Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 4
4 ^tj^nblaMð A^SoÆMdnuctan. 'MMíétl: Stefán Fjetorssou. KSfcstjéra og srfííreiðrftei í Al- þýfukásinw við Hverfíagötu. Simar rittíijómnr: 4001 og 4902. &fea»r aftír'SÍffela: 4000 og 4929- Vferð í iausasöli’. 30 aura. AlþýðuprentKEaiðjan hl. lefir framséki breytt im bigarfar? MENN 'horfa nú með eftir- væretingu til hiuna hærri staSa. Kosningunum er nú lok- ið og það er líklegt, að stjóm- arskipti geti orðið innan skamms. Stjóm sú, er nú situr feefir ekki þingmeirihluta að t>aki sór og nýtur ekki stuðn- fegs annarra flokka en Sjálf- stæðisflokksins, — nema ef vera kynni Framsóknarflokks- ins, þótt vaxla verði mikið byggt á þingsályktun þess flokks um stjórnina á síðasta þingi. Framsóknarmenn og Sjálf- stæðismenn láta enn dólgslega hvorir vxð aðra og virðist kosn- ingaöldurnar enn eigi hafa lægt umhveríxs þá. Það er þó hins- vegar augljóst, að mest veltur á þessum stærstu flokkum um tnyndun nýrrar stjómar. Menn ræða nú margt um það, sín á milli hvaða leiðir séu hugs- anlegar til stjómarmyndunar. Eru einkum tvær, sem faer á góma. Önnur er samstjórn Framsóknar og Sjálfstæðis- flokksins. Slík stjórn mundi án efa hafa litla tiltrú almennings, þ-ví að vitað er að aðeins mestu pfturhaidscfl i'ramsóknar mumdu veljast þar til samstarfs við afturhaldssömustu menn íhaldsins. Auk þess hefir al- menningur 'þegar dæmt stjórn- málastefr.v síðustu íhalds- og Framsóknarstjórnar. Til dæmis hafa þeir flokkar, sem voru á imóti gsrðardómnum nú 17 þingmenn, en höfðu áður 11. Aðrir tala >um svokallaða vinstri stjórn, þ. e. að reynt verði að koma á samstjórn Framsóknar, Kommúnista og «Alþýðufiokksins. Kommúnistar eru nú þriðji stærsti flokkur þingsins og þykjast auk þess vera orðinn lýðræðis- og þing- ræðisflokkur, svo að líklegt þykir. að þeir muni verða við- mælandi, ef fram kæmi tilmæli um slíka stjórnarmyndun. Einstakir P’rarnsóknarmenn skrifa mjög róttækt í falað sitt um þessar mundir og halda þar fram stefnu, sem þeir hafa verið andstæðir síðari árin og bein- ilínis unnið gegn í verki. En auð- vitað fer ekki hjá því, að menn fari að leggja eyrun við, þegar Firamsóknarmenin lýsa þvi ein- beittlega yfir dag eftir dag, að þeir vilji þjóðnýta stríðsgróðann og stöðva völd milljónamæring- *nna. Þetta er einmitt stefna Al- þýðuflokksins, stefna, sem hann kefir barizt fyrir af harðfylgi «g fe*tu, en fengið litla áheym ALÞYÐUBLAÐID • Miðvikudagur 28. október 1M2U Hneykslissamnfngiir „Féiaga B|ðrnsu: ÞJónn atrinnnrekendavildsins^ ekkl iðnaðarverkafélsins. ur að taka það með i reikrJng- inn að þetta fólk verður like að facxrga húsnæði. föt, þjómistu o. fl. þó að það eyði ekki mikltt í „lúxus“, eíns og þú verður þé afi áætla þér sjálíum allxifleg® fúlgu til. I. 3MMÚNISTAK eru þekkt ir fyrir amlóðahátt sinn í verkalýðsmálum þó að ekki vanti þá gasprið. Ljósasta dæm- jð er uppgjöf þeirra fyrir vald- boði ameríksku herstjórnarinn- ar, sem allir sjá að verkamenn þurftu ekki að