Alþýðublaðið - 22.10.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.10.1942, Blaðsíða 2
ALPTÐUBLAÐIÐ Pinuntudagur 22. október J942. F BðskélabðtfðiD 1. vetrardag. YESTA VETKARDAG, sem er næstkomandi taugardag, heldur Háskólinn Mna árlegu hátíð sína í hátíða- sal skóians og hefst hún kl. 14. Þar mun háskólarektor llytja ávarp til nýju stúdent- anna og afhenda þeim Háskóla- horgarabréf. Bnnfremur mun Siguxður prófessor Nordal flytja erindi, sem harrn tnefnir „IJm manndráp". Söngflokkur undir stjóm Hallgríms Helgasonar, tón- fflkálds mun syngja kantötu eftir ■tjómandann, og esr hún samin wi& Ijóð eftir Jón Magnússon skáld. RosBinggársIitin s SjálVstælisflokknrinn vann Snæf ellsnessýslu af Framsókn Spennandi atkvæðatalning í Snæfellsnessýslu, Vestnr-ísa- fjarðarsýslu og Vestur-Skafta-. fellssýslu siðdegis í gær. Eidsvoði I nótt. í nótt um ki. 2 varð eldur laus í Lækjargötu 6B, húsi íjriiðmundar Gamalíelssonar. 9 Skemmdir munu hafa orðið atiLoniklar á húsi og innbúi. Eidsuppíök ókunn. - KOSNINGAÚRSLIT bárust úr átta kjördæmum síð- degis í gær, og var sumra þeirra beðið með miklum spenningi, einkum úrslitanna úr Snæfellsnessýslu þar sem. mjög tvísýnt var, hvor ofan á yrði, framhjóðandi Sjálfstæð-:- isflokksins eða Framsóknarflokksins, úr Vestur-ísafjarðar- sýslu, þar sem bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn gerðu harðari hríð að Ásgeiri Ásgeirssyni, frambjóðanda Al- þýðuflokksins, en nokkru sinni áður, og úr Vestur-Skafta- fellssýslu, þar sem þeir Gísli Sveinsson og Sveinbjörn Högnason leiddu saman hesta sína í annað sinn. Úrslitin í þessum kjördæmum urðu þau, að Sjálfstæðis- flokkurinn vann Snæfellsnessýslu með litlum meirihluta, að Ásgeir Ásgeirsson hélt Vestur-ísafjarðarsýslu og að Gísli féll fyrir Sveinbimi í annað sinn. í Rangárvallasýslu, sem einnig var talið í í gær — öðru tvímenningskjördæminu, sem búið er að telja í, urðu úrslitin þau, að Sjálfstæðisflokkurinn vann annað þingsætið af Framsókn, eins og í Ámessýslu. Spellviái á verkstæðum, bifrelð oo húsi i smiðum. — ..... Öknniðingar slasar konn. ---..... Og bifreið stolið í fyrrinótt ALLMIKIL BRÖGÐ hafa verið að því undanfama daga, að nnnin hafi verið sspellvirki í verkstæðum og víð- ar. Hefir \ögreglan nú náð þrem laor piltum á aldrinum átta til níu ára og hafa þeir játað á sig ýmiskonar spellvirki. Kosningadaginn höfðu þeir notað ftil þess að fara inn í stein steypuverkstæðið við S'kúla- götu, Brutu þeir .þar þrettán ihnérör, samtals 85 króna virði. Að þessu loknu fóru þeir í pípuverksmiðjuna við Rauðar- árstíg. Þar brutu þeir huncLrað og f jörutíu rör af ýmsum stærð- um, sex til tólf þumlunga rör, alls fjórtán hundruð króna virði. Rörin höfðu öll verið steypt daginn áður og voru því meyr-. Voru þau öll brotin í smátt. Að þessu iloknu höfðu þeir brotist inn um kjallaraglugga á húsi, sem er í smíðum við Grettisgötu og Hringbraut. Rifu þeir þar allt og tættu og skemmdu. Loks höfðu þeir komið við í vörubíl, sem stóð náLægt simd- höllinni og stórskemmdu 'hann. Bflstnldnr i fyrrijaótt. í fyrrinótt var stolið bíl í vörugeymsluplássi Höjgaard & Schultz við Flosagötu sunnan þetta o- við Sundhöllina. Var ■ fólksbíll með palli Bíllinn fannst í