Alþýðublaðið - 27.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.10.1942, Blaðsíða 7
frriftjrodagror H. október IHZ. í Bærinn i dag. Nœturlæknlr er Gunnar Cortes, Seliavegi 11, slmi 5995. Næturvörður er i Lyfj aböðinni HSunni. Leikílokknr Hafnarfjarðar sýnir Æfintýri á gönguför ann- aS kvöld í naest síðasta sinn. Mið- ar, sera seldir voru að sýningu þeirri, sem féll niður í síðustu viku vegna veikinda, gilda að þessari sýningu. Tvtir dómar hafci nýlega verið kveðnir upp I iögreglurétti Reykjavikur. Voru 2 menn dæmdir fyrir ölvun við akst ur í 10 daga varðhald hvor og sviptir ökuleyfi í þrjá mánuði. Þá feefir þriðji maður verið dæmdur 5 tögreglurétti fyrir að neyta á- fengis við akstur. Fékk hann 150 kr. sekt og var sviptur ökuleyfi í þrjá mánuði. Skemmtikvöld Norræna. félagsins er i kvöld á Hótel Borg. Þar talar Fontenay sendiherra Daná um ástandið í Danmörku og frú Öerd Grieg les upp og syngur. i * Strákur herlendis og erlendis nefnist ný útkomin bók eftir Ragnar Ásgeirs- son garðyrkjuráðunaut Eru það æskuminningar höfundarins frá bernskustöðvum hans í Straum- firði og í Vík í Mýrdal. Þá eru og frásagnir af dvöl hans í Danmörku við garðyrkjunámið. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Karólína Vigfúsdóttir, Víðimel 35 og Gunnar Gunnarsson, Kárastig 3. Séra Ámi Sigurðsson gaf saman. RÆÐA SIGURJÓNS. Frh. af 2. síðu. ALÞYÐUBLÁOIÓ i'— --—-—■—— -*“■ StitBR Ueiaarr. Svar til Bjðras Sig- físsoaar. BJÖRN SIGFÚSSON magist- er hefir ,fimdið köilun hjá sér ti.1 þess, að andmæla ritdómi nokkrum, sem ég sfcrifaði um lestraxbok Sigurðar Nordals og birti í lAlþýðublaðinu fyrir «fcömmu síðan. Nú er það næsta óvenjulegt á íslandi, að ritdóm- um sé andmælt á opinberum vettvangi, svo faér hlýtur að vera um all alvarlegt mál að ræða. Bjöm Sigfússon segír, að í þessum timrædda ritdómi falsi ég ttivitnamir. Hann segir, að Sig. Nordal hafi hvergi kallað Steingrím Thorsteinsson bögu- bósa; rétt er það. Hann segir aðeins, að hann ‘haíi skort hag- mæbku. En íslenzkt ljóðskáld, sem skortir hagmælsku og er par að aufci ófrumlegt, fcöllum við í daglegu tali bögubósa. Þetta vitum við Bjöm Sigfússon báð- ir tveir og útgefanda íslenzfcrar lestrarbókar mun það einnig fyllilega Ijóst. Þá segir Bjöm, að ég rugli saman fyTrí og seinni útgáfu þessarar bókar. Það getur rétt verið, en skiftir það miklu máli, þegasr talað er um verkið í heild? Mér finnst það aðalat- riðið, hverju er ofaukið og hverju er ábótavant, en ekki hvort Konráð Gíslason og Bald vin Einarsson fá rúm i fyrri eða seinni útgáfurmi. Enn fremur segir hann, að í þessam ritdómi mínum stangist á hrósyrði og illkvittní um út- gefandann, og muni ég hafa fengið annað hvort að láni. — Ekki er það rétt. Ég er mjög fús til þess að hrósa Sigurði Nordal fyrir það, sem hann hefir vel gert og ég ber skynbragð á.En þegar verk hans á sviði íslenzkra bókmennta virðast unnin fyrir persónulega duttlunga eða vin- skap manns, sé ég heldur enga ástæðu til 'þess að þegja yfir því. Sigurður N ardal hefir vissulega margt vel gert, en hann er nú orðinn gamall maður, ef ekki að árum, þá að andlegu atgervi í — og skal ekki um það sakazt. — En okkur vantar ekki gamla menn. Að öðru leyti finnst mér grein Björns Sigfússonar bera það með sér, að 'hann sé ekki heldur alls kpstar ánægður með útgáfu þessarar umræddu bókar, og hefðí það sennilega komið öllu skýrar í ljós, ef hann hefði ekki þurft að semja hana í kosninga- viku, eins og hann sjálfur segir. Steinn Steinarr. