánsson nm Alpnflokkinn og andstæðíngana. O TEFÁN JÓH. STEFÁNSSON gerði í útvarpsræðu ^ sinni á fimmtudagskvöldið á ítarlegan og röggsam- an hátt upp við andstæðinga Alþýðufloksins, sýndi fram á óheilindi þeirra og hvatti kjósendur landsins til þess að fylkja sér um Alþýðuflokkinn, flokk hins vinnandi fólks og lýðræðisins hér á landi. Fer síðari hlutinn af ræðu Stefáns Jóhanns hér á eftir orðréttur: Sjálfstæðlsfilokk-' nriun. Ef þá fyrst er litið til Sjálf- stæðisflokksins, þá er málefna- fátækt hans áberandi, og engin heildarstefna sjáanleg, sem ef til vill kann að skýrast að ein- hverju leyti af því, að hann telur sig „bandalag allra stétta“, jafnt stríðsgróðamanna, fátækra bænda og launastétta. Og oft gengur þar erfiðlega að samhæfa sjónarmiðin. Fortíð flokksins, sem kunn er: vernd- un stríðsgróðans og harðýðgi í garð launastéttanna, bendir þó nokkuð á eðli og afstöðu for- ystumanna flokksins. Og ef til vill hefir Morgunblaðið bezt lýst vandræðum flokksins í for- ystugrein 12. sept. s.l., þar sem rætt er um fjárhags- og verð- lagsmál, en þar segir svo; „Sennilega er ekki til neins að vera að ræða þessi mál nú, þar sem kosningar standa jyrir dyrum og állir flokkar þurja að taka tillit til sinna kjósenda.“ Og umræður þær, sem fram hafa farið hér í útvarpinu, af Sjálfstæðisfl. hálfu, benda held- ur ekki til hugmyndaauðgi né að þaðan sé að vænta þjóð- hollra umbótatillagna. Mest hefir það verið karp, og þó einkum við gamla samhérja í Framsókn, og ýmsar afsakanir út af því, hvað gert hafi verið og látið ógert. Þannig var Bjami Benediktsson borgar- stjóri meðal annars að afsaka afskipti eða afskiptaleysi sín og flokks síns út af húsnæðisvand- ræðiim höfuðstaðarins, og vildi hann þar kenna mér um, að ég hefði sem forstöðumaður fé- lagsmálaráðuneytisins dregið of lengi að gefa út bráðabirgðalög, er bönnuðu utanbæj armönnum húsnæði í Keykjavxk. 9ann- leikurinn í málinu er sá, að strax þegar sýnilegt var að hús- næðisvandkvæði yrðu í Reykja- vík, ritaði ég honum bréf og benti bæjarstjóminni á, að nauðsynlegt væri 'að hefjast handa út af húsnæðismálunum. og benti þá þegar á þá sjálfsögð- ustu og eðlilegustu leið út úr ógöngunum, að styðja með öllu mögulegu móti að aukmngu húsnæðis, og hét aðstoð stjóm- ardeildar xninnar í þessu efni. En það var dxregið fram á síð- ustu stund, eða fram yfir síð- ustu stund, að hefja þær að- gerðir af hálfu bæjarins. Vera má og að borgarstjórinn hafi haft í huga stefnuyfirlýsingu sína og flokks síns, er fram kom í ræðu haofi víð bojjarstjórtxar- kosningarnar 1938 þar sem harm sagði meðal annars: ,JEin alvarlegasta ásökunin á hendur Reykjavíkurbæ er sú, að hann verji ekki nægu jé til að koma upp ódýru húsnæði jyrir álmenning. Við Sjáljstæðismenn telj- um það yjirleitt ekki vera í verkáhring hins opinbera að sjá jyrir þessum þörjum manna.“ (Prentað í Morgun- blaðinu 18. jan. 1938.) Og þessi yfirlýsing ,er yfir- leitt nokkuð táknræn um af- stöðu Sjálfstæðisflokksins. Framsóknaflokk« nrlnn. — Þá skal ég snúa að Fram- sókn. Hermann Jónasson sagði í útvarpi 5. þ. m. um Alþýðu- flokkinn: „Alþýðuflokkurinn segist vera fráhverfur kommúnistum, og hafa sömu stefnu og jafnað- armenn á Norðurlöndum. Flokk urinn hefir guggnað á þessari stefnu í reynd. Hann svignaði undan áróðri sósíalista í kapp- hlaupinu um að útvega hærri kauptaxta. Hvað verður um Alþýðu- flokkinn í þessum kosningum og hver verður stefna hans eftir kosningar? Það er ennþá ráð- gáta.“ Það verður ekki annað sagt en að Hermann Jónasson hafi sett kíkinn fyxrir blinda augað, er hann leit til Alþýðuflokks- ins. Það er mjög fjarri lagi, að Alþýðuflokkurinn hafi að nokkm leyti svignað undan á- róðri kommúnista, þó hann berðist aj öllu ajli og ágætum árangri gegn oj- beldi Framsóknar í garð launastéttanna, og reri að því öllum árum að já kjarábætur handa launastéttunum, er stjóm Hermanns Jónassonar lét stríðsgróðann leika laus- um hála og hækkaði hvað oj- an í samt og í hástökkum aj- urðir bænda, sem þó höjðu jengið kjarábætur langt um jyrr en launastéttimar. Þessi stefna Alþýðuflokksins er í fullu samræmi við stefnu jafnaðarmanna yfirleitt, en