Alþýðublaðið - 23.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLA0IO Föstudagur 23. októb«r 1942, fUþijðnblaMð ÚtgefaadL Alþýðuflokkurúui. Riistjóri: Stefán Pjetursson. *• Rltetjóm og afgreiðsia í Al- þýðtxhúsinu við Hverfisgötu. Bímar ritstjómar: 4901 og 4802. f tmar afgreiðslu: 4900 og 4806* VerÖ í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.£. „Hllistefna" Frn- sóknarflokksins. TÍM3NN ræðir í ritstjórnar- igrein í gærdag um stjórn málaviðhorfið eins og það mun verða eftir þessar kosningar. Kemst ritstjórinn að þeirri niðurstöðu, að á næstunni muni aðeins þrjár stefnuir eigast við hér á landi: stefna Sjálfstæðis- flokksins, kommúnista og Fram- sóknarflokiksins, en stefna þess eíðastnefnda er þarna 'kölluð „ímillistefna.“ Greinarhöfundi finnst það af einhverjum ástæð- um hagkvæmt fyxir málstað sinn að minnast ekki á stefnu Alþýðuflokksiiis, jafnaðarstefn- una, sem berst fyrir víðtækum þjóðfélagsumbótuan og jöfmm auðsins, á grundvelli lýðræðis og frelsis. Þegar nánar er að gætt þarf engan að furða á því, að forystumönnum Framsóknar flokksins er ekki um það að ræða margt um þessa stefnu — nú orðið. Fraansóknarmenn hafa raun- ar ííka ósköp litla átyllu til þess að tala digurt um kosninga úrslitin. Fylgi þeirra hefir sízt vaxið og þeir tapa þingsætum. Að vísu eru sum þeirra þing- sæta í tvímenningskjördæmum iþar sem Framsóknarmenn höfðu áður of marga þdngfulltrúa mið- að við aðra flokka, sökum úr- eltrar kjördæmaskipunar. En þeir hafa líka tapað víðar. Kommúnistum eykst fylgi í sveitakj ördaamunum og hafa þó Framsóknarmenn hælt sér af því, að í sveitum gæti kommúnisminn ekki hreiðrað um siig söikum skeleggrar for- göngu Framsóknar í málefnum sveitanna. Hún hefir misst þá áðstöðu að vera stærsti þing- flokfcurinn, og að þessu öllu athuguðu virðist hin þráttlofaða „millistefnau ekki vera eins sig- urstrangleg og Tíminn vill vera láta. Framan af taldi Framsóknar- flokkurinn sig frjálslyndan vinstri flokik, og sýndi það í ýmsu. Alþýða sveitanna setti traust sitt á flokkinn og honum jókst ört fylgi. í ýmsum hags- munamálum. alþýðunnar til sjávar og sveita var samvinna milli Framsóknar, flokks bændanna og Alþýðuflokksins, flokks verkamannanna í bæjun- um. í»að sást á mörgu, að kjós- endur .beggja flokka kunnu þessu samstarfi vel. Svo gerist það fyrfr nokikrum árum, að Framsókn lýsir því yfir, að hún sé ekki lengur vinstri flokkur, heldur ,4nilli- A félagsmálapðlitikin rétt á sér? fleira. Eða ýmis konar trygg- ingar, gegn sjúkdómum, slys- um, örorku og atvinnuleysi, og getur þá bæði verið um það að ræða að lögbjóða þær eða styrkja þær með framlögum eða jafnvel hvort tveggja. Það tal- ar sínu máli, að i þeim löndum, þar sem alþýðutryggingar standa á háu stigi, eru útgjöldin til fátækrafraimfæris að sama skapi lægri. En afskipti hins opinbera af félagsmálum geta verið eðlileg og sjálfsögð út frá ýmsum sjón- armdðum en framfærsluskyld- unni, enda er hún aðeins tekin sem dæmi. Enginn neitar leng- ur nauðsyninni á afskiptum hins opinbera af vinnudeilum, enda þótt flestir