Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 5
3h*i%ffl<daííur 3. nóvember 1942. ALÞVÐUBLAÐiÐ s SAMEINAÐAR aðgerðir landhers og flota, sem oftast eru nefndar lendingar- aðgerðir á hernaðarmáli — voru á liðnum árum ekki tald- ar ýkja þýðingarmiklar, hvorki af hernaðarsérfræðingum né öðrum. Þær höfðu fyrr meir tekizt mjög illa, e:,nkum í Dar- danellasundi. Það varð að yfir- stíga œikla örðugleika. Og mönnunum, sem þurfa að inna þetta verk af höndum h'zt ekki á þessa erfíðleika. Fótgöngu- liðsmennirnir og falibyssumenn imir, sem settir eru á land, — þurfa stundum að klifra upp brattar strendur, og á meðan er skc'ið á þá. Og þeir geta ekki skiiið það, að skipin, með hin- um stóru fallbyssum, skuli ekki geta hjálpað þeim með stórskotahríð. En þau þurfa að sigla í hringi, til þess forðast skothríð frá ósýnilegum virkj- um á landi og skjóta svo af handahófi. Ennframur þurfa þau að bíða eftir mönnunum, sem settir voru á land, og þau gseta þess að snúa ekki hlið- irrni að landi. Það er mjög skiljanlegt, að yfirmennirnir hafi orðið varir við þessa erfiðleika. Margra vikna samvistir skapa ekki Jkyimingu milli yíirmanna og undirgefinna ,en slík áreynsla, sem sú, er þarf til lendingarað- .gerða, sliapar kynningu. í þessu sambandi þarf að taka rnargt til atbugunar. Það <er mjög þýðingarmikið að lcoma óvinunum á óvart, enn- fremur verður að halda undir- búningnum leyndum, og loks veiður að gera ráð fyrir kaf- bátum og flugvélum. * En þó hefir árangurinn af lendingaraðgerðum, eða land- setningu liðs, orðið jákvæður í þessari styrjöld, þrátt fyrir allt og kolivarpað fyrri skoðunum manna á þessu máli. Allar land setningar liðs í þessari styrj- öld, enda þótt þa:r væru fram- kvæmdar við hin erfiðustu skíiyrði, hafa heppnazt vonum frarnar. Fyrsti. og mesti árang- urinn r.áðist, þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg. Hernaðar- aðferð Hitlers kollvarnaði ger- samlega öllum kenningum, sem menn höfðu búið til um land- setningu liðs. Hann hafði ekki yfirráðin á sjónum, og hann sendi tiltölulega lítið lið í þessa herferð og það var fyrirsjáan- legt, að erfitt yrði að koma birgðum til þessa hers. Hins Lítill sjúkravagn. Þessi sjúkravagn með tveimur St. Bernhardshundum fyrir, stjórnað af litlum strákhnokka, var hafður til sýnis á samkomu í Idaho í Bandaríkjunum, sem haldin var í fjársöfnunar- skyni fyrir Rauðakrossinn. Þegar lið er sett á land. Eftirfarandi grein, sem byggð er á ritgerð eftir Ændré Fournier, birtist nýlega í tímaritinu La France Libre í London. Gerir hún grein fjurir þýðingu landsetn- ingar liös í heruaði og ýmsum aðferðum í sambandi við þær hernaðaraðgerðir. vegar myndi Bretum reynast mjög auðvelt að koma liði til síns hers. Allir hernaðarsér- fræðingar bandamanna lýstu því yfir, að Þjóðverjar hefðu gert stórkostlega skyssu. En því er aðeins til að svara, að hersveitir Þjóðverja eru ennþá í Noregi. - Það er leiðmlegt að telja hér upp allar þær landsetningar liðs, sem heppnazt hafa í þess- ari síyrjöld. Hefir mikið verið rætt um sumar landsetningarn- ar, svo sem á Krít og rúss- nesku eyjarnar við baltisku löndin. Sumar aðgerðirnar voru mlðaðar einungis við það, að eyðileggja einhverja hern- aðarlega þýðingarmikla staði, Vátryggingaskrifstofa Slgfúsar Sigbfatssoaar liðekjapff Hftu 10. og því næst var landsetningar- liðið tekið um borð aftur, svo sem var við Castellorizo, Lofot- en og víðar á norsku strönd- inni. Aðrar aðgerðir voru bein- línis nauðsynlegar, svo sem landsetning Rússa á Krím og Japan á Filippseyjar, Guam, Wake, Malayja og indverska eyjaklasanum. Landsetningar liðs eru orðnar svo tíðar, að þær þykja ekki fréttir lengur og þær eru svo að segja einu hernaðaraðgerðirnar, sem vit- að er um fyrirfram að muni heppnast. * Hvernig stendur á þessari breytingu? í fyrsta lagi ber að geta þess, að tækninni hefir fleygt fram. Flugvélarnar eru mjög þýðingarmiklar og þær valda því, að ekki er hægt að hafa yfirráð á sjónum ein- göngu með flota. Ennfremur eru_ reyksprengjur mjög þýð- ingarmiklar, því að meðan reykurinn* svífur yfir er hægt að setja fyrstu liðssveitirnar á land. Það er þýzki herinn, sem hefir fundið upp í'eyksprengj- urnar og voru þær fyrst not- aðar í Rússlandi í fyrri heims- styrjöldinni í sambandi við liösfiutninga yfir ár. Þessi að- ferð heppnaðist alltaf. Hvernig er hægt að koma vörnum við, þegar reykur frá slíkum sprengjum hylur stór j svæði, og varðmenn sjá ekki neitt. Varnai'liðjð verður að skjóta út í loftiö, eða þá í blindni á þá staði, þar sem sennilegast er, að liðið