Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 5
* MiSvikudagux 28, októÍKír 1942. ALPTÐUBLAOIO Þegar ég kynntist Mozart. Eftirfarandi greest er þýdd úr tímaritmu Engiish Digest. TímaritiS iagði þá spurningu fyrir les- endur sina á hvaða tímabili þeir hefðu helzt viljað lifa, hefðu þeir mátt ráða því sjálfÍT. Greinin er eitt af svöruntun við þessari spurn- ingu og hugsar höfundurinn, sem er kona, Theodora Ben- son að nafni, að hún hafi ver- ig uppi á dögtun Mozarts. GG I>RÁI aldrei iiðna tinaa, enda þótt mörgum hætti við að telja allt gott, sem einu ainni var. Nöfn margra stór- menna geymast á spjöldum sögunnar. en ég held, að fólkið, sem uppi er nú á tímum sé ólíkt skemmtilegra og viðkunn- anlegra. Enga konu myndi sennilega langa til þess að lifa ifcrossferðatím a eða. stjómarár Cromwells. Borgarastyr j aldir, jafnvel þótt kenndar séu við rósir, eru ekki heldur æskilegar. Það vkðist ef til vill heimsku- legt aö neita sér um tækifæri til þess að sjá Shakespeare, en hirð Elísabetar drotningar var ekki beinlínis heppileg sam- kunda fyrir ungar stúlkur. Þó hefði senmilega verið mjög gaman að vera uppi á fyrri hluta 19. allar. Það hefði verið gaman að bera platóníska ást á Ryron í brjósti vitandi það að vera eina konan, sem hann myndi eftir þegar allar hinair voru gleymdar. Þó væri ef til vill enn þá áhrifameira raunhæft ástaræfin týri með Sheridan, hinum töfrcindi persónuleika, sem ekki var hægt ánnað en láta hrífast af. Ég kynntist honum þegar Keppinautamir voru sýndir í fyrsta sinn árið 1775. Hann var þá tuttugu og f jögurra ára gam- all, lifði langt um efni fram og hafði vérið kvæntur ástríkri konu í tvö áx. Að vísu var hann mér ekki trúr og ekki ég heldur, og hann drakk eins og svampur en vinir vorum við þangað til við dóum. hann í mestu fátækt, eii ég 1 auð og allsnægt um ár- ið HU6. En hve mér þótti vænt um leifehúsin. Þá voru til á Eng landi tvö ágæt leifehús, Drury Lane og Covent Garden og auk þess óperan. Auðvitað vaTð oft að breyta um leiferit. Glað- lyndi maðurinn eftir Goldsmith gekk aðeins tíu daga og þótti gott Ég kyntist Goldsmith skömmu áður en hann dó og fannst hann enn þá vera töfr- andi. Garrick var líka kominn af besta aldri, þegar ég ikynnt- ist honum — mig minnir hann dæi árið 1779, en hann var lika töfrandi. Hann gerði Shake- speare vinsælan aftur. Við átt- um ágæta svipbrigðaleLtoara á þeim árum og ég gleymi aldrei Sheridan mínum sem Frjádegi í Robinson Qrusoe. Englendingarnir á þeim ár- •um voru mjög tóneiskir og tón- hneigöir. Tónlistin var eitt að- alatriði skemmtanalífsins. Þeg- ar ég var bam að aldri sá ég Mozart á ferðalagi sínu til Lund-úna, þegar hann var aðeins sjö ára. Hann sagðist vona, að bann yrði ódauðlegur eins og Handel og Hasse. Hann lék lag fyrir mig á harpsicord, lítill skemmtilegur hnokki með leiftr- andi augu. Fáeinum árum seinna lék ég sjálf sama lagið á fallegt, nýtt hljóðfæri, sem sé paanó. Ég sá hann aldrei fram- ar, en ég grét, þegar hann dó. Ég var