Alþýðublaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 4
ALPYÐUBLAÐiÐ FÖstudagúr 6. nóvember 1941 Jónas Ottðinaodssop: Draumur borgarstjóraus. ....... (^ljn^nkUMð Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Bitstjóri: Stefán Pjetorsson. Ritstjóm og afgreiðsla 1 Al- þýðiúiúsinu við Hverfisgötu. Sínruu ritstjóraar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í iausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan hl. lin strlðsfórnin enn. E NN einu sinni stendur ís- lenzka þjóðin þögul og Ihrygg við andlátsfregn nokk- iurra hraustra sona. Það er sama gaanla sagan og svo oft áður: í>eir ýttu frá landi heil- hrigðir og djarfir, til þess að sæikja þjóðinni björg í bú, og þeir voru settir á hæ'ttulegustu vígstöðvarniar í lífsstríði þjóðar sinnar-. Þag vax búizt við þeim heim aftur eftir nokkra daga. En dag- inn, eem þeir áttu að koma, kornu þeir ekki. — Þeim hefir seinkað ofurlítið, segja þeir, sem Iherma bíða, og reyna að vera hressir 1 bragði. En — þeir komu heldux ekki næstu daga, sjó- mennimir, sem vonazt var eftir. í kveljandi óvissu störðu ástvin- ir og ikunningjar út á hafið. En þegar biðin fór að lengjast þvarr óvissan og myrk vissan kom í staðinn: — Þeir koma aldrei aftur. Við vitum ekki, hvern dauð- daga áhöfnin á Jóni Ólafssyni ihefir hlotið. Við vitum bara það, að'nú eru hættur hafsins marg- falt fleiri o.g viðsjárverðari en nokkru sinni fyrr. Auik þeirra hæ.ttuafla, sem manmlegur mátt «xr fær ekki við ráðið, skapar nú mannshöndin þúsund hættux, sem sitja um líf sjómannanna olkkar — í hafi og lofti. En þótt við vitum um þessax mörgu hættur sjómannanna, er eins og sumum gleymist það Btundum. Þegar lamgt hefir liðið frá stóru sjóslysi, heyrast stundum hjáiróma raddir, sem telja það eftir, sem sj ómenn- Jrnir bera úr býtum á þessum hættumestu tímum sjómanna- stéttarinmar. ' En þær xaddir voga sér eikki út í dagsljósið fyrstu. dagana eftir að farg sorg- arixmax hefir að nýju lagzt á hugi almennings, vegna nýrra stóirslysa. Eða fyndist ykkur það smekklegt, ef einhver færi að tala um ,,hræðslupeningana“ sjómannanna þessa daga, þegar váfregnin um bana þrettán vaskra drengja bexst um landið? Áreiðanlega munuð þið neita slíkri smekkleysu. En er þá nokkru sinni viðeigandi ag tala um„ hræðslupeninga“ og annað slíkt? Nei, þjóðinni er van- sæmd að því, að til skuli vera menn ,sem telja eftix það, sem sjómennirnir bera úr býtum, því að þeir leggja sannarlega meira í söluxnar en nemur krónunum, sem þeir vinna sér inn til þess ag sjá sér og sínum farboroa. Það sjáum við gleggst nú, þegar við stöldirum þögul við mimningu hinna þrettán horfnu hetja. Öll þjóðin harmar þes9a horfnu sjómenn. Mikil er blóð- takan orðin' í þessu stxíði, og missir hraustra manna á bezta aldri er það tjón sem alltaf verðaix öllu tilfinnanlegra. En sárastur er þó harmur hinna nánustu aðstandenda og tjón þeirra mest. Þjóðin sýnk minn- imgu hinna föllnu hermanha sinna mestan sómanh með því að gera sem bezt kjör ástvina þeixra, sem misstu stoð sína og fyiárviniöu. ***. Niðurlag. EINS og hér hefir verið lýst, hefir mjög náið samstarf átt sér stað milli kommúnista og Sjálfstæðismanna og þetta samstarf hefir byggzt á hinu sameiginlega hatri þeirra á Al- þýðuflokknum. En munu þess- ir flokkar nú geta haldið sam- starfi sínu áfram? Þeirri spurn- ingu ætla ég ekki að reyna að svara. Tíminn leiðir það fljót- lega í ljós. Það er ekkert sérstaklega merkilegt við það, að kommún- istar og Alþýðuflokksmenn hafa deilt hart hvorir á aðra á undanförnum árum, því svo hefir það til gengið um allan heim, þar sem alþýðuhreyfing- in hefir klofnað. 