Alþýðublaðið - 27.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1942, Blaðsíða 4
ALPYPUBLAPtP JÁþijöublatoíi ClKefandb Alþýð«n«kknrimt. KMBtjérl: Síeiin FjetwmwR. Rifertjóm og afgreiflsla í Al- feýSuh&sinu viS Hverfisgötu. Símar ritstjómar: 4901 og 4902. SJmar aígreiöalu: 4900 og 4006. Verð í lausasölu 30 aura. AlþýðuprentsmiOjan h.t Þórður Jónssou: Viknrsandurinn á EyrariaWa oq „Sérleyfishafiiinn Priðarpostnlarnir. BLÖÐ íhalds og Framsóknar lirma því ekki að berja lómkm út af því, að blöð og forystuinenn alþýðusamtakanna etji sama stéttum þjóðfélags- ins og ali á ófriði í þjóðfélag- inu. Sjálfir þykast þessir herr- ar bera sættarorð á milli, og þykjast vilja einingu andans og toand firiðarinsj Ogj Ámá frá Múla kyrjar bassann í þessum Bamsöng. En jafnframt er reynt að blekkja fólk og faisa fyrir jþví þjóðfélagslegar staðreyndir, 4. d. það, hvernig stþttaþjóð- féiag nútímans er uppbyggt. |>að er t. d. reynt að láta b'ta svo út, að það séu einkum hags- munir sveitafólksins og bæja- búa, sem rekist á, en reymt eftir föngum að breiða yfir þá stað- reynd, að fátækari stéttimar, hvar sem þær búa, bæði bænd- ur, verkamenn og annað launa- €ólk, á sameiginlegra hagsmuna að gæta gagnvairt fámennri yfirstétt, auðmönnum og stríðs- gróðabröskurum. En það er ósköp eðlilegt, að þeir 'háu herrar, fulltrúar af tur- tialdsins og auðvaldsins, vilji draga athýglina frá því, að þeir sitja á rétti fjöldans, og aldrei fremur en nú. Það ear skiljan- legt, að þeir vilji etja verka- mannastéttmni og verkalýðs- stéttinni saman í iimbyrðis deil- ur í stað þess að þær snúi báðar sókn sinni að því að sækja rétt sinn í hemdur milljónamæring- anna, sem nú raka saman óskap- legum auði á kostnað vinnandi fólksins, og keppast svo við að auka dýrtíðma sem. mest. í'yrir kosningarmar reyndu Sjálfstæðismenn og Framsókn hvor sem betur gat að getra sig biíð framan í bændur. Afurða- Verðið var hæklcað í sífellu og þakkaði hvor sér betri Éram- göngu í hækkunúm. Þegar neyfcendur í bæjunum kveink- uðu sér, var æpt upp, að Alþýði fiokkurinn væri að æsa bæji fólfcið upp gegn. bændunum .4 hagsmunum þekra. En t hliðruðu sér hjá því að fara þá einu leið, sem sjálfsögð var til þess, að gæta bæði hagsmuna feænda og verkamanna í þess- «m málum: láta stríðsgróða- milljónimar borga brúsann. Al- þýðuflokkurinn 'hefir jafnan viðurkennt nauðsyn bænda, en tiann hefir jafnframt bent á leið verðjöfnunarinnar sem iaufiTi vandræðanna. Dýrtíðar- iiofckamir sáu aldrei og sjá ekki enn aðra Ieið en að demba öll- uan byrðum dýrtíðarinnar á bök hins vinnandi fjöida til FYRIK nokkrum dögum hringdi til mín liúsasmiður eiim í Reykjavík og bað mig að útvega sér keyptan vikursand á einn bíl frá Eyrarbakka. Iíann hafði þá nýlega fengið leyíi til aó byggja hús utan við bæinn úr vikur-kolsteini, sem nú er að verða mjög kunnur, og síðar verður nefndur í grein þessari. Ég snéri mér strax með þessa beiðni til umboðsmanns jarð- eignanna á Eyrarbakka, Magn- úsar Oddssonar hreppstjóra, — en sem kunnugt er, eru Eyrar- baikkalönd ríkiseign —. Ég fæ þá þau svör hjá honum, að hann hafi ekki heimild til að selja eitt korn af sandi til Reykjavík- ur, hvorki „unninn" né „ó- unninn“. Öll þau urnráð séu í hendi Kristjáns nokkurs Guð- mundssonar í Reykjavík, sem hafi einkaréttindi á öllum vikiu*- sandi á Eyraxbakka. Ég verð að segja, að mér kom þetta nokkuð kynlega fyrir sjónir. Svo er háttað á Ejrrarbakka — eins og líka allir vita, sem þar þefckja til —, að öll sjávar- ströndin meðfram Eyrarbakka er eitt sandhaf, ef svo mætti að orði komast. Þessi sandur í fjöruborðinu, sem er að miklu leyti vikursandur og sem Ölfusá hefir öldum saman verið mjög iðin við að flytja austur með ströndinni, hefir einatt valdið þorpsbúum á Eyrarbakka mikl- um óþægindum, t. d. í hvassviðr um hefir þessi sandur hrúgazt inn í matjurtagarða og undir 'húsveggi, svo að kostað hefir fé