Alþýðublaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 8
IF IT WASiTHEV’D A GRABBED OUR GUNB LONG faf AGO/ JTT J KIND OF QUIET,.. DON’T THINK WE’VE WALKED INTO A ^ . TRAP, DO YOLJ ? M /VOW/TU6T ■IKE IN THE MOVJES' 5 f IS TEMPLB FOR Í RAIN 60DDE65.. OUR HEADQUARTER s YOU WAIT HERE.. í X 60 5EE CHIEF / ALÞYÐUBLAOfÐ Föstadagur 6. nóvember 19K MYNDA- SAG A. NÝJA BiÚ Sðngvagatan SDtjarnarbIóSSS SæúlfHiiftn (The Sea-Wolf) Eftir hinni frægu sögu Jack Londons. Edward G. Robinson Ida Lupino John Garfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börnum innan 16 ára bann- aður aðgangur. SSSS GAMLA BfO S Rauðstakkar. Aðalhlutvérkán leika: CARY COOPER Madeleine Carroll Paulette Goddard Preston Foster Robert Preston Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 6% og 9. Kl. 3%—6% GULLÞJÓFARNIR Tim Holt-cowboymynd. Böírn fá ekki aðgang. var henruar. Hafði hún ekki bjargað lífi hans? Hafði hún ekki ikippt fourtu spjóti villi- mannsirus, sem negldi Herman við vagninn. .Hún hló gremju- lega og byrjaði >að greiða hár sitt— sítt og fallegt hár, sem 'sló á rauðleitum blæ í kerta- ljósinu, en björtum blæ í tunglsljósi. Hún brosti, meðan hún hug's- aði uan Herman og hélt áfram að greiða sér. Loks hnykkti hún til -höfðinu og fleygði hárinu aftur á bak, þar sem það lá eins o-j glófax og náði niður að rúm- inu, sem hún. sat á. Herman veslingurinn var því óvánuir, að þurfa að halda kyrru fyrir. Hann reikaði um í þrnigu skapi, og hún hafði ekki enn þá látið svo lítið að vera vin- gjarnleg við hann. Hún hafði mikið vald yíir honum og hafði notað það út í æsar og miskunn- arlaust meðan hún lék sér að umhúgs'uninni um föður hans. En annað mál var það, að ein- ihver önnux fengi hann. Þá horfði análið allt öðru vísi við, Foringinn: Þetta er musteri sannrar trúar — aðalbækistöðv- ar okkar. Þið bíðið hór. Ég geng fyrir forimgjann. Raj: Hér er undarlega hljótt. Helduirðu að við höfum ekki . gengig í 'gildru? Svellandi fjörug söngvamynd Aðalhlutverkin leika: Öm: Ef svo væri í pottinn búið, þá Iheld ég að þeir hefðu tekið af oddcur skammlbjrssumar fyffir löngu. / Öm hafði ekki fyrr sleppt orðinu en ókunn. hönd miðar á þá byssu úr launsátri. Alice Faye John Payne Betty Grable Jack Oakie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. LÉLEG ER Sí?RlFTIN LÆKNANNA ]V[ ÝR læknir var komin í bæ- inn og bæjarfógetafrúin hafði sent honum boðskort, eins og öðru heldra fólki í bænum. Svar kom frá lækninum, en það var ólæsilegt. „í þínum sporum mundi ég biðja lyfsalann að lesa þetta fyr ir okkur, góða mín“, sagði bæj- arfógetinn. Lyfsalarnir geta víst alltaf lesið hrafnasparkið frá læknunum hversu bölvað sem það er“. Frúin fór með miðann til lyf- salans og bað hann að lesa. Ly f- salinn leit á blaðið og gekk síð- an inn í lyfjageymslu sína. Hann kom aftur að vörniu spori með flösku, sem hann rétti frúnni, og sagði við frúna: „Gerið þér svo vel, frú mín góð. Þetta verða þrjár og sextíu, takk“. * ÞRÍR STRÍÐSMENN A Kyrráhafsströnd Banda- ríkjanna er auðvitað mik- ið rætt um möguleika á innrás Japana í landið. í verksmiðju einni voru verkamennirnir að skeggræða um þetta mál i kaffi hléinu. Einn karlinn sat á kassa og borðaði brauðið sitt af kappi og tók engan þátt í umræðun- um. „Heyrðu mig, Jeff“, sagði verkstjórinn við hann, „hvernig líst þér á þetta. Mundir þú ekki fara til vígstöðvanna, ef Japanir gerðu hér innrás?