Alþýðublaðið - 22.10.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1942, Síða 1
Utvarpið: 20.30 Útvarpshljómsv. 01 »n MinnisTtrð tíðindi (Björn Franzson) Upplestur Kvæffj xRagnar Jóhann- 23. árgangtvr. 5. siðan flytur í dag grein nm Bose, hinn þekkta inð- verska áróð'ursmann þýzku nazistanna, sem nú dvelur í Berlin og kaliaður er Quisling Indlands. í Húsmæðraskóla Reykjavík- ur hefjast á laugardaginn kenain:. Námsmeyjar, sem hafa fengið loforð fyrir kenslu, mæti kl. 7 í skólanum Skólanefndin. Saga ®g dalspeki er nýútkomin bók, sem flytur merkilega spádóma ium stríð- ið. Þessa bók skuluð þér lesa, athuga hvað komið er fram af spádómunum og hverjir eiga eftir að rætast. Kápur, — Kjólar frá LONDON nýkomið. Vef naðarvör uverzluninni Grettisgotu 7, (Klapparstígshorni) / rvr SHIPAUTCERÐ iTT IV t „Sæhrímnir44 til Bíldudals og Þingeyrar. Vörumóttaka fyirir hádegi í dlagí „Þór“ til Sauðárkróks og Sigluf jarð ar. Vörumóttaka til hádegis í dag. „Eldborg“ til Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers og Raufarhafnar. Vörumóttaka á föstudag n. k. „Sigríður“ til Vestmannaeyja. Vörumót- iaka á föstudag n. k. TeSpnkápur margar stærðir Laugavegi 74. Dásnæði fyrir smá-iðnað, án eða með vélium, til leigu, ef um semst. Afgr. Alþýðublaðsins veitir upplýsingar. Starfsstúlknr vantar á Elliheimili Hafnar- fjarðar frá 1. nóvember n. k. Upplýsingar á skrifstofu bæjarstjóra. M er það svart, raaðar. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin kl. 2—3 í dag. ###################################################■####################11 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK Hedda Gabler Sjónleikur í fjórum þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhlutverk og leikstjóm: FRÚ GERD GRIEG Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 í dag, Ath. Af sérstökum ástæðum verða aðeins fáar sýningar. — Fix — Fix — Fix Eroken Fix Þetta óviðjafnan'* leg pvottaduft bregst aldrei. Samt er gott að hafa Mána~ stangasápu á svortastu bletf~ Ina. Húseigendnr Reglusamur maður í fastri stöðu óskar eftir forstofu- stofu 1. nóv. eða fyr. Aðgangur að síma gæti kom ið til greina. Einnig kaup á húseign eða hluta hús- eignar. — Uppl. í sími 3376 eftir kl. 1 Þjö’ðst jöriaraniáll Allir, sem vilja átta sig á pólitíkinni í landinu og afstöðu Árna Jónssonar frá Múla fyr og nú til ýmsra mála og og flokka, verða að lesa bók ijans Þjóðstjórnarannál. Bókin er í senn skemmtilestur og varanlegt heimildar- rit um stjórnarfar á íslandi hin síðari ár. Dugleg og branst stúlka með stúdents- eða verzlunarskólamentun, og vön ritvél, getur fengið atvinnu strax. Uppl. á morgun kl. 5—6. Engar upplýsingar í síma. Ingólfs Apótek. Siisiwerö á fMingiiin. / ! ' . r f Utsöluverð á enskum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Players N/C med. 20 stk. pk. Kr. 2.50 pakkinn May Blossom 20 — — — 2.25 — De Reszke, Virginia 20 — — — 1.90 -i Commander 20 — — — 1.90 — De Reszke, tyrkn. 20 — — — 2.00 — Teofani 20 — — — 2.20 — Derby 10 — —. — 1.25 — Soussa 20 — — — 2.00 — Melachrino nr. 25 20 — .— — 2.00 — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið vera’ 3% hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.