morgpn skemmdur við Kalkofnsveg, en öílþjófurinn er ófundinn. ðknnídmgnr stasar fconn. Þann 19. -þessa ménaðar kl. 18.15 var kona, Sigurbjörg Magnúsdóttir, Hverfisgötu 53, fyrir bifreið á gatnamótum Ránargötu og Bræðraborgar- stígs, og meiddist alhnikið. Bifreiðarstjórinn ók burtu í flýti, enda þótt allt útlit hefði verið á, að hann hafi orðið var við ,að konan datt. Þeir, sem kunna að hafa verið viðstaddir. þegar slysið vildi til, eru beðnir að gefa sig fram við rannsókn- arlögregluna. Hér fara á eftir atkvæðatöl- umar úr þeim átta kjördæmum, sem talið var í í gær: ¥estnx>-isafjsipðap-' sýsla. Úrslitin í Vestux-ísaf jarðar- sýslu urðu þessi: Kosinn var Ásgeir Ásgeirs- son, frambjóðandi Alþýðu- flokksins, með 378 atkvæðum og 6 á landlista, samtals 384 (497 í suraar). Halldór Kristjánsson, fram- bjóðandi Framsóknarflokksins, fékk 341 atkvæði og 10 á land- lista, samtals 351 (345 í sumar). Torfi iHjartarson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins, fékk 345 atkvæði og 5 á landlista, samtals 350. (Bárður Jakobsson fékk 197 í sumar). Gunnar Össurarson, fram- bjóðandi kommúnista, fékk 14 atkvæði og 6 á landLista, tals 20. sam- Hlutaveltu hefir knattspyrnufélagið Víking- ur ákveðið að efna til n.k. sunnu- dag. Félagar Víkings og velunn- arar, sem hafa í hyggju að gefa muni, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það, eða koma þeim til Gunnars Hannessonar, í verzlun Marteins Einarssonar, Lvg. eða til Björgólfs Stefánssonar í Skóverzl. B. Stefánssonar, Lvg. 22 A. Lík finnst við Ægisgarð. SI. mánudagsmorgun fannst lík við Ægisgarð. Reyndist það vera af norskum sjómanni, sem hvarf hér í septembermánuði sl. Strandasýsla. Úrslitin í Strandasýslu urðu þessi: Kosinn var Hermann Jónas- son, frambjóðandi Framsóknar- flokksins, með 557 atkvæðum og 12 á landlista, samtals 569 (524 í sumar). Pétur Guðmundsson, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, fékk 169 atkvæði og 16 á land- lista, samtals 185 (210 í sumar). Björn Kristmundsson, fram- bjóðandi kommúnista, fékk 80 atkvæði og 12 á landlista, sam- tals 92 (58 í sumar). Landlisti Alþýðuflokksins fékk 13 (9 í sumar). ■ í Snæfellsnessýsla. Úrslitin í Snæfellsnessýslu urðu þessi: Kosinn var Guirnar Thorodd- sen, frambjóðandi Sjálfstæðis- floksins, með 751 atkvæði og 11 á landlista, samtals 762 (578 í siunar). Bjarni Bjarnason, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, fékk 716 atkvæði og 10 á landlista, samtals 726 (648 í surnar). Gunnar Vigfússon, frambjóð- andi kommúnista fékk 79 atkv. og 7 á landslista, samtals 86 .(60 í sumar). Ólafur Friðriksson, frambjóð "arrdi Alþýðuflokksins, fyékk 77 atkvæði og 4 á landlista, sam- tals 81 (158 í sumar). VestnP'Skaftnfells- sýsla. Úrslitin í Vestur-Skaftafells- sýslu urðu þessi: Kosinn var Sveinbjöm Högna son, frambjóðandi Framsóknar- flokksins, með 435 atkvæðum og 2 á landslista, samtals 437 (460 í sumar). Gísli Sveinsson, frambjóð- andi Sj álfstæðisflokksins, fékk 407 atkvæði og 3 á landlista, samtals 410 atkvæði (378 í sumar). Runólfur Bjömsson, fram- bjóðandi kommúnista 37 atkv. og 1 á landslista, samtals 38 (Hlöðver Sigurðsson fékk 21 í sumar). Landlisti Alþýðuflokksins fékk 3 atkvæði (Guðjón