Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 6
ALf>YÐU8LA0l£» JLaugaxdagur 241 október 1942. í í S Nemendasaraband Gagnímðasfcólans í Eeykjavík. Aðalf undur sambandsins verður haldinn í Golfskálanum sunnu- daginn 25. þ. m. kl. 8% e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Upplestur (Skúli H. Magnússon). 3 ••'.? ? ' 4. Dans. Sérstaklega er skorað á eldri nemendur skólans að mæta. ~- . Sambandsstjórmn. Skiptafundiir í dánarbúi Eiríks Eiríkssonar, verkstjóra, Flókagötu 3, verður haldinn í bæjarþingsstofunni mánudaginn ;2£. þ. m. kl. 10 f. h, til þess að gera ráðstafanir varðandi hag búsins. Lögmaðurinn í Reykjavík 23. okt. 1942. Björn Þórðarson. ?, $ Innileg'ar þakkir fyrir sýnda vinsemd á silfurbrúðkaupsdegi okkar. f RAGNHILDUR JÓNSDÓTTIR. EINAR TÓMASSON. Reikistjörnuraar. (Frh. af 5. síðu.j aðeins í stærra. imasli. Aðalmun- iirinn liggur í því, að mikið gas er í sólinni, og það yrði því gas í flóðiuu, sem streymdi um yfir- borð sólar. Því meir sem þessa^ tvær stjörnur nálguðust, því hærxa yrði flóðið, unz stórar gusur af iheitu gasi spýttust í áttina til aðkomustjörnuinnar. Smámsaman myndi gusan leys- ast upp í dropa, sem síðan þjöpp uðust saman og mynduðu þann- 3g gastanetti, sem þeyttust krihg um sólu, og sólin eignaðist þannig plánetufjölskyldu til minnirugar um heimsókn að- , komustjörnunnar. Það er vel hugsánlegt, að pMnetuKnjar haíi örðið til á þann faátt, sem nú itefir verið lýst. E!n slíkt gæti komíð fyrir fleiri /Stjömur en sólina okkar. En þær þurfa að nálgast mjög mikið til þess að svo geti orðið, og það er svo langt milli sólna, að erfitt er að hugsa sér iað það geti komið fyrir nema örsjaldan. Við þurfum því ekki að óttast, að sólin okkar afli sér anmarrar jplánetuf jölskyldu meöan við lif- wm. iHins vegar getum við horf t uan öxl til þeirra tíma, þegar stjörnurnar voru aðeins þoku- fcenndir gashnoðrar. Slíkir hnoðrar eru næmari á áhrif en fastmótaðar stjörnur, og þá iiefðu sólir ef tiJ vill getað myndað plánetur. Slíkar plán- etur, mangar hverjar, myndu vafalaust verða allt öðm vísi en jörðin okkar og á fæstum þeirra myndi geta þróazt líf. En þrátt fyrir það geta verið til miU|ónir .ipláneta, sem eru líkar að eðli sínu og jörðin. ur, að jörðin og óteljandi. aðrar Þannig getum vig hugsað okk- plánetur hafi myndazt sem þokukenndur gashnöttur út frá sól sinni. Eftir vissan tíma fer slíkur gashnöttur að kólna, verður fyrst fljótandi, en því næst þéttur. Það, sem fyrst þéttist; fellur inn að miðjunni og myndar þannig trausta und- irstöðu. Flest hkuna léctari efna þurfa mikinn 'kulda til þess að verða fljótandi. Á jköldum plán- etum svo sem Saturnusi og •Neptunusi, hafa þessi léttu efni þegar orðið fljótandi eða jafnvel þétt. En hin hlýja yórð okkar er ekki nógu káii til þess að, breyta þessum loftkenndu efn- um í fljótandi efni. Vatnsgufa fereytist ekki'í vatn viö háan hita, svo að slíkt hefir orðið mjög snemma og regn falhð í stórfelldum skúrum á jörð nið- ur. Þetta stórfellda regn hefir nægt til þess að fylla lægðir jarðarinnar og mynda höfin, sem við þekkjum. Loks mynast traustir klettar, sem sums stað- ar eru huldir vatni, en utan um allt' er gufuhvolfið með loftteg- undum, svo sem súrefhí og ni- trogeni, sem verður ekki fljót- andi við þann hita, sem er á jörðunni. Því næst hafa lífver- ur myndazt og þroazt unz mað- urinp varð til, hvort sem hann er endir þróunarinnar eða ekki. Það vitum við ekki, hins vegar mnm framtíðin leiða það í djós. Milljónir annarra pláneta mumu án ef a haf a náð viðlíka sfcilyrð- um til þess að líf geti þróazt