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Kauptaxti verkakvenna í Hafnarfirði. mahnanna og traust þeirra á máístaðnum. Það hefir oft reynt á þetta hvorttveggja í baráttu- ®ögu Alþýðuflokksins, en alltaf hefir verið sótt fram. Dæmum eftir verkunum! Þeir, sem skyggnast um í sögu íslenzkra stjómmála á undanförnum tveimur áratugum geta fundið yökin fyrir hinni glæsilegu bar- áttu Alþýðuflokltsins. Traust alþýðu þessa lands á stéfnú og starfsaðferðum Al- þýðuflokksins og úrræðum hins lýðræðislega sósíalisma mun aukast eftir því sem tímar líða og þróunin mun sýna, að það eru ekki augnabliksupphlaup og gaspur, sem skapar verkamann- inurn og sjómanninum frjálst líf og hamingjusamt, öryggi og góða afkomu, heldur vinna og strit hinna þroskuðustu í al- •i þýðustétt fyrir umbótunum. Látum nú þá, sem telja sig hafa unnið sigra, sýna, að þelr geri það, sem þeir segja, að Al- þýðuflokkurinn hafi ekki gert. Krefjum þá reikningsskapar! Nú fá þeir tækifærið! Ræðu Sigurjóns var fagnað mjög. En r-æður annarra, sem töluðu á þessari myndarlegu skemmtun, hnigu allar í sömu átt; Til máls tóku Marías Guð- mundsson, ungur maður og snjáll, Ólafur Friðriksson, Har- aldur Guðmundsson, Einar Magnússon menntaskólakenp- ari og Arngrímur Kristjánsson skólastjóri. Skemmtunin fór hið bezta fram, sýndi áhuga flokksmann- anna og gaf fyrirheit um gott og heillaríkt starf í framtíðinni. Vér usndirritaðir, atvinnurekendur í Hafnárfirði, og vér und- inritaðar f. h. verkakvennafélagsins Framtíðin í Hafnarfirði, ger- um ameð oss svofelldan samning um verkakvennakaup og kjör í Hafnarfiröi: 1. gr. Almennur vinnudagur reiknast £rá kL 8—17. Eftirvinna reiknast frá kl. ,17—20. Fastir matmálstímar séu frá kl 12—13 og 19—20 í aliri vinnu. S&nuleiðis sfculu ákveðnir tímar vena til kaffidrykkju frá kl. 9—9,30 og 15—15,30. Sé ramið á þessum tíma, skal það greitt með tvöföldu dag- vinnukaupi. 2. gr. Engin vinna sé framkvæmd frá kl. 20—8 og ekki eftir kl. 12 dagana fyrir stórhátíðir eðá á sunnudögum nema við fiskþunrkrm. Laugard. fyrir páska má þó vinna frá kl. 4 érd. til kL 12 síðd. Helgidagaka.up sé greitt á öllum helgi- dögurn þjóðkirkjunnar, svo og 1. sumardag, 17. júní og 1. deseomber. 1. maí og 19. júní skulu vera frídagar og þá ekki unnið. Vinnuveitendur geta þó, ef sérstaklega stendur á, fengið rindanþágu og látið vinna á sunnud. og eftir kl. 20 á virkum dögum, en aðeins með áður fengnu leyfi frá stjórn V. K. F. Fnamtíðin, gegn skriflegri beiðni með til- greindum óstæðum. 3. gr. Tímakaup fullverkfærra kveiuaa skal vera sem bér segir: a. fyrir dagvinnu kr. 1,50 pr.'klst. —■ éftirvinnu — 2,25 — — — helgidagavinnu — 3,00 — — — næturvinmu, ef leyfð er, — 3,00 — — b. Ákvæðisvinna við fiskþvott: Fyrir að þvo ,100 st. af þorski yfir 18” kr. 4,00 — — — 100 — .— löngu — 4,00 — — — 100.-------- ýsu — 2,50 — —. — 100 —- ■— stór-ufsa — 3,00 — — — 100 —< — smá-ufsa — 2,50 __ __ — 100 ---labnad.fiski undir 16” — 3,25 — — — 100 — — do. frá 18”—24” — 2,50 Ef unnið er að fiskþvotti í tímavinnu skal greiðast kr. 2.00 pr. klst. Verkakonur leggi sér til ibursta sjálfar. 4. gr, Atvinnurekendur skuldbinda sig til að taka aðeins konur úr V: K. F, Frafmtíðimii í vinn-u. Þessi gnein telst brotin, ef ittræð I úm: t......