Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 7
Laoganiagur 24^ oktöfeer IjWBL ALÞYÐUBLAÐIÐ ..—" » .■* .. ....—......... ........ —---------... Bærinn í dag. \ Næturlæknir er Halldór Steíáns aon, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er i Reykjavikur- apóteki. SJómamiafétag Reykjavxkur beldur dansskemmtun í kvöld kl. 10 í Iðnó. Skemmtanir sjó- xaoamiafélagsins eru alltaf vel sótt- ar og þarf ekki að efa að svo verði eizunig að þessu sinni. Félagslíf. — VETRARSTARF- / SEMÍ K. R. fTil að byrja með eru eftirfarandi æíingar ákveðnar: I Miðbæjarskólanum: Frjálsar íþróttir: Þriðjudaga og föstudaga kl. 0—ilO síðd. Handbolti kvenna: Þriðjudaga og föstudaga kl. R—9 síðd. Handbolti karla: iMánudaga og fimmtudaga kl. 9—10. Meistarafl. og ,1. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 8—0 2. fl. Fyrstu æfingar í kvöld. Aðr- ar æfingar auglýstar síðar. Næsti skemmtifimdnr félagsins verðux næstkomandi mánudag kl. 9 í Oddfellowhúsin u. Surulnefndin sér um fund- inn. Stjórn K. R. |0T#C ’riuarMNcm Barnastúkumar hér í bænum hefja vetrarstai'fsemi sína á morgun og byrja-fundi svo serp hér segir: Stúkan „Svava“ og „Unnur“ kl. 1, „Æskan“ og „Díana“ kl. 3 Vi. Sýnið nú áiiuga böm og mæt- ið öIL 'Foreldrar, hvetjið bömin til þess að koma. Gæslumenn. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA Af óviðráðanlegum ástæðum geta fimleiikaæfinigar félagsins ekki hafirt strax. Verður aug- lýst nánar, þe-gar kennsla hefst Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að greiða .gömul og ný félgsgjöld til igjaldkera fé- lagsins, frú Ellen Sighvatsson, Lækjargötu 10 B, uppi, kl. 2—6 daglega. Stjómin. Félagar eru beðnir að koma munum .þeim, sem fara eiga á hlutaveltuna á morgun, sem allra fyrst í í. R.-húsið eða hrinigja til Gunnars Hannesson- ar í síma 2815, og verða þeir þá sóttir. Nú leggjast allir Víking- ar á eitt um að gjöra þessa hlutaveltu baztu hlutaveltu ársinls þó síðust sé. Samtaka nú, Víkmgar. Komið með eitt- hváð þó-lítið sé, sáfnast þegar saman kemur. / Móðir og fósturmöðir okkar Eafrin Eyjálfsdóttir andaðist 22. þ. m. að heimili dóttur sinuar Skólavðrðu- stíg 24 A. ■ \ Þorbjörg Grimsdóttir. Anna Gisladóttir. Hjartkær móðir okkar / GUÐMUNDA BJÖRG JÓNSDÓTTIR andaðist a ðheimili sínu Grettisgötu 7 23. október. Böm hinnar látnu. Elsku litlL drengurinn okkar, KRISTJÁN HAUKUR . ‘ / verður jarðaður þriðjudaginn 27. okt. kl. 2 e. h. Norðurbraut 3 Hafnarfirði. Sigrún Gissurardóttir, Kristján Steingrímsson. Jakobína Johnson íslenzk skáld- kona í Vestur- heimi sextug. VESTURÍSLENZKA skáld- konan Jakobína Johnson er fyrir löngu kunn orðin lönd- um sínum vestan hafs og aust- an fyrir skáldskap sinn og menningarstörf. Þessi kynni jukust og urðu innilegri þegar Jakobína heimsótti ættland sitt fyrir skömmu. Þá fóru enn fleiri Islendingar að veita hin- um fögru og þýðu ljóðum henn- ar athygli. Jakobína Johnson á sextugs- afmæli í dag og munu því marg ar hlýjar kveðjur og þakkir fljúga til hennar yfir hafið frá löndum hennar, bæði kunningj- um hennar og eins þeim, sem hún hefir aldrei séð. Það mun ekki spilla vinsæld- um skáldkonunnar, að á þessu afmæli hennar kemur út ný Ijóðabók eftir hana hér heima. Er það barnabókin „Sá ég svani“. Þessi kvæði eru að vísu ekki neitt stórbrotin, en það er bjart og hlýtt yfir þeim. Þótt þau séu ort fyrir börn, um fugla og ketti, andar