'Hitt er furðu- legra og á sér enga hliðstæðu nema í Þýzkalandi fyrir valda- töku Hitlers, að íhaldsflokkur, flokkur atvinnurekenda og eignamanna, hafi stutt flokk kommúnista eins og hér hefir verið gert. Þessi dæmalausa af- staða Sjálfstæðisflokksins sýn- ir bezt, hversu óvandur sá flokkur hefir verið að vopnum í baráttu sinni og hversu langt hann hefir gengið. Hann hefir þráfaldlega1 lýst því yfir, að hann telji kommúnistana er- lendan byltingaflokk, sem stjórnað sé frá öðru ríki, er vinni markvisst að því, að koma íslandi undir yfirráð erlends einræðisríkis og afnema hér öll mannréttindi. En samt hikar hann ekki við að styðja hann og efla á alla lund og veita hon- um brautargengi í hinum lúa- legasta áróðri. Og nú hafa „verkin talað“. ♦ * * Margir líta svo á, sem Al- þýðuflokkurinn hafi goldið mikið afhroð við kosningamar undanfarið. Hann hefir tapað fylgi, það er rétt, en ég efást um að nokkurntíma síðan hér komst á flokkaskipting hafi verið sótt jafn óvægilega og jafn ósvífið að nokkrum flokki sem Alþýðuflokknum, og alveg víst er það, að jafn markviss samtök og þau, sem Sjálfstæð- ismenn * og kommúnistar hafa haft með sér um að berjast gegn Alþýðuflokknum, hafa aldrei verið gerð hér fyrr. Þá hefir heldur ekki gegn forvígis- mönnum nokkurs flokks verið beitt jafnmiklum rógi og ó- sannindum né þau verið jafn markvisst skipulögð. En við skulum nú virða fyrir okkuir hið raunverulega í þess- um efnum. Alþýðuflokkurinn var stærst- ur 1934 og hafði þá 11 269 kjós- endur. Eftir kosningar nú hefir hann 8460 kjósendur. Tap hans frá 1934 er þá 2809 atkvæði. Ef Spálfstæðisflokkurinn er tekinn til samanburðar þegar hann hefir náð hæst, en þáð var í kosningunum 1937, þá fékk hann 24132 atkvæði og það ár fékk fylgiflokkur hans, Bænda- flokkurinn, 3578 atkvæði, eða það fylgi samtals, sem nú stend- ur að Sjálfstæðisflokknum var 27710 kjósendur. Nú í ár fær Sjálfstæðisflokkurinn 23000 at- kvæði eða hefir því tapað frá 1937 um 4700 atkv. Tap Al- þýðuflokksins hefir vafalaust að langmestu leyti lent hjá kommúnistúm, sem síðan 1934 hafa fjölgað úr 3098 kjósendum í 11060 kjósendur, eða um 7962. Er af þessu augljóst, að með hverju einu atkvæði, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir reytt af Alþýðuflokkn- um handa lcommúnistum, hefir hann gefið honum ca. tvö frá sjálfum sér. Kannske er þetta verzlun, sem borgar sig? Almennt mun litið svo á sem Alþýðuflokkurinn hafi tapað í kosningunum núna og er það rétt, ef litið er á atkvæðamagn ið eitt. En AIjn’iðufiokkurinn hefir nú unnið stærsta málefna- lega sigur, sem hann nokkrv sinni hefir unnið þrátt fyrir fylgistapið. Kommúnistar gengu nú til kosninga á þeirri „línu“, eins og Sigfús Sigurhjavtarson orð- aði það í útvarpsrseðu, að „soe- ialistaflokkurinn ætlaði sér að framkvæma það, sem Alþýðu- flokkurinn hefði lofað að gera, en svikizt um“ (orörétt upp- skrifað). Enginn flokkur bar fram neinar tillögur í dýrtíðar- málunum aðrar en þær, sem Al- þýðuflokkurinn hafði áður bor- íð fram eða bent, á, en um þau mál verður að telja