B. Bald vinsson fékk 13 í sumar). GnllbrinfijU'' og Rjós- arsýsla. Úrslitm í ( Gullbringu- og Kjósarsýslu urðu þessi: Kosinn var Ólafur Thors, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks ins, með 1170 atkv|æðfcin vog 96 á landslista, samtals 4266 (1247 í sumar). Guðmundur I. Guðmundsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins, fékk 497 atkvæði og 80 á lands- lista, samtals 577 (548 í sumar). Þórarinn Þórarinsson, fram- bjóðandi Framsóknarflokksins, fékk 318 atkvæði og 31 á land- lista, samtals 349 (334 í sumar). Guðjón Benediktsson, fram- bjóðandi kommúnista, fékk 220 atkvæði og 60 á landlista, sam- tals 280 (215 í súmar). Vestur-Húuavíitns- sýsla. Úrslit í Vestur-Húnavatns- sýslu urðu þessi: Kosinn var Skúli Guðmunds- son, frambjóðandi Framsóknar- flokksins, með 348 atkvæðum (415 í sumar). Guðbrandur ísberg, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, fékk 205 atkvæði og 10 á land- lista, samtals 215 (246 í sumar). Skúli Magnússon, frambjóð- andi kommúnista fékk 62 at- kvæði og 7 á landlista, samtals 69 (Elísabet Eiríksdóttir fékk 54 í sumar). Frh. á 7. síðu. Kennaranámskeið ð Aknrejrri. AÐ TILHLÚTUN fræðslu- málastjóra hefir undanfar ið verið haldið kennaranám- skeið á Akureyri. Stóð það dag- anna 1. 10. þessa mánaðar. Námskeiðið sóttu 60 kennarar úr Norðlendingafjórðungi og einn kennari austan af HéraðL ,Námskeiðinu stjórnaði Snorri iSigfússon skólastjóri á Akur- eyri. Kennd var aðallega ís— lenzka og íþróttir og voru kennarar Björn lektor Guð- finnsson, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, Friðrik Hjartar skólastjóri og Marino Stefáns- son. í íslenzku var keimd mál- fræði, setningafræði og staf- setning og ennfremux leiðbeint juan kennslu í þessum náms- greinum. í íþróttum var leiðbeint um þær íþróttir, sem hægt eir að iðka við erfið skilyrði, svo sem. í þröngum skólástofum. Þá voru og kenndir leikar fyrir börn og hjálp í viðlögum. Þá var stofnað samband norð< lenzkra barnakennara og' vai' kosinn formaðux þess Sigurðux Gunnarsson skólastjóri á Húsa- vík. Hðtiðahðld ð Hðlnm ð 400 ðra afmæH Guðbrands Doriáks- sonar. ÞANN 1. nóvember næst- komandi er f jögur hundruð ára afmæli Guðbrands Þorláks- ponar Hólabiskups. Verða þann dag hátíðahöld á Hólum, hinu forna biskupsseti Hólabiskups dæmis. Það er svokölluð Guðbrands- deild, sem heitir eftir Guð- brandi biskupi, sem gengst fyrir hátíðahöldunum. .En Guðbrands deild er félag presta i Skaga- fjarðar og Húnavatnssýslum. Verður guðsþjónusta í Hóla- kirkju, ræðuhöld og fleira. Guðbrandur biskup Þor.láks- son á það fyllilega skilið, að minningu hans sé á lofti haldið með íslenzku þjóMnni. Má því búast við því að Norðlendingar fjölmenni heim að Hólum 1. nóvember, ef veðurskilyrði verða sæmileg. Líka er gert ráð fyrÍF, að biskup og kirkjumála- ráðherra verði viðstaddir, að öllu forfallalausu. Hasstaréttardómnr í ðtsvarsmðli. Sí' IÐASTLIÐINN mánudag var kyeðinn upp dómur í Hæsta- retti í útsvársmáli Grímsnes- hrepps gegn Reykjavíkurbæ. Hafði hrepp.snefndin lagt árið 1941 kr. 2000 í útsvar á Sogs- virkjunina og krafði Reykja- víkurbæ um greiðslu útsvars- (Frb. á 7. uíðtt.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.