Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBUÐtÐ Þriðjudagnr 3. nóvember 194&, iÞing Alþýðu- j ] flokksins 17. þ. m. ÍS EYTJÁNDA MNG A1 þýðuflokksins kemur \ ^saman hér í Reykjavík þriðju S Sdaginn 1 lf.<yrfhíember næst- ** s komandi. Hiför tflest flokks- v, félög þegar k*sið fulltrúa ás íþingið. > i Þetta verður fyrsta flokks- ^ • þingið sem haldið er eftir að\ ^ skipulagsbreytingarnar voru S Sgerðar á alþýðusamtökunum ^ |og Alþýðuflokkniun og Al- \ ^þýðusambandinu skapaðarS jsérstakar stjómir. • I Helstu mál flokksþingsins ^ ^ munu verða: stjómmálavið- S \ horf ið og skipulagning flokks > Afhjúpanir Árna frá Múla; Ólafur Thors og Jakoh Molfier lofnðn Framsókn f janúar að sviSíja hlðrdæmamállð. t staðinn fengu þeir að fresta bæ j ar stfórnar kosnin gunum i Reykjavík. Sins og starfs hans. i Lít lltelpa missti batt- inn sinn og varð lyrir bifreið. flfltí meðyitnndarlaas i Lands- spitalann. — * LÍTIL TEUPA, Auður Gestsdóttir, Njarðarg. 37, aðeins 5 ára gömul varð fyrir bifreið í gær klukkan 4.30 með þeim afleiðingum að hún var flutt meðvitundar laus í Landsspítalann. Þegar Alþýðublaðið talaði við Landsspítalann klukkan tæp- lega 7 í gærkveldi, var hún toúin að fá meðvitund og ekki talin í yfirvofandi hættu. Atburðurinn varð imeð þess- um hætti: Nýrri, óyfirbyggðri, óskráðri og númerslausri Stude bakerbifreið var ekið vestur Freyjugötu, inn á Njarðargötu. Var bifreiðastjórinn að koma með liana frá Agli Vilhjálms- syni, þar sem bifreiðarnar em afhentar og ætlaði með hana inn í port við Fjölnisveg 1. Bifreið- in er eign Bifreiðastöðvar Iteykjavíkur. — Þegar bifreiðin Jcom á móts við horn Njarðar- götu og Freyjugötu .stóð M#fl'a þar með litla telpu við hlið sér. t sama mund og bifreiðin kom að horninu fauk hatturinn af telpunni út á götuna og telpan (Frb. á 7. síðu.) LOKSÍNS virðast nú hafa verið tekin af öll tvímæli um það sem lengi hefir leikið grunur á, að Ólafur Thors og Jakob MöIIer hafi beinlínis lofað Hermanni Jónassyni og Eysteini Jónssyni því í janúar í vetur, að hreyfa yekki við kjördæmamálinu á vetrarþinginu, ef Framsóknarráðherrarn ir fengjust til þess að fresta bæjarstjómarkosningunum hér í Reykjavík, eins og gert var. Þannig ætluðu þessir tveir forsprakkar og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins að fóma „réttlætismáiinu“ fyrir kosningafrestunina, þó að þeir neyddust síðar til þess að ganga á bak orða sinna, vegna þess, að meirihluti Sjálfstæðisflokksins treystist ekki til að gerast svo ber að svikum við yfirlýst stefnumál, eftir að Al- þýðuflokkurinn hafði borið kjördæmamálið fram á þingi. Strax í janúar í vetur voru Ieiddar sterkar líkur að því hér í Alþýðublaðinu, að Ólafur Thors og Jakob Möller hefðu gefið Framsóknarráðherrunum slík loforð og sætu á svikráðiun við kjördæmamálið. Og margt hefir síðan komið fram, sem hefir stutt þær líkur. En fyrst nú virðast tekin af öll tvímæli um, að AlþýSu- blaðið hafði frá upphafi farið hér með rétt mál. Er það gert í langri grein í „Þjóðólfi“ í gær eftir Áma frá Múla, þar sem leyni- makk Sjálfstæðisflokksráðherranna við Framsóknarráðherrana lun kjördæmamálið og frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykja vík er endanlega afhjúpað. í grein Áma frá Múla, sem heitir „Saga um svik“, segir meðal annars: pr:yrú, * ~Naéturfundur h|á Ólaíl Thors.