Alþýðublaðið - 24.10.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Page 3
Jbaugardagur' 24. október 1942. AU»YOUBlAÐie 9 Kínverjar á verði á Atlantsháfi. Þessir 3 sjómenn eru á einu flaggskipi Bandaríkjaflotans, sem hefir gæzlu á Atlandshafi. Á myndinni standa þeir við eina vélbyssu skipsins, þeir heita Normann Chinn, Harry ■ Lee og Jimmie Chang og eru Bandaríkjamenn af kinverskum uppruna. Miklir eldar í Genua af vold- um loftárása Bandamanna. 12ð flagvélar liafa verid skofsi- ar aiðnr fyrir mondalveldlanniii i átoknnnm yfxr Malta. London í gærkvöldi. FLUGVÉLAR Bandamanna í Egyptalandi gerðu í nótt sem leið mikla loftárás á Genua og Torino á ítalíu. Skemmdir urðu miklar og stórir eldar kbmu upp og gekk illa að slökkva þá, einkanlega í Genua, segir í ítölskum fréttmn. Geniia er einhver mesta iðnaðarborgin á Ítalíu. Þar eru bæði skipasmíðastöðvar, flotastöðvar, og hergagnaverksmiðjur m. a. hinar heimsfrægu Asaldoverksmiðjur, sem framleiða bæði flug- vélar og margskonar önnur hernaðartæki. “ ~ * Leiðin, sem flugvélar Banda- manna fóru er um 2400 km. og .Þannig er nazisminn. ÆNSKA blaðið „Trots Allt“ hefir gefið út sér- stakt tölublað sem tileinkað er Noregi. Margir þekktir Svíar rita í blaðið við þetta tæláfærí. Um aftökurnar í Þrándheimi, skrifar Ragnar Casparsson: „Kemur þetta á óvart? Þannig er nazisminn, trúarbrögð valds- ins og ofbeldisins. Því fyrr sem við skiljum það, því styttri verð ■ur þj áningartími mannkyns- ins“. Prófessor Holmgren skrifar: ,,Þessir atburðir sýna á hvað lágu stigi þýzlca þjóðin stenaur og hversu hæfileikar hennar til að drottna yfir öðru fólki eru litlir". Charles Lindley skrifar: „Það sem skeð hefir í Noregi er hræðílegt og það ætti að verða okkur Svíum víti til varnaðar og láta það ekki henda hjá okk- ur að quislingar fái nokkur á- hrif“. Þjóðnefnd Noregssöfunarinn- ar í Svíþjóð mun bráðlega gefa út ljóðasafn . eftir 34 sænsk skáld og verður bókin prýdd myndum eftir 34 listamenn Svía. Ljóðin eru helguð Norð- mönnum og fær bókin nafnið „Bróðir í neyð“. Bandaríkjamenn leggja áberslu á gæði hergagnanna Washington í gærkvöldi. HINUM venjulega föstu- dags viðtalstíma sínum • með blaðamönnum sagði Roose- velt forseti að eftir þeirri reynslu sem fengin væri í stríð- inu mundu Bandaríkin héðan í frá leggja meiri dherslu á gæði ■ f lugvélanna en fjölda þeirra og ■ sama mál gegndi um skriðdreka framleiðsluna. Hinsvegar mpndu Bandaríkin vinna úr Kona Roosevelts for seta komin til Eng- lands. Bresbu honungsbjénin , tðjín á móti henni. ELEANOR Roosevelt, kona Roosevelts forseta er kom- in til Englands. Frúin fór loft- leiðis frá Bandaríkjunum til Englands, síðasta áfangann fór hún með j árnbraut. Winant sendiherra Bandaríkjanna í London fór áleiðis á móti frúnni. Viðstaddir komu frúarinnar til London voru bresku konungs hjónin, Eden utanríkisráðherra Breta, Eisenhower yfirmaður hers Bandaríkjanna á Bretlands eyjum, Stark flotaforingi og fleiri. Frú Roosevelt mun dvelja 2— 3 vikur í Bretlandi. Hún mun aðallega kynna sér stríðsstörf enskra kvenna og heimsækja ameriska herinn á Bretlands- eyjum. Það var Bretlandsdrottning sem bauð frú Roosevelt til Eng- lands. hafði verið gert fyrir. sama magni af stáli eins og ráð komu allar flugvélarnar heilu og höldnu til bækistöðva sinna, þó að þær yrðu stundum á leið- inni að fljúga yfir lönd óvin- anna. Flugvélar Bandamanna við Miðjarðarhafið gerðu í gær loft árásir á Krít. Hæfðu þeir flug- velli á eynni og komu eldar upp í flugskýlum. 9 flugvélar komu ekki aftur. Flug'vélar möndulveldanna gerðu í dag tvær tilraunir til árása á Malta. Vair annar hóp- urinn !hrakinn á flótta áður en hann komst inn yfir eyna og neyddust flugmehnirnir til að ^ fleygja sprengjum sínum í sjó- inn. 3 flugvélar voru skotnar niður og hafa þá alls verið skotnar 129 flugvélar niður fyr- ir möndulveldunum síðan þau ihófu síðustu loftsókn sína gegn Malta. London í gærkvöldi. REZKAR flugvélar fóru aftur í dag til skyndi árás- ar til meginlandsins. Wellington sprengjuflugvél- ar fóru til árása á Norður-Þýzka land og Ruhr-héruð. Mosquito flugvélar fóru til árása á Hol- land. Mustang og Spitfire flug- vélar fóru í árásarleiðangra til Norður-FrakkJands. Veðrið hamlar ðllxn hen- aðaraðgerðnm i Bðsslandi, segje Þjóðverjar. 