-.... Gnðrfln Hagnflsdðttir Mðnagðtn 23. Attatíu ára er í dag frú Guðrún Magnúsdóttir Mánagötu 23. Hún er fædd 27. október 1826 í Guttormshaga í Holtum Rangárvallasýslu For- eldrar hennar voru Magnús Bjamarson frá Læk og Málfríð- ur Benediktsdóttir pxests í Guttarm&haga. Guðrún giftist 5. júmí 1903 Ama Árnasyni bónda Látalæti í Landssveit, ekkjxunanni með 6 böm. Þau eignuðust 4 börn, sem öll eru á lífi. Mann sinn missti hún 29. apríl 1912. Guðrún hefir verið ákaflega kjarkmikil og feikna virmuog dugnaðarkona. Guðrún •* Dómurinn. Frh. af 2. síðu. hann 12 dagá varðhald, ef sekt- in verður diki greidd innan 4 vikna. Hins vegar var Steindór Ein- arsson dæmdur í 1000 króna sekt fyrir að hafa látið mann með minna prófi aka og að hafa ekki haft hraðamælir bifreið- arinnar í lagi. Sektin var ákveð- in með hliðsjón af góðum efna- hag kærða og vararefsing hans er 20 daga varðhald, ef sektin er ekki greidd innan 4 vikna. Auk þess var báðum gert að greiða málskostnað, þár á með- al til verjanda. Jóh Guðmundsson, maður konunnar, sem slásaðist mest í þessú slysi, íiefir skrifað um þetta mál nokkuð hér í blaðið. Hann hefir kært þetta mál íyr- ir hönd konu sinnar — og mun harm að sjálfsögðu krefjast skaðabóta. er vel ern og fylgist með öllu þrátt fyrir hinn háa aldur. Ég vert, að það verða margir vinir og ktmniingar, sem senda hennl hlýjar kveðjur á þessum merkis degi í lífi hennar með ósk um bjaxt og fagurt æfikvöld. Vinur. Silfnrbrúðkaap eiga I dag Jóna Jónsdóttir og I Guömundur Vigfússon, Týsg. 4. verkstjóra er bent á, að aðili sé ekki í V. K. F. Framtíðinni, en haim sinnir því ekki þegar, að krefjast félagsskírteinis. Þá skulu og atvinnurekendur veita verfcakonum upphitað hús ásamt bekkj um og botrðum til kaffidrykkju og sjá um, að náðhús á vinmustöðum séu í lagi, einnig að nægur fiskur sé alltaf á borðum og vatn í þvottakörum, þegar konur eru við fiskþvott, Vatn til fisfcþvotta skal hitað upp í samráði við trúnaðainmann félagsins á hverri vinnustöð. 5. gr. Skylt er atvinnurekanda að greiða verkakonum kaup frá þeim tíona, sem þeim er sagt að rnæta á vinnustað, hvort heldur er til fiskþumkunar eða annarrar tímavinnu. 6. gr. Slasist verkakona við vinnu eða vegna flutnings til eða frá virmustað, skal hún halda óskertu kaupi eigi skemur en 6 virka dagá, Vinnuveitandi kostar flutning hinnár slösuðu til ‘heimilis eða sjúkraliúss, ef læknir télur flutn- ing nauðsynlegan. « 7. gr. Verkakonur eiga rétt á að fá sumarleyfi í samræmi við ákvæði frv. til laga um orlof verkafólks, er flutt hefir verið á alþingi, hvort sem það verður að lögum eða ekki. Á með- an þessi réttur er efcki tryggður með lögum, skal verka- kocnum skylt að sýna Skilríki fyrir því, að þær séu skuld- lausir meðlimir V. K. F. Framtíðarinar, og þá því að eins, ef svo er, ber þeim réttur til þess að fá sumarleyfispenmga greidda. 8. gr. Atvinnurekendur skuldbinda sig til þess, að láta verk- stjóra sína gæta fyllstu varúðar og aðgætni við alla vinnu, að svo miklu leyti, sem vald þeirra getur haft áhrif á það, með vinnutilhögun eða á annan 'hátt. 9. gr. Á allt kaup, sem um getur í samningi þessum, skal koma full dýrtíðaruppbót mánaðarlega samvæmt vísitölu kaup- lagsnefndar, og skal miðað við vísitölu næsta mánaðar á undan þeim mánuði, sem greitt er fyrir. 10. gr. Samningur þessi gildir frá deginum í dag að telja og svo áfram um eitt ár í senn, sé honuan ekki sagt upp af öðrum hvorum aðila með þriggja mánaða fyrirvara. 11. gr. Brot á samningi þessum varða sektum frá kr. 50,00 til kr, 500,00, og skal sektarfé — ef nokkurt vefrður — renna í slysatryggingarsjóð verkamanna og verkakvenna í Hafn- arfirði. 12. gr. Samningur þessi er gerður í tveimur samhljóða frumrit- ran, sínu handa hvorum aðila. Hafnarfirði, 27. október 1942. Stjórn verkakveunaféiagsins Framtíðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.