Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLADttf Laugardágor 24. ofctáber 194&. £UJH|&ttbU&Í& Útgefanði: Alj^Snilokkwriiínu SUÉstjúii: Steíáa Pjeéwsson. Mtstjórn og afgreMSsla í Al- l-yðufausinii vSS Hverösgðtu. jtoaar ritstjórnar:. 4901 og 4802. SÉmar aígreiðsiu: 4S00 og Verð í lausasöiu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. I félagsmalapólltfkln rétf á sér? „SteiMar oæsir" 11 . — i«i to BLÖÐ Sjálf stæðisf loksins berast töluvert á þessa dag- ana. Á hverjum degi birta þau aneð sigurhrósi fréttirnar af ikosningaúrslitunm, rétt eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefði unn- ið einhvern stórkostlegan kosn- ingasigur og vaeri hvarvetna á landinu í uppgangi. Hugsandi menn eiga erfitt með að skilja þessi mannalæti. Sjálfstæðisflokurinn beið nýjan, alvarlegan kosningaósigur hér í Reykjavík — tapaði yfir 500 atkvæðum til viðbótar við þau 1200, sem hann tapaði við kosn- ingajrnar í sumar (miðað við mæstu kosningar þar á undan, 1937). Og víða úti um land iiefir hann einnig haldið áfram að tapa atkvæðm, ,þó að það hafi ekki verið í eins stórum stíl og hér í höfuðstaðnum. Það aru aðeins Örfáar undantekning wr, sem flokkurinn getur hrosað sér af. En hvað er það þá, sem blöð Sjálfstæðisflokksins miklast svo mjög af í sambandi við ÍMsningaúrslitin? Þegar undan c^ru! skilin úrsl(itin í tveimur kjördæmum, á Snæfellsnesi og Seyðisfirði, sem Sjálfstæðis- flokkurinn vann í hinum nýaf- stöðnu kosningum, er það ekk- ert, sem hann getur hreykt sér af, annað en það, a§ hann hefir yegna hlutfallskosninganna í tvímenningskjördæmunum, sem komið var á með leiðréttingu &jördæmaskipunarinnar og kosningafyrirkomulagsins í sum ar, nú í fyrsta sinn um langan aMur fengið f jóra þingmenn úr þessum kjördæmuim — Jþrátt fyrir áframhaldandi fylgistap! Það eru „steiktu gæsirnar" hans Magnúsar Jónssonar! Það er ekki hægt að segja, að Sjálf- stæðisf Jokkurinn haf i veitt þær. Þær komu.eins og Magnússá !- ' Iyífif,*flKocT"vö"r, þegajr verið Vjpr, að uhdórbúa leiðréttingu icjördæmaskipunarinnar og kosningafyrirkomulagsins, fljúg andi í munn hans. Og þó ekki eins margar og hann gerði sér toá vonir um: Hahn talaði um „sex steiktar gæsir." Enþær komu ekki nema fjórar! Það tora engin steikt gæs úr Múla- sýslunum. Þaðan koma eftir sem áður ekkert annað en óæt- if Framsóknarhrafnar. Þetta er nú, þegar þingsætin 'á Snæfellsnesi og Seyðjsfirði ©ru undanskilin, állur kosninga- sigur Sjálfstæðisflokksins! Nei, blöð Sjálfstæðisfl. hafa «1 engu að miklast. Sá flokk- * me fcefir «á að vísu fengið þing- '. NiðTuirlág, EN stnúum oss nú aftur áð sjálfu viðfangsefninu. Fram- leiðendum kann að vaxa það í augum, hvað þeir verða að leggja fram til trygginga, t. d. til slysa- eða sjúkratrygginga. Ef engin trygging væri, er þó vel hugsanlegt, að kostn. þjóð- félagsins af framfærslu þeirra, sem slasast eða veikjast, og að- standenda þeirra yrði margf ald- ur á við 'þau iðgjöld, sem fram- leiðendurnir greiða. Þennan kostnað hins opinbera yrði að heimta af borgurunum, þar á meðal framleiðendunum, með sköttum. Iðgjöldin til trygging- anna eru þess vegna f jarri því að vera hreinn kostnaður fyrir