Alþýðublaðið - 21.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 ÚtvarpstríóiS. 20.45 Erindi: Kákasus- iönd I. (Knótnr Amgrímsson). áðnbUfttó 23. árgangur Miðvikudagur 21. okíóber 1942. Stúlka » óskast í vist. Hátt kaup. Sér- herbergi. 4 í heimili. Uppl. ( síma 4950 á daginn og eftir kl. 6 á Stýrimanastíg -3. — - h3.\- Tökum þvott. NÝJA-ÞVOTTAHÚSDE) Sími 3564. Njálsgötu 79. Reynið viðskiptin. Starfsstúlkur vantar á Ellimeimili Hamar- fjarðar frá 1. nóvember n. k. „Upplýsingar á skrifstofu bæjarstjóra. Útlendir hattar nýkomnir í miklu úrvali; Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Sími 2123. \ SmlroiMöskuF nýkomnar. EDINBORG Kanpnm tusknr hæsta verði. Baltasflðtn 30. SlH vantar í eldhúsið á Vífils- stöðum'. Upplýsingar gefur ráðskonan í sírna 5611. " Dómnefnd í verðlagsmálum hefir ákveð- ið eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki: í heildsölu kr. 4.35. í smásölu kr. 5.10. Reykjavík, 20. okt. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. Stúlku vantar við vefnað nú þegar. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Bergstaðarstræti 61. Stúlka óskast stra;x. — Herbergi. - Uppl* í síma 3552. Mokkrir enskir hnakkar nýkomnir í Verzl. Grettisööto 26 Strengband *• (Rullebuk), 2 breiddir, 4 litir. VERZL. I Grettisgötu 57. Dtisnndir vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR HMIj/iVk^UEO „Ottó" hleður í dag til Bolunga- víkur og Flateyrar, Vöru- móttaka fyrir hádegi. Síðasti dagurí hraðsölniMiarí er í dag. Verzl. Katla Laugavegi 68. Rðsk og Mpur stúlka óskast til afgreiðslu. 'sUpplýsingar á Vesturgptu 45 ÚtbrelOIO AlpýOublaOlO. oasEBSssæBSEBsia 242. tbl. 5. síðan flytur í nag grein eftir Charles de Gaulle um tráarjátninga liins stríð" andi Frakklands. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Hedda GaMer Sjónleikur í fjórum þáttum eftir H. Ibsen. AðaUilutverk og leikstjórn: *FRÚ GERD GRIEG . , Sýning í kvöld kl. 8. . s _ , \ . -:' Aðgöngumiðar seldir í dagM^&^^fcdag^ Ath. Af sérstökum ástæðuirf verða aðémstáar sýningar. — húsgagnasmiði vantar okkur hið fyrsta Innbú, Vatnsstíg 3 Sími 5594 og 3711, »^#^»^<^#-Js»s»^»#s#s»Ntfs»»#»»^>>^#>tf'J>JNfsfgr Revyan 1942 M er pið siart, iíöisl Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—1 og á morgun frá kl. 2. &++++++f^^+#s0++^*++&+^++^ Mikið úrval af \ - ¦ ¦ ¦ i ¦ Gluggatfaldaefnum nýkomið. VICTOR Langaveg 33. Húseigenitur Reglusamur maður í fastri stöðu óskar eftir forstofu- stofu 1. nóv. eða fyr. Aðgöngur að síma gæti kom ið til gréina. Einnig kaup á húseign eða hluta hús- eignar. — Uppl, í sími 3376 eftir kl. lo S. 1. Sundmót Sfc. K* Si» verðnr haldið í Sundhöllinni í kvðld kl. 8,30 Keppt verður í 100 m. frj. aðl karla 100 m, bringus. i karla 4x50 m. boðsundi ofl. / Aðgðngumiðar séldir í Sundhðilinni. — Tryggið ykkur aðgðugumiða í tfma. Allir upp f SwadliöIL Hringið í síma s s s s s 4000 og gerist áskrifendur að s \ MþýðuMaðiiiii. | /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.