Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af Alþýdaflokknunf 11927. Laugardaginn 3. dezember 284. tölubiað. Sm samula ato hjbbsb Danzmærin. , Afarskemtileg gamanmynd H I i 1 Þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Gloria Swanson af venjulegri snild. Mt lifacdi fréttablað. (Aukamynd). H.F. vISKIPAFJELj J ÍSLANDS Goðaf oss fer frá Reykjavík laugar- daginn 10. dezember til Hulí og Kaupnianna- hafnar. Athygli skal vakin á því, að skipið verður komið til Kaupmannahaf nar um 20. dezember, og er þetta því hentug ferð til þess að •senda allan póst og annað, sem komið á að vera til Danmerkur fyrir jól. ¦¦¦'... ....... DANZSKOLl Ruth Hanson, átskrifaður dans- os í|»róttakonu»fl. iHvern mánudag i stóra salnum í Iðnó. Jóladanzleikur skólans og einkatimanemenda ásamt gestum þéirra verður — laugard. 17. dez. i Iðnó.' — . Áskriftalisti liggur frammi í búðinm hjá H. S. Hanson, Laugavegi,15, til 10. flez, og á —--------1. æfingu 5. dez. —¦------- Aðgöngumiðar fást i b.úðinni og á 2. danzæfingu 12. dez. Einkatímar í danzi heima óskast pantaðir fyrir fram. Allár upplýsingar í sima 159. U iU' Til VífilsstaHa fer bifreiö alla virka dtigu kl. 3 siöd. Alla sunrvudaga kl. 12 og 3 ftA BH'i'CiöustKð Steludóra. Sraöið vlð heírlisókriartimarin. Simi 58!. Leikíélag Reykjavífenr. Gleiðgosinn verður leikinn sunnudaginn 4. p. m. kl. 8 e. m. i Iðnó. Aðgöngumiðar seltíir í riag frá kl. 4—7 og p morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. . Lækkað verö* Sistii 12. Sfmi 12. Verkainannaféiagid DagsbrAn heldur fund á morgun (sunnudag) kl. 4 e. m. i Bárunni. Umrœðnefni: 1. Almenn féiágs'mál. 2. Atvinnuleysið og atvinnubætur. Er fastléga skorað á alla féíagsmenhn að mæta og láta með pví álit sitt í ljós yfir hinu mikla atvinnuleýsi, sem nú pjákar svo mjög verlalýðinn hér i bænum. Stjóruin. Hattahúðin í Kolasundi. Útsalan iaéldnr áfram í nokkra daga! Hinir margeftirspurðu, ódýru fegriháttar komnir aftur. _________________Anna Asmundsdóttir. Fundur verður haldinn í Nýja Bíó sunnudaginn 4. des. n. k. kl. 2 e. h. að tilhiutun Barhavinafélagsins „Sumargjðf '• Ýms ,-mál, er miklu varða uppeldi æskulýðsins, verða.á dagskrá. MáiSheíjettdlir: Frú Aðalbjorg Sigurðardóttir, Stein- grímur Arason, kennari, og Guðjón Guðjórissori, kehnari. Foreldrar eru beðnir að fjölmenna. Stjórn „SumarnJafar". RafmapslagniHgar. Ég undirritaður tek að mér rafmagmlag'ningar i hús ný og gömul, einnig viðbætur, breytingar og viðgerðir. Verkið fljott af hendi leyst. Vönduð vinna og efni og sanngfamt verð. Kristmundnr ©isláson, iöggiltur rafvirki. Öðfesgötu 8B. . , Sími 2268. Hverflyndl konunnar. Ljómandi fallegur sjónleikur í 9 páttum frá ..Svensk Film- industri". Aðalhlutverk leika: Lil Dagover, Karin Swansiriim, öífsia Ekuian, Mrho Somersálmi, : Stina Berg o. 11. Þessa mynd má hiklaust telja til peirra góðu mynda, sem Sviar hafa gert. Vegna mikillar aðsöknar víeri rérkst að ákveð* % serh fyrst rmbð . |éiafðtin. Sérstaklega stórt úrval af fata- og frakka-efnuan. Sömuletðis ur- val af drengjafrakkaefnum. fittðin. B. Vikar klæðsteri, Laugavegi 21. Sfmi 628. Umræðiiefnlð í Aðventkkkjunni á sunníldagiftta verður: Merkilegur draumur ræt- ist fyrir augurh voruUi. (Sjá uhd- ir „Um daginn og veginn".) ALI- kr \ veikorhnir. O. J. Olsén. Unglingastúkan „Unímr" heldur fund á morgun kl. 10 f. h. .í salnum við Bröttugötu. Málverka- sýningu opnar Ólafur Tnbals í dag, 3. p. m., í K. F* U. M. (litla salnum), Sýningin verður dag- lega opin frá kl. 11—5. JafnaðarmJéL JMö" Fundur sunnudagínn 4. p, m. í KirkjutoTgi 4 'lrJ. 9 e. m. Dagskrá Flokksdeilan í Rússlandi. Stjórnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.