að fyrst og fremst hafi verið kosið. Komrnúnistarnir afneituðu alls staðar sinni fyxri „ofbeldis- línu" og sögðu í ræðu og riti, að þeir væru aðeins byltinga- menn að því leyti, að þeir ætl- uðu sér á þingræðislegan hátt — eða að þar til fengnum meiri hluta á alþingi — að afnema auðvaldsskipulagið. Þetta er nákvæmlega sú yfir- lýsing, sem Alþýðuflokkurinn alltaf hel'ir gefið og sem sam- eirring kommúnista og Alþýðu- flokksins strandaði á á sínum tíma. Kommúnistar forðuðust eins og heitan eldinn að minn- ast á „alræði öreiganna“ eða nokkurn þann hlut, sem gefið gæti til kynna að beita ætti of- beldisaðgerðum, og'þeir bjuggu sér dýrtíðarstefnuskrá úr til- lögum Alþýðuflokksins, eftir að eitt af þingmannsefnum A.l- þýðuflokksins frá í sumar hafði gengið þeim .á hönd og látið þeim þær í té. Á þessar steínuyfirlýsingar sínar fengu þeir sitt aukna fylgi. Ætia þeir nú að bregðast trausti fólksins eða æíla þeir að reyna að efna loforð sín? * * Framsóknarílokkurinn gerði einnig sxtt til í þessum kösning- um, að lama Alþýðuflokkinn, til þess að ná hefnd yfir honum vegna kjördæmamálsins. Hon- um varð ekkert ágengt í því nema á Seyðisfirði, þar sem helmingur Framsóknarmanna frá sumarkosningunum sýni- lega hefir kosið Lárus' Jóha.nn- esson. E.n Frarnsóknarmenn sannfærðust um eitt í kosning- unum og það var það, að kjós- endur þeirra heimtuðu að þeir hneigðust að „vinstri“ sam- vinnu og þá fyrst og fremst að samvinnu við Alþýðuflokkinn og Einar skynsamlegu umbóta-. tillögur hans, Það, sem kosninqin nú sýnir því alveg tvímiclalaust er það, að 35 þúsund af < húsund kjós- endum landsins kreÞ" a& sú siefna, sem Alþýðuflolck- urinn hefir fylgt fram og barizt fyrir, verði framkvæmd, en 27 þúsundir þessaro, kjósenda vilja ekki, að Alþýðuflokkurinn frarn kvæmi þessa stefnuskrá, heldur telja kommúnista og Framsókn- armenn tii þess hæfari. A.lþýðuflokknum er það vit- anlega fyrst og fremst aðalat- riði, að stefna hans í mikils- verðun málum verði fram- kvæmd. Hitt er meira aukaat- riði hver það gerir, og algert aukaatriði ef framkvæmdin tekst vel. Að sjálfsögðu telja fylgismenn hans forvígismerm flokksins hæfasta til þeirra framkvæmda og trúa þeim bezt til að gera þær. En þar er mik- ill meirihluti þjóðarinnar á ann- ari skoðun en þeir, og við því verður ekki gert að sinni. Þeir, sem fólkið trúir bet- ur, verða að fá að reyna sig og þjóðin að sjá hvernig þeim tekst. * * * Draumur borgarstjórans um efling Kommúnistaflokksins hefir rætzt, enda á hann vafa- laust sinn mikla þátt í því að svo er orðið. En það hefir orðið með þann draum eins og svo marga aðra mannanna drauma, að þeir ráetast stundum á ann- an veg en ráð var fyrir gert. Samstarfið við kommúnistana hefir borið árangur, það geíur borgarstj. glatt sig við. En er eða verður yfir öðrú að gleðj- ast? Verður ekki afleiðingin af allri þessari starfsemi sú ein, að áhrif Sjálfstæðisflokksins minnka í þjóðlífinu og á al- þingi, en stefna hins hataða Alþýðuflokks — skipulagning atvinnulífsins og umbætur á högum alþýðunnar í landinu — verði hin ráðandi stefna næsíu ára? Er það líka ekki eina leið- in, eins og nú er kornið, til vel- farnaðar íslenzku þjóðinni? Og til hvers hefir þá verið barizt öll þessi ár gegn Alþýðu- flokknum og hinni raunhæfu stefnu hans? - Það hefir farið nú eins og svo oft áður, að þegar stormur