og fyrirhöfn að flytja hann burt. Auk þess hefir þessi sandburður fyllt lón og skipalægi, svo að fyrir nokkrum árum horfði til þeirra vandræða, að bátalægi í fjcrunni eyðilegðust af sand- burðinum. Var þá hafizt handa um að byggja steinsteyptan garð út fjörurja austan megin Ölfus- árútfalls, ef ta'kast mætti að veita með þeim aðgerðum þess- um óþægilega sandburði frá þorpinu. Þessi garðv sumpart af, sr bekkingum ríkissjóðsfé. jLL (i. Talið e: 'komið byggður (.afé frá Eyr- nokkru fyrir sandb’ >Ö arður þessi hafi crum notum og hafi minnkað. tvennir tím- andinuim á Eyr- ið nú fyrir nokkr- bmur það í ljós við rannsó'íctí á sandinum sem bygg- ingarefni, að harm er ekki alveg verðlaus. heldur þvert á móti mjög dýrmætt efni, svo afbuxða gott einangrunairefm, að t. d. 21 cm. steinsfceypuveggur með 5 cm. vikurlagi (blandaö 6—7 af vikri móti 1 af sementi) ein- angrar jafn vel og 62 cm. þykk- ur veggur úr venjuiegn stein- steypu. Því var það, að nokkrir menn austur á Eyrarbakka tóku að steypa svo nefnda holsteina úr þessu efni. Þessi steinagerð er nú orðin mjög kunn, og hafa heil hús verið byggð úr þessum steini einvörðungu. Hús þessi hafa reynzt afburða vel, bæði ódýr, hlý, rakaiaus og sterk, óg er svo komið, að hæstum ekkert hús austanfjalls er byggt úr öðru efni en holsteini, enda virðist nú með þessari húsagerð leyst hið vandasama spursmál, sem lengi hefir verið á dagskrá byggingafræðinga, hvemig eigi að byggja ódýr, góð og varanleg íbúðarhús. En nú er þessi svo nefndi vikursandur ekki á hverju strá- in.u. En hann virðist geta verið ótæmandi á Eyrarbakka, því ó- trúlegt er, að ÖKusá taki upp á því að hætta að koma með hann þangað. Eins og áður er sagt, á ríkið Eyrarbakkaland; keypti það fyr- ir nokkrum árum; og munu Eyr- bekkingar almennt hafa fagnað þeirri ráðabreytni, að þettá land, sem þeir bjuggu á, losnaði úr einkaeign í ríkiseign. Nú 'hefir Eyrarbakki aldrei verið talinn neitt „Gósenland“, en bjargast þó sæmilega við sín litlu gæði. En svo kemur það upp úr kafinu, að á Eyrarbakka er ótæmandi fyrsta flokks bygg- ingarefni. Menn gætu nú haldið, að þetta væri fagnaðarefni. En þá skeður það ótrúlega, að ráða- inenn Eyrarbakka veita einum manni, einhverjum Kristjání Guðmundssyni í R.eykjavík, öll umráð yfir a— ginkaleyfi á — þessu hagkvæma byggingarefni, sem þar er til, vikursandinum. 'Ef Eyrbekkinum með sína fá- breyttu möguleika í atvinnu- málum, dytti í hug að taka sér fyrir hendur að steypa steina til húsagerðar úr hinúm ágæta vik- ursandi á Eyrarbakka og með því að hjálpa einhverjum hús- næðislausum manni í Reykja- vík til þess að koma yfir sig ó- dýrum kofa þar, þá getur fvrr nefndur Kxistján Guðmundsson fyrirboðið slíkt athæfí og gerir það sennilega með ágætri sam- vizku. Annars er mér -ekki að Öðru þess að tryggja milljónagróða fárra einstaklinga. Sú var líka stefnan þegar þessir flokkar fóru með stjórn landsins báðir saman. En samt þiirfa þeir að halda á fylgi almennings víð kosnmgarnar. Þá má til að mæla blítt, bjóða sýndar-gróða, stela úr vösum hinna vinnamdi stétta á víxl.* Svo tala þessir friðar- postular uan að aftrir beri ófrið og æsingar milli stétta þjóð- félagsins. Ef þessir tveir flokkar taka aftur völdin að þessum kosn- ingran loknum verður haldlð áfram á sömu óheilla- trautinni og óðux. Ekki verða tckin mildari þá á alþýðu og iaunastéttum. Alþýða ilandsins þarf því að vera vel á verði í framtíðinni Þriðjndagnr 27. ókt&be* IMÍ SBásðlaverð á vlndlingnm. Útsöluverð á ameríkskum vindlingum má eigi vera hœrra en hér eegir: Lucky Stxike 20 stk. pk. Kr. 2.10 pakkitm Etaleigh 20 — — — 2.10 — )Id Gold 20 — — — 2.10 — Kool 20 — — — 2.10 — Viceroy 20 — — — 2.10 — Camel 20 — — — 2.10 — PaU Mall 20 — — — 2.40 — Utan Reykja\íkur og Heinarfjarðar má útsðluverð- ið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutn- ingskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA KÍKISINS leyti kunnugt um, hve víðtæk réttindi Kristján Guðmundsson hefir yfir þessu byggingarefm á Eyrarbakka eða hver nauðsyn hefir rekið ráðamenn. jarðeign- anna til þess að gera þessa samninga við mann þennan. Hvemig inyndi Rej’-kvíking- um geðjast að því, ef einhver á Eyrarbakka, hefði ótakmörk uð umráð yfir sandnámum þeirra innan við fcæinn og skammtaði efnið úr þeim að eigin geðþótta og við því verði, er honum þóknaðist? En nú er eftir að vita hver eða hverjir af ráðamönnum Eyrarbakka hafa fengið þessum K. G. þessi einkaréttindi í hend- ur og hve mikið hann greiðir fyxir þessi réttindi. Enginn trúir því, að Magnús Oddsson hrepp- stjóri, sem er umboðsmaður jarðeignanna þar eystra, geri slíka samninga; til þess er hann of mætur maður; og liggur því næst að gizka á ríkisstjóm þát sem sat að völdum, er þessi ó~ happasamningur var gerður. Og hver væri það líka, sem ekki gæti trúað henni til slikra verka? Ég vil eindregið mælast tilt að hver sá, er gefið getur upp~ lýsingar um þessa samninga við K. G., geri það sem allra fyrst. Almennmgur á heimtíngu á því að fá að vita um slíka ráðs» mennsku sem þessa. En tæplega Frh. á 6. síðu, MENN hafa beðið þess með allmikilli eftirvæntingu hvað Árni frá Múla mundi gera við sæti það, sem hann skipar í bæjarstjórn, hvort ihann ætlaðd a4 Ifeggja niður umboð sitt vegna brottfarar sinnar úr Sjálfstæðisflokknum eða sitja sern fastast. Nú er úr 'þessu skorið með yfirlýsigu Árna frá Múla í ÞjóðóKi í gær. Þar stendur: „Sjálfstæðii'blöðin hafa verið að tæpa á því, að ég legði niður um- boð mitt í bæjarstjórn Reykjavík- ur. Morgunblaöið ætlast til þess, að ég háfi þá sómatilfinningu og Vísir telur það siðfcrðislega skyldu. Báðmn er vitanlega ljóst, aö hér verður engu um þokað. Og stæði þeim raunar nær að spyrja Jakob Möller og Bjarna Bene- diktsson, hvort þeir ætluðu ekki að leggja niður þingmennsku, vegna útstrikananná, sem þeir m-ðu fyrir. Þótt ég hefði gfengið úr Sjálf- stæðLsflokknum, án þess að leita fyrir mér um fylgi kjósenda hér í bænum, hefði ekki verið hægt að bola mér ut úr bæjarstjóminni. En hins vegar hefði að óreyndu ekki verið fráleitt, að skírskota til sómatilfinningar minnar og sið- ferðilegrar skyldu, einkum ef svo hefði staðið á í herbúðum þessara blaða, að þar hefði slíkum dyggð- um verið fyrir að fara. En þegar svo er komið, að menn í ráðherra- stóli telja sér til gildis, að afnema lög, sem þeir hafa barizt fyrir og íekið að sér að framkvæma, er vissara að tala varlega í þeim efn- um. Nú sýndu kosningaúrslitin, a® náléga 1300 kjósendur í Reykjavík. fólu mér umboð sitt. Þessi kjós- endahópur á réttmæta lcröfu á full- trúa í bæjarstjórninni. Ég á þar löglegt sæti og tel það siðférðilega skyldu mína að víkja ekki úr þvjt sæti.“ *!■ Tíminn og Vísir eru aS karpa um það þessa dagana, hvorum hafi verið að kenna, að þjóð- stjórnin sæla fékk uppdráttar- sýki og safnaðist til feðra sinna. Hefir kosningafrestunin enn borizt í tal í því sambandi. Loks þykir Vísi Tíminn tala nokkuð róttækt núna í seinni tíð og segir um það: „Það sýnir bezt hve Framsókn unir óförum sínum illa, að einmitt nú, eftir kosningarnar, setur Tím- inn fram eins konar samfylkingar- tiíboð til kommúnista, sem á að byggjast á því að rýja eignamenn inn að skyrtunni, og jafna auðinn þannig „að Sveinn í Völundi verði jafnríkur Einari Olgeirssyni", eins og sagt var foröum. Slíkt tilnoð ber þess ljósan vott að Framsókn- arflokkurinn á enga sjálfstæða stefnu til, — ekkert til að byggja t á nema leigulóðir annarra flokka, og ekkert til að fljúga með nema stolnar fjaðrir. Og svo ætlast þéssi flokkur til að hann njóti trausts og fylgis kjósenda. Þannig eiga Framsókníirmenn að halda áfram, — sýna hið rétta andlit og forðast hræsnina og loddaraskapinn, sem blónigaðist bezt i forréttíndaað- stöðunni." Framh. á 6. súðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.