233.000 Þjóðverjar félln á snðnr vígstððvnnam frá 25. ág. f sumar, tilkynna Rússar. 13 ÚSSAR hafa gert nokkur gagnáhlaup í Staiingrad, en Þjóðverjar segjast hafa hrundið þeim. Annars virðisi heldur hafa dregið úr bardögimum í borginni, en samt er álitið að Þjóðverjar séu ekki hættir við tilraimir sínar að ná borginni allri á sitt vald og draga þeir enn varalið til borg- arinnar, og halda uppi stöðugum loftárásuuLs.á samgöngu- leiðir Rússa til Stalingrad, Rússar hafda áfraiji að senda ljð og vistir til borgarinnar þrátt fyrir mikía örðugleika vegna loftárása Þjóðverja á Volgu. Norðvestur af Stalingrad hafa herir Timochenko tekið hæð éina sem hefir mikla hernaðarlega þýðingu. Þjóðverj- ar gérðu mishepnaða tilraun til að ná hæðinni aftur. Russ- ar ihíafa nú komið fallbyssum fyrir á hæðinni og halda uppí stórskotahríð á hersveitir Þjóðverja þarna. Þjóðverjar segja í tilkynning um sínum að veðrið hamli öll- um hernaðaraðgerðum á aust- urvígstöðvunum, en þrátt fyrir óhagstætt veður hafi þeir hrundið Rússum úr þýðingar miklum stöðvum á leiðinni til Tuapse. Á þessum vígstöðvum segjast Rússar hafa sent her- 1 sveitir yfir fjöllin og skorið í sundur þýðingarmikla sam- gönguleið Þjóðverja á þessum vígstöðvum. Rigningar eru nú á Stalin- grad vígstöðvunum. í Kákasus fjöllum snjóar, en niðri á lág- lendinu rignir mikið. Á Lenin- grad vígstöðvunum eru miklir vatnavextir og flóð mikil. Frá því 25. ágúst í sumar hafa 233 þúsund Þjóðverjar fall ið á suðurvígstöðvunum segir í tilkynningu frá Rússum í dag. Fréttir frá Stokkhólmi herma að heyrzt hafi, að von Leeb, sá sem stjórnaði her Þjóðverja á Leningradvígstöðvunum hafi gagnrýnt þýzku herstjórnina fyrir áætlanir hennar í Rúss- landsherferðinni og fyrirhyggju leysi hennar í því að búa þýzka herjnn undir vetrarhernað. í sömu fréttum segir að það sé viðurkennt í Berlín að þeir von Bock og Halder hafi verið svipt ir herstjórn, en þýzkum blöð- um hafi ekki verið leyft að skýra frá' því. IlngmenD Banðatibianna i fifna oera loftárásir á kolanámnr við landa- mæri Hanchuriu. New York í gærkvöldi. RÁ Chungking berast þær fréttir að flugsveitir Bandaríkjamanna í Kína hafi gert fyrstu árásir sínar í norð- vestur hluta Hopei-héraðs. Mik- il loftárás var gerð á kolanám- urnar norðvestur af Tienstin við landamæri Manchuriu. Miklir eldar komu upp. Nám- urnar eru mjög þýðingar mikl- ar fyrir Japani, vegna þess að þær liggja svo nærri málmhér- uðum þeirra. • Smnts og Cbnrchill i Dover. ™ " í'J London í gærkvöldi. AÐ var opinberlega til- kynnt í London í dag, að beiæ Smuts marskálkur ög Churéhill forsætisráðherra hafi ásamt ýmsum háttsett- um embættismönuum og her foringum heimsótt Dover á Ermasundsstiröndinni, sem er sá staður í Englandi, sem næst er Frakklandi. Þeir skoðuðu hinar langdrægu fallbyssur á ströndinni og heimsóttu ýmsar herstöðvar. Gnadalhanal: Árásum Jap- ana hruudið. 353 flngvélar eyðllagðar fyrlr Japonnm I ornstonni um Salomonseyjar. London í gærkvöldi. ÍÐUSTU fréttir frá Guadal kanal herma að herlið Bandaríkjanna á eynni hafi 'hrundið árásum Japana sem þeir hófu 20. þ. m. og sé vígstað- an nú hin sama og áður en bar- dagarnir byrjuðu. Aðalátökin eru sem fyrr í íoft inu. Flugvélar Bandaríkja- manna halda áfram árásum á hersveitir Japana á eyjunum og samgönguleiðir þeirra og ráðast stöðugt á flugvélar Japana ef þær sýna sig, og verður vel á- gengt. Það var tilkynnt í dag að síðan orrustan úm Salo- monseyjar hófst hafi verið skotnar niður 353 flugvélar fyr- ir Japönum. í dag vörpuðu flugvélar Bandamanna 10 smálestum af sprengjum á skipalægi um- hverfis Buin, norðvestur af Guadalkanal. Japanir háfa sett lið á land í Russeleyjum. ; ■ i.,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.