mí OKGUNBLAÐIÐ segir í gær frá lausnarbeiðni stjórnarmáiar. Ekki spáix blaðið neinu um stjórnarmyndun, en þó virðíst hugur þess stefna eitthvað í áttina til þjóðstjórn- ax, — samstjórnar allra ílokka. er hér feafli úr forystugrein blaðsáinis í gær: „Með því að tilky.nna nú þegar lausnarbeiðni sína og ráðuneytis- ins, str.ax og þingið kemur saman, hefir forsætisráðherra viljað stuöla að því, að flýta íyrir myndun nýrr ar stjórnar. Viðræður geta þegar hafist milli foringja flokkanna, þó að sjálfsögðu engar ákvarðarir verði teknar fyr en þingmenn eru allir komnir. Engu er vitanlega hægt að spá um það, hvernig hin nýja ríkis- { stjórn verður sa’msett. Þar eru ýmsir möguleikar. Einn er sá, að mynduð verði stjórn allra flokka — virkileg þjóðstjórn. — Myndu margir íelja það farsælt á slíkum tímum, ekki síst með tilliti til dýr- tíðarmálanna, sem bíða úrlaushar. Vafasamt er hvort til er grund- völlur til slílrrar stjórnarmyndun- ar. Ýmsir af leiðtogum stjórnmála flokkanna eru enn með glírau- skjáll'ta og vilja ólmir berjast áfram. Þeir bykjast hafa orðið halioka í kosningunum fyrir Sjálf- stæðisflokknum og hyggja á hefnd ir. Leggja þeir hið mesta kapp á að fá stjórn í landinu, án þátttöku Sjalfstæðiaflokksins. — Þessir menn hirða’ ekkert um, hvað land- inu er fyrir beztu“. . Mannalega er nú talað! Eru þeh" stj ómmálaleiðtogar til i þessu landi, sem finnst þeir hafa farið hallofea fyrir SjáJfistæðis- flolílcnum? Kosningaxnar sýndu einmitt það, að þeim flofcki er að hraka, enda þótt hann ynni þingsætí vegna eðlilesgnar leið- Það er fljótlegt að matreiða „Freia“ fiskfars, auk þess er það hollur, ódýr og góður matur. Laugavegi 74. liliðspppl iífsms; blæs á spilaborgir hinna klókustu manna, hrynja þær á einu augnabliki til grunna. réttingax á kjördæmaskipun- inmi. J. * Tímimi minnist líka á sam- stjóm allra flofeka í gær, og trú hans á slíka stjóm enn daufari en hjá Moxgunblaðinus „Hvað tekur við? Þannig mxinu margir spyrja. En þessu er enn ekki hægt að svara. En þess ber að vænta, að nú takist að mynda trausta stjórn, er taki rösklega og djarflega á málunum. Strax og ríkisstjóra barst áður greind tilkynning Ólafs Thora, snerí hann sér til formanna þmg- flokkanna raeð þeim tilmælum, að hver flokkur tilnefndi tvo raenn- ,í sameiginlega nefnd, sem athugaði möguleika fyrir samstjórn alira flokka. Mun þessi nefnd sennilega koma bráðlega sa rian. Ura það verður engu spáð, hvern ig sú tilraun muni takast, að mynda samstjórn allra flokka. Sennilega mun str.íósgróðaklílran í Sjálfstæoisflokknurh verða treg til sð fallast á þau sidlyrði, sem hinir fiokkarnir hljóta að setja. Mun nú fást fúllkomlega úr því skorið, hvort hún metur meira þjóðarhags muni .en eigin hag. Samstjórn allra flokka verður nú áreiðanlega ekki mjmduð, nema fyídrfram verði gerður ítarlegur raálefnasamningur. Þjóðstjórnin 1939—’42 misheppnaðist ekki sízt vegna þess, áð slíkur • samningur var ekki gerður“. Hver sfcyldi hafa trúað því í janúarmámuði síðastliðnum, að svona yrði komið samkomulag- inu milli Framisóknar og íhalds að fáum mánuðum liðnum, Þá sló Framsófen skjaldborg um stríðisgróðavaldið með gerðaiv dómi og kosningafrestun. En nú telur hún víst, að „stríðsgróða- felíkan“ setji enn harðari sfeil- yrði en þá voaru sett. J. G. UStofr?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.