heimþrá Vestur- íslendingsins sumstaðar frá ljóðlínunum eins og til dæmis í kvæðinu „Sá ég svani“: „Ég sem állt frá æsku unni hvítúm vængjum, — dreymdi’ í fjarlægð íslands svanasöng, beið, — en vonir brugðust .vonir. Burt flaug skarinn hljóður. — Mörg er eftirvæntin.g ævilöng“. Þórhallur Bjarnason gefur bókina út og er vel til hennar vandað, ágætur pappír og hag- lega gerðar teikningar og upp- hafsstafir eftir Tryggva Magn- ússon.'Enda sæmir fínlegur, frá- gangur ljóðum Jakobínu John- son. , R. J. i.augarnessprestakail. Messa á morgun kl, 2 séra Garð- ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Hafnarfjarðarkirkja. Messa á morgun kl. 2, séra Garð ar Þorsteinsson. Safnaðarfundur að lokinni messu. Ekki Viðtækjaverzlun ríkisins. Blöðin skýrðu rangt frá því í gær, að smíðastofa útvarpsins, sem hrekkjalómarnir fjórir virrna í, væri rekin og stjórnað af Við- tækjaverzlun rikisins. Þessí siriíða- stofa mun vera alveg sjálfstaeö stofnun. i: Umterðtn t bænnm. Frh. af 2. síðu. Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgatá að Vatnsþró, Vesturgata, Túngata, Legg ég til að bifreiðum verði bannað að stöðvast leng- ur en í 5 mín. á þessum göt- um. Frá Vatnsþró og að Aðal- stræti eru um 1500 metrar. — Með venjulegum ökuhraða er hægt að aka þessa leið á rúm- um þremur og hálfri mínútu. En á þessari leið eru 17 svokall aðar þvergötur. Margar bifreið- ar koma úr þessum götum og menn geta skilið' hversu gífur- legar tafirnar verða á þessari leið, þegar bifreiðaröðin er sva> að segja óslitin allan Laugaveg- inn. Vegna þessara tafa hafa margir bifreiðastjórar líka til- hneigingu til, eins og eðlilegt er, að sveigja inn í þvergötur til þess að flýta fyrir sér. Þeir, sem fa'ra um aðalgöturnar eiga að hafa forgangsrétt. Með þessu ætti að veta hægt að draga úr umferðateppunum, sem koma fyrir oft á hverjum degi og um leið að forðast mörg slys. Þá legg ég til, að vöru- flutningabifreiðum verið bönn- uð umferð um Laugaveg, Aust- urstræti, Aðalstræti, Hafnarstr., Hverfisg. og Pósthússtræti, — nema þeim, sem eru að aka vör- um í hús eða verzlanir. Legg ég til að allur þungavöruflutn- ingur fari fram um Skúlagötu og Hringbraut. Loks legg ég til að fólksflutningabifreiðum verði bannað að nema staðar í Tryggvagötu, því að sú gata verður tengiliður milli Skúla- götu og Vesturbæjar.“ — En hvað á að gera við all- ar bifreiðarnar, sem standa í að algötunum? spurði Alþýðublað- ið yfirlögregluþjóninn. „Það var gott að þér minnt- ust á það. Síðastliðið vor var skipuð þriggja manna nefnd til að gera tillögur um bætt skipu- lag bifreiðastæðanna í bænum. Þessar tillögur eru í aðalatrið- um á þá leið, að koma bifreiðun- um burtu af Lækjartorgi. í þessari nefnd áttu Hörður Bjarnason, Einar Sveins son og ég. Við leggjum til að stóru áætlunarbifreiðarnar fái stöðvarrúm á lóðinni norðan við Arnarhólstún. Þar verði komið upp sameiginlegri stöð fyrir þær. Við leggjum til að allar stöðvabifreiðar hverfi af Lækjartorgi, en að þeim verði fenginn staður á bifreiðatorg- inu, við Geysistö.