Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 7
l^nganlagur; v24.. oktober:; 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinií í dag. > Næturlæknir er Halldór Stefáns Æ»n, RánargötU 12, sími 2234. Næturvörður er i Reykjavíkur- atpóteki. Siótnannaíélag Reykjávíkur heldur dansskemmtun í kvöld kl. 10 í Iðnó. Skemmtanir sjó- mannafélagsins eru alltaf vel sótt- ar og þarf ekki að efa að svo verði einnig að þessu sinni. Félagslíf. — VÉTRAKSTARF- , 'SEMI K. R. | Til la'ð byrja með eru eftirfarandi æfingar akveðnar:, í Miðbæ jarskólanum: Frjálsar íþróttir: Þriðjudaga og föstudaga kl.; 9—d.0 síðd. Handboiti kvenna: Þriðjudaga og föstudaga kl. 8—9 síðd. Haæidbolti karla: Mánudaga og fimmtudaga kl. 9—10. Meistarafl. og ,1. fl. Mánudaga og f immtudaga kl. 8—&2. fl. Fyrstu æfingar í kvöld. Aðr- aar æfingar auglýstar síðar. Næsti skemmtifundur félagsins verður næstkomandi mánudag kl. 9 í Oddfellowfatúsinu. Sundnefndin sér um fund- inn. Stjórn K. R. 'r/mffMNc/iR Barnastúkurnar hér í bænum hefja vetrarstarfsemi sína á margun og byrja-fundi svo sem hér segir: Stúkan „Svava" og ,jUnnur" kl. 1, „Æskan" og „Díana" kl. Sýnið nú áhuga börn og mæt- ið öil. •'Foreldfar, hvetjið börnin til þess að koma. Gæslumenn. ÍMIÓTTAFÉLAG KVENNA Af óviðráðanleguni ástæðum geta fimleiikaæfiiigar félagsins ekki hafizt strax. Verður aug- lýst nánar,toegar kennsla hefst Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að greiða gömul og ný félgsgjald til gjaldkera fé- lagsiras, £rú Ellen Sighvatsson, Lækjargötu 10 B, uppi, <kl. 2—6 daglega. • Stjórnin. Félagar eru beðnir að koma munum þéim, sem faira eiga 'á hlutaveltuna á morgun, sem allra fyrst í í. R.-húsið eða hringja til Gunnars Hannesson- ar í síma 2815, og verða þeir þá sóttir. Nú leggjast alliæ Víking- ar á eitt um að gjöra þessa hlutaveltu beztu 'hlutaVéltu ársírfe þo síðust sé. Samtaka nú, Víkin-gár. Komið með eitt- hvdð þólítið sé, safnast þegar saman kemur. / ''¦ ' ^MM- W'V-'íí..- ™ M K--.-^' *.':¦. !-;'¦ ¦-.'¦ ¦-,'...' J*5^'':.^'. ¦¦¦¦¦-¦ Jakobína Johnson íslenzk skáld- kona í Vestur- heimi sextug. VESTURÍSLENZKA skáld- konan Jakobína Johnson er fyrir löngu kunn orðin lönd- um sínum vestan hafs og aust- an fyrir skáldskap sinn og menningarstörf. Þessi kynni jukust og urðu innilegri þegar Jakobína heimsótti ættland sitt fyrir skömmu. Þá fóru enn fleiri íslendingar að veita hin- um fögru og þýðu Ijóðum henn- ar athygli. Jakobína Johnson á sextugs- afmæli í dag og munu því marg ar hlýjar kveðjur og þakkir fljúga til hennar yfir hafið frá löndum hennar, bæði kunningj- um hennar og eins þeim, sem hún hefir aldrei séð. Það mun ekki spilla vinsæld- um skáldkonunnar, að á þessu afmæli hennar 'kemur út ný Ijóðabók eftir hana hér heima. Er það barnabókin „Sá ég svani"; Þessi kvæði eru að vísu ekki neitt stórbrotin, en það er bjart og hlýtt yfir þeim. Þótt þau séu ort.fyrir börn, um^fúgla og ketti, andar heimþrá Vestur- íslendingsins sumstaðar f rá ljóðlínunum eins og til dæmis í kvæðinu „Sá ég svani": „Ég sem allt frá æsku unni hvítum vængjum, — dreymdi' í fjarlægð íslands svanasöng, beið, — en vonir brugðust vonir. Burt flaug skarinn hljóður. — Mörg er eftirvænting ævilöng". Þórhallur Bjarnason gefur bókina út og er vel til hennar vandað, ágætur pappír og hag- lega gerðar teikningar og upp- hafsstafir eftir Tryggva Magn- ússon.'Enda sæmir fínlegun frá- gangur ljóðum