Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAPIP Stumudagur 24. október 1942. ITJARNARBÍÓI Kl. 3, 5, 7 og 9. Forsætisráðherrano (The Prime Minister) Ævisaga DLsraelis. John Gielgud Diana Wynyard. Á morgun kl. 5, 7 og 9. MEÐ ÁSTARKVEDJU (Aífectionately Yours Amerískur gamanleikur. Merle Oberson Dennis Morgan. TEIKN Á HIMNI1664. IANNÁL Péturs á Ballará stendur við ártalið 1664: „ítem á jólunum öndverð- lega sáu margir um morgun, um dögun eða litlu fyrri, bjarta ský flekki á austurloftinu ýmislega lita, svo í húsum birti mjög af þeim. Item Norðanlands sást á einu kvöldi af mörgum mönn- um niaður hjá tunglinu og svo alla nóttina, þar iil tungl kom í vestrið, þá varð af því tilsýnd- ar sem dauður maður lægi á líkbörunum. Sama ár er þess getið að Jón Illugason Hóla- stólsráðsmaður hafi um vorið séð teilcn á himninum ásýndar sem sparlak með fögrum og ým islegum litum“. * DRENGUR kom inn í búð til kaupmanns og var stilltur og prúður. „Eg sé á gluggaauglýs- ingunni, herra kaupmaður, að yður vantar háttprúðan og orð- varan dreng“. ,iJá, xétt var nú það“, sagði kaupmaðurinn. „En ég réði dreng í starfið í gær“. „Nú, og því í helvítinu ríf- urðu þá ekki auglýsingaraf- styrmið af gluggafjandanum, mannfýla?“ * Tlíí 1 wkkur fékk bréf frá *-systur sinni. Helztu tíðindi í því voru þau, að hún hefði nýlega eignast barn. „Var það drengur eða telpa?“ var hann spurður. „Það er nú það, sem ég er með dökku augun og grönnu fótleggina. í hvert skipti, sem hann reið fram hjá vagni föð- ur hennar, og það var oft, horfði hann á þessa fótleggi, sem dingluðu aftur af vagnin- um. Annars átti hann að ríða á undan og átti að gæta að því, hvort óvinveittir Kaffar væru ekki á næstu grösum. Beygjurnar á þessari gömlu vagnaslóð, sem svo margir fylgdu seinna, voru allar Her- mann van der Berg að kenna eða þ.akka. Það var hann, sem benti ökumönnunum, hvar- þeir ættu að beygja fyrir tré, eða bjarnarbæli. Sumar beygjurn- m ar voru líka því að kenna, að hann hafði gleymt sér og farið að tala við Sannie, ökumennim ir urðu syfjaðir og létu uxana ráða ferðinni. Við og við ræddi hann alltaf um það, hvað hann ætlaði að gera í framtíðinni, og hvað hann hefði þegar gert. Vissulega var Hermann glæsi- legur ungur maður, ágætur hestamaður og bezta skytta, en samt hafði hún ekki enn þá af- ráðið, hvað gera skyldi. Hann var enn þá óreyndur, hafði ekki enn þá hlotið eldskím bardaganna. Meðan Sannie talaði við drenginn, hugsaði hún um föður hans. Móðir Hermanns var dáin. Hún hafði látizt af barnsförum. Dauðinn var algengt fyrirbrigði og ekki óttalegur. Sumir fómst 'af höggormsbiti, aðrir féllu fyr- ir byssukúlu eða spjóti villi- mannanna, enn aðrir urðu und- ir vagni eða duttu af hestbaki. Sumir skáru sig í höndina og fengu blóðeitrun, aðrir lentu í gini ljóns eða hlébarða. Hún var aðeins sextán ára gömul og hafði kynnzt dauðanum í ýms- um myndum og bliknaði hvorki né blánaði þótt hún sæi blóð úr særðum manni. — Hvers vegna ætti ég að giftast þér, Hermann? Ert þú ef til vill eini maðurinn í veröld- inni spurði hún. — Nei, ég er ekki eini maður- „Hún gat ekkert um það, og svo hefi ég enga hugmynd um, hvort ég er föðurbróðir eða alltaf að hugsa um“, sagði írinn. móðurbróðir. inn í veröldinni, en ég væri heppilegasti maðurinn, sem þú gætir fengið. Hver ætti það að vera annar? Ef til vill Gert Kleinhouse, sem barmar sér? sagði hann með fyrirlitningu. — Eða Cornelius Brandt? Eða Joachim Joubert? Geturðu hugsað til þess að ganga að eiga einhvern af þessum náungum? Nei, það getur ekki átt sér stað. Þetta eru litlir menn, lítilsigld- ir andlega og líkamlega, Sannie mín. — Hlustaðu á mig, sagði hann. — Ég þori að mæta hverjum þeirra sem er og þreyta við þá í skotfimi, veið- um og á hestbaki. Og saman- borið við mig eru þeir fátækir menn. Hann sat beinn í söðlin- um og beið eftir svari hennar. Hann hafði tekið fæturna úr ístöðunum og lét þá dingla niður með fótum hestsins. Sannie leit á hann, leit á þreklega kálfa hans og hné. Hann var þegar orðinn stór, og hann myndi verða enn þá stærri, en þó var faðir hans stærri. Miklu öruggari maður. Hann var reyndur. Rúnirnar í andliti hans báru vott um eig- inleika hans, að vísu ekki legar, en þær báru vitni um, að hann hefði þolað margt og gæti þolað margt enn þá. Heima í Höfðalandi