séu þeirrar skoðuhar, að þeim eigi að vera mjög ákveðin takmörk sett, sem ekki megi út fyrir fara nema x ýtrustu neyð, þegar almennings- hagsmunum er stefnt í voða með deilunum og epgin von er til þess, að samkomulag takist með deiluaðilum sjálfum. Þau tilfelli geta komið fyrir, að fóma verður hinum eðlilega rétti deiluaðilanna til þess að gera út um mál sín vegna ann- arra víðtækari og þýðingar- meiri hagsmuna. Eða tökum annað dæmi, sem akki liggur eins í augum uppi. Margs konar vinna getur verið svo hættuleg, að ástæða sé til að hið opinbera banni hana með Höfur fengið tilbúin sæng- nrver, koddaver, Sloppa. kjóla og S s * s s s s (horni Baróoastígs og(, Unnur Grettisgötu 64 Grettisgötu). öllu eða leggi á hana há trygg- ingagjöld. Nú ka m einhver að spyrja: Á mönmnn e.Jki að vera það frjálst, hvort þeir vilja leggja sig í hættu við vinnu, sem ef tál vill er betur borguð en önntir, sem á boðstólum er? í fyrsta lagi má benda á ábyrgð þessara manna á konu og börnum og ábyngð þjóðfé- lagsins á framfærslu aUra þess- ara einstaklinga, ef iUa fer. En auk þess rná gera ráð fyrir því, að venkaimenjnirnir rneti ekki rétt þá hættu, sem þeir taka á sig. Skilyrði þeirra, sem sér- þekkingu hafa á s’iíkum hlut- um, eru margfai t betri til að meta áhættuna, og með hlið- sjón af slíku mati getur hið opinbera neyðzt til þess að taka í taumana. Hugsanlegt dæmi er vinna, sem er óþekkt á einhverj- um landshluta ,eða virnxa, sem hefir í för með sér atvinnusjúk- dóma, sjúkdóma, sem ef til vill koma ekki fram fyrr en eftir langan tíma. Þessi fáu dæmi verða að nægja um sjónarmið hins opin- Frh. á 6. síðu. EGAR rætt hefir verið um þróun félagsmálanna hér að framan, hefir jafnframt verið bent á ýmis félagsleg vandamál, sem krafizt hafa úr- lausnar, og ýmsar ástæðux til þess, að leysa varð þessi vanda- mál með félagspólitískum at- höfnum. Áður en lokið er þess- um almenna inngangi um félags málin, skal til viðbótar dxepiö á ýmis sjónarmið til skýringar og rökstuðnings nauðsyninni á félagsmálapólití(k og félags- málalöggjöf. Eins og jafnan, þegar um er að ræða þjóðfélagsleg vanda- mál, er erfitt eða illmögulegt að fella algildan dóm um það, vort ákveðnar félagspólitískar athafnir séu réttar eða gagn- legar. Þær geta verið það frá sj ónJairmiði eiinnar stéttar, án þess að aðrar stéttir líti svo á. En um ýmis atriði geta þó menn af ólikum stéttum og með ólíkum sjónarmiðum verið sam- mála. Og menn igeta orðið sam- ferða nokkurn hluta leiðarinn- ar, þótt vegir skiljist, áður en að markinu er komið. T. d. má nefna ýmsar greinar alþýðu- trygginga. Menn geta verið sam mála iim nauðsyn þeirra, enda þótt þá greini á um það, hvernig eigi að skipta kostnaðinum, sem þær hljóta að hafa í för með sér. En hagsmunir einstaklings- ins geta einnig rekizt á. At- virmuxekendur geta haft a. m. k. stundarhag af mjög löngum vinnutíma og lélegum aðbún- aði verkafólksins. Ef það leiðir hins vegar til þess, að .fólkið missir heilsxma og vinnugetuna fyrir aldur fram, og hið opin- bera verður að taka það’ á framfæri sitt, er slikur