‘:!2fS Það mun hafa verið föstu- dagskvöldið 16. janúar síðast liðinn, eða öllu heldur aðfara- nótt laugardagsins 17. — því klukkan var farin að ganga eitt um nóttina — að Jóhann Haf- stein framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins hringir til mín og spyr mig, hvort ég geti kom- ið á skyndifund heima hjá Ólafi Thors. Eg var á fótujn og kvað mér ekkert að vanbúnaði. Nokkrum mínútum seinna sat ég í bíl með Bjarna Benedikts- syni, Valtý Stefánssyni og' Jó- hanni og var ekið heim til Ólafs. Bátur frá FáskrúAsfirði ferst með þremir iðnui Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins Fáskrúðsfirði TIIIIvLUBÁTUR frá Fá- skrúðsfirði með þrem snönnum á, sem fór í róður síð- astliðinn Iaugardagsmorgun, er nú talinn af, enda hefir fimdizt hrak úr honum. Fór báturinn af stað klukkan að ganga sex á laugaxdagsmorg- «mirm ásamt fleiri bátum. Eru bátamir vanix að koma að upp ér hádegi og svo var um hin* bétKB*. en þeaci kosn «Scki. Var samt beðið fram á sunnu dagsmorgun, en þá lagði trillu- bátur af stað frá Vattarne^i að leita og fann brak úr bátn- um. Eins og áður er sagt, voru þrír menn á bátnum og hétu þeir: Magnús Jónsson, formaður, kvæntur og átti böm. Jón Jónsson, bxóðir Magnús- ax, ókvæntur. Lúðvík Sigurjóna«m, ícveent- tor og áttá böra. Seinnipartinn þennan föstu- dag var ég staddur á skrifstofu Morgunblaðsins. Fékk ég þá boð um að koma á fund, sem skotið hafði verið á, uppi á skrif stofu borgarstjóra. Eins og menn muna áttu bæj- arstjórnarkosningar að fara fram 25. janúar. Um áramótin höfðu prentarar gert verkfall. Alþýðuflokknum hafði tekizt að koma ár sinni svo fyrir borð, að Alþýðublaðið var eina blað- ið í bænum, sem út kom að venjulegum hætti. Áður en bráðabirgðalögin um gerðar- dóminn voru gefin út, vár ráð- herrum Sjálfstæðisflokksins bent á, að þeir yrðu að setja það skilyrði, að það væri í þeirra hendi, að fresta bæjar- stjórnarkosningunum, ef nauð- synlegt yrði talið. Framsóknar- ráðherrarnir höfðu tekið þessu fjarri. Þeir Ólafur og Jakob höfðu gefizt upp við það og voru bráðabirgðalögin gefin út, án þess að Sjálfstæðisflökkur- inn hefði nokkra tryggingu fyr- ir, að fá bæjarstjóXnarkosning- unum frestað, hvað sem við lægi. Eftir því sem nær dró kosn- ingunum, urðu kröfurnar um frestunina háværari. Og kom svo, að þeir Ólafur og Jakob sáu, að þeir yrðu að fullnægja þessari kröfu, hvað sem taut- aði. Á síðdegisfundinum 16. janúar skýrðu þeir frá því, að þeir hefðu skrifað Hermanni forsætisráðherra að þeir mundu fara úr ríkisstjórninni, ef frest- unarkröfunni yrði ekki full- nægt. Þessi fráfararhótun hafði svo orðið tál þess, að teknar hattfm verið upp umræöum mn lausn skattamálsins. Tilefni þessa síðdegisfundar miðstjóm- arinnar, sem skotið hafði verið á með mjög litlum fyrirvara, og var því illa sóttur, var það, að skýra frá því, að samkomulag hefði náðst um frestunina, að því tilskildu, að samkomulag yrði um það frumdrög að skatta lögum, sem rædd hefðu verið í ríkisstjórninni, og skýrt var frá í stórum dráttum. Eini maðurinn, sem veruleg- um andmælum hreyfði gegn þeirri lausn skattamálanna, sem um var rætt, var Pétur Magn- ússon. Eg lýsti yfir fyrir mitt leyti, að máiið væri flóknara en svo, að ég gæti áttað mig á því til fullnustu, svona í snar- kasti. Óskaði ég því að fjár- málaráðherra segði til um, hvort þetta bráðabirgðasam- komulag væri þess eðlis, að hægt væri að bera málið fram í' nafni Sjálfstæðisflokksins á grundvelli þess. Jakob jánkaði þessu. Annars var höfuðröksemdin sú, að Framsóknarflokkurinn mundi leysa skattamálin með vinstri flokkunum, ef ekki yrði gengið að þessu bráðabirgða- samkomulagi. Þegar ég