“ „Jú, ég mundi fara“, svaraði Jeff. „Ég og að minnsta kosti tveir aðrir“. ,Hverjir eru hinir tveir“. „Mennimir, sem draga mig þangað“, sagði Jeff. * KARL einn kom á bæ og sá glansmynd af Kristi hanga þar á þili. Hélt Kristur þar á kaleik í hendinni. Karl horfir á myndina um stund og seg'ir svo með fyrirlitningarsvip: „Hún er víst að staupa sig, þessi drós!“ Sami karl kom eitt sinn og sagði þau tíðindi, að komnir væru einhverjir útlendingar. „Ekki veit ég hvaða tungumái þeir tala“, sagði hann, „en bczt gæti ég trúað að það væri katólska“. Sannie leit niður, kinkaði kolli og sagði: — Já, frænka, þú hefir á iréttu að standa. Ég’ hefi oft sagt honum, að hann ætti að hlífa handleggnum. — Þú! sagði Axma fræniba með ofurlitlum þótta. — Þú bannar engum meitt nema í því augnamiði að fá hann til þess að færa sig lengra upp á skapt- ið. Heldurðu að karlmenn viti ekki til hvers þeir eiga að nota handleggina? Og hver láir þeim það? Hún horfði kringum sig ■þvermóðskuleg á svipinn. — En er ekki einn handleggur nóg? Vissulega er hægt >að halda ut- ! an um kvenmann með öðrum handlegg. Að miinnsta kosti ef kvenmaðurinn sýnir ofurlitla viðleitni líka. Svo gekk hún burtu. Sannie settist niður og grúfði sig yfir hannyrðir sínar á mý, en Zwart Piete du Plessis og de Kok, sem voru að stíga á hest- foak og fara á vörð, rálcu upp skellihlátur. Piete ireið að vagninum, vagg- aði sé í söðlinum og kallaði; — Já, rétt er það, Hermann. Anna frænka hefir á réttu að standa. Flýttu þér að vimna stúlkuna og komdu svo með okkur á Kaffa- veiðar. HermaDn horfði á þá fokreið- ur, þegar þeir þeystu á brott og skildu eftir sig jóreik. Þau höfðu á réttu að standa. Eftir viku myndi hann vera orðinn heil- brigður. og þá myndi hann fara með þeim. Hann myndi ríða með byssuna yfir hnén á Kaffa- veiðar. Honum var sama um Piete. Þeir voru orðnir vinir. En það var hart að láta de Kok, kynblendmgsþorparann, hlæja að sér. Hann gakk að vagni föður síns, þar sem Brúnn hans ; stóð heftur. Sárið á makka hans greri miklu betur en hans eigið sár. Hann kallaði á Kaffa og bað bann að taka utam af sári hestsins, en tjóðra hann um leið svo að hann gæti ekki hreyft f sig. j Því næst íór Hermann að • hreinsa sárið, sem var mjög far- ■ ið að síga saman, og eftir fáeina ; daga yrði það alveg gróið. ! — Haltu honum, segði piltur- ! inn, því að hesturinn skalf af kvölum. — Þetta er gott, sagði Her- mann. — Nú skaltu sleppa hon- um. Kaífinm leysti nú klárinn og hamn stóð á þrem fótum meðan Hermann horfði á banm. ■ Þennan klár varð að buga á ný, og þá myndu þeir ríða