vevði sett á lánd. En liðið er ekki ætíð sett þar á land. Og enn- fremur verður að gera ráð fyr- ir, að byssur hitni við mikla notkun og nauðsynlegt sé að ka:la þær. Og loks verður að tí- .a p.ið með í reikninginn, að seunileg. er, að málamyndatil- raunir verði gerðar á ýmsum stöðum, meðan verið er að setja liðið á land á þeim atað, sem ólíklegastur er. Það er enginn vandi að flytja birgðir af reyksprengjum með flutn- ingaskipum, sem eru í fylgd með herskipunum. Oft eru landgöngurnar framkvæmdar í vindi, og þá dreifir vindurinn reyknum yfir stór svæði. Þá er sprengjunum varpað þannig, að vindurinn beri reykinn þarigað, sem landgangan er fyrirhuguð. Með þessu móti er hægt aS spara skotfæri að mjög mikl- um mun. * Það ber vott um hirðuleysi manna um þessi mál, að fram til ársins 1940 var enginn und- irbúningur hafður til landsetn ingar liðs. En nú er tæknin, sem til þess þarf, komin á mjög hátt stig. Það voru Þjóðverjar sem í upphafi notuðu þessa að- ferð, því næst Rússar og loks Japanir, og svo virðist, sem þeir hafi fullkomnað hana. — Helztu vandkvæðin era auðvit að í sambandi við landsetningu fyrstu liðssveitanna, en þegar búið er að ná undir sig dá- litlu svæði, er hægt að flytja liðið til lands á hvers konar flutningaskipum sem er. Landsetningarlið ætti að vera útbúið vélbyssum, til þess að buga þá, sem skjóta beint á landsetningarstaðinn. Her- mennirnir verða að vera vel brynjaðir og hafa vagna rneð- ferðis, sem þeir geta þotið strax inn í landið, til þess að losna við stórskotahríðina. Enn frem ur er nauðsynlegt að hafa hraðskreiða báta til þess að flytja lið úr skipunum til lands. Loks ber að athuga það, að oft eru gildrur við lendingarstað- ina, sem ber að forðast. * Ekki þarf minni aðgæzlu við Frh. á 6. síðu. Bréf frá presti og nokkur orð um það.»— M. G. skriíar um Hallgrímskirkjn og ber mikia umhyggju fyrir henni. Kcnnur prestur — Off vin- sæll skrifar mér og finnnr að því með allþungum orínm, að ég skuli leyfa mönnum, hér í pistl- um nxínum, að skrifa um mál, sem hann telur til forheimskunnar og fullyrðir að ég telji 5íka til for- heimskunnar. Eg þakka prestin- um bréfið. Eg veit að hann er einn af .víðsýmistu. og . fr.jálslyndustn prestum landsins og því furðar mig á því að hann skuli hvetja mig til að henda í bréfakörfuna bréfum, sem fjalla um efni, sem ég, til dæmis, er ekki sammála. EN ÉG REK MIG Á þetta á hverjum degi — og það er eitt af því allra leiðasta, sem ég rek mig á. Ég skal gera játningu! Ég fyr- iriít af ölh: hjarta og hverri taug ofstæki, þröngsýni og tilraunir sem gerðar eru til þess að útiloka ákveðnar skoðanir. Ég reyni hér í þistlum mínum að geía sem flest- um orðið um hvað sem er. Eina krafan sem ég geri er að bréfin séu kurteislega skriíuð og fjalli um málefnið. Ég birti mikimi fjölda bréfa, sem ég er alls ekki sammála, en það kemur mál'nu ekkert við. Þessir pistlar eiga að vera víðsjá um skoðanir fólksins, umræðuefni þess, áhugamál og Viðfangsefni — og ég hygg að mér hafi tekist að gera þá þannig. ÞÓ VEIT ÉG að þeií eru ekki fullkomnir hvað þetta snertir, en út í það fer ég ekki að Jxessu sirmi, Ég vil spyrja prestinn, sem ég hef grun um að geri h/orttveggja í senn. að elska fólkið og fyriiflita það: Hvert getur fjöldinn snúið sér til að láta skoðanir sínar í ljós nokkurnveginn óhindraður ef ekki til mín? Fær hann orðið ef prédik- unarstólnum? Fær harm orðið á " fundum hinna pólitízku fíbkka? Getur hann farið til Tímans, eða Morgunblaðsins, eða Þjóðviljans? Fær hann inni hjá adventistum eða hvífasunnusöfnuðinum eða í út- varpinu? . \ KOÞSVASTASTA svívirðingin, sem fram hefir komið í opinberu þjóðlífi okkar íslendinga upp á síokastið er bannið á erindi Jó- hanns Sæmundssonar, Skilur prestui'inn það? Hefír hann minnzt á það í prédikunarstólnum símtm eða í greinuni í blöðum, og tíma- ritum? Ég segi:' Burt með allar „forsjónir". Burt með alla, sem vilja „skamWta11 fólkinu, hugsa fyrir það, og „gefa því“ „l£nu“. Látum það sjálfrátt! Það villizt síundum af réttri leið í leit sinni að hir.u réttasta, sérstaklega þeg- ar bað óttast um afkomu sína, en það dæmír betur þegar lýkur — en hinir útvöldu! OG SVO af því að nú á að birja á Hallgrímskirkju er hér bréf frá' M. G.: „Hallgrímssöfnuður á mikið og vandasamt verki fyrir höndum, það er að reisa hina fyrirhuguðu Hallgrímskirkju í Rvk, sem söfn- uðurinn bíður með eftirvæntingu, þar sem hann er ennþá kirkjulaus. En það er ekki eingöngu Hall- gí'ímssöfnuður’ sem hefir óhuga Frh. á 6. Biðiv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.