Alþýðublaðið - 21.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1942, Blaðsíða 3
Miðvikudagm- 21. október 1942. ALÞÝÐUBUÐiÐ ‘5. Bantíarísfeur feafbátur sefekur Japðnsfeu flug- vélamóðursfeipi, um leið og pvi er hleypt af stofekunum. JÞETTA er frásögn af árás am- eríksks kafbáts í Tokyo-flóa í byrjun þessa stríðs. Kafbát- urinn, sem vann undir stjórn Bandaríkjaflotans á þessu svæði, hafði laumast inn í fló- ann, til að sökkva japönskum skipum, sem voru að flytja hergagnabirgðir til Suð-aust- ur-Kyrrahaf sins. EB BÁTURiNN hafði lent heilu og höldnu í japanskri höfn, þar sem hann gat .bæði haft eftirlit níeð Tokyo og Yoko- hama, gáf kafbátsstjórinn' .skipun um að leggjast niður . ,á botn, til þess að bíða myrk- ursins þar. — Það er auð- vitað venja, að kafbátar liggi í kafi í dagsbirtunni og komi upp á nóttunni til að skipta um loft og hlaða byssurnar. Þessi fór upp á yfirborðið, eins og lög gera ráð fyrir, en . uppgötvaði að hann var beint fyrir framan skipasmíðastöð. Og í slippnum, aðeins nokkur hundruð metra í burtu, var stórt skip, sem hafði verið farþegaskip, og jafnvel í tunglsljósinu var hægt að sjá að verkamenn voru að breyta því í flugvélamóðurskip. HVAÐ ÁTTI AÐ GERA? Skip- ið hafði verið dregið upp í slippinn, en það er ekki hægt að sökkva skipum, nema á floti séu. Samt borgaði það sig að fara alla leið yfir Kyrrahafið, ef hægt væri að sökkva skipi, eins og þessu. TJm morguninn fór kafbátur- inn aftur niður á botn og for- Inginn var í vandræðum — hvað gera skyldi. Þannig gekk það til í nokkuð langan tíma . KAFBÁTSST J ÓRINN litaðist um og rannsakaði málið, þar til hann fann stað, sem hann gat séð skipið úr turnsjá kaf- hátsins á daginn og svo líka í góðu skótfæri. En það var allti árangurslaust. Hið stóra skip, sem með hverjum degi líktist meira og meira flug- vélamóðurskipi, stóð svo langt upp úr, — að það var ógerlegt að tundurskeyti gætu náð til þess. Daglega fór kafbáturinn niður í 'bæli Sitt, án þess að viðfang’séfnið væri leyst. — Og það láÉ^Tnánuð- ur. ÞAÐ VAR auðvitað kominn tími til fyrir kafbátinn að fara eitthvað annað. Hann þurfti bráðum að endurnýja birgð- Irnar og foringinn hafði skip anir um að fara á einhvern nýjan’ stað ákveðinn dag. — „Jæja,“ sagði hahn við stýri manninn. „Við höldum út í nótt.“ Þá gaf hann skipanir um að kafbáturinn færi upp á yfirborðið og þeir lituðust Um í síðasta skipti. EN ÞÁ VILDI SVO TIL, að Frh. á 7. síðu. Japanskir fangar á Salomonseyjum. Þessir japönsku fangar voru teknir höndum af landgönguliðiBandaríkjamanna í fyrsta sigri þeirrayyfir Japönum ó, eyjunum. Mlklar loltárásir og stárskotahríð á fliitn- inga Eássa ySir l olgu. Þjöðverjar hafa gert mörg ný áhiaup í borginni en orðið lítið ágengt. LONDON í gærkveldi. ÞJÓÐVERJUM hefir ekki tekist að sækja meira fram í Stalingrad eftir að þeim tókst í gær að ná nokkrum hyggingum í norðvesturhverfum borgarinnar. Enn er heift- arlega barist í verksmiðjunum „Rauði október“ þar sem rússneskt herlið verst ennþá, en Þjóðverjar segja það sé ein- angrað og fái engar vistir eða hergögn flutt til sín. Þjóðveljar leggja nú mikla áherslu á að hindra alla aðflutninga Rússa vestur yfir Volgu til Stalingrad. Halda Þjóðverjar uppn stöðugum lofárásum á stöðvar Rússa fyrir austan Volgu og skjóta af langdrægum fallbyssum á ferjur þeirra og flotbrýr á fljótinu. * Rússar segja að þrátt fyrir þetta hafi þeim tekist að koma liði og vistum vestur yfir Volgu og eigi rússneskir fallbyssubát- ar mikinn þátt í því. Á Mozdok vígstöðvunum hef- ir Þjóðverjum orðið nokkuð á- gengt og eins þokast her þeirra, sem sækir fram frá Novorossisk nær Tuape. Norður áf Stalingrad. þar sem Timoshenko hefrr sótt fram, er nú aðeins sagt frá fram verða viðureignum. Á öðrum vígstöðvum er fátt tíðinda. Rússar segjast hafa tek ið 9 steinsteypt’ virki á Lenin- grad vígstöðvunum. í útvarpi frá Moskva var sagt frá því að velskipulagðir smáskæruflokkar, sem störfuðu í Hvíta-Rússlandi, bökuðu Þjóð verjum þar mikið tjón með skemmdarstarf semi. jgiiaclalksmal: Herskip og flngvélar á stöðvar skjóta Japana. FLUGVÉLAR . Bandaríkja- manna hafa gert þrívegis miklar lojtárúsir á stöðvar Jap- ana á Guadalkanal. Bandaríkja- herskip