þola, ef félags- stjórn þeirra hefði staðið í stöðu sinni, eins og henni bar. En valdboð setuliðsins og upp gjöf kommúnista er mál út af fyrir sig og samningar þeir, sem iðnverkafólk faér í faænum á við að búa fyrir atfaeina kommúnistans í formannssæti Iðju er annað mál, og það vil ég gera hér að umtalsefni. II. Samningar þessir voru gerðir í ágústmánuði síðastliðnum eða áður en flest önnur félög luku við að gera samninga við at- vinnurekendur. Skil ég ekki hvað á (Já, þegar þess er gætt að iðnverkafólkið bjó við sæmi- leg kjör, að minst kosti betri kjör en formaður Iðju samdi um við Félag íslenzkra iðnrek- enda, að verkafólk þess skyldi hafa. III. Samkyæmt samningi þessum fær iðnverkamaður, sem orðinn er 13 ára gamall kr. 250 00 í grunnlaun á mánuði, eða með vísitöhi 210 íkr: 525 00 fyrir 8 stunda vin>nu, jafnt á nóttu sem degi til kl. 2 eftir miðnætti. í eftir- nætur- og helgidaga vinnu fær þessi sami maður á tímann kr. 3,81. Þetta gildir fyrstu 3 starfsmánuðina. Eftir tveggja ára síarf í sömu verk- smiðju er iðnverkamaðurinn kominn upp í kr. 390 00 í grunn laun á mánuði, fyrir sama vinnu stundafjölda eða með vísitöl- unni 210 kr. 819 00. Yfir- helgi- daga og næturvinnu greiðist þessum manni með kr. 5.91 á klst. I vinnutímanum eru tvö kaffihlé, 15 mínútur hvort og greiðíst ekki fyrir þau. Verksmiðjustúlka fær, sam- kvæmt samningnum kr. 150,00 í grunnlaun á mánuði fyrir 8 stunda vinnu,- jafn á nóttu sem degi til kl. 2 eftir miðnætti, eða með vísitölu 210 kr.: 3.15. í .......... eftirvinnu, nætur og helgidaga- vinnu fær þessi sama stúlka kr. 2,30 á klukkustunó, Eftir tveggja ára starf í sömu verk- fimiðju fær stúlkan kr. 240,00 í grunnlaim á mánuði eða með dýrtíðarvLsitölunni 210 kr: 504.00. Eftirvinnu, nætur og helgidagavinnu fær hún greidda með kr. 3.60 á tímann. Byrji næturvakt eftir kl: 6 að kveldi skal hún vera 7 stmidir. Með því móti, sem nú er á atvinnulífinu er iðnaðarverlca fólk. að jafnaði ekki. 2 á.r á sarna stac, enda er það skiljanlegt- með slíku kaupgjaldi. Munu fáir endast til þess að vera fyrstu þrjá mánuð'ina hvað þá heldur lengur. Að minnsta kosti er reynzlan þannig. IV. Eitt það alh*a svívirðilegasta í þessum kómmúnistasamningi er það, að Iðja er með honum skuldbundin til þess að víkja úr félaginu öllum, sem ekki vinna hjá einhverju fyrirtæki í Félagi íslenzkra iðnrekenda, og gangi eitthvert. fyrirtæki úr Félagi íslenzkra iðnrekenda, er Iðja einnig skuldbundin til þess að vísa starfsfólki þess úr Iðju. Þannig hefir Björn Bj pa son, þessi skeleggi fylgis- maður Brynjólfs Bjarnasonar í Sosialistaflokknum og slyngasti Moskvalínudanzari, sem gerist oft gagnrýnandi Sigfúsax og Einars, samið hinn helga rétt verkamannsins til að vera í stéttarfélagi af honum. Geri aðrir betur! * V. Iðju samningurinn, sem gilti, var g&mall og úreltuir, enda gerður árið 1937, fyrir stxíð og þá aðeins til.