Alþýðublaðið - 20.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1942, Blaðsíða 7
J*riðjudagur 20. október 1&42-. ALÞYÐUBLAfHÐ : ) Bærinn í dág.1 N-æturiæknir er Sveinn Péturs- son, Garðastræti 34, sími 5511. Nætúrvörður er í Réykjavíkur- Apóteki. Skilagrein frá S.ÍJÍ.S. Áheit: frá Gotfred Bemhöft 50. Önnu Óskars 15. Kerlingu 20. Manninum, sem ekki dó (í fylli- riinu) 60. Kosningaáheit frá G. S. og E. H. 50. Gjafir: N. N. 25. Oddi Jónassyni 100. N. N. 50. Rannveigu Lund, Raufarhöfn 125. Guðbjörgu Jónsdóttur, Elliheim., til minningar um dóttur hennar, Jónu Guðbjörgu Jónsdóttur 100. Gömlum manni 10. Bjarna Péturs syni, Rvík 500. Starfsfólki hjá Bj. Péturssyni, 110. Ónefndum afh. yfirlækn. á Vífilsst. (í Vinnuheim- ilissjóð) 1000. Ónefndri konu 40. S. V. 20. Ingibjörgu Cl. Horláks- son 1000. Þrem félögum 330. G. G. 100. H. C. 100. Guðl. Jónssyni 50. Guðm. Þórarinssyni 20. N. N. 97. S, A. 10. N. N. að austan 50. P. Eggerts 50. A. M. 10. I. S. 25. Albert Einarssyni Eb. 50. Bjarna Bjamasyni 100. • Ingibjörgu Sig- urðardóttur 10. N. N. 50. Arinbimi Siguxðssyni 100. Ólafíu Ingimund- axd. 50. Þóru Sigurðard. 30. Ág. Guðm. og Fr. Ágústs. 200. Tveim systrum 100. S. S. 33. Mótt. nafn- laust í'pósti 250. Þór. Björnssyni 50. Seld blöð og merki: í Rvík kr. 29184.05. í Hafnarfirði 1382.20. Eyrarbákka 381.15. Garði 453. Sel fossi 401.30. Borgarnesi 728. Stokkseyri 305. Blönduósi 235.80. Akranesi 1074. kr. og gjöf frá skipshöfninni á v.b. Ver 100. — Hagn. af skemmtun í Oddfellow 4. okt. 2838. — Kærar þakkir til allra þeirra, sem hér eiga hlut að máli. Ólafur Björnsson. Selur: kven- barna- karia- Laugavegi 7. S Þtanfiir vita5 að ævilöag gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR RaQponi tnskur hæsta verði. fiösgagnavinMistofan BaMorsgotn 30. Trálofnnarkpingar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. íðt fyrir gðmnli s n • £ ^ Látið oss nreinsa og pressa- ^föt yðar og þau fá sinn upp-\ Srunalega blæ. S N S > S S t Fljót afgreiðsl*. • EFNALAUGIN TÝR,S Týsgötu 1. Símí 2491.- S Ti! samanburðar: KJðrfylgi flokkanna við kosningarnar í HER fer á eftir yfirlit um úrslit kosninganna í sum- .ar 5. júlí. Fyrsta talan er: — Kjósendur á kjörskrá, næst tal- an um þátttöku í kosningunum og loks hundraðstalan. Rvík 24.644 19.360 78.5 Hafnarf j. 2.221 1.953 87.9 Gullbr. og m Kjósars. 3.202 2.377 74.2 Borgarfj.s. 1.891 1.468 77.6 Mýrasýsla 1.143 938 82.1 Snæfellsns. 1.833 1.504 82.1 Dalas. 862 718 83:3 Barðastr.s. 1.735 1.380 79.5 V.-ísafj.s. 1.264 1.022 80.9 Isaf jörður 1.570 1.381 88.0 N.-ísafj.s. 1.536 1.216 79.2 Strandas. 1.111 818 73.6 V.-Hún. 931 753 80.9 Au.-Hún. 1.340 1.147 85.6 Skagafj.s. 2.300 2.003 87.1 Eyjafj.s. 4.881 3.936 80.6 Akureyri 3.429 2.872 83.8 S.-Þing. 2.447 1.904 77.8 N.-Þing. 1.086 820 75.5 N.-Múl. 1.591 1.189 74.7 Seyðisfj. 542 481 88.7 S.-Múl. 3.148 2.320 73.7 Au.-Skaft. 750 634 84.5 V.-Skaft. 970 882 90.9 Vestm. 