framleiðendur, hvað þá heldur Jyrir þjóðfélagið í heild. Þannig hefir hvert mál jafnan fleiri en eina hlið. Stytting vinnutnnans án til- svarandi kauplækkunar gæti í fljótu bragði virzt framleiðend- um í óhag; og því skal ekki neit- að, að þannig gæti á staðið, að svo væri. En það mun þó al- ment viðurkennt, að í mörgum tilfellum hafi báðir aðilar grætt á styttingu vinnutímans, t. d. úr 12 niðusr í 10 stundir á dag. Afköst verkamanna hafa aukizt meira en se msvaraði hin um aukna kostnaði. Vitanlega veltur mikið á því, hvers konar vinnu er um að ræða. Ef vinhan útheimtir mikla nákvæmni eða mikið líkaanlegt afl, svo tvö ólík svið séu nefnd, minnka afköstin mjög ört og verða því lélegri sem vinnutíminn er lengri. Auk þess gengur vinnukrafturinn fyrr úr sér, ef verkamönnum er ofþjakað með of löngum vinnu- tíma og kostnaðurinn af fram færslu öryrkja og gamalmenna ef til vill fyrir aldur fram, verð- ur meiri en ella. Segjum, að hann hvíli að verulegu leyti á framleiðslunni. Þá verða at- vinnurekendur einnig að Hta á þann kostnaðarauka og bera hann saman við hinn, sem leiðir af styttingu vinnutímans. Þann samanburð eiga einstakir at- vinnurekendur ef til vill erfitt með að gera, og er hér því enn eitt dæmi um nauðsyn þess, að hið opinbera láti slík mál til sin tafca. / Vitanlega iber ekki að skilja þetta þannig, að stytting vinnu tímans sé alltaf til hagsbóta fyr- ir framleiðendur. Það fer allt eftir aðstæðum í hvert sinn. T. d. getur tapið orðið meira en ella vegna þess, að dýrar og af- kastamiklar vélar verði að standa kyrrar mikinn hluta sól- arhringsins; en úr því má oft bæfca, og meira en það, með skiptingu í vinnuflokka, sem taka við hver af öðrum. En þetta dæmi er tekið til þes að sýna, að jafnvel það, sem í fljótu bragði gæti virzt framleiðendum í óhag, getur einmitt verið þeirra hagur, þótt litið væri eingöngu á það út frá þeirra einkahags- munum. Eða tökum barnavernd sem dæmi. Er líklegt, að framleið- endur græði eða tapi á henni? Segjum, að kostnaðurinn sé bor- inn af skattgreiðendum yfirleitt. Ef hinn tilætlaði árangur næst, verður niðurstaðan hraustari og þolbetri verkamenn. Borgar verksmiðjueftirlitið sig fyrir verksmiðjueigendur? Er það ekki óþarfur aukakostn- aður, sem lagður er á þá til þess, að einhverjir skrifstofumenn geti haft lífsuppeldi sitt af því? Þannig kann einhver atvinnu- rekandinn að hugsa. En til eru óyggjandi skýrslur, sem sýna mörg dæmi 'þess, að verksmiðju eftirlitið hefir, auk þess að vera verkafólkinu til öryggis, sem vitanlega er aðaltilgangur þess. beinlínis orðið til stórra hags- bóta fyrir atvinnurekendur. Ef birtan er t. d. aukin í verksmiðj- unuin, aukast afköstin. Breyt- ingin er gerð til þess að vernda sjón verkafólksins, en hún verð- ur jafnframt til þess að auka gróða verksmiðjueigandans. Hér er stórt og lítt rannsakað svið, þar sem vinnuverndin og vinnuvísindin eiga^að mætast. Rannsóknir Ameríkumannsins Taylors, sem af mörgum hefir verið talinn f jandmaður verka- lýðsins, hafa án efa átt drjúgan þátt í auknum vísindalegum rannsóknum þessara mála, en ýmsar þeirra hafa sýnt, að vinnuverndih og það skipulag á vinnunni, sem gefur mest