Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið ót af Alþýðaflok knunt ir &JLMM Bí® Danzmærin. Afarskemtileg gamanmynd jHIÍÍli I í 7 Þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Gloria Swanson af venjulegri snild. Mt lifandi frétíablað. (Aukamynd). Goðafoss fer frá Reykjavík laugar- daginn 10. dezember til Hull og Kaupmanna- hafnar. Athygli skal vakin á þvi, að skipið verður komið til Kaupmannahafnar um 20. dezember, og er þetta pví hentug ferð til þess að •senda allan póst og annað, sem komið á að vera til Danmerkur fyrir jól. • I. .... ... í . . . .... V , ': ■ - r ,,,v. DANZSKOLl Ruth Manson, átskrilfadur dans- og iÞróttakeunari. .Hvern mánudag i stóra salnum i Iðnó. Jóladanzleikur skólans og einkatimanemenda ásamt gestum þeirra verður — laugard. 17. dez. i Iðnó. — Áskriftalisti liggur frammi i búðinni hjá H. S. Hanson, Laugavegi 15, til 10. dez, og á ■—--— 1. æfingu 5. dez.-- ..Aðgöngumiðar fást i búðinni og á 2. danzæfingu 12. dez. Einkatímar í danzi heima óskast pantaðir fyrir fram. Allar upplýsingar i sinia 159. 'Q' ;.Q- Til Vffilsstaða fer bifrciö alla virka dagít kl. 3 síöd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 fíA Bifreiðustfiö Steindöra. Staðiö viö heiiiisóknariimarm. Simi 5?!. Leiklélan leykjavikir. Gleiðgosinn verður leikinn sunnudaginn 4. þ. m. kl. 8 e. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í d-ag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Slmi 12. Sisssi 12. Verkamannafélagid Dagsbrún heldur fund á morgun (sunnudag) kl. 4 e. m. i Búrunni. llmpæðuefni: 1. Almenn félagsniál. 2. Atvinnuleysið og atvinnubætur. Er fastléga skorað á alla félagsmennn að mæta og láta með þvi álit sitt í ljós yfir hinu mikla atvinnuleysi, sem nú jjjakar svo mjög verkalýðinn hér i bænuin. Stjórnin. Hattabúðin í Kolasundi. Útsalan keidur áfram í nokkra daga! Hinir margeftirspurðu, ódýru regnhattar komnir aftur. ________________Anna Asmimdsdétfir. Fundnr verður haldinn í Nýja Bíó sunnudaginn 4. des. n. k. kl. 2 e. h. að tilhlutun Barnavinafélagsins „SuiMFgjðf“« Ýms mál, er miklu varða uppeldi æskulýðsins, verða.á dagskrá. Málsliefjendur: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Stein- grímur Arason, kennari, og Guðjón Guðjónsson, kennari. Foreldrar eru beðnir að fjölmenna. Stjóra „Seimarg|afaru. Rafmagnslagningar. Ég tmdirritaður tek að mér ráfhiagnslögiðlngar í hús ný og gömul, einnig viðbætur, breytingar og viðgerðir. Verkið fljótt af hendi leyst. Vönduð vinna og efni og sanngjarnt verð. Rrlstmaiadur Cfíslason, löggiltur rafvirki. Öðinsgötu 8B. Sími 2268. NYJA 310 HverUyndi konnnnar. Ljómandi fallegur sjónleikur i 9 páttum frá ..Svensk Film- industri". Aðalhlutverk leika: Lil Dagover, Kariss Swanström, ööste Ekman, Mrho Somersalmi, Stína Berg o. fl. Þessa mynd má hiklaust telja til þeirra góðu mynda, sem Svíar hafa gert. Vegna nikillar aðsóknar væri réttast að ákveða sig sem fyrst með . fólafötin. Sérstaklega stórt úrval af fata- og frakka-efnum. 'Sömuleiðis úr- val af drengjafrakkaefnuin. finðm. B. Vtkar klæðskeri, Laugavegi 21. Símí 628. Unræðuefnið í Aðventkirkjunni á sunnudaghai verbux: Merkiiegur draumur ræt- ist fyrir augum vorúm. (Sjá und- ir „Um dagmn og veginn“.) All- ir ■, velkomnir. O. J. Olsén. Unglingastúkan „Unnur“ heldur fund á morgun kl. 10 f. h. -í salnum við Bröttugötu. Málverka- sýningu opnar Ólafur Túfeals í dag, 3. p. m., i K. F. H. M. (iitla sainum), Sýningin verður dag- lega opin frá kl. 11—5. Jafnaðarm.fél. „Sparta" o Fundtir sunnudaginn 4. p. m. í Kirkjutorgi 4 kl. 9 e. m. Dagskrá Flokksdeilau í Rússlandi. Stjörnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.