Alþýðublaðið - 23.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.10.1942, Blaðsíða 7
Pöstodajíiur 23. 0kt«ber 1042. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. JfeeHurlaeknir er María Hali- SrSnssdóttir, Gnmdarstig 17, stími «atL Kíeturvöröur er í Reykjavíkur- Apóteki. Sil.f.itsfcréðka uji eága á morgun, laugard. 24. okt. Srú Valgerður Bjarnadóttir og Guðmunidur Elísson., Tjarnargötu 8» Keflavík. Him feæga skáldsaga, Tess, eftir Thomas Hardy, er nýkom- a 4t i íslenzkri þýðingu Snæ- feiamar Jónssonar. í bókinni er íjöWi mynda og fyigir tienni for- máli «m höfundínn og bókina. — Bókarinnar verður nánar getið. Tk* T'efa king eða bókin um dyggðina og veg- inn eftir Lao Tze er nýkomin út £ wýrxi íslenzkri þýðingu eftir S. Sörenssen. Er hún prentuð í Fé- lag.lparentsmiðjunni og er útgáf- an aJarvönduð. Sé ég svani faeitir nýútkomin bamabók. Eru það Ijóð eftír Jakobínu Johnson, an myndir hefir Tryggvi Magnús-, son málari teiknað. Útgefandi er Þórbaliur Bjamarson. Prentsmiðj- an Hólar h.f. prentaði. faórhaKar Þorgilsson raim í vetur, eins og að undan- íörmi, kenna ítölsku og spaansku I feáskóianum, en að þessu sinni verður engin kennsla fyrir byrj- endur, heldur aðeins fyrir lengra komna. Þeir, sem vilja taka þátt } tómsskeiðunum komá til við- tate f háskólann mánudaginn 26. þ. m. kJ. 6 e. h. FéEagið Anglia heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Itóte iBorg. Enskur flugliðsfor- iingi flytur erindi. Dansað verð- uar á eftir. SuunndagsskóUnn í HáskólakapeUunni ,sem hald- ma beíir verið tvo undanfarna vetur, mun taka til starfa á sunnudagirm kemur. Fyrirkomu- lag hans verður Jnð sama og áð- iur, og standa að honum bæði kenn arar og stúdentar guðfræðideild- ar. Öll bðrn 7—14 ára eru vel- Kocoto meðan húsrúm leyfir, og ed þau beðin að safnast saman í fordyri Háskólans (gengið inn um aðaldyr gegn austri) í síðasta lagi 10 mín. fyrir kl. 10, því að sdrólhm á að hefjast í kapellunhi kl. 10 f _h. stundvíslega. — Þau börn, sem hafa verið í skólanum áður, taki með sér myndabækura- sar ^em þau hafa fengið þar. • — Suragnir verða sáhnar í sáimabók KFUM, og er æskilegt, að börn, sem eiga hana, hafi hana með sér. Hngharnavernd Líknar, Templarasundi 3, opin þriðjud. og föstud. kl. 3.15 til kl. 4 fyrir börn, sem eru með og hafa feng- ið kjghósta. Káffleggtogarstöð fyrir barnshafandi konur í Teanplarasundi 3 er opin 2. og 4. favern miðvikudag' í mánuði kl. 3.30—4. Gnffspekif éla gar. Septímufundur í kvöld kl. 8.30. Deildarforseti flytur erindi: Eig- um vér að biðja. Allir velkomnir. |Sý föt fjrrir gðnnl| $ Látið oss hreinsa og pressa^ S fðt yöar og þau fá sinn upp-S • runalega blæ. ^ ( Fljót afgreiðsU. ^ j EFNALAUGEN TÝR, j $ Týsgötu 1. Síroi 2491. j v S SvivirðileBnr hrekkar Frh. af 2. síðu. plata. Var hljómplatan síðan leikin og síðan kom tilkynning- in.. Var hún orðrétt á þessa leið: „Vegna yfirvofandi loft- árásar er ákveðinn brottflutn- ingur kvenna og bama ór bænum. Kornur og böm eiga að raæta innan tíu mínútna í næstu loftvarnabyrgjum, vera hlýlega klædd og hafa mat til tveggja daga. Fólk er áminnt um að vera rólegt.. Bílstjórar mæti á hiniun fvrir fram ákveðnu stöðum.“ Þegar stúlkumar heyrðu þessa tilkynningu spruttu þær upp og flýttu sér heim til sín af báðum vinnustofunum. Mxmu þær hafa minnst á til- kynninguna við marga, sem þær hittu — og breiddist þetta eins og eldúr í sinu um bæinn. Æð mimista kosti stöðvuðust símahringingamar ekki næsta klukkutímann hjá lögreglu- stöðinni, hjá útvarpinu og hjá blöðunum, en fjölda margir fóru að búa sig undir brott- flutning. Lögreglustjóri hóf strax og hann fékk að vita um þennan sterka orðróm rannsðfcn á því, hvaðan hann væri kominn. En jafnframt kom í hádegisút- varpinu tilkynning um það, að orðrómurinn væri alveg tilhæfu laus. Eftir nokkra leit varð , það upplýst, að orðrómurinn hefðí borizt út frá saumastofunni Herkúles. Lögreglan náði í eitthvað af stúlkunum þar og sóra þær og sárt við lögðu, að þær he£ðu með sínum eigin eyrum hlustað á tilkynninguna í útværpinu. Tók nú ekki lang- an tíma að hafa upp á upphafs- mönnum fregnarinnar og með- gengu þeir strax þennan sví- virðilega hrekk. Vora þeir