Alþýðublaðið - 22.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Útvarpshljómsv. 21.90 Minnisverð tíðindi (Björn Franzson) 21.35 Upplestur KvæB'i (Bag-aar Jóhann- thédH 23. árgangur. Fimmtudagur 22. október 1942. 243. tbl. 5. síðan flytur í dagr grein nm Bose, hinn þekkta ind- verska áróSarsmann þýzku nazistaana, sem nú dvelur í Berlin og kallaður er Quisling Indlands. í Húsmaeðraskóla Reykjavík- ur hef jast á laugardaginn kemur. Námsmeyjar, sem haía fengið loforð fyrir kenslu, mæti kl. 7 í skólanum Skólanefndin. og dnlspeki er nýútkomin bók, sem flytur merkilega spádóma um stríð- ið. Þessa bók skuluð þér lesa, athuga hvað komið er fram af sspádómunum og hverjir eiga eftir að rætast. Kápur, — Kjólar frá LONDON nýkomið. Vef naSarvöruverzluninni Grettisgötu 7, (Klapparstígshomi) , E5 3 ; Li3 „Sæhrímnir" til Bíldudals og Þingeyrar. "Vörumóttaka fyirir hádegi í dlag; „Þór" til Sauðárkróks og Sigluf jarð ar. Vörumóttaka til hádegis í dag. „Eldborg" til Akureyrar, HúsavíkuJr, Kópaskers og Baufarhafnar. Vörumóttaka á f östudag n. k. „Sigríður" til Vestmannaeyja. Vörumót- taka á föstudag n. k. Telpnkápur margar stærðir V& íaDiii Laugavegi 74. HnsnæO! fyrir smá-iðnað, án eða með vékun, til leigu, ef um semst. Afgr. Alþýðublaðsins veitir upplýsingar. Starfssttlknr vantar á Elhheimild Hafnar- f jarðar frá 1. nóvember n. k. Upplysingar á skrifstofu bæjarstjóra. ++++++++++++*+++++*+++>m++*+***+++++++++*++*+**++++4**++**+******+++**++0 Mevyaíi 1942 It er pið svart, maflnr. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasálan opin kl. 2—3 i dag. ++mjjh**Nr0+*MMNi+s*0*h0i*++++*^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Hedda Gabler Sjónleikur í f jórum þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhlutverk og leikstjórn: FRÚ GERD GRIEG Sýning annað kvöld kl. 8.¦-: ¦ ¦._ Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 í dag. Ath. Af sérstökum ástæðum verða aðeins fáar sýningar. — Fix — Fix — Fix Þetta óviðjafnan- leg þvottaduft bregst aídrei. Samt er gott nH hafa Mána<<* stangasápu á svðrtnstii hlett" ina. Búseigendor Reglusamur maður í fastri stöðu óskar eftir forstofu- stofu 1. nóv. eða fyr. Aðgangur að síma gæti kom ið til greina. Einnig kaup á húseign eða hluta hús- eignar. —- Uppl. í sími 3376 eftir kl. 1 Djóðstjérnarannáll eftir Áraa' Jónsson frá Múla. Allir, sem vilja átta sig á pólitíkinni í landinu og afstöðu Árna Jónssonar frá Múla fyr og nú til ýmsra mála og og flokka, verða að lesa bók Ijans Þjóðstjórnarannál. Bókin er í senn skemmtilestur og varanlegt heimildar- rit um stjóraarfar á Isíandi hin síðari ár. Dngleg og hraust stnlka með stúdents- eða verzlunarskólamentun, og vön ritvél, getur fengíð atvinnu strax. Uppl. á morgun kl. 5—6. Engar upplýsingar í síma. Ingólfs Apótek. Smásðlnverð á vindJingum. i .1..' '. í Utsöluverð á enskum vindlingum má eigivera hærrá en hér segir: Players N/C med. 20 stk. pk. Kr. 2.50 pakkinn May Blossom 20 — — — 2.25 — De Reszke, Virginia 20 — — — 1.90 -4- Commander 20 — — —¦< 1.90 —' De Reszfce, rtyrkn. 20 — — — 2.00 — Teofani 20 — — — 2.20 -— ;#¦ Derby 10 — —¦ — 1.25 -— Soussa 20 — — — 2.00 — Melachrino nr. 25 20 — — — 2.00 ~— Utan Reykiavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS '¦•... \ '. r ¦'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.