Alþýðublaðið - 04.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.11.1942, Blaðsíða 6
Halló! Hallð! Útsala ___hefst í dag kL 2 á Bergstadastrati 22. ^g^Seldar verða allskonar tækifærisgjafavörur svo sem: Leðnrrðrar, reskl, karla og Silkisokkamðppnr, vasakláta mSppnr, | peningabnddnr, tébaks* weski, sigarettnveski, hanzkar, belti Skóiatðsknr,götn„tuörnr“. Þá snyrtivörnr, hálsfestar, br|óst- nælnr, armbönd, steinhringar, hg mm m. m. fl. •=: % Loks mikið af barnaleikföngnm, spegi- nm, myndarömmnm, sanmakössnm, gúmmlhönzknm* Og svona ihætti lengi telja. Afsláttur frá 5% - 10 7o aff ölln. Allt nýjar vörur. Komið, sjóið, sann- færist. Sá tapar ekki, sem fyrstuTlær. Verzlunin BJarmi, Bergstaðastræti 22. Þrátt fyrir margskonar akoðanamun geta þó allir orðið sammála um eitt: X»að er ekki hægt að ffylgjast með f islenzknm stjðrnmálum án pess að lesa Timann. Mð 'getið pantað hann f síma ||2323]. lásöluverð á vfndlum. Útsöluverð á enskum og ameríkskum vindlum má eigi vera hærra en hér segir: Golofina Perfectos 25 stk. fcassi kr. 40,00 — Londres 50 — — — 61,25 — Conchas 50 — — — 46,25 — Royal Cheroots 100 — — — 55,00 Wills’ Rajah Perfectos 25 — — — 20,00 Panetelas (Elroitan) 50 — — — 47,50 Cremo 50 — — — 42,50 Golfers (smávindlar) 50 — — — 21,90 Do. — 5 — pakki — 2,20 Piccadilly (smávindlax) 10 —blikkaskja— 2,75 Muriel Senators 25 — kassi — 25,00 — Ðabies 50 — — — 32,50 Rocky Ford 50 — — — 36,25 Van Bibber 5 — pakki — 2,50 Le Roy 10 — — — 5,00 Royal Bengal 10 — — — 3,75 Utan Keykjavíkur og Hafnarfjarðar má úts verðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS AU»yeU8U\ÐIÐ__________________ Tónlistarflutningur útvarpsins <Frh. af 4. síðu.) um Damrosch-hljómleikum nema ,íyrst um smn“. En nú eru 14 ár síðan gamli maðurinn hóf þetta merka starf sitt, og enn veifar hann sprota sínum fyrir ágætri hljómsveit útvarps- ins einu sinni á viku hverri I útvarp, auk æfinganna, áttræður öldungurinn, og nú er talið, að áheyrendur hans, >þeir, sem hljómleikarnir eru ætlaðir, ung- lingamir, séu röskar sex rnillj- ónir, auk allra þeirra milljóna annarra áheyxenda, fullorðinna, sem famir eru að fylgjast með sér til ánægju. Ég held, að meixa gagn væri að því, þegar öllu er á botninn hvolft, að. okkar ágæti tónsnill- ingur, Páll ísólfsson, eyddi æskukröftum sínum til þess að koma á einhverju svipuðnskipu- lagi hér, — auðvitað með að- stoð grammófónsins, með jafn- • hliða fræðslu, heldur en að spandéra þeim upp á hinn svo kallaða þjóðkór og honum til- heyrandi brandarasmíði. Þetta er sagt í garnni, en fylgir þó nokkur alvara. Að mínu viti er 5rþjóðkórinn“ og „taktu undir“ hálfgerður hégómi. Og víst er það, að þetta fyrirtæki nýtur miklu mirmi vinsælda en Páll virðist ætla, og það jafnvel á meðal þeirra, sem ekki vilja hlusta. á góðu músikina. Ég er vís til að víkja að því síðar. Ég er orðinn miklu margorð- ari en ég ætlaði að vera, og hefi þó ekki nærri lokið máli mínu. En ég get ekki stillt mig um að víkja ofurlítið að þeim „óá- nægða“, því að haiin talar fyrir inunn margra. Hann segir: „Hvort þykir þér fallegra(!) að heyra útvarpshljómsv. spila létt alþýðlög, Hannes minn, eða útvarpstríóið með sinn þreyt- andi einleik (sic.) á eelló, píanó og fiðlu?