hafa einnig byrjað á- ‘rásir á stöðvar Japana á eynni. Stimsón hermáláráðherra -iíandaríkjanna lét svo ummælt í dag að Japanar hefðu ekki ennþá beitt öllum styrk sínum í bardögunum um Salomonseyj- ar. Laval ávarpar Frakka. Londoh í gærkv. LAVAL talaði í útvarp til Frakka í gær. í ræðu sinni lofaði hann frönskum konum, sem eiga menn sína sem fanga í Þýzka- landi, að þær fengju að flytja til þeirra og dvelja hjá þeim, ef Frakkar yrðu við þeirri kröfu Þjóðverja að senda 100 þúsund faglærða verkamenn til Þýzka- lands, en á hinn bóginn hótaði hann Frökkum enn víðtækari þinngunarráðstöfúnum ef þeir létu tregðast lengur að fara til ÞýzkalandsJ Striðsvátryaoinoar skipa lækka. ¥■* AÐ er talin ein bezta sönnunin fyrir því að betur gengur nú baráttunni geg’n kafbátiinhim að vá- trygginga félög í Bandaríkj- unum af lækkað stríðsvá- tryggingar skipa. Vátryggingar skipa er sigla til Brazilíu og Argentínu hafa verið lækkaðar niður í 15/v úr 25 % eins og þær voru 20. ágúst. Vátrygging- arnar á siglingaleiðunum á milli Ameríku og Ástralíu hafa verið_ lækkaðar úr HVz'Z niður í 15%. Einnig voru lækkaðar vátryggingar tll annara hatfna í Suður- Ameríku. . flugbátnr frð Íslandí sekknr pýzkntn kafbát Washington, 20. okt. \ MERÍKSKUR Catalína- flugbátur, sem hefir bæki stöð á íslandi, hefir sökkt þýzk um kafbát á Atlantshafi. Kaf- báturinn flaut upp á yfirborð- ið eftir að djúpsprengjum. hafði verið varpað að honum. Flugvélin gerði tundurspilli að vart, og kom hann á vettvang og tókst að bjarga mestum hluta áhafnarinnar. 530 kafbátum sökkt fyrir möndulveld- unum frá striðs- byrjun. London í gærkveldi. ALEXANDER flotamálaráð- herra Bretlands hélt ræðu í gær og skýrði hann jrá því, að 530 kafbátum liafi verið sökkt fyrir . möndulveldunum. síðan styrjöldin hófst. Hér væru þó ekki taldir með þeir kafbátar sem Rússar hafa sökkt fyrir Þjóðverjum og ekki heldur þeir kafbátar sem Frakkar . höfðu sökkt fyrir þeim fyrir 5. júní 1940. Alexander sagði að enn sem fyrr væri baráttan gegn kafbát- unum eitt aðalvandamál Banda manna, en mikið hefði áunnist í seinni tíð, en það yrði að gera betur svo flutningar Banda- manna væru öruggari. Hinar miklu skipabyggingar Banda- manna munu tryggja sigurinn, því flutningarnir á hafinu eru ekki síður þýðingarmiklir en nýjar vígstöðvar. Bretar hafa áður gefið skýrslu um skipatjón möndul- Amerískar flugyél- ar stöðugt endur- bættar. UPPLÝ SINGAMÁLA- RÁÐUNEYTl Banda- rikjastjórnar gaf í dag út yfir- gripsmikla skýrslu um bygg- ingu og frammistöðu ame- ríkskra herflugvéla. í skýrslunni, sem var gefin út í tilefni af umræðum, sem fram hafa farið manna milli um gæði ameríkskra flugvéla samanborið við flugvélar ann- arra þjóða, eru þessar ályktan ir gerðar: Ameríkskar sprengjuflugvél ar eiga á sínu sviði enga sfna líka. Það kom í ljós, að orustu flugvélar þær, sem fyrst í stað voru sendar til vígvallanna höfðu nokkra galla, sérstaklega hvað víðvíkur flugi hátt uppi, en nú eru frámleiddar að minnsta kosti þrjár tegundir flugvéla, sem eru jafn góðar og eða betri en nokkrar aðrar í heiminum. Hinar nýju flugvél ar, sem búizt er við, að. eigi enga sína líka hvað fjölhsefni snertir, eru: P38 eða Lockheed “Elding,” R48 eða Republic “Thunderbolt,” og loks P51 eða “Mustang.” Ameríkumenn stóðu fremst- ir í því að búa til loftkælda hreyfla, en þeir eru enn nokk- uð á eftir í smíðum efnakældra hreyfla. Þegar rætt er um flugvélar, segir í skýrslunni, hættir mönn um til þess að gleyma, að eng- in flugvél er fullkomin og eng- in flugvél er til þess gerð að gera allt. Flugvélum okkar fer fram, segir skýrslan, en það þýðir ekki, að við höfum unnið mikla orustu, eða náð endanlegum yfirráðum í lofti. Ef óvínjixnir kæmu með betri flugvélar og bardagaaðferðir hans breytt- ust, mundum við neyðast til þess að breyta öllu aftur. veldanna. I þeirri skýrslu er sagt frá því, að skipastóll Þjóð- verja hafi verið 4.492.708 smá- lestir fyrir stríð, en ftala 3.424.804 smál. eða samtals 6.970.412 smál. Þegar skýrsla þessi var gefin höfðu Bandamenn sökkt fyrir möndulveldunum 6.176.681 smál .skiþa, en síðan hefir mikl- um fjölda skipa verið sökktl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.