þess að samræma kaup, en ekki ti.l kjarabóta, endá var þá mikið íramboð á vixmu- krafti í iðnaðinum, eins og í öðrum aivinnurekstri. Iðja var þá ung og lítiimegnug, eins og öll verkalýðsfélög eru í fyrstu. Árið 194.1, var samningurinn endumýjaður að ipestu óbreytt ur, — eftix tapað verkfall. VI. Þá er enn eitt í hneykslis- annarra flokka, þar á meðal ein- mitt Framsóknarflokksins. Það myndi gleðja Alþýðu- flokksmenn, ef þetta væri alvara Framsóknar, en ekki áferðar- falleg sápubóla. En er von, að hægt sé að trúa flokki, sem beinlínis hefir hjálpað íhaldinu til að slá skjaldborg um milljóna gróða einstaklinganna, flokki, sem sveik þjóðina. í Kveldúlfs- málinu hér á árunum, en síðar kom í ljós, að ef stefna Alþýðu- flokksins hefði sigrað þá, hefði mikill hluti stríðsgróðans lent hjá þjóðinni sjálfri. Nei, Framsóknarflokkurmn verður sannarlega að sýna hug- , arfarsbreytingu eína avart á ! hvítu, áður en margsviknii vinstri menn trúa honum aftur í þessum málum. Alþýðuflokkurinn hefir fulla óstæðu til að yera var- færinn. Iteynsla hans af öðr- um flokkum í samstjórninni var ekki svo góð, að hann kæri sig um nýtt samstarf við flokka, sem rjúfa orð og eiða og neyta valds síns til að ná sér niðri á samstarfsmönnuaum.. En hann mun að sjálfsögðu fylgja fram á albingi þeim málum, sem hann hefir hingað til barizt fyrii* og 'ngnn bví, ef aðrir vilja líka styrkja þau bragðalaust og af- | dráttarlaust. samningi kommúnistans í for- rnaimssætinu. Samningurinn skuidbmdur Iðju til þess að koma fram ábyrgð á hendur iðnverkafólki, ef það stendur ekki við upp sagnarákvæði samninganna, sem eru mjög sfcröng, eða allt að tveggja mánaða uppsagn- arfrestur. Einnig er Iðja skuld- bundin tii þess að vinna aS þvi að samningurinn sé ekki gagn- rýndur, eða vakin óánægja með hanin meðan hann er í gildi, eða til 1. ágúst 1943. — Þaimig fer kommúnistinn að ’því að binda hendiu* iðnaðarverkafólksins. Hann ©r svo sem byrjaðux að framkvæma hið komiminjstxska eirxræði, sem, íslenzk alþýða á von á, ef hún afiiendir mönmirn á borð við Björn Bjarnason völd in í ‘hendur. vn. Og nú vil ég snúa mér beint að þessum sannkallaða verka- lýðssvikara: Viltu nú ekki „félagi Björn“ segja okkur • iðnaðarverkafólk- inu favemig stúlka á að fara að því að lifa af ki*. 315 á mánuði faér í Reykjavík og karlmaður ájkr. 525 00, þegar fæðið eitt i matsöluhúsumim kostar 300— 400 krónur á mánuði? Þú verð- vm. Þegar samningurinn vir gerð- ur hal?Si 'fólk í yerfcsmiöjum fengið fcaup sitt það mikið bsett, að viðunandi mátti teljast víð« ast hvar,’því að þeir, sem ekkl vildu greiða sæinilegt kaup xu'ðu að faafa verltsmiðjur sín- f ar Mlftómar, eða næstum mann lausíir. Samningurinn lækkaði þvi Iaim almennt um 20—30%? Þessu er ekki hægt að mófc- mæla með þvi ákvæði samn- inganna, að ekki megi iækka laun við neinn, sem haerra kaup hafi en það, sem samnmgurinn ákveður, vegna þess að öll þau, sem koma ný inri í verksmiðj- , *urn.ar eru auðvitað ráðin eftir samningunum, ef mögulegt er. Þannig lækkaði sarnningurinn laun þoirra um 20—30%, auk þess, sem hann stöðvaði baráttu