Jakobínu John- son. R. J. ILaugarnessprestakall. Mfessa á morgun kl, 2 séra Garð- ar Svavarsson. Bamaguðsþjónusta kl. 10 f. h, Hafnarfjarðarkirkja. Messa á morgun kl. 2, séra Garð ar Þorsteinsson. Safnaðarfundur að lokinni messu. Ekki Viðtækjaverzlun rikisins. Blöðin skýrðu rangt frá þyí í gær, að smíðastofa útvarpsins, sení hrekkjalómarnir fjórir vinna í, væri rekin og stjórnað af Við- tækjaverzlun rikisins. Þessi sm*íða- stofa mun vera alveg sjálfstæð stofnun. "'' ¦ ¦¦ •" Umferðin i bæonm. . Frh. af 2. síðu. Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgatá að Vatnsþró, Vesturgata, Túngata.- Legg ég til að bifreiðum verði bannað að stöðvast leng- ur en í 5 mín. á þessum göt- um. Frá Vatnsþró og að Aðal- stræti eru um 1500 metrar. — Með venjulegum ökuhraða er hægt að aka þessa leið á rúm- um þremur og hálfri mínútu. En á þessari leið eru 17 svokall aðar þvergötur. Margar bifreið- ar koma úr þessum götum og menn geta skilið hvérsu gífur- legar tafirnar verða á þessari leið, þegar bifreiðaröðin er svo^ að segja óslitin allan Laugaveg- inn. Vegna þessara tafa hafa margir bifreiðastjórar líka til- hneigingu til, eins og eðlilegt er, að sveigja inn í þvergötur til þess að flýta fyrir sér. Þ,eir, sem fára um aðalgöturnar eiga að hafa forgangsrétt. Með þessu ætti að vera hægt að draga úr umferðateppuntim, sem komá fyrir oft á hverjum degi og um leið að forðast mörg slys. Þá legg ég til, að vöru- flutningabifreiðum verið bönn- uð umferð um Laugaveg, Aust- urstræti, Aðalstræti, Hafnarstr., Hverfisg. og Pósthússtræti, — nema þeim, sem eru að aka vör- um í hús eða verzlanir. Legg ég til að allur þungavöruflutn- ingur fari fram um Skúlagötu og Hringbraut. Loks legg ég til að fólksflutningabifreiðum verði bannað að nema staðar í Tryggvagötu, því að sú gata verður tengiliður milli Skúla- götu og Vesturbæjar." — En hvað á að gera við all- ar bifreiðarnar, sem standa í að algötunum? spurði Alþýðublað- ið yfirlögregluþjóninn. „Það var gott að þér minnt- ust á það. Síðastliðið vor var skipuð þriggja manna nefnd til að gera tillögur um bætt "skipu- lag bifreiðastæðanna í bænum. .Þessar tillögur eru í aðalatrið- um á þá leið, að koma bifreiðun- um burtu af Lækjartorgi. í þessari nefnd áttu sæti Hörður Bjarnason, Einar Sveins son og ég. Við leggjum til að stóru áætlunarbifreiðarnar fái stöðvai^rúm á lóðinni norðan við Arnarhólstún. Þar verði komið upp sameiginlegri stöð fyrir þær. Við leggjum til að allar stöðvabifreiðar hverfi af Lækjartorgi, en að þeim verði fenginn staður á bifreiðatorg- inu, við Geysistöðina, en það verði stækkað mikið í þeim til- gangi. Þá viljum við að sett verði á fót stöð við Vitatorg fyr ir Austurbæinn. Vörubílastbð- in ætti að fá bifreiðastæði á lóð inni vestan sænska frystihúss- ins, eða í-portinu fyrir norðan Varðarhúsið. Einkabifreiðarnar, sem nú valda mestum trafala og standa í Austurstræti og öðrum götum viljum við að fái stað á Bern- höftstúni. Viðvíkjandi Stein- dórsstöðinni, leggjum við til að settar verði járngrindur við torgið út að Aðalstræti og eng- i ar bifreiðar geti því ekið þar út. Móðir og fósturmöðir okkar Kafrín Eyjélfsdóttir andaðist 22. p. m. að heimili dpttur sinuar Skóiavörðu- .stíg(24 A. - j Þorbjörg Grírnsdóttir. Anna Gisladóttir. Hjartkær móðir okkar GUBMUNDA BJÖRG JÓNSDÖTTIK andaðist a ðheimili sínu Grettisgötu 7 23. október. , Börn hinnar látnu. Elsku