þrjátíu og átta ára gömul, þegar Haydn Jcom til London, þar sem hann öðlaðist fyrst fullkomna viðurkenningu. Engin viðkvæmni var í sam bandi við kynni okkar, áð minnsta kosti ekki frá minni hlið, en mér geðjaðist vel að honum, og gaman var að heyra- symfcníumar hans, þegax þær voru leiknar í fyrsta sinn. Það sem mér geðjaðist bezt á tíma'bili minu var það, að ég sá aldrei neitt Ijótt eða and- styggilegt. Reyndar sá ég oft Ijóta menn, én húsgögn þeirra tíma voru úr völdu efni og borð búnaður xir siifri og kín.versku postuUni og gólfábreiður frá Tyrldandi og Persalandi. Húsin, sem ég bjó í og heimsótti voru í fögrum stíl. Vintir minn, Horace Walpole, var oft gramur við mig, en það var hann, sem krafðist þess, að ég lóti mála rnynd af mér. Ég J hafði gaman af að sitja fyrir framan myndina eftir Rommey, en myndina af mér eftir Sir Josua Reynolds var aldrei lokið við af því að mér leiddist mál- arinn. Ég hafði unun af dansi. Ég eyddi mörgunx dögum og kvöld- um á dansleikjujn og grímu- dansleikjum, í heimsóknir, búð- arferðir. Ég fór í leikhúsin og s kemnrtigarð-a n a. Ég var eyðslu söm, klæddi rnig vel og skemmti mér vel. Við borðuðum mikið um miðjan daginn, en á rnorgnanna drakk ég aðeins einn bolla af súkkulaði og um hádegið drakk ég glas af víni og borðaði kex rneð. Það var því efeki furða, þótt eg væri svöng. þegar aðahnatmáistím- inn kom, enda borðuðum við ekki miðdegismatinn fyrr en klukkan sex og þótti það fínt. Þetta var aðalmáltíð dagsins, en kvöldverður var borðaður klukfean níu til tíu á kvöldin og vár þá borðaður kaldur rnatur alla jafna. Við höfðum heilan her þjóna og borguðtitm þeim vel, Mér leiddist hiu(n enskí siður, að þjónarnir stæðu í* röð í fordyr- inu og réttu firam höndina eftir þjóirfé. Fátækir menn höfðu ekki efni á því að láta bjóða sér til kvöldverðar, þvi að sumir þjónanna voru svo stoltir, að þeir kváðust ekki taka við öðru en gullpeningum. Þá hefði ég ekki getað boðið heim fátæk- um vinum mínum, svo sem Sheridan,'sem oft var í fjár- þröng. Ég var töluvert nýjungagjörn Eg var hin fyrsta, sem fékk mér pianó og eiirnig ein hin fyrsta, sem fékk vatnsalerni í hús mitt. Ég var á bandi Amer- íkumanna í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Ég hugsaði talsvert um hug sjónir frönsku byltingarmann- anna og hafi>i samúð með þeim. Ég vaor sjálfstæð í hugsunum og síður en svo afturhaldssöm. En þó hugsaði ég ekki sér- lega mikið um þjóðfélagsmál og það gerðu ekki heldur þeir, sem ég umgekkst. Ég hugsaði 'títið um fátæktina sem þjóð- félagsfyrirbrigði og var ég þó síðtur en svo grimm í skapi. Ég gaf fátækum, ef þeir börðu að dyrum hjá mér ,en mér datt aldxei í hug, að fátæktin og untíirokunin í hekninum væri þjóðfélagsskipuninni að kenna. Ég hugsaði yfirleitt aldrei um aunað en það, sem ég annað hvort sá eða 'heyrði sjálf, og ég hataði ekfei hið fyrirlitlega órétt læti, sem irifcti í heiminum á niinni öld. 