fólksins sjálfs, sem það vakti og háði síðast liðið ár með góð- um árangri. Fullyrða má að $ flesíum verksmiðjum skiftir uns fólk að 'mestu leyti á 6 mán- aða fresti, einkuim >þar sem stúllc ur vinna. IX. Samninguriim var gerðirr eftir að forsætisráðherra bafði lýst yfir því að gerðardómur- inn yrði numinn úr gildi. Ekki Frh. á 6, síðu. •ji/röRGu er nú spáð um j myndun nýrrar stjórnár og blöðin ræða nú kki um annað meira. En ennþá er ailt á huldu um þetta stói'mál. Vísir segir í forystugrein í gær: „Hugsanlegur er sá möguleiki að Framsóknar og Sjálfstæðis- menn stæðu saman að stjórnar- samvinnu. Þótt stjórnin yrði sterk með því móti innán þings, dygði það ékki, ef hún gæti ekki notið stuðnings launastéttanna, og þá sérstaklega verkamanna. Kommún istar myndu áfram kynda eida ó- eirða og verkfalla, og aigerlega er óvíst hvort unnt yrði að friSa landið. Það er því ekki sennilegt að þessir tveir flokkar verði mjög sólgnix á samvinnuna, þegar ætla má fyrir fram, að hijn verði það miklum vandræöum h'áð, —• að al- gerlega verði að teljast óvíst hvort hún kæmi að tilætluðum notum, og raunar mikJu meiri líkur fyrir að hún gerði það ekki“. * Framsóknarmönnum grems t það mjög, að Gunnar Thorodd- sen ;kyldi leggja Bjarna á Laugarvatni að velli á Snæ- fellsnesí. Báðir aðilar halda því fram, að sinn maður hafi glímt dvengilega, en satt að segja virðist sennilegast, að báðir hafi ! bolazt. Tíminn er harðorður í gær um þessa kosningu: „Þingsætin, sem Sjálfstæðis- fiokkurinn ræður yfir, ganga orðið kaupum og sölum og vitanlega eru stríðsgróðamenn þar hæstbjóðend- ur, fínæfelLsciessýsla er glöggt dæml um þetta. Sjálfstæðismönnum vestra lék hugur á að fá Ásgeir Ás- geirsson skrifstofustjöra tii fram- boðs, þegar Tbor Thors lagði niður þingmennsku. Á sgeir var frænd- 'margur og vinsæll í héraðinu, ötuil og áhugasamm*. En sá ljóður var á ráði hans, að hann var anávígur uppvöðslusemi Thorsaranna í flokknum. Þei:r vildu ekki fá sjálf- stæðismann á þing, er var líklegur til mótstöðu gegn þeim. Hörð bar- átta hófst því um kjördæmið. Thorsarar tefldu fram óreyndum piltung úr Reykjavík, sem enginn héraðsbúi bar traust til. Ásgeir haíði traust og vinsældir héraðs- búa á bak við sig, pilturinn naut stuðnings stríðsgróðavalds Thors- aranna, Endalokin urðu þau, að r'jármagnið sigraði manngildið, eins og oft hefir orðið við fram* bjóðendakjör hjá íhaldsmönnum í Bretlandi." Fyrsti skemmtiíunduE Ármanns var haldinn í Oddfell- ow-húsinu s.l. miðvikudagskvöld, Þar voru tveir gamlir Ármenning- ai heiðraðir af félagi sínu fyrir í- iþróttastörf sín. Voru bað þeir Jó- nann Jóhantiesson og Þórarinn Magnússon, sem hafa báðir átt ^æti í stjórn Ármanns um langt skeið. Voru þeim færðar giafir frá félaginu, Jóhanni Þjóðsögur ÓL Dan. og Gríma, allt í skrautbandl, og auk þess Ármannsfáninn, borðU fáni á veglegri stöng. Þ^rarirm hlaut ritsafn Davíðs Stef. í skraut ban.di og skrautletrnB ávarp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.