litli^drengurinn okkar, ý KRISTJÁN HAUKUR / . ¦ verður jarðaður þriðjudaginn 27. okt. kl. 2 e. h. Norðurhraut 3 Hafnarf irði. (• Sigrún Gissurardóttir, AnnSrs er ekki víst, hye lengi verður leyft að hafa stöð þarna". . Þetta sagði Erlingur Pálsson. öle Thorstenseo skö smfðamefstari 70 ðra OLE THORSTENSEN skó- smíðameistari á.Leifsgötu 6 er 70 ára í dag. Þeir eru á- reiðanlega ekki margir, sem vita Um þessi timamot í lifi Ola, og það var einskær tilviljun, að ég komst að þessu í sumar. Dag nokkurn í sumar kom ég inn í verkstæðið til Óla, til þess að þvaðra við hann u,m daginn og veginn, og þegar ég spurði hann, hversu „ungur" hann væri, svaraði Óli: — Eg er gam- all maður. Eg er tveim mánuð- um og þrem vikum yngri en Hákon konungur. Óli Thorstensen er fæddur í Moseholmen norður á Finn- mórku. Frá æskualdri hefir hann orðið að vinna fyrir sér sjálfur, og á unga aldri slasað- |st hann þannig, að hann hefir ekki beðið þess bætur síðan. En hann gafst ekki upp. Snemma lærði hann skósmiðaiðn og þá iðn stundaði hann um áraskeið víða í Noregi. En svo greip út- þráin hann. Árið 1907 ferðað- ist hann til íslands og kom til Borgarfjarðar eystri. Þar stund aði Óli fiskiveiðar, til haustsins 1908, en þá langaði hann til Reykjavíkur,,til þess að stunda sína gömlu iðn. En í Reykjavík var erfitt að fá atvinnu, og Óli fór .til Hafnarf jarðar, leigði sér þar herbegi og byrjaði á eigin spýtur. Árið 1912 kvæntist hann Annine, sem áður hafði verið háttsett í Hjálpsræðishern um. Þau eiga 4 efnilega drengi. Frá árinu 1915 hefir Óli átt heima í Reykjavík og er nú skó- smíðameistari á Óðinsgötu 4. Margir eru það, sem litið hafa inn til Óla á Óðinsgötu 4, annað hvort til þess að fá gert við skóna sína eða rabba við hann stundarkorn. Og gangi maður fram hjá Oðinsgötu. 4 seint á kvöldin, situr Óli við vinnu. Ef Kristján Steingrímsson. iht'hb itiir inwrn imi \mmmmmmmmm nokkur trúir á vinnugleðina, þá er það hann. Óli Thorstensen er mjög trú- hneigður maður og biblían er eftirlætisbók hans. Einu siniii spurði ég Óla, hvort, hann hat- aði ekki Þjóðverja, en hann svaraði: — Eg hata engan, en það verður að útrýma þorpara- skapnum úr heiminum. Það er satt, Óli_hatar engan, og þess yegna á hann aðeins vini. Fyrir hönd margra Norð- manna, einnig gamalla vina þinna, sem nú fá að kenna á þorparaskapnuin, sendi ég þér beztu hamingjuóskir á afmælis- daginn. Gunnar Akselson. Bvað werðor kaup verkamanna sim- ¥æmt nýjn vísi- VERKAMENN fá kaup greitt núna eftir mánaðarmótin samkvæmt hinni nýju vísitölu 250. Vegna margra fyrirspurna vill Alþýðublaðið hér á eftir birta kauptaxta verkamanna, eins og hann verður á hvérn I tíina eftir að farið verður að greiða þeim kaup samkvæmt hinni nýju viútölu. Grunn- kaupstaxti Dagsbrúnar er lagð- ur til grundvallar: Almenn dagvinna kr. 5,25. Eftirviima kr. 7,88. Nætur- og helgidagav. 10,50. •Kolavinna kr. 6,88. Fagvinna kr. 7,25. Boxavinna kr. 3,60. Sirrialagningav. kr. 5,50. í Kaup mánaðarkaupsmanna, sem hafa fengið launáuppbætur, einis og opinlbefrir stafrfsmenni fæst ineð því að bæta 30% við fyrstu 200 krónurnar, 25% við það seni ef tir er og reikna síðan með vísitölumú. , Ellilaun og örorkubætur. Greiðslur til gamalmenna, sem fá elliíáun og örorkubætur í öðr- um flokki eru venjulega inntar af hendi mánaðarlega. l4tta mis- prentaðist í blaðinu í gær..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.