Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: S0.20 Útvarpstríóið. 20.40 Erindi: Þættii' nr sögn 17. aldar. Trúar- hættir og hjátrú, II. (Páll E. Ólason). 23. árgangur. Sunnudagur 24. október 1942. 246. tbl. Talning atkvæða er nú lokið í ölhun kjördæmunt landsins og skipnn al- þingis næsta kjörtíma- bil fyrirsjáanleg. Sjá 2. siðn blaðsins i ðag. Fótaaðgerðir. Geng í hús og veiti alls- konar fótaaðgerðir. Unnur Óladóttir. Sími 4528. Kvistalakk (Vedoiac) núkomið. SLIPPFÉLAGIÐ. Til sölu sumarbústaður við Elliða- ár, 3 herbergi og eldhús laus til íbúðar. Raftaug liggur að húsinu. Ragnar Ólafsson, Sírní 5999. Sendisveinn óskast strax. Hátt kaup. Nýlenduvöruverzlun JES ZEYISEN, Hafnarstræti 16. Drákkuvagnar, Dúkkukerrur, Sfurtubilar og fleirl leikfðng. VerzlBHia Dagrún, Laugávegi 47. Strengband (Rullebuk), 2 breiddir, 4 litir. VERZL Grettisgötu 57. Dansað í dag, kl. 3,30-5 síðd. Eáðskonustaðan' við garðyrkjuskólann á Reykjum í ölvusi er laus nú þegar. — Upplýsingar í síma 3950. &| My Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. M * Miðar kl. 6V2. Sími 3355. Hljómsv. G T. H. ÚtbreiSlð AlpýOnMaðlð. mæmmmmxams í-t:< i j.VTTqnrrrri CTTrT|Tm^ „Sigríður“ hleður á morgun (máuu- dag) til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Flateyrar og Súgandafjarðar. Vörumóttaka fyrir há- degi sama dag. JÞormóður i áætlunarferð til Breíða- fjarðar á morgun (mánu- dag). Ennfremur fer skip- ið til Bíldudals og kem- ur við í Haga, ef veður- ástæður ieyfa. Vörumóttaka fýrir há- degi á máuUdag. s s s s < * s s s I s s s s s s s s s c s s s s tS s s s s s S s s s s s I s Smásðluverð á vindlingnm. Útsöluverð á enskum og ameríkskum vindlum má eigi vera hærra en hér segir: Golofina Perfectos 25 stk. kassi — Londres 50 — — —- Conchas 50 — — — Royal Cheroots 100 — — Wills’ Rajah Perfectos 25 — — Panetelas (Elroitan) 50 — — Cremo 50 — — Golfers (smávindlar) 50 — — Do. — 5 Piccadilly (smávindlar) 10 Muriel Senators 25 — Babies 50 Rocky Ford 50 Van Bibber 5 Le Roy 10 Royal Bengal 10 - pakM -blikkaskja- - kassi pakki kr. 40,00 — 61,25 — 46,25 —- 55,00 — 20,00 — 47,50 — 42,50 — 21,90 — 2,20 2.75 25,00 32,50 36,25 2,50 5,00 3.75 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. 1 TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Hedda Gabler Sjónleikur í fjórum þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhlutverk og leikstjórn: FRÚ GERD GRIEG TVÆR SÝNINGAR í DAG kl. 2% og kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag. NÆSTA SÝNING verður á mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s ■> s s s s s * s s S S s ■\ S * * > Frá BrottflntnmgsneM Að gefnu tilefni skal bent á það, að eins og áður hefir verið auglýst, er ráðgert að tilkynna almenningi skyndibrottflutning bama úr Reykjavík á eftirfarandi hátt: 1. Auglýsingar um skyndibrottflutning verða festar upp á auglýsingarstöðum Loftvamanefndar, sem þegar hafa verið kunngjörðir almenningi. 2. Athygli almennings verður beint að þessum auglýs- ingum sem og áríðandi auglýsirigum Loftvarna- nefndar, með því að loftvarnaflauturnar gefa frá sér óslitinn són í 15 mínútur samfleytt. Skyndibrottflutningur bama verður ekki tilkynnt- ur á annan hátt. Brottflutningsnefnd. Auglýsing um lausar 13 areglnp jönastSðnr i Beykjavik. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar og bæjar- stjórnar Reykjavíkur verður lögregluþjónum í Reykja- vík fjölgað í 80, þannig að fjölgunin verður um 20 lög- regluþjónar. Eru stöður þessa því lausar til umsóknar og er umsóknarfrestur til 15. nóvember n. k. Umsóknir skulu stílaðar til lögreglustjórans í Reykjavík, og liggja frammi hjá honum sérstök umsóknareyðublöð. Aldurs- hámark er 28 ár, og ennfremur skulu umsækjendur vera hraustir, meir en meðalmenn á hæð og vel vaxnir. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. okt. 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN. Auglýsið í Alpýðublaðinu. BifreiðastjóraoámsReið verður sett kl. 1% e. h. mánudaginn 26. okt. í Good- templarahúsinu. — Aríðandi að umsækjendur mæti. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.