ðina, en það verði stækkað mikið í þeim til- gangi. Þá viljum við að sett verði á fót stöð við Vitatorg fyr ir Austurbæinn. Vörubílastóð- in ætti að fá bifreiðastæði á lóð inni vestan sænska frystihúss- ins, eða í ’portinu fyrir norðan Varðarhúsið. Einkabifreiðarnar, sem nú valda mestum trafala og standa í Austurstræti og öðrum götum viljum við að fái stað á Bern- höftstúni. Viðvíkjandi Stein- dórsstöðinni, leggjum við til að settar verði járngrindur við [ torgið út að Aðalstræti og eng- ! i ar bifreiðar geti því ekið þar út. Annárs er ekki víst, hve lengi verður leyft að hafa stöð þarna“. Þetta sagði Erlingur Pálsson. Ole Thorsteasen skð smíðameistari 70 ára OLE TIIORSTENSEN skó- smíðameistari á Leifsgötu 6 er 70 ára í dag. Þeir eru á- reiðanlega ekki margir, sem vita úm þessi tímamót í lífi Óla, og það var einskær tilviljun, að ég komst að þessu í sumar. Dag nokkurn í sumar kom ég inn í verkstæðið til Óla, til þess að þvaðra við hann um daginn og veginn, og þegar ég spurði hann, hversu „ungur“ hann væri, svaraði Óli: — Eg er gain- all maður. Eg er tveim mánuð- um og þrem vikum yngri en Hákon konungur. Óli Thorstensen er fæddur í Moseholmen norður á Finn- mörku. Frá æskualdri hefir hann orðið að vinna fyrir sér sjálfur, og á unga aldri slasað- ist hann þannig, að hann hefir iðn stundaði hann um áraskeið víða í Noregi. En svo greip út- þráin hann. Árið 1907 ferðað- ist hann til íslands og kom til Borgarfjarðar eystri. Þar stund aði Óli fiskiveiðar, til haustsins 1908, en þá langaði hann til Reykjavíkur, til þess að stunda sína gömlu iðn. En í Reykjavík var erfitt að fá atvinnu, og Óli fór til Hafnarfjarðar, leigði sér þar herbegi og byrjaði á eigin spýtur. Árið 1912 kvæntist hann Annine, sem áður hafði verið háttsett í Hjálpsræðishern um. Þau eiga 4 efnilega drengi. Frá árinu 1915 hefir Óli átt heima í Reykjavík og er nú skó- smíðameistari á Óðinsgötu 4. Margir eru það, sem litið hafa inn til Óla á Óðinsgötu 4, annað hvort til þess að fá gert við skóna sína eða rabba við hann stundarkorn. Og gangi maður fram hjá Óðinsgötu. 4 seint á kvöldin, situr Óli við vinnu. Ef nokkur trúir á vinnugleðina, þá er það hann. Óli Thorstensen er mjög trú- hneigður maður og biblían er eftirlætisbók hans. Einu sinni spurði ég Óla, hvort hann hat- aði ekki Þjóðverja, en hann svaraði: — Eg hata engan, en það verður að útrýma þorpara- skapnum úr heiminum. Það er satt, Óli hatar engan, og þess vegna á hann aðeins vini. Fyrir hönd margra Norð- manna, einnig gamalla vina þinna, sem nú fá að kenna á þorparaskapnum, sendi ég þér beztu hamingj uóskir á afmælis- daginn. Gunnar Akselson. Bvað verðir kanp verkamanna sam- kvæmt nýjB vísi- tðlDDRÍ? VERKAMENN fá kaup greitt núna eftir mánaðarmótin samkvæmt hinni nýju vísitölu 250. Vegna margra fyrirspuma vill Alþýðublaðið hér á eftir birta kauptaxta verkamanna, eins og hann verður á hvérn tíma eftir að farið verður að greiða þeim kaup samkvæmt hinni nýju vlptölú. Grunn- kaupstaxti Dagsbrúnar er lagð- ur til grundvallar: Almann dagvinna kr. 5,25. Eftirvirma lcr. 7,88. Nætur- og !h©lgidagav. 10,50. Kolavinna kr. 6,88. FagVinna kr. 7,25. Boxavinna kr. 3,60. Sítnalágningav. kr. 5,50. Kaup mánaðarkaupsmanna, sem hafa fengið launauppbætur einis og opirjbarir starfsmenn fæst með því að bæta 30% við fyrstu 200 krónurnar, 25% við það sem eftir er og reikna síðan með vísitölumii. Ellilaun og örorkubætur. GreiSslur til gamalmenna, sem fá ellilaun og örorkubætur í öðr- um flokki eru venjulega inntar af hendi mánaSarlega. Þetta mis- prentaðist í blaðinu í gær. sæti ekki beðið þess bætur síðan. En hann gafst ekki upp. Snemma lærði hann skósmíðaiðn og þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.