vinnu- tími'og slíkur aðbúnaður gagn- stæður hagsmunum þjóðfólags- ins, jafnvel þótt litið væri á það eingöngu frá efnahagslegu sjónarmiði. Vér skulum nú líta á nokkur félagsleg viðfangsefni frá ýms- um sjónarmiðum. Engin tök eru á því að gefa neitt heildaryfir- lit yfir þessi mál í stuttri rit- gerð; þess vegna verða aðeins dregin fram einstök dæmi til þess að skýra eðli og tilgang félagsmálaistarfseminnar. í flestum menningarlöndum eru það skráð eða óskráð lög, flokikur.“ Og hún lét ekki sitja við prðin tóm. Flokkurinn kaus leiðina til hægri, frá Alþýðu- ílokknum og hagsmunum al- þýðunnar, — til samstarfs við íhaldið og Kveldúlf. Mönnum er Kveldúlfsmálið enn í fersku minni, þá „kúventi“ Framsókn frá fyrri yfirlýsingum sínum og formanns síns um Jenséns- sonu, og léði spillingunni og sukkinu stoð sína. Afleiðingar þeirra málalykta eru orðnar býsna áþreifanlegar fyrir þjóð- ina nú. Framsókn snerist síðan svo ört til íhaldsáttar, að nú er hún ekkii einu sinni milliflokkur lengur, heldur afturhaldsflokk- ur. Flokkurinn hefir komið ekki síður harkalega fram við launsstéttir 'þessa lands en sjálft HER jer á eftir þriðji og síðasti þátturinn úr ritgerð Jóns Blöndáls um félagsleg vandamál og félagsmálapólitík. Greinin er, eins og áður hefir verið sagt, tekin upp úr ritinu „Félagsmál á ís- landi.“ að þeir, sem ekki geta séð sjálf- um sér farborða né fengið hjálp nánustu ættingja, eigta rétt á styrk frá hinu opinbera til þess að geta framfleytt lífinu. • Á þessari grundvallarreglu um samábyrgð borgaramia í hverju þjóðfélagi byggist fátækrafram- færsla nútímans. En þjóðfélagið verðxxr að sýna sparnað á þessu sviði eins og öðrum með því að gera ráðstafanir tii þess, að sem flestir geti verið sjálf- bjarga og sem fæstir þurfi «að leita á náðir hins opinbera. Mjög margar af athöfnum hins opin- bera í félagmálum má rökstyðja frá þessu sjónarmiði, þó að eng- in rök hnígi að þeim. Hver verður 'afleiðingin af allt of löngum vinnutíma eða næturvinriu bama og kvenna? Þegar til lengdar lætur sjúk- dómar, örorka fyrir aldur fram, eymd og fátækt þeirra, sem í hlut eiga, og að lokum engir aðrir úrkostir en forsjá hins opinbejra. Hvafð er því sjálf- sagðara en að löggjafarvaldið taki í taumania, ef með þaxf? Þegar framfærsluskylda hins opinbera hefir verið viður- kennd ,er ekki nema eðlilegt, að naesta skrefið sé það að koma í veg fyrir, iað svo miklu leyti sem hægt er, að framfærslunn- ar þurfi með. Fleiri og fleiri ráðstafanir hins opinbera og annarra, sem þátt taka í félags- málastarfseminni, miða einmitt að því að koma í veg fyrix, að það ástand skapist, sem gerir aðrar og ódýraxi athafnir á sviði félagsmálanna óhjákvæmilegar. Til þess eru margar leiðir, og um það má nefna margvísleg dæmi. T. d. má nefna ýmsa þætti vinnu ver nd arinnar og slysavarnir. Þar geta komið til greina bönn af hálfu hlns opin- bera, eins og fyrr var drepið á, eftirlit t. d. með vélum og um- ferð, leiðbeiningar og mairgt íhaldið. Ráðherrar Fraonsóknar voru á móti launauppbótum, með launaskatti og snörpustu frumikvöðlar gerðardómsins alræmda. Þessvegna trúir eng- inn frjálslyndur maður 'Fram- sókn lengur. Þess vegna flýja margir þeirra nú í blindni sinni og örvæntingu í náðarfaðm Brynjólfs, Stalins og dómpró- fastsins af Kantaraborg. 