“ Það .er nú frómast frá því að segja, að hvorugt er „fallegt" að heyra. Frá listrænu sjónar- miði eru báðar þessar samstæð- ur lélegar, svo að ekki sé meira sagt. Það er ekki nema rétt ein-. stöku sinnum, sem „prestation- ir“ hljómsveitarinnar eru þolan- 'legar. Hún virðist fyrst og fremst kasta allt of mikið hönd- unum til starfsins, og í öðru lagi er skilningi oft ákaflega ábóta- vant. Jafnvel er það svo, að ís- lenzk alþýðulög eru afskræmd og látið betur meðhöndluð en var hjá Klahn, meðan hann stjórn- aði Lúðrsveitinni. Og loks er „instrumentation" oft átakan- lega léleg á því, sem þeir góðu menn fara höndum tina, síðan Emil Thoroddsen hætti að starfa við útvarpið. Um útvarpstríóið gildir eiginlega hið sama. Að minnsta kosti er það víst, að þeir menn, sem það skipa, ættu aldrei að fást við sígilda músik. En það má vera, að ég víki líka betur að þessu síðar. Og þó er ég nu víst þegar búinn að móðga marga. En . að endingu þetta, — í þetta sinn: Verkamaðurinn segir: „Um menntun almennings í tónlist er ekki að ræða, nema að hlusta og hlusta vel, og iþað er þetta, sem ég hefi gert og ekkert annað.“ Og þetta er einmitt alltir gald- urinn. Heill þér, verkamaðor! Og það má svo aðeins bæta þessu við, þér til frekari leiðbeiningar: Til þess að njóta hinna göfgandi áhrifa góðrar tónlistar sem bezt, þá esr sjálfsagt að vera alveg „passiv“ eða viljalaus, í hvíldar stellingum, en opna alla glugga hugar og hjarta, — eins og þeg- ar þú vilt fá sem mest af sól- skininu og sumarblænum inn í stofima þína, eða eins og þegar þú leggst fyrir á sólbaðssvölum sundhallarinnar og lofar líkam- anum að teyga í sig hollustu sólargeislanraa. Rvík, 31/10. 1942. Theodór Árnason. HANNES Á HORNINU 'Frh. af 5. síðu.) gróða fyrirtæki og lifa lífi sínu á kostnað þjónanna, sem í þeim eru, — það er mjög hætt við, að það renni aldrei lækir lifandi fæðu, til landsins barna, út frá þessum vélanna vígjum. Þess vegna væri það vel unnið og fullkomlega þarft verk, af því Alþingi, sem brátt kemur saman, að gera hér stefnu- breytingu í þessum öfugu háttum, og stefna fólkinu frá dauðanum til lífsins, frá vélunum til vallarins". HÉR ER REIÐDLESTCR frá „Ungfrú L“ ,:,Einn forystumaður þjóðarinnar segir: „Þær þjóðir, sem við eigum mest skipti Við, og örlög okkar eru bundin við, spara, vinna og fórna. Allt, sem mönnum er dýrmætast, er lagt I sölumar. Meðan þessu fer fram, dregur hinn nýríki upplausnarlýður á íslandi nafn og heiður lands og þjóðar í svaðið, með léttúðugri eyðslu og með heimskulegri framkomu. Gler kýrnar og samkvæmisfötin frá New York handa íslenzkum eyðslu — og letilýð eru vérðugir minnis- varðar þess ástands, sem upplausn in hefir slcapað liér