hefði hún án efa kosið soninn. Þessi djarfi piltur var mjög hraustlegur og karl- mannlegur, en hér úti í ó- byggðunum horfði allt öðruvísi við, og hugsunin um Hendrik van der Berg með gráa skegg- ið, villtu augun undir loðnum brúnum, sterklegu tennurnar og kraftalegu hendurnar, sem gátu snúið naut niður á horn- unum, hafði meiri áhrif á hana en æska piltsins, því að hún þráði öryggi. Hún vissi, að Hendrik hafði horft á hana, mælt hana með augúnum, brjóst hennar, fótleggi og fram- ar öllu öðru mjaðmirnar. Hún ók sér óþolinmóðlega á sætinu, þegar henni varð hugsað til þess, hvernig hann hafði horft á hana. En ef Hendrik þráði hana, hvers vegna hafðist hann þá ekki að? Ef til vill beið hann, Ef til vill fannst honum hún SB NÝJA BÍÚ Frænfca Gharley’s ■■(Charley’s Aurit) Bráðskemmtileg mynd eftir hinu samnefnda leikriti. Aðalhlutverk leika: Jack Beimy Kay Praancis • James Ellison. Sýnd M. 5, 7 og 9. Sýningar í dag kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BiO S Granur eigin- konnnnar. (Suspicion) CARY GRANT og JOAN FONTAINE Sýnd M. 5, 7 og 9. of ung enn þá. Það hefði verið gaman að tefla syninum gegn föðumum og láta sigurvegar- ann hirða vinninginn. Sá, sem sigraði, væri henni heppilegast- ur eiginmaður. Og áreiðanlega myndi annarhvor þeirra hljóta hana, fyrr eða seinna. — Já, Hermann, sagði hún, — ef til vill hefirðu á réttu að i standa. Hver annar ætti að verða maðurinn minn, þegar Sýnd kl. 3 vegna fjölda Waterloo-brúin áskorananna. Allra síðasta sinn! alls er gætt? — Ætlarðu þá að giftast mér? — Það sagði ég ekki, en ég sagði ekki heldur, að ég ætlaði ekki að giftast þér. Hún horfði á hann aftur. — Það er kominn tími til þess að ég giftist, sagði hún,— og eins og þú segir, þá er ekki um aðra að ræða. Ég hafði ekki hugsað um þetta fyrr, að meðal allra þessarra manna er það mmmjocmmw. Mver var sú seka? full, hafði svona mikla andúð á goðinu, en ekki gat Cherry samt skilið hvers vegna Evu ætti að vera það svona mikið kappsmál að eyðileggja það. En ef það var nú ekki eftir allt saman Eva, sem sprengt hafði upp skápinn, hver var þá sú dularfulla persóna, sem hafði verið þarna að verki? Cherry hleypti í brýrnar og leit af járnöskjunni, og tók síð- an upp hlut, sem lá á gólfinu. Það var lítið rifjám, sem verið hafði úti í bifreiðarskýlinu. Þarna var einmitt verkfæri, sem hafði átt að nota til að sprengja upp kassalokið. Cherry skoðaði það í krók og kring. En nú heyrðist fótatak og sú, sem kom, hrópaði undyandi: „Hvað eruð þið að gera?“ Stúlkurnar litu báðar við, og Cherry brá í brún þegar hún sá Evu Grant standa á þröskuldin- um. Eva var dökkhærð, skap- mikil og viðkvæm. í svip hennar nú lýsti sér undmn og forvitni, en henni varð ekki um sel þeg- ar hún kom auga á myndarófét- ið, sem henni var orðið svo mein illa við. Þegar hvorug þeirra svaraði varð Eva gremjuleg á svipinn. „Hvað er að hjá ykkur?‘ sprði hún. „Þú ert þó ekki reið við mig, Daphne, út af því, sem ég sagði áðan? Ég var reyndar hvassyrt, en ljóti karlinn, sem þú átt þarna, er svo andstyggi- legur, að hann getur gert öll- um gramt í geði. Ég vildi að þú vildir hafa mín ráð og kasta honum“. „Hafa þín ráð?“ Daphne blóð roðnaði af gremju. „Hvemig leyfirðu þér að tala svona við mig? Hvernig vogarðu þér! Cherry var fljót að ganga á milli. Hún vildi aldrei að stelp- urnar lentu í rifrildi. Hún ósk- aði einskis fremur en að sætta þær, missætti þeirra mátti alls ekki vaxa. „Stilltu þig“, sagði hún við SOON A ROW OF TREES 'PLANTED''' IN FRONT CONCEALÍ?THE PLáNE FROMVlEW ON LANt} WHILE 5HR0BBERY 5TREWN OVER THE TOP HiDES IT FROM EYES IN H05TILE PLAN&S...«^-5>5- HAVE TO BE PSVCHIC TOTELL THERE’S A PLANEÍJ AND PULL A YNDA’ S AG A. Raj: Við verðum að tinna benzínhirgðastöð Japana og ræna frá þeim benzíni. Þá er- um yið sloppnir héðan. öm: Já; það er það eina, sem við getum gert. Stonmy: Við verðum að byrgja íiugvélina, áður en við leggjum af stað. Þeir þekja flugvélina með trjám, svo ómögulegt er að sjá hana. Stoxmy: Hver ykkar iþorir að segja, að flugvél sé geymd hér? örn: Við skulvm taka með ökkur nauðsynlegan úfbúnað og leggja svö af stað. Þeir fara inn í flugvélina til þess að ná í nauðsynlegan út- búnað, en ókunn augu fylgjast mað öllum hreyfingum þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.