2.062 1.636 79.2 Rang. 1.999 1.775 88.5 Árnessýsla 2.952 2.453 83.1 Við alþingiskosningarnar í sumar voru kjósendur rúml. 73 þús. eða nál. 60% af landsm. Kvenfólkið er í meiri hluta meðal kjósenda, 35.800 karlar, en 37.700 konur. Á móti hverj- um 100 karlkjósendum koma rúml. 105 kvenkjósendur. Þátttakan í alþingiskosning- unum í- sumar var 80.3% af hundraði kjósenda. Er það töluvert minni þátttaka heldur en við næstu alþingiskosning- ar á undan (1937), er hún var 87.9' , , enda hefir hún orðið það hæst, en litlu minni en við kosningarnar 1934, er hún var 81.5%. Á yfirlitinu sést, hvernig kosningahluttakan hefir verið í einstökum kjördæmum. Til- tölulega mest var hún í Vest- ur-Skaftafellssýslu (90.9%), en minnsti Strandasýslu (73.6%). Eins og venjulega var hluttaka karla í kosningunum töluvert meiri heldur en hluttaka $ kvenna, Af körlum greiddu at- kvæði 86%, en af konum 75' • . 6.702 menn greiddu atkv. bréflega fyrir kjördag. Er það 11.4', af þeim, sem atkvæði greiddu. Er það heldur færra en 1937, er bréfleg atkvæði voru 12.2%, en töluvert fleira heldur en 1934, er þau voru 7.8%. 274 menn greiddu atkvæði á kjörstað í öðrum hreppi held- ur en þeir stóðu á kjörskrá. Er það 0.5% af kjósendum, sem atkvæði greiddu, og minna en við undanfarnar kosningar. Eftirfarandi yfirlit sýnir úr- slit kosninganna í hverju kjör- dæmi, hvernig atkvæði skipt- ust í flokka. í tveggja manna kjördæmum er atkvæði, sem greitt er frambjóðendum úr 2 flokkum, talið hálft til hvors flokksins. M-fi SÍ < VJ S ra Ut 00 •«—» U Komir r—t ■ra •—“a M Reykjavík 3319 905 103 5335 8861 Hafnarfjörður 933 45 160 756 Gullbr. og Kjós. 548 334 215 1247 Borgarfjarðars. 333 365 62 700 Mýrasýsla 11 486 77 345 Snæf ellsn essýsla 181 648 60 578 Ðalasýsla 13 306 33 357 Barðastrandarsýsla 126 548 83 610 V.-ísafjarðarsýsla 460 345 10 197 ísáfjörður 667 39 214 433 N.-ísafjarðarsýsla 432 148 7 611 Strandasýsla 9 524 58 210 V.-Húnavatnssýsla 26 415 54 246 A u. -H ú n a v a t nss 17 494 29 591 Skagafjarðarsýsla 76 1126% 73 712 > ÍO •o rt OT Eyjafjarðarsýsla Akureyri S.-Þing. N.-Þing. N.-Múlasýsla 458% 1587 728 1124% A 618 19360 1953 2377 1468 938 1504 718 1380 1022 1381 1216 818 753 1147 2003 3936 214 902 650 1080 2872 79 1180 279 348 1904 23 608 49 133 820 48% 754 i 53% 322 1189 Seyðisfjörðux 180 73 67 153 481 S.-Múlasýsla 257% 1095% 408% 531% 2320 Au.-Skaftafellssýsía 127 294 39 164 634 V.-Skaftafellssýsla 13 460 21 378 882 Vestm.eyjar 272 131 461 736 1636 Rangárvallasýsla 15 926 8 807 1775 Árnessýsla Í40 % 1294 189 803% 2453 Samtals 8979 16033 103 9423 22975 618 58940 Ógildir voru 809 atkvæða- seðlar eða 1.4%. Er það held- ur meira en við næstu kosning ar á undan, og stafar það af því, að meira hefir verið um auða seðla. Auðir seðlar voru 3/5 af ógildu seðlunum í sum- ar, en tæpl. helmingur 1937. Gild atkvæði voru alls 58.131 og skiptust þau þannig: Sjálfstæðisfl. 22.975 39.5% Framsóknarfl. 16.033 27.6% Sósíalistafl. 9.423 16.2% Alþýðufl. Þjóðveldism. Frjálsl. v. m. Samtals 58.131 .8.979 15.4% 618 1.1% 103 0.2% 100,0% I öllum kjördæmum féllu nokkur atkvæði á landslista. Ekki voru þau samt fleiri en Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Sigriðar Þórðardóttur. Börn tengdábörn og barnabörn. 2 037 alls eða 3.5% af greidd- um atkvæðum. (Við næstu kosningar á undan, 3.0%). — Skiptást þau þannig á flokk- ana: Sjálfstæðisfl. 641 Alþýðufl. 562 Framsóknarfl. 421 Sósíalistafl. 