þar. Hefir líf myndazt þar eða ekki? Og ef svo er, líkist þá það líf því h'fi, sem við þekkjum hér á jörðuhni, eða er það aht oðru vísi? Þaðer ein gá#an enn, þá; Félagsmálapólitikin. Frh. á 4. aíðu. lega verkadýðsins í þrengri merkingu þess orðs, kröf ur hans. óskir, barátta fyrir bættum lífs- kjörum og auknu öryggi, í stuttu máli, fyrir tilveru, sem samboðin sé mönnum, meiri jöfnuði og réttlæti. Eins og fyrr segir, hefir verkalýðshreyfingin, hin féiagslegu samtök verka- manna, átt sinn drjúga þátt í fé lagslegum umbótum og félags- málalöggjöf; en þó hefði hún ein! getað náð þeim árangri, sem orðið hefir, m. a. vegna þess, að hin fátækari hluti verkalýðsins hefir ekki haft ná- lægt því eins, öflug. samtök sín ,4^milh,,„Pg,,hinir betur stæðu verkamenn. Þess vegna hefði hlutur hans áreiðanlega verið fyrir borð borinn, jafnvel þótt hann hefði notið góðs af baráttu þeirra, sem voru félagslega þroskaðir, ef löggjafarvaldið hefði ekki látið lífskjör hans til sín taka. Vitanlega hefir hinn alm. kosningaréttur átt sinn þátt í því að bæta kj ör hans, þótt öllum sé það ef til vill ekki ljóst Þess vegna afnema þeir valdhaf- ar kosningarrétt verkafólksins, sem vilja skerða hin félagslegu réttindi þess. Réttmæti og nauðsyn félags- málalöggjafar er frá sjónarmiði hinna fátækari stétta svo aug- ljós, að um það er óþarfi að hafa mörg orð, þótt margt mætti um það segja. Sá veit bezt, hvar skórinn kreppir, sem 'hefir hann á fætinum. Sá, sem vinnur 18 stundir á sólarhring við naniu- gröft eða á togara, veit, að það er of Jangur vinnutími fyrír mennska menn; sjómennirnir skilja það betur en aðrir, að nauðsynl. er að hafa loftskeyta tæki á skipunum og björgunar- útbúnað. Hinn veiki finnur, að hann þarfhast verndar, þótt hinn sterki, sem stendur vel að vígi í þjóðfélaginu, hefir allt til alls og þarf ekki að vinna erf- iðisvinnu eða leggja líf og limi í daglega hættu, sjái ekki nauðsyn bennar. , Og hvað er það míkiil hluti þjóðfélagsþegnanna, sem. getur verið örggur um hlutskipti sitt, ef slys, sjúkdóma eða atvinnu- leysi ber að höndum? Á öðrum stað í þessari bók (III. kafla)) er gerð gréin fyrir eignár og tekjusMptingu þjóðarinnar. Sú greinargerð sýnir, að aðeins örlítið brot af þjóðihni á svo miklar eignir, að nokkurt öryggi sé í þeim,/ ef tekjurnar bregðast af einhverj- um ofantöldum ástæðum. Ör- yggisleysi hinna fátækari stétta, sérstaklega þess hluta þeirra, sem ekkert hefir á að treysta nema líkamlegt vinnuþrek, er ein sterkasta röksemdin fyrir alþýðutrygginguniumi Smáfram- leiðendur, svo sem allflestir bændur , og handiðnaðanmenn, eru að vísu örlítið betur settir i í þesu tilliti; en ,víða er- þar mjótt á mununum-. Úm ;þétta er rætt ýtarlegar í kaf lanum um alþýðutryggingar (bls. 108— 111), og vísast því þangað til nánari skýringar. Ýmsar hlið- stæðar röksemdir er einnig að f inna í öðrum köf lum bókarinn- ar, og skal því- ekki farið lengra út í þetta mál hér. Enj vissulega renna einníg aðrar stoöir undir félagsmála- pólitíkina en hagsmunir ein- stakra stétta og hins opinbera, eins og nokkuð hef ir verið drep- ið á hér að framan. Hugsjón kristindómsins, mannúðartil- finningin, réttlætistilfinningin, frelsis- og jafnaðarhugsjónin, f lest það, sem göfgar mannlegan hugsunarhátt og fegrar félags- ¦lega sambúð einstaklinga og stétta, allt á það sinn ósvikna þátt í þróun félagshyggjunnar og f élagsmálalöggjaf arinnar. Og þess vegna er félagamálafræðin framar öllu öðru lýsing á mikijs verðustu réttindum mannsins í þj óðfélaginu, og félagsmálalög- gjöf hvers lands mælikvarði á hina sönnu