fór af þessum síðdegisfundi, vissi ég ekki annað, en að það tvennt væri klappað og klárt að bæj- arstjórnarkosningunum yrði frestað og samkomulag fengið um lausn skattamálanna, sem eftir atvikum mætti telja við- unandi. Mig grunaði ekki, að frekari böggull ætti að fylgja skammrifinu. Dapnrleg aðkoma. Þegar við komum heim til ^ Ólafs um nóttina lá Jakob endi- | .langur á legubekk og virtist vera lasinn. Ólafur sat í hæg- indastól, þreytulegur. Áður en hann skýrði frá tilefni þess að menn væru kallaðir saman um hánótt, strauk hann sér hvað eftir annað um höfuðið, og hafði einhver orð um það, hvað hann væri orðinn stein uppgef- inn á þessu bölvuðu stappi. Það var auðfundið á öllu, að eitt- hvað leiðinlegt var á seiði. Og svo sprakk bomban. Ólaf- ur skýrði frá því, að tilefni þess& næturfundar væri það að Framsóknarflokkurinn krefðist þess, að sjálfstæðismenn féllu frá afgreiðslu kjördæmamálsins á þinginu og vildi hann nú heyra undirtektir manna. Mig brast þolinmæði til að hlusta á þetta tal og lýsti því yfir, að ég sem miðstjórnarmað ur í Sjálfstæðisflokknum léti ekki bjóða mér að taka þátt í umræðum um að svíkja höfuð- stefnumál flokksins. Gekk ég síðan út í forstofu og ætlaði beiná leið heim. En Ólafur kom á eftir mér og sárbændi mig að koma inn aftur. Eln áöur en ISrfc. i 7. *f®«. I Mng Algýðnsam- \ jbandsins 14. g. m.\ ) \ KVEÐID hefir verið a3( ^ / x þing Alþýðusambands- ] \ins verði sett hér í bæniun' b Iaugardaginn 14. þessa mán-^ • aðar og er gert ráð fyrir að V ^undir næstu helgi fari full-S Strúar, sem kosnir hafa verið^ >á þingið að koma til bæjar-i ^ins. Talið er áð öll félög, sem Sætla að senda fulltrúa á þing >ið hafi nú kosið þá og et| ^alveg fyrirsjáanlegt, að þettaV S verður fjöímennasta ) sambandsins. v þing > Verkfall hafið á Þingeyri. Atvmnnrekenduf vilje ekkl borp sama feaap og annarsstaðar. VERKFALL hófst hér á Þingeyri í morgun hjá h.f. Dofra, Kaupfélaginu og hraS» frystihúsinu. Var vinnustöðvun in áður samþykkt og boðuð á löglegan hátt. Verkalýðsfélagið Brynja hafði áður gert allt sem í þess valdi stóð til þess að komast að samkomulagi við atvinnurek- endur, en samkomulag gat ekki tekizt af hálfu þeirra. Verka- lýðsfélagið bar fram sömu kröf- ur og önnur verkalýðsfélög hér á Vestfjörðum, og hafa þau ný- lega undirritað samninga við at vinnurekendur. Finnst mörg- um, að atvinnurekendum hér sé ekki vandara um að koma til móts við verkamenn hér en at- vinnurekendum annarsstaðar hér um slóðir. Kolaskip er hér og hefir Geir Zoega stjóm þeás. Umboðsmað- ur hans hér á staðnum hefir gengið að kröfum verkalýðsfé- lagsins. Helztu atvinnurekendur aðr- ir eru nú staddir í Reykjavík og hefir verkalýðsfélagið gefið Al- þýðusambandinu umboð til að semja fýrir sína hönd við þá. Er þess vænzt hér að vinnudeil an standi .ekki lengi. En verka- menn hér á Þingeyri telja sig ekki geta unnið fyrir lakári kjör en verkamenn annars stað- ar á Vestfjörðum. j Brauðvörur !> jhækka i verðij ] um 30 L \ s — s ALLAR brauðvörur hækk- uðu í verði frá og með sunnudeginum um tæplega 30%. Það er verðlagsnefndin, sem ákveður þessa hækkun og mun hún vera rökstudd með því að allar bökunarvörur, svo og kol og fleira ,einnig kaup bak- ara og íafgreiðslustú.Ikna hafi allt hækkað svo að þessi verð- liækkuh sé óhjákvasmileg. Konur í hlutavelíunefud Kvennadeildar Slysavarixafé- laga íalands earu beOnar «8 mæti kl. 5 í dag í ökrtfiirtofw 8>l«Mvaras- géiiaidWw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.