á landi“. „ÍSLENDINGAR eru víst eina þjóðin í heimi, sem klæðist sam- kvæmisfötum í tíma og ótíma á þessari óöld. Margar íslenzkar konur brestur algerlega kunnáttu og smekk til þess að klæða sig eftir aðstæðum. Og oft hugsar fólkið með augunum: Hvernig er það litt. Við mættum læra af hin- um erlendu gestum að klæða okk- ur eftir veðráttu landsins og störf- um þeim sem við gegnum. Ein- hverjir tilturskongar fóru að setja út á höfuðklúta ungu stúlknanna. Þó er það látlaus og hentugur höfuðbúnaður og ódýr. Óg ferst fátækri og fámennri þjöð eins og okkur að hlaða þúsundum króna utan á okkur? Eru hattarnir sem sitja á blákollinum ekki fáranlegir með marglitar fjaðrir í ótal bog- um? Og er ekki fáránlegt að sjá þær og hárið eyðilagt af of miklu „permanent“ flaxast til í norðan- roki?“ „ER EKKI HLÆGILEGT, að sjá konur í mörg hundruð króna sikli- kjólum og úttroðnum götuskóm, hælatroðnum, í veizlusölum? Eða stúlkur ganga á „strandskóm" með tærnar út úr, eða silkibrocade- skóm á götunum í Reykjavík, eins og þær nú eru? Þegar drottningin okkar kom hingað síðast var mikil viðhöfn, og fávísar konur keyptu dýrindisklæði og settu hring á hvern fingur. En drottning steig á land í látlausri hlýrri dragt, með látlausan ferðahatt á höfði. Og íslenzkar tískudrósir sögðu: „Oj, hvað hún ey púkó!“ Ekki held ég að hinum erlendu gestum þyki tildrið fallega“. „MÓÐIR“ skrifar: „Nú nýlega lét drengurinn minn inritast í Há- skólarín. Að vísu var hann í stærð- fræðideild og fekk ekki inngöngu f þá delld Háskólans sem hugur hans stóð til — átti því úr engu. að velja. Hanú kom heim með skjal ■ mikið sem hljóðar svo: „Réctor universitatis islandlae cum senatu academico L.S. quod Miðvikudagur 4. névember 1M2 j fflýðiö amferða- ] i reglnnnin! | Fari8 ekki yfir götuna fyrr en lögregluþjónninn snýr að ykk- ur hliðinni og gefur þetta merki! felix faustumque sit, in Universi- tate Islandiae nuinero civium academicorum adscriptus est legesque universitatis sancte sc servaturum promisit (nafn). In cuius rei fidém litteras has Reykjavicae d. (dagsetning) dédit et nomine subscripto firmavit". „EN EKKI SKIL ég latínu og drengurinn ekki heldur. Eg ásaka engan, en bara spyr: Er skóla- menntunin hagkvæm migu kyn- sióðinni? Eg ber mikla virðingu fyrir æðri menntun og latínu, en getur Hannes á horninu ekki birt ráðningu á þessari latnesku ráð- gátu? “ HVAD SEGJA HIN BLÖÐIN? Framh. af 4. síðu. stefna“ hjáí FramgóEn, iþegar hún hjálpaði stríðsgróðaauö- valdinu í skatta- og útsvars- máluna, setur svívirðileg þræla- lög, övoköllúð gerðardómslög, á íslenzkan verkalýð, og frestar kosningum þegar umræddu stríðsgróðaauðvaldi gott þykir? Já, ætli Roosevelt yTði ekki hrifinn af ,,miIlistefnuB.ni“ hans Þórarins! Ottð hleður á morgun (firnmtu- t dag) til Flateyrar, Súg- andafjarðar og Bolunga- vikur. Vörumóttaka fyrir hádegi. Eaupi pll Lang hæsta verði. Sigurpór, ílafnarstræti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.