Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,3« Erindi: Þœttir úr aöga 17. aldar: Kítpavogseiðar og afleiðingar þeirra f lanðstjórn (PáU Eggert Ólafsson). pllþádubU 23. irgangm. I»riðjudagur 3. nóvember 1942. 253. íbí. Lesið om aíhjápaoir Árna frá Múla á leynimakki Sjálf- stæðisflokksins við Fram- sókn mn kjördæmamáliS í janúar í vetnr á 2. síSu blaðsins. Saumastúlka vön saum á 1. flokks karl-¦ maimajökkum. óskast nú þegar. HANS ANDERSEN, klæðskeri. Austurstræði 12. . Sími 2783. \ DngUngir óskast til aðstoð-ar ?ið léttari h&s stðrf STO 00 gæta 2ja ára drengs. Upplýsingar Bjargarstfg 15. 1. hæð. 1 Karlmannafötin era somin. Klæðáverzlnn, H. Antíersen & SSn Aðalsiræti 16. i\ Það er fljótlegt að matreiða „Freia" fiskfars, auk þess er það hollur, ödýr og góbúr matur. ¦¦ ¦¦ . LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUE Hedda Gafoler Aðalhlutverk og leikstjórn: FRÚ GERD GRIEG Sýning í kvold kl. 8. Aðgöngumiðar seMir frá kl. 2 í dag. WtanMspappI j % % tmmmvL 4. Simi 2131. Bifreiðir til sffln. 5 manna bifreiðar, eldri og yngri gerðir. Stefán Jóhannsson, Simi 26401 Kjólar og kápur fyrirliggjandi. Uniiiir ; Grettisgötu 64 Nýr mðr lifur og svið SKjötbúðin VerkamannabuStöðnnum (horni Barónsstígs ogí Grettisgötu). ^ Hofsvallagðtn 16. Karlmanns* nærföf góð og ódýr V er z 1 u n H. TÖFT SMlaiðitisUg 5. Sisai 1035 Sigurgeir Sigu rjóhssbn .; i KœstQieítarmálaflutningsmaður';' ; 'SlcnlsWutimi 1Q-12 og 1-6. 17. ping AlpýðQMksins verður sett í Reykjavík þriðjudaginn 17. nóvember 1942, eða einhvern næstu daga, ef fyrirhugaðar ferðir utan af landi breytast. Fundarstaður og nánari fundartimi, verður aug- lýstur síðar. Flokksfélög eru áminnt um að velja og senda full- trúa til þingsins. * Reykjavík, 2. nóvember 1942. Stefán Jóh. Stefánsson. Aðols.tiœti, 8 Sími 1043 Hðfnm fengið: Morgunsloppa fyrlr herra. m^ Laugavegi 74. Ódýrir götu- og inniskör. VERZL 17. ÞING JUtöðnsambands islands verður sett í Reykjavík laugardaginn 14. nóvember 1942, eða einhverh næstu daga, ef fyrirhugaðar ferðir utan af landi breytast. Fundarstaður og nánari fundartími verður aug- lýstur síðar. t Fullltrúar utan af landi eru vinsamlega beðnir að snúa sér til skrifstofu sambandsins strax þegar þeir koma til bæjarins. • Reykjavík 1. nóvember 1942, Sigurjón Á. Ólafsson, Guðgeir Jónsson, f orseti. ritari. Grettísgötu 57. Verzlunin DETTIFOSS er flutt á HRINGBRAUT 159 Hefir á boðstólum margskonar álnavöru, uudirfót nærföt, sokka, hálsklút o. m. fl. Blðmabððin OarOnr / ¦ ¦ Garðastræti 2 — Simi 1899 opnaði í gær. Pottaplðntar — Æfskorin blont Keramik —- Krystall Kransar — Kisftuskreyting j Nýkomið: 1 Kvenvestl (prjönasilki) t margir litir og gerðir. s Verzlunin HOF Laugavegi 4. Iðnskólinn í Hafnarfirði verður settur miðvikudaginn 6. p. m. kl. '8'lz síðdegis í Flensborgarskólanum. t • •• . ¦ Skólastjórinn. s S s s* s s s s s s s s s* s s i I ) ! IðgiaHshækkim: s s s s. \ \ V Fyrst um sinn, par til Sdrnvist kann að verða ákveðlð, verða samlagsiðgjðld fyrir névemner- mánnð innhelmt með 8 kr. fyrir hvert samlagsnnmerJ Sjukrasamlag Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.