af- köst og gróða fyrir framleiðend- urna, geta átt samleið miklu lengra, heldur en búazt hefði mátt við að óreyndu. Að vísu hafa sumar þessar tilraunir farið fram í þeim anda, að verkamennirnir höfðu fyllstu ástæðu til þess að halda, að á þá væri ekki litið sem annað en vinnudýr, sem ættu að af- kasta sem mestu á sem stytzt- um tíma og fyrir sem minnsta borgun. Mörg af viðf angsef num vinnu verndarinnar og vinnuvísind- anna eru þess eðlis, að einstakir atvinnurek. eiga erfitt með að leysa þau; ýmis þeirra eiga bezt heima á rannsóknarstofum. Til samanburðar mætti nefna ýms dæmi frá sviði nútíma hús dýraræktar, t. d. svína- og hænsnarækt. Nú sjá bændur sér hag í því að hafa vistarverur húsdýranna hreinar og upp- lýstar; sumir ganga svo langt, að þeir ,gera meiri kröfur fyrir húsdýrin en fyrir sjálfa sig og vinnufólk sitt. En myndi það ekki eðlilegt og skynsamlegt að gefa mannfólkinu og vinnuskil- yrðum þess að minsta kosti eins mikinn gaum og húsdýrunum? „Félagsmálapólitíkin er hag- fræðin um manninn (Menneske- ökonomi); hún sýnir, hvernig haganlegast verður farið með mannlega hæf ileika og krafta til gagns fyrir þjóðfélagið og fram- tíð þess," sagði fyrrverandi f jármálaráðherra Dana, Brams- næs, einu sinni í fyrirlestrl^ Hverra bagsmuna eiga kaup- meim að gæta, þegar um er að ræða atvinnuleysistryggingar, aðrar alþýðutryggingar eða op- inbera framfærslu? í fljótu bragði myndi margur kaupmað- urinn sennil. ekki sjá annað en það, að hann yrði að greiða hærri skatta en ella, rtil þess að hið opinbera gæti lagt fram fé til styrktar þessari starfsemi. Á því hefir verið vakin sér- stök athygli, að verzlunarmenn í Bandaríkjunum hafi til skamt tíma verið andvígari opinberri félagsmálapólitík en- í flestum öðrum löndum; en á það hefir einnig verið ibent, að á þessum hugsunarhætti ihafi orðið veru- leg breyting eftir hina miklu kreppu' undanfarinn áraiug. Hvernig fer þar, sem verkamenn og aðrir launamenn geta misst allar tekjur sínar alveg fyrir- varalaust? Ef ¦ kaupgeta almenn- ings bregzt allt í einu, eins og hvað eftir annað hefir átt sér mannatölu í réttu hlutfalli við sinn kjósendaf jölda. En sá kjós- endafjöldi verður minni og ininni við hverjar kosningar, kosningar, sem fram fara. „Steiktu gœsirnar," eejn Sjálf- stæðisflokkufinn fær nú úr tví- menningskjördæmunum, eru ekkert annað en uppáhaldsmat- urinn, sem venjulegt erað veita hinum dauðadsamda fyxir af- tökuna. Strengband {Rullebuk), 2 breiddir, 4 Mtir. Gretfegötu 57. stað í Bandarikjunum, þegaor kreppurnar hafa dunið yfir, —~ greiðast verzlunairskuldir ,treg«- lega og viðskipti stöðvast að> meira eða minna leyti. Þetta verðuji ekki rætt nánar héry aðeins bent á samhengið; en í raun og veru er hér um að ræða eftirtektarvert dæmi um það,. hversu allir borgarar þjóðfé- lagsins eru hver öðrum háðir í nútíma þjóðfélagi, þótt þeim sé það oft og einatt hvergi nærri Ijóst. Hér hafa verið nefnd nokkur dæmi um sjónarmið hins opin- bera og framleiðenda gagnvart félagsmalapólitíkinni.En ónefnt er enn að mestu leyti það, sem fyrst og fremst hefir verið> lyftistöng hennar, af staða hinna fátækari stétta sjálfra, sérstak- Framh'. á 