Alþýðublaðið - 24.10.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Qupperneq 8
Laugardagur 24, október 1942, ALÞYPUBLAOIO ■iTJARNARBtÓBH Kl. 7 og 9. ftrsætisráðherraao (Tihe Prime Minister) Ævisaga Disraelis. Joim Gielgud Diaua Wynyard. Framhaldssýning kl. 3—8 RÚSSNESK SYRPA (Úr Rigoletto. Svanurinn. Blómavalsinn eftir Tchai- kowski o. fl.) Fréttamyndir. Teiknimynd. DÝRAVINVR í FANGELSI DAG nakkurn kom fagelsis- presturinn að einum fang anum þegar hinn síSamefndi var að gefa rottu hita af n sínum. ,,Ójá“', sagði klerkur. „Þarna eigið þér lítinn vin“. „Já, prestur minn“j, sagði áf- hrotamaðurinn og grófgerð rödd hans mildaðist og göfugmann- JLegt bros lék um varir hans. „Ég gef henni að eta á hverjum degi og mér þykir vænna um þessa rottu en nokkra aðra lifandi veru“. Presturinn komst við og klappaði fanganum á öxlina. „í sérhverjum manni er brot af engli, bara að hægt sé að vekja hann til lífsins. Hvemig 8tóð á því, að yður varð svona hlýtt til þessarar rottu?“ ,JHún beit fangavörðin í hæl inn, séra minn“, sagði dýravin- urinn. DÓMENDURNIR sátu hljóð ir og hlýddu á ræ^u verj- andans. „Hæstvirtu dómarar“, sagði hann, „ég spyr ykkur: Hvar gat ákærði falið úrið? Ekki í vas- anum, lögreglan segist hafa leit að á honum. Ekki í skónum, úr- ið var of stórt til þess. Hvar gat úrið verið falið?“ Hann þagði andartak til að gera orð sín áhrifameiri, en þá skaut sá ákærði fram í: „Fyrirgefið þér, góði, ég laumaði því í húfuna mína“. j iiTn11i■i'iii■■■ i‘i—i Mii ii mmi n) I IIIMmJf I. KAFLI. HENDRIK van der Berg og ohannes van Reenen riðu hægt yfir vellina. Hávaxið gras ið slóst við járnsporana þeirra, lagðist undir kvið kláranna, en réttist svo upp aftur. Ekkert hljóð heyrðist nema þyturinn í grasinu og marrið í söðlinum. Þeir þögðu, litu aldrei hvor á annan og létu taumana lafa. Klárarnir _ stjkluðu léttilega •QgTgþertu eyrun, öðxái hvortr fór fitringúr um þá, eins og þeir byggjust við einhverju óvæntu. Búarnir riðú fót fyrir fót, til þess að hlífa hestunum. Verið gat, að þeir kæmu þá og þegar auga á hóp zebradýra, og þá þurftu þeir að ríða þau uppi og stinga þau með veiðihnífunum sínum. Þeir höfðu svo lítið af skotfærum, að þeir vildu ekki eyða þeim á zebradýrin, en þeir þurftu á fitunni af þeim að halda til þesS að smyrja verk- færin sín og búa til sápu. 2. Vinstra megin við þá var vögnum ekið. Þeir stefndu í norðurátt, þar sem landrýmið var nóg og engin lög, nema byssa hvíta mannsins og spjót Kaffans. Karlmennirnir riðu fram með vögnunum, en konur, sem lágu í hvílum inni í vþgnunum, sem skýlt var með tjöldum, kölluðu til þeirra, manna sinna, feðra og sona, vina og unnusta. Það voru harðsæknir, sólbrenndir menn, skeggjaðir eins og spámenn, sem sátu á litlum hestum og fnæstu í heitu molluloftinu. í fjarska heyrðis baul og kindajarmur, en stöku sinnum hóuðu ökumennirnir á uxana sína og létu hvína í svipuólun- um sínum. Þetta var eins af hinum mörgu lestum, sem fóru í norður til hins mikla ókunna. Eins af hinum mörgu lestum, sem komu að því nær ókleifum fjöllum, þar sem karlmennimir urðu að taka sundur vagnana og bera þá yfir og setja þá sam- an á ný hinum megin. Þeir komu að stórum ám, þar sem þeir urðu að sundleggja dýrin, en fleyta vögnunum yfir. Ein hinna mörgu lesta, sem stofn- uðu fríríkið, héldu lerigra á- fram yfir gula fljótið, inn í Transvaal og ennþá lengra, norður á láglendið, þar sem krókódílamir skríða upp á ár- bakkana. Þetta var hugraklít fólk, sem lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna.Þessir menn vissu hvað þeir máttu bjóða sér, og í brjósti þeirra bjó þrá Búanna eftir frélsi og olnbogarými. Þeir fóru fram með ánum alla leið að upp •töJpBar^æirra, J^ídu nýjar árc herjuðu, veiddu og lásu biblí- una. Þetta voru miklir flutningar. rökrétt afleiðing af því, að Eng- lendingamir gáfu þrælunum frelsi á miðjum uppskérutíman um, svo að bændurnir sultu, en uppskeran fúnaði niður. Þetta voru menn, sem gátu ekki þolað meira og voru nú við því bún- ir að leggja á sig hvað sem væri til þess að öðlast frelsi sitt á ný. Meðal þeirra voru ættingj- ar Stephans, Bothma og ann- arra, sem höfðu verið hengdir og ættingi Jacobs de Winther, sem Kaffarnir höfðu myrt við van Aards Post. Margir, sem þá höfðu verið börn, voru nú fullorðnir menn, og hatrið brann í brjósti þeirra. Ein lestin af annarri hafði lagt af stað írá Höfðanýlendu, og allar fóru b.