'Nei,, iháttvirfir Framsóknar- menn. „'Millistefnan“ ykkar er nú bara hvellandi bjalla. Það pýnir hin ofbeldiskenda stjóm- piálastefna ykkar síðustu árin. Víst ber að harma það, að þið hurfuð frá fyrri stefnu. Um- horfið væri airnað og hollara í íslenzkum stjórmálahieimi, ef það hefði ekki orðið. AÐ voru Alþýðublaðið og Alþýðuflokksmenn, sem fyrst bentu á nauðsyn þess að komið yrði á almenningseld- húsi hér í bænum. Síðan hús- næðiseklan varð jafnískyggileg og nú er, var þetta mál tekið upp að nýju. Meira að segja Morgunblaðið, blað bæjarstjórn aríhaldsins talar ekki óvinsam- lega um það. Þar stendur: „Nú er þörf fyrir eldhús, sem gæti afgreitt daglegt fæði fyrir al- menning í bænum, vegna húsnæð- iseklu og fólkseklu, því með ári hverju fækkar þeim heimilum hér í bæ, sem geta haft þjónustustúlk ur til húsverka. Það væri mörgum húsmæðrum og heimilum' til stórkostlegs hag- ræðis, ef afgreiddar yrðu frá stórri matsölu vel til búnar mál- tíðir, sem hægt væri að fá send- ar inn á heimilin á vissum tímum dags. Atorkusamir menn, sem taera gott skyn á matsölu og matargerð, ættu að taka upp þetta mál. Bæj- arfélagið ætti að greiða fyrir mál- inu ,eftir því, sgm frekast er unt, að komið yrði upp stóru eldhúsi miðsvæðis í bænum, með rúmgóð- um veitingasal, þar sem menn gætu matast, en úr eldhúsinu yrði einnig sendar máltíðir út um bæ- inn. Með tiltölulega litlum styrk frá bæjarins hendi, til þessa fyrir- tækis, hrinti bæjarfélagið þörfu máli í framkvæmd. Með því að hafa reksturinn í stórum stíl, ætti að mega fá fæði þarna fyrir tiltölulega lágt verð, og með því að hafa eftirlit með matargerðinni ætti að mega tryggja það, að hér yrði selt og framreitt holt og kjamgott fæði. ,Svo margir hafa nú fjárráð í þessum bæ, ab ekki ætti að vera vandi að fá stofnfé í svona álit- legt fyrirtæki, sem auk þess gæti notið fyrirgreiðslu bæjarfélagsins." Eins og menn sjá vill Morg- unblaðið ekki gera ráð íyrir nema lítilli fjárhagsaðstoð frá bænum. En ef blaðið vill í þessu meira en orð, ætti það að eiga greiðan aðgang að vini sínum, Bjarna borgarstjóra, til þess að greiða fyrir málinu. * iíin mikla „alda Sjálfstæðis- kjósenda“, sem Magnús Jónsson talaði sem fjálglegast um fyrir kosningarnar, hefir hvergi ris- ið hátt nema í augum Magnús- ar og Morgunblaðsins. Það er því dálítið broslegt að sjá Mg.- bl. tala um eininguna í Sjálf- stæðisflokknum: „Fyrir Sjálfstæðisflokkinn skiptir mestu í úrslitum kosning- anna í Reykjavík, vissan um það, að flokkurinn stendur heill og ó- klofinn. Andstæðingarnir þóttust þess fullvissir, að nú tækist að kljúfa Sj álfstæðisflokkinn." Hvaðan eru þessi 1300 atkv., sem Múlakvíslin fékk, ef þau eru ekki frá Sjálfstæðisflokkn- um, a. m. k. megin hluti þeirra? Vill Mgbl. ekki skýra það fyrir háttvirtum kjósendum?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.