6, síðu. ÞAÐ eru fleiri en Alþýðu- blaðið, sem þykir dálítið broslegt, að lesa sigurhrós Sjálf stæðisf loklcsblaðanna, oð þá sér-^. staklega Morgunblaðsins. yfir kosiqmgajúxs]itunuim.i Árni frá Múla gerir það að umtalsefni í langri grein í þjóðólfi á miðviku daginn o gsegir þar meðal ann- ars: „Það er lærdómsríkt að bera vonbrigði flokksins, sem er að vaxa, saman við sigurhrós og trumbuslátt flokksins, sem mest a-hroð geldur. Sjálfstæðisflokkur- inn hafði við þingkosningarnar 1937 55% af öllum greiddum at- kvæðum í Reykjavík." Nú hefir hann aðeins 41 %. Samt kann þessi hrörnandi flokkur sér engin læti yfir „sigri" sínum. Eftir hverjar kosningar efnir hann til stórhátíðar til að miklast yfir ósigrinum! Þetta er kæti pörupiltsins, sem veit hann hefir unnið til húðflett- ingar en sleppur með vel útilátinn kinnhest." Þannig lítur Árni frá Múla á )fkosningasigur" Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Og enn- fremur segir hann: „Og þó er sagan ekki fullsögð. Margir kjósendur þurftu að svala sér' á efstu mönnunum á framboðs lista Sjálfstæðisflokksins. Mörg hundruð manna kjósa listann í þeirri trú, að þeir geti bolað Jak- ob Möller og Bjarna borgarstjóra út af listanum. Ekkert lýsir betur því hörmungarástandi, sem ríkir innan Sjálfstæðisflokksins, en það að sumir áhugasömustu flokks- mennirnir gengu eins og grengj- andi Ijón um bæinn til þess að fá ménn til að strika út nöfn þeirra mannanna á listanum, sem hæst hafði verið hreykt. Hundruð manna merktu við listann aðeins til þess að lýsa vantrausti á Jakob Mðiler og Bjarna Benediktssyni. Er hægt að hug"sa sér meiri nið- urlægiringu en þá, að flokksfor» ustan tekur því með mestu þökk- um, að menn séu hundruðum "sam- an ginntir til fylgiíi við flokkinn í þeirri trú, að þeir séu að fyrir- byggja að helztu trúnaðarmenm hans fái sæti á aiþingi. Hvað verð ur um flokk, sem beinlínis Iðg- gildir slika „fimmtu herdeild** starfsemi innan vébanda sinni? Ofi eftir allt saman efna svo þeir útstrikuðu til sigurhátíðar, a8 þakka fögrum orðum, þeim, sem strikuðu þá út, hið mikla traust* sem sér hafi verið sýnt. Það eru eitthvað á 8. hundrað kjósendurf sem þannig þarf að þakka. Jú, það er ekki að furða þótt blöð Sjálfstæðisílokksins séia gleið yfir „sigrinum" hér 1 'Reykjavík! , Vísir var mjög hátt uppi í gær út af hinum nýju þing- mönnum, sem Sjálfstæðisflokk- UTÍnn hefir í krafi kjördæma- breytingarinnar fengið ur sveit- unum. Hann skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn heflr aldrei staðið á styrkari fótum en í dag. Sveitirnar hafa sýnt, að þær skilja hlutverk sitt. Sveita- mertningin, er undirstaða íslenzks sjálfstæðis. Kaupstaðamenningin er ávallt eins, ef hún er hrein kaupstaðamenning. Menn finna aldrei þjóðarsálina fyrr en út f sveitirnar kemur. Þar fyrst finnst hin rótgróna þjóðmenning, — allt hið fegursta, sem hvert land hefir að bjóða í hverri mynd sem er." Já, sveitirnar hafa margt fagurt og gott að bjóða. En þetta hefir Siálfstæðisflokkur- inn bersýnilega aldrei fundið eins vel og nú „síðan honum fóru að berast hinar „steiktö igæsÍJF'/ utan af landbygSinnL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.