<r sömu leið, því að ekki va- um aðra leið að ræða. Þeir voru brautryðjendurnir, konurnar, karlmennirnir og börnin, sem voru í fararbroddi. Vagnarnir voru eign Hendrik van der Bergs og annarra, sem voru tengdir honum blóðbönd- um eða vináttuböndum, eða höfðu sömu skoðanir og hann. NÝJA BIÚ Fræoka Gbarley’ (Charley’s Aunt) Bráðskemmtileg mynd eftir hinu samnefnda leikriti. Aðalhlutverk leika: Jack Beuny Kay Fraancis Jaines Ellison. * Sýnd kl. 5, 7 og' 9. ig honum var í skapi. Unga hús móðir hans var að verða full- þroska kona, og þroskaðir ávext ir eru oftast lesnir af trjánum. Þá myndi hún ekki sitja leng- ur eins og hún sat núna. — Jæja, látum ungu húsmóð urina leika sér eins og hryssu í stóði. Það myndi ekki standa lengi yfir og þá myndi hann ekki framar þurfa að smíða hjólhlífar úr mjúku, safaríku GAMLA BIO Tom, Dick og Harry Amerísk gamanmynd. Ginger Rogers George Marphv Atan Marshall Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3Vá—§¥z TÖKUBARNIÐ (Mexican Spitfire’s Baby) Leon Errol — Lupe Velez tré. Það kom líka stundum fyr ir, að hann fann hunang, þegar hann vax að leita að heppilegu tré til þess að smíða úr. Það var gott að finna hunang og borða það. 4. Hermann van der Berg, son- ur Hendriks, var átján ára gam all og þegar orðinn maður með mönnum. Hann var mjög stima mjúkur við Sannie van Reenen Hver var sii seka? Nei, það gerði ég ekki. En hvað kemur það málinu við. Það er einhver þarna inni, hlustaðu bara! Það er auðheyrt, að ein- hver er að reyna að brjótast inn í skápinn, — það hlýtur að vera Eva, hún er sú eina, sem er svona heiftúðug á móti skurðgoð inu mínu. Þar að auki hótaði hún því fyrir tæpum hálftíma síðan að brenna því eða kasta því!“ ,, Meðan Daphrie var að rausa barði hún fast á hurðina og rykkti í handfangið. „Svona nú, vertu róleg, Dáphne, vertu ekki svona á- hyggjufull“, sagði Cherry og legt, hversu oft karlmennimir I ýtti henni til hliðar. „Ég hefi í þriðja vagninum sat stúlka við sauma. Hún var mjög falleg með stór, dökk augu. Hún dingl aði fótunum, út af vagninum að aftan, eða lét þá hvíla á hjól hlífunum. Það var einkenni- héldu, að þyrfti að smyrja þriðja vagninn. Þeir notuðu til þess hvert tækifæri, sem bauðst. Jakalas, gamli þrællinn, sem alltaf þurfti að 'búa til nýjar og nýjar hjólhlífar, blótaði og brosti til skiptis, eftir því hvern aukalykil. Augnablik við sjá- um bráðum, hvort þú hefir rétt fyrir þér eða ekki. Síðan tók hún lykil úr vasa sínum, stakk honum í skráar- gatið og opnaði. Daphne þaut óðara inn í stofuna, en nam fljótt staðar undrandi. Þar var enginn. Fuglinn var floginn, hver sem hann var, og opinn glugginn sýndi hvernig hann hafði flúið. „En hvar er skurðgoðið?“ spurði Cherry. ,,Er það heilt á húfi?‘\ Vinstúlka hennar svaraði ekki strax. Hún hljóp að skápn um hinum megin í herberginu, hurðin hafði verið sprengd upp. JHún tók fram lítinn kasssa úr járni, sem staðið hafði á einni hillunni. Húri studdi á leyni- læsingu og lokið spratt upp. Hún leit ofan í kassann og henni létti við. „Við komum á réttum tíma, hamingjunni sé lof“, andvarp- aði hún. Hún tók skurðmyndina upp og henni vöknaði um augu. Myndin var átján þumlunga há, og var í líki afríkansks töfra manns. Hún var haglega gerð, en þrátt fyrir það var hún frem ur óhugnanleg. Það var því auð skilið að Eva, sem var hjátrúar pOÖŒD DOWN WITH EMPTy FU£L 1WK6 > THE B0M5EE MAK65 ANEMER6ENCY LANDIN6 JN UNKNOWN TERRITORY. 6C0CCHVAND RATAH S££K (NFORMATION AT ANEARBY 5ETTLEMENT.. ONLVTOFIND ITIN RUIN5... MYNftA- SAftA. Þeir hafa orðið áð nauðlenda í óþekktu landi. Fyrstu verksum merkin sem þeir finna og benda til að landið sé byggt er þorp í tús/bvm. Raj: íbúarnir hafa ekki kom- ið aftur til heimila sinna. Það bendir til þess að Japanir munu vera hér inn í nágrenninu. Raj: Eldi fylgir reykur. Hér er lausnin á gátunni. öro: Lausnin? Öm nú skil ég. Japamroir hafa verið í skriðdrefcum. Skrið drekar nota 'bensín. Þeir verða, því að hafa ibyrðir af bensíní eirihverstaðar á ledðinni. Raj: Eftir hverju earum við &S USa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.