413 Samtals 2.037 Sigorðar Hjgrleifssoa múraraaieistar!. IDAG er Siguxður Hjörleifs- son múrarameistari sextug- ur. Fáir, sem þekkja Sigurð gætu tniað því að hann væri orðinn sextíu ára að aldri; svo ungiegur, hxess og glaður er hann, hvar sem maður hittir hann. Það eru rúm 20 ár síðan ég kynntist Sigurði Hjörleifssyni fyrst. Þá var hann sjómaður; var þá á þilskipi, er gekk frá Reykjavík. Þetta var á sunnu- degi í norðanroki og hörku- frosti. Skipið hafði komið í höfn um morguninn, en eftir hádegið átti að vera æfing í lúðrasveitinni ,,Hörpu“. Þangað kom þessi veðurbarði sjómaður og Var honum auðsjáanlega tek- ið með miklum fögnuði. Sig- urður gékk þar að stóru hljóð- færi, er þar stóð inni í herberg- inu, tók það í fang sér og lék á það, eins og hann hefði ekki aðra atvinnu haft en hljóðfæra- leik. Þessi þrekni og hvatlegi mað- ur vakti þá þegar á sér athygli mina. Síðan þetta var, eru nú liðin 20 ár, sem við höfum ver- ið félagar og starfað í sama fé- laginu að okkar hugðarmálum, í Lúðrasveit Reykjavíkur, en þar hefir Sigurður verið sá maðurinn er einna mest hefir mætti á í öll þessi ár. » Sigurður er múrari að iðn, og hefir hann staðið fyxir smiði á mörgum glæsilegustu bygging- um hér í bænum. Sigurður var yfirsmiður við múrverk Landa- kotskirkju og fleiri stórbygging ar, og er hann talinn einhver á- gætasti byggingamaður hér í bæ og nýtur óskoraðs trausts stéttarbræðra sinna. í sönglífi bæjarins hefir Sig- urðilr tekið mikinn þátt, því að hann er ágætur söngmaður. Hefir hann svmgið í mörgum kórum. Bann hfir verið í mörg ár í kirkjukóri fríkirkjunnar og auk þess í mörgum blönduðum kórum, er hér hafa starfað, og ávallt þótt hinn ágætasti liðs- maður. En lengst og mest hefir hann starfað í Lúðrasveit Reykjavík- ur, sem fyrr er getið, og eigum við félagar hans þar margar á- nægjulegar endurminningar af samstarfi með Sigurði í sveit- inni. Og vart getum við hugsað okkur Lúðrasveitina án Siðurðar Hjörleifssonar. Svo hefir hann fjörgandi og lífgandi áhrif á fé- lagslífið með sínum skemtilegu tilsvörum; því þótt eitthvað blási á móti, þá er Sigurður allt af hinn ungi og lífsglaði félagi, er þarf ekki að segja nema eina setningu til þess að koma öllum í gott skap. Því þar sem Sigurð- ur Hjörleifsson fer er alltaf líf og söngur og allir í ^ólskins- skapi. Sigurður er fróður vel, kann óhemju mikið af skemmtisöguna og lausavísum, og er þá oft gam- an að vera með Sigurði, er hann segir okkur kímnisögu eða hann kveður eina skemmtilega vísu, eða hann. fer með ein- hvern braginn. Þá er nú fjör í kring um Sigurð. Sigurður er kvæntur hinni á- gætustu konu, Guðrúnu Jóhann- ’ esdóttur ,og eiga þau einn son, Gaxðar, prentara í Félagsprent- smiðjunni. Ég vil enda þessar línur með því að þakka þessum góða félaga mínum fyrir margar ánægju- legar samverustundir í síðast liðin 20 ár, með hjartanlegri hamingjuósk með afmælisdag- inn, og að hann eigi eftir að starfa mörg -ár ennþá í hinu gamla og góða félagi okkar, Lúðrasveit Reykjavíkur. Guðjón Þórðarson. Tilkynning. Þeir, sem þurfa að koma regnhlífum í viðgexð, verða að koma þeim fyrir 22. þ. m. Eftir þann tíma verða engar viðgerðir teknar fyrr en eftir jól. REGNHLÍFABÚÐIN, Hverfisgötu 26. Ævisaga JOE’S LOUIS, heimsmeistarans í hnefaleii er bék dagsíns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.