meníningu þess. ASalfundur Nemendasambands Gagnfræðar skóla Reykjavíkur verður haldimi í Golfskálanum á morgun kl, 8,30 e. h. Leikfélag Reykjavíkur faefir tvær sýningar á sjqnleikn- um Hedda Gabler á morgun. Síð- asta sýning verður sennilega á mánudag. Hallgrímspr estakall. Messa á morgun kl. 2 í Dóm- kirkjunni, séra Sigurbiörn Einars- son, ferming. Jcl. 5, méssa í Aust- urbæjarskólanum, séra Jakob Jóns son.i ¦ stúlknr geta fengið. atvinnu við síÍdamÓtaviðgerð. JÓHANN GÍSIJVSON, Vestiirgötú 66. HANNES Á HORNINH (Frh. af 5. síöu.) á merkilegan mann, sem ég þékti. ~ og þekki. Þið sögðuð líka í gærmorgun, þegar þið sáuð blöð- in: „Nei, er hann fertugur!" JT. M. G. SKRIFAR MER: „I til- efni af bréfi þyí frá Px4, sem þ« birtír 13. þ. m. Jangar- mig, til að' biðja þig fyrir þessar línur. Mér finnst að enginn þúrfi að skamm- ast síri fyrir að láta skoðun sína í ljós, hver sem; hún er. Það er algjörlega rangt hjjá Px4. Það yæri frekar til skammar að þora ekM, að gera það af hræðslu við gagn- rýni eða vera tálírin heimskur. — Enda er það ekki álltaf svo, að sá, sem svarar öðrum um heimsku sé skynsamari sjálfur, heldur er það oftast hið gagnstæða" ~ „EN UM symfóníurnar _er það.. að segja, að það er tiltölulega mjög lítill hluti hlustendá, sem hefir nokkra ánægju af þeim. Því það er nú ekki einu sinni að allir, sem segjast hafa mikla ánægju af þessu segi það af því,' áð þeir meiní það, heldur af því þeirri finnst það „fínt", en það errángt hjá þeim góðu mönnum. Það er i;fínna" að láta skoðanir sínar hispurslaust í ljós, án þes að taka tillit til þess,; hvað aðrir segja um það, sem eru þá svo hámenntaðir, að skilja þessa háfleýgu tónlist. Og það er meiri menning og þjóðrækni í því að vilja hlusta á lög eftir íslen2k tón skáld með íslenzkum texta, heldur en symfóníúr eftir hin heims- frægu erlendu tónskáld. Það er engirin öf fínn tií að híusta á íslenzku sönglögih." ' JÖN FRÁ HVOJuí sendi riiér þetta ljóð í gær. Hann kallar það: „Vetri heilsað 1942." : Tímans fanna tignar hót treysti granna sjóði; :'¦ hugir manna horfa mót ; , heijar anna flóði. ,,, . , Tímans fanna tignar ljós , , tvístri anná muggum, V næri sanna nytja rós,k' næði banni skuggum. Tímans fanna taki hönd • taum á manna ráði, klæði grannans líf og„ lönd ¦ -, ¦,.,, ljóssins anna sáði. 'Alvalds máttur efli sátt, eymda þáttum fárgi, • ' myrfera nátta meins úr gátt ',•¦'.•¦'• mannkyns háttum bjargi!" Glfmnfélaglð jÁRMjflLNN Æflngatana 1942—1943 Allar íDróttaæfingar verða í ipróttahúsinn við Linðargotii. Tjrnar 7-8 8-9 9-10 Mánudag II. H. karla A I. il. kvenna / stóra salnum: í»riðjudag Miðvikudag | Fimmtudag FrúafloMtur I. fl. karla Handknattl. karla íslenzk glíma II. fl. karla A I. fl. kvenna Föstudag I. fl. karla II. fl. kvenna II. fl. karlá B I. {]. karla II. fl. kvenna II. fl. karla B Laugardag Handknattl. karla. tslenzk grtma / minni salnum: 7—8 8—9 9-10 Old Boys j Handknattl. |__ kvenna. [Frjálsar iþr. og 1 skíðaleikfimi Telpur 12—15 ára, Drengir 12-15 ára Hnefaleikar Old Boys Handknatti. kvenna Frjálsar iþr. og skiðaleikfimi Telpur 12—15 ára Dréngir 13—!5 ára. Hncfaleikar Siindœfingar eru f suridlaugunum á 'þriðjud. kl. 8-9 og í sundhöllinni á mánud. og míðvlkud.ykl 9—10. Sandknátileíkur áv fimmtud. og löstud. kl. 9,45—10,40. Nyir félagar láti inmita sig i skrifsfofu félagsins í lþróttuliúsinu (niðri), simi 3356; hún er opin daglega kl. 8—10 e. d. Þar fá menn allar upplýsingar viðvikjandi félagsstaríseminhi. Ármenningari Munið að greiða félagsgjaldið stráx.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.