'En mér var meinilla \öð spilaklúbbana. Þessi sífelldu fjárhættuspil voru hundleiðin- leg, en þau voru mjög útbreidd í London á mínum tíma. Mér j var einnig illa við einvígi. Stjúpsonur minn, skemmtileg- ur piltur, var veginn í einvígi. Maðuriinn mirn var háttsett- ur maður og seytján árum eldri en ég. Ég get ekki kannast við, að þaS hafi verið að öllu leyti mór að fcenna, hversu ofekur kom m «amw.)n. Brunatrygglngar Liffryggflniiar '7;.; ¥ átryggiw gaskrif stof a Lwkf argHtv 10 Sðngur og dans. \ , Eveiyn Keyes kvikmyndastjama æfir sig í operettu, sem verið er að kvikmynda í Hollywood. Hún dansar bæði og syngur í þessari óperettu. AZl 00 00 M pO 00 00 W n gV; 0 000 Ellilaun og örorkubætur í Reykjavík og utan hennar. —* Meiri æðri músik, — Bílaeigandi rekur raunir sínar í bundnu og óbundnu máli. EINN AF ÞEÍM mönnum, sem ég heíi hitt á lífsleiðinni, og sem ég dáízt einna mest að fyrir margra hlata sakir, Gunnlaugur Kristmundsson, sem er að græða upp auðnir landsins, með þrot- lausu staríi, seadir mér eftirfar- andi bréf. En Gunnlaugur kippist alítaí við, þegar honum finnst að einhver sé órétti beittur. Bréfið er svohljóðandi: Margt ber kyn- legt fyrjr augun, bæði nýtt og gamalt. Nú til öags er mest talað um dýrtíð og kosningar. Verðlags- vísitaíar, s.r Í550 o. s. frv. — Nú í dag í Aíþýðuhlaðinu er sagt frá hámarki ellilauna og örorkubóta fyrir 1943. Það er alveg óskiljan- iegt, hvernig þetta fáránlega Beykjavikur- réítlæti getur haldist við, hefðbundið og óáialið. Þau réttlæiisorð Mjóða svo: „í Keykja- vík kr. 3925,90. I öðrum kaupstöð- um kr. 2739,00. í kauptúnum með yfir 303 íbúa kr. 2340,00. I sveit- um kr. 1950,00.“ ÖRORKUBÆTDR til sveita- manna er allt að því 1000 kr. lægri en beirra, sem búa í Reykja- vík. Þessí ákvæði virðast svo hlægilega vitlaus að slíkar bætur séu burdnar við íbúafjölda þeirra sjávarþorpa, sem styrkþegar eiga helma f. Það er semiilega heiður- inn að heita Reykvíkingur, sem gerir það að verkum að verða að hafa hærri laun og styrki en f.ðrir t. d. í Hafnarfirði, se:n. þó má nú -telja úthverfi frá Reykjavík og lífsframfærsla þar meiri, en f Reykjavík sem svarar fjarlægðar frá höfuðstaðnum, þ. e. farareyrir, rem fólk greiðir og flutningsgjald fýrir lífs-nauðsynjár. Eg skil þó ekki að lögbundið kaup, t. d. kenn ara, skuli vera liærra í Reykjavík, eða örorkubætur, ellistyrkir, eða annað slíkt. Sennilega er það ekki meihingin að þeim ,sem eiga heima utan Reykjavíkur eigi að líða ver, t. d. hafa lakara húsnæði, minnf upphítun í bústað sínum, minna að borða,, eða iélegri aðhlynningu. Mannúðin á auðvitað að vera sú ssma og líðan styrkþegans á að vera lík — en því er þá styrb- upphæðin ákveðin eftir slíkum á- kvæðum?" C-ÖÚR SKRIFAR: „Sjónarmið hlustendanna eru sjálfsagt eins mörg og hlustendurnir. Mitt sjón- armið er: Við eigum okkar við- taéki og borgum okkar afnotagjald og viljum þess vegna fá sem mest fyrir okkar peninga af því sem okkur iflcar bezt. En svo verðum viS líka að tak* tillit til annarra Frh. í 6. •íOu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.