Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 1
Útvarpíð: 20.20 BtvarpstríóK*. 20.40 Erindi: Þættir úr sögu 17. aldar. Tráar- hættir og hjátrú, II. (Páll E. Ólastín). Fótaaðprðir. Geng í hús og veiti alls- konar fótaaðgerðir. Unnur Óladóitir. Sími 4528. Kvistalakk (Vedolac) núkomið. SLIPPFÉLAGIÐ. TIl sölu sumarbústaður við Elliða- ár, 3 herbergi og eldhús laus til íbúðar. Raftaug liggur að húsinu. Ragnar Olafsson, Símí 5999. Sendisvelini pskast strax. Hátt kaup. Nýlenduvöruverzlun JES ZIMSEN, Hafnarstræti 16. Útbrelðlft n&nnnni^mnnn ínjzx^nm „Sigríður" hleður á morgun (máQU- dag) til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Flateyrar og Súgandafjarðar. Vörumóttaka fyrir há- degi sama dag. Þormóður í áætlunarferð til Breíða- fjarðar á morgun (mánu- dag). Ennfremur fer skip- ið til Bíldudals og kem- ur við í Haga, ef veður- ástæður leyfa. Vðrumóttaka fýrir há- degí á mánudag. 23. érgangiir. Sunnudagur 24. október 1942. 246. tbl. Talning atkvæða er nú loMð í ölhun kjordæmum landsins og skipim al- pingis næsta kjörtíma- bil fyrirsjaanleg. Sjá 2. siðu blaffstos i dag. Dnkkuvagnar* Dúkkukerrnr, St urtubllar og fleiri leikföng. Verzlnnin BagrúR, Laugávegi 47. Strengiwmd (Rullebuk), . 2 breiddir, 4 litir. WHZL Gxettisgötu 57. h Dansað í dag, kl. 3,30 5 síðd. s s s s s' s s s s s s s Báðskonnst aðan' við garðyrkjuskólann á Reykjum í ölvusi er laus nú þegar. — Upplýsingar fsíma 3950. ^ K T Dansleikur í kvöld í G. T.-búsinu. • »•"• & * Míðar M. m. Sími 3355, HIjómsvr G. T. H. f' \ S* \ S" Sinásöluweril á vlndling Útsöluverð á enskum og ameríkskum vindlum má eigi vera hærra en hér segir: Golofina Perfectos 25 stk. kassi kr. 40,00 — Londres 50 —' — — 61,25 — Conchas 50 — v — . — 46,25 — Royal Cheroots 100 — — — 55,00 Wills' Rajah Perfectos 25"— — — 20,00 Panetelas (Elroitan) 50 — — — 47,50 Cremo 50 — — , — 42,50 Golfers (smávindlar) 50 — — — 21,90 Do. — 5 — pakM — 2,20 Piccadilly (smávindlaar) 10 —-blikkaskja— 2,75 Muriel Senators 25 — kassi — 25,00 — Babies 50 — — — 32,50 Rocky Ford 50— —" — 36,25 Van Bibber 5 — pakki — 2,50 LeRoy 10" — — — 5,00 Royal Bengal , 10 — — — 3,75 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegha flutniitgskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS s s s s s V s s s s V s s s s s s s s s s s s s $ s s s s 'i s \ J s s s s V s" s s s . s \ M Brottflutningsnefnd. Að gefnu tilefni skal bent á það, að eins og áður hefir verið auglýst, er ráðgert að tilkynna almenningi skyndibrottflutningbarna úr Reykjavík á eftirfarandi hátt: 1. Auglýsingar um skyndibrottflutning verða festar upp á auglýsingarstöðúm Loftvarnanefndar, sem þegar hafa verið kunngjörðir almenningi. 2. Athygli almennings verður beint að þessum auglýs- ingum sem og' áríðandi auglýskigum Loftvarna- nefndar, með því að loftvarnaflauturnar gefa frá sér óslitinn són í 15 mínútur samfleytt. Skyndibrottflutningur bama verður ekki tilkyxmt- ur á annan hátt. Brottflutningsnefnd. Auglýsing um lausar Iðgregindiðnástgðar í Reyklavik. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar og bæjar- stjórnar Reykjavíkur verður lögregluþjónum í Reykja- vík fjölgað í 80, þannig að f jölgunin verður um 20 lög- regluþjónar." Eru stöður þessa því lausar til umsóknar og er umsóknarfrestur til 15. nóyember n. k. TJmsóknir skulu stílaðar til lögreglustjórans í Reykjavík, og liggja frammi hjá honum sérstök umsóknareyðubiöð. Aldurs- hámark er 28 ár, og ennfremur skulu mnsækjéndur vera hraustir, meir en meðalmenn á hæð og vel vaxnir. Lögreglustjórinn íReykjavik, 23. okt 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN. LEIKFÉLAG REYKJAVÉKUR Hedda Gabler Sjónleikur í f jórum þáttum eftir H. Bbsen. Aðalhlutverk og leikstjórn: _ FRÚ GERD GRIEG TVÆR SÝNINGAR f DAG kl. 2% og 'kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag. NÆSTA SÝNING vérður á mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — . Auglýsið í ÁlÞýðublaðinu. verður sett kl. 1% e. h. mánudaginn 26. okt. í Good- templarahúsinu. — Árlðandi að mnsæk|eiiáttr flousti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.