af- staða Framsóknar var næsta ó- lík stefnu frjálslyndra bænda- flokka. Hún bar keim harðsvír- aðra atvinnurekenda og stór- bænda. Þegar verið er af Framsókn- armönnum og ýmsum öðrum að kenna, eða réttara sagt þakka, kommúnistum fyrir baráttuna gegn gerðardómnum og fyrir kjarabótozn launastéttanna, þá aúxmix það á norræna stjóro- Frambjóðandi Alþýöu- flokksins í » Hafnarfirði. AFINFIRÐINGAR! Þegar þið gangið að kjörborðinu á morgun, munuð þið minnast hinnar drengilegu framkomu Emils Jónssonar í þeim trúnað- arstörfum, sem þið hafið áður falið honum, og ötxxllar for- göngu hans í hagsmunamálum Hafnarfjarðarkaupstaðar. Þið munuð minnast bæjarútgerðar- innar og forystu Alþýðuflokks- ins í málum hafnfirzks verka- lýðs. Svarið árásum og áróðri and- stæðinganna með því að kjósa Emil Jónsson. Emil Jónsson! málaskrítlu, þegar presturinn hélt því fram við verkamann- inn, að kommúnistar stjórnuðu gerðum og athöfnum Alþýðu- flokksins þar í landi. Þá svar- aði verkamaðurinn: Ekki getum við að því gert, þó kommúnist- arnir hengi sig öðru hvoru aft- an í okkur. En presturinn var ekki seinn til svars: Það er við- urkennd regla í dýrafræðinni, að skottið stjórnar, svo þessi mótmæli duga ekki. Og Her- manni Jónassyni vildi ég þá segja það, að ef hann játar kenningu prestsins um stjórn skottsins — þá og þá aðeins getur hann og samherjar hans kexmt eða þakkað kommúnist- um kjarabætur launastéttanna. En um stefnu Alþýðuflokks- ins, bæði fyrir kosmngarnar og eftir þær, ætti Hermann Jónas- son ekki að vera í nokkrum vafa. Hann þarf aðeins að lesa tillögur Alþýðuflokksins og minnast baráttu hans á undan- fömum þingum og í blöðum flokksins. En Framsókn harmar yfir- leitt örlög gerðardómsins, og virðist helzt hallast að endur- upptöku þess máls. Þannig seg- ir formaður flokksins, Jónas Jónsson, nýlega í blaði sínu, að kjördæmamálið hafi orðið til þess að „Sjáljstæðismenn urðu að rjúja jélagsskap og grið við Framsóknarmenn, jóma gerð- ardómnum, gejast upp í állri baráttu gegn dýrtíðinni“. Og síðan talar hann um að „x stað hins þjóðnýta samstarfs, sem hajið var aj þessum tveim jlokkum,“ hafi Sjálfstæðisfl. hætt vinfengi við Framsókn. En þegar komið er að Alþýðu flokknum og afstöðu hans til mála, eru dómar Jónasar Jóns- sonar heldur ómildari. í blaði sínu í gær segir hann orðrétt: ,Jilþýðujlokksmenn koma ekki til greina við jramtíðar- lausn í tnðreisnarmálum lands- ins.“ Og síðar i sörau grrio aegtr Ijaiui' „Alþýðuflokksmenn grafa undan grundvelli samke-ppnis- byggingarinnar, án þess að reisa nokkuð í staðinn.“ Virðist því formaður Fram- sóknar, sem væntanlega talar í umboði flokks síns, ekki vilja líta við tillögum og og úrlausn- arefnum Alþýðufloklrsins, en í stað þess halda sér að gömlu gerðardómsstefnunni og sam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn, enda má hann gerla vita, að ekkert samstarf getur hann átt við Alþýðujlokk- inn með endurvakningu kúg- unarlaga og ofríkis í garð álþýðu manna. Kommúiiisitaflðkko urinn. En þá eru það kommúnistarxx- ir. Ég hefi getið um það hér á undan, að þegar Alþýðuflokk- urinn í blöðum sínum og alþingi lagði til, að útflutningsgj öld væri lögð á stríðsgróðasölur, og það notað til þess að lækka verðlagið innan lands, þegar flokkurinn flutti tillögur á al- þingi um hæiri skatta á stríðs- gróða, um aukið og endurbætt verðlagseftirlit og um hækkun krónunnar, lögðu kommúnistar ekkert, bókstaflega ekkert til málanna, og fluttu engar tillög- ur sjálfir. En þegar svo Alþýðu- flokkurinn var búinn að boða heildartillögur sínar um lausn vandamálanna, þá bregða kom- múnistar við og birta loks 13. sept. s.l. stefnu sína x þessum málum. Og sjá! Hún var léleg stæling af tillögum Alþýðu- flokksins, en flutt með fjalllxá- um fyrirsögnum og óteljandi vígorðum. Hún var kölluð stefnuskrá kommúnista gegn dýrtíð og upplausn, og sagt að alþýðan þyrfti að saxxxelnast til að bera þessa stefnuskrá fólks- ins gegn dýrtíðinni fram til sig- urs í komandi kosnixxgnm! Var ekki von að raörgara dytti % hug, að þdr, sem fyrst Ymkna fýrir koœlogw. séö ritítt onðt'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.