Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 7
S .<£ u Jf 1. <>ilCíl. ALÞYÐUBtAr'W T' 1 \ \ Bærinn í dag. ? Heieidagslækmr er Kjartan Ó>1- afsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Kœturlæknir er Halldór Stef- ánsson, RánargÖtu 12, sími 2234. Næturvöröur er í Ingóifsapóteki. MÁNUDAGUK: Næturlæknir ,er Kristján Hann- esson, Mímisvegi 6, sími 3836. Næiturvörður er í Ingólfsapóteki. Hjónabandl. í gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Sigríður Þorgeirsdóttir og Baidur Eyþórsson, yfirprentari. Heimili ungu hjónanna er á Öldugötu 25 A. Startsemi í. R. hefst á morgun. Skrifstofa félags- ins er opin næstu kvöld kl. 6—8, sími 4387. Þátttakendur í hand- knattleik eru beðnir að koma tii viðtals á morgun og nýir félagar eru beðnir að láta innrita sig strax. í gerin hér í blaðinu um Guðrúnu Magnúsdóttur, nú til heimilis * & Mánagötu 23, hafði misritazt fæð- ingarár. Hún er fædd 1862, en í biaðinu stóð 1826. Leiðréttist þetta hér með. .. 1 *'" .................. FKRMINGIN Frh. af 2. síðu. Guðrún Hjálmarsdóttir, Þjórs- árgötu 6. Guðrún Ingibjörg Winther Jörgensen, Laugaveg 20B. Margrét Jónsdóttir, Ásvallag. 3. Snjólaug Sveinsdóttir, Flók. 1. Sólveig Pálmadóttir, Öldug. 3. Stefanía Kjartansdóttir, Hring- braut 198. Svanbjörg Hróbjartsdóttir, Nönnugötu 3A. Vilhelmína Adolpsdóttir, Tún- götu 35. Þórann Guðnadóttir, Lok. 13. Sveltur sitjandi kráka, meðan fljúgandi fær* V4LSVELTAN hefst kl. 2 e. h. á morgun, sunnudag, í nýbyggingu ísafoldarprentsmiðju, gengið inn frá Ingólfsstræti w.' Félaginu hefir tekizt að sáfna ógrynni góðra drátta á hiutaveltuna svo að þar er flest að fá, er fjöldann vantar. Þar rekur hver drátturinn annan betri, svo að tæplga tekur því að nefna einn öðrum framar. Þó skal minnt á: rnrmÆ Þar af heilt tonn í einum drætti. KJÖTMETI. Þax á meðal heilir kjötkroppar. LLIiN 5 tnanna Chevrolet Stand graminóf órm. Permanent. Málverk. Búsáhöld allskonar. Leikföng og allt mogulegt annað. Eklstó-kamina. Kvenkápur, Karbnarmsföt. Regnfrakkar. Baxnaföt og allskyns vefnaðarvara. Vandað axminster gélfteppi. Mý epli. Kornvara í heilum sekkjum. Komið og skoðið. — Þér raunuð díraga. Inngangur 50 aura. — Bráttur 1 króna. .1 Kvenfélags Langarnesséknar verður haldln f dag á MV6AVEGI 39 og hefst klnkkan 3 e. h. FjSldi ágætra mma, til dæmis: Lifandl kálfnr 100 egg f elnnm drættl, Permanent, Málverk, fifjðtskrokkar, Kol, Peningar, Sveskinkassi, Kornvara, Kartðflnpoki, SpUaborð, Skáfatn- aðnr. Snyrtivðrnr og aUskonar fatnaðnr. Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. Allir rata um V AUGAVEGINN. 9dT Happadrýgsta hlutavelta ársins er í dag á LAUGAVEGI 39. M \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.