yf- irheyrðir í gær af fulltrúum Segjast þeir hafa sagt við stúlk- urnar, er þær voru að hlaupa burt, að búið væri að afturkalla tiLkynnmguna; en þaer trúðu jþeim ekki. Aknenninigur fordæmir fram- komu þessara fjögurra pilta. Slíkir hrekkir geta haft hræði- legar afleiðingar, ekki sízt, ef einhverntíma þarf að tilkynna með stuttum fyrirvara brott- flutning úr bænum. Það er eng- in málsbót fyrir þá að þeir hafi gert þetta af unggæðishætti. KOSNINGAÚRSLITIN. Framjfe. *af 2. síðu. Landslisti Alþýðuflokksins fékk 4 atkvæði (Knútur Kxist- insson fékk 126 í sumar). Dalasýsla. Úrslitin í Dalasýslu urðu þessi: Kosinn var Þorsteinn Þor- steinsson, frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins, með 366 at- kvæðum og 7 á landslista, sam- tals 373 (357 í sumar). Pálmi Einarsson, frambjóð- andi Framsóknaxílokksins, fékk 298 átkvæði og 5 á Landslista, sacmtals 303 (307 í sumer). Jóhannes Jóoasaon, frambjóð andi kommúnista, fékk 32, at- kvæði (33 í sumar). í dag munu berast kosninga- úrsiit ur Norður-Þiingeyjar- sýslu, Eyjaf jaxðarsýslu og Norð- ur-Isaf jarðarsýslu. Eililaimin og ör- orkubætnrnar. Frh. af 2. síðu. hvað styrkurinn er ríflegrx, ■— enda eru uppbætumar venju- lega greiddar í einu lagi um jólaleytið. Hámarksupphæðir til einstaklínga í þessum fl. hafa nú einnig verið ákveðnar og eru þær sem hér segir: í Reykjavík kr. 400,00 í öðrum kaupst. — 320.00 í kauptúnum með yfir 300 íbúa — 260,00 í sveitum — 200,00 Sveita- og bæjarstjórnir á- kveða hverjum skuli veita elli- laun eða örorkubætur og hve há hverjum einstökum. En eins og áður var sagt, þá tekur Tryggíngastofnunin ekki þátt í greiðslum til einstaklinga í II. flokki, sem fara fram úr há- marki því, er gildir um flokkinn. Greiðslur tii gamal- menna í I. flokki eru venju- iega inntar af hendi mánaðar- lega. Þeir verða sendir ti! meginlandsins Breiðfirðingar i Reykjavfk efla fé- lagssamtðk sfn. STARFANDI er hér í bæ, eirxs og mörgum mun kunn ugt vera, félag eitt, sem lítið lætur yfir sér, ein leysir þó af hendi „þjóðnýtara“ starf, en mörg, sem mikið glamra. Nafn þessa félags er Breiðfirðingafé- lagið og er tilgangm- þess að vinna að kyxmingu milli þeirra, sem af breiðfirzku bergi era þratxiir, en flutt hafa hingað til bæjarins, svo og hhina, sem enn lifa og starfa við bláan Breiða- fjörð. Hyggst félagið að ná þessum tilgaugi sínum m. a. xneð út- gáfu ársrits, sem hefði inni. að halda ýmsaxi fróðleik, frá sjón- armiði sögu Bimðafjarðar- •'byggð svo og þjóðhátta vesfcur þar, fyrr og xiú. Að sjálfsögðu er siík útgáfa dýr nú til dags, enda leggur félagið og í annað kostnað, svo það þarfnast töl- verðs f jár nú. Til þess að reyna að *bæta fjárhaginn, efnir félag- ið til danzleiks í Qddfellowhús- inu í kvöld til ágóða fyrir fé*- lagssjóð sinn. Mælast forystu- menn félagsins eindregið til þess, að Breiðfirðingar, eldri sem yngri fjölmenn, svo og aðr- ir gestir xneðan húsxrúm leyfir. G. S. Trúlofunarhringar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Simi 3769. Á myxidinni sjást brezkir stórskotaliðsskriðdrekar, sem heíta í höfuðið á ChurchilL Myndin er tekín á heræfingu í EnglandL fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: langarneshverf i: Laugarnesvegi 52 (verztunin Vitina). Anstnrbær: Mringbraut 61 (brauðbúðin). Laugavegi 139 (Verzl. ilsbyrgO- — 126 (veitingasíofan „Póló") „. , — 72 (veitingastofan „Svaian*). ' — 63 (veitingastofan). — 61 (brauðbúð Alþýðubrauðgerðar- innar). — 45 (veitingastofa). — 34 (veitingastofa). — 12 (tóbaksverzlun). Hverfisgötu 71 (verzlunin „Rangá"). — 69 (veitingastofan). Týsgata 8 (Ávaxtabúðin). Bergstaðastræti 40 (matvörúverzIuB). — 10 (rFlöskubúðin*|. Skólavörðustig 3 B („Leifskaffi"). Vestnrhær: Vesturgata 16 (veitingastofa). — 26 (Konfektgerðin „Fjóla*). — 45 (veitingastofan „West-End“). — 48 (veitingastofan). v Bræðraborgarstigur 29 (brauðbúðin). Kaplaskjólsvegur 1. (Verzl. Drifandi.) Miðbær: Kolasund (tóbaksverzlun). Orlmstaðaholf: Fálkagata 13 (brauðsölubúð). Skerjafjör ðor: Reykjavíkurvegur 19 (Verzlun Jónasar Bergmann). Oarnastððina vantar nokkrar stúlknr. I • - ; ^ Upplýsiugar á sfaðnam og f sima 4241.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.