út saman, Zwairt Piete og hann. En hann gat ekki bugað þennan klár fyrr en harm væri orðinn góður í handleggnum.. Þeir máttu segja hvað sem þeim sýmdist, en Brúnn vair bezti hesturinn, nema ef til vill að imdanteknum Apalgrána Paul’s. Hann var hryssu og enskum fola, sem landstjórinn hafði flutt inn, og þótt bann væri aðeins þriggja vetra, var hann bæði stór og sterkur. Svo varð foomum hugsað til Sannie. Það vaæ margt líkt með Sannie og klárnum. Bæði voru skapmikil og erfið í tamningu, hrekkjótt og óútreiknanleg. Stundum gaf Sannie honum undir fótinn, en svo þegar hann sótti á, hörfaði hún undan. Auðvitað vissi hún, hvað honum bjó í Skapi, því að hann hafði verið mjög opinskár við hana. Stundum hélt hann, að hún elskaði hamn, en stundum var hún tkuldaleg. Já, hún var pð leika sér að honum, stundum viðkvæm og .blíð, en stundum hörð sem grjót og köld sem jökull. Hann var orðinn þreyttur á þessu. Þag ;var bezt, >að útkljá málið, láta hana selja eða hafna strax, því að hér voru aðrar konur, og vorið var komið í folóð hans. 6. Þegar Hermamn fór frá San- nie til iþess að líta eftir hestin- um, lagði hún frá sér hannyrð- irnai;. Amia frænka hafði á réttu að standa — hún var flón. Ann- að hvort vildi hún hann, eða hún vildi hann ekki. Og ekki var því að neita, hún vildi hann. Henni varð þetta ljóst um leið og Henni datt í hug, að hún kynni að missa hann — ef einhver önnur fengi foann. Það voru margar umgar stúlkur í leiðangri Paul Pieters, og hún hafði ekiki búizt við því, að mlargar ungar stúlkur kæmu með PauJ. Þar var há- vaxin, dökkhærð stúlka, frænka Zwart Paetes og mjög lí'k hon- um, djarfleg í framgöngu og tíguleg á fæti. Hún hafði dökk auu, sem foún kunni að notfæra sér til þess að hafa áhrif á karl- menn, og granna fótleggi. Hún hafði séð Hermann tala við hana daginn áður og aftur þá um daginn. Það var þetta, sem Anna frænka hafð átt við, þegar foún sagði: — Heldurðu, að þú sért eina konan í almenningnum, Sannie mín? Þessi gamla kona sá allt og ikomst að öllu. Og núna, frá því Jappie dó, var hún öllum stund- um í vagni van Reenen’s. Wolf, stóri hundúrinn, elti bana, hvert sem hún fór, þefaði af öllu og velti um koll. Sannie dró skúffu undan rúmi sínu og tók upp dökkrautt band, sem hún ætlaði að hafa í hárinu, því að það átti að dansa, um kvöldið. Vissulega myndi hún ekki verða Jengi að því að ná Her- manni aftur og sýna þessari dökkhærðu í tvo heimana. Hún var mjög reið. Herman Það var ergilegt, að margar stúlkur í fjórða bekk grunuðu nú Evu, vegna málæðis Agn- esar. Daphne var meira að segja í vafa, þótt hún segði ekkert og það hafði verið held- ur fátt með þeim Evu vegna verðlaunasamkeppninnar. En þegar Daphne kom að borða, virtist hún hafa kastað öllum áhyggjum fyrir borð. — Hún var glöð yfir því að hafa fengið annað tækifæri til þess að málá verðlaunamynd og hlakkaði tii að byrja. Cherry sá hana varla þennan dag, því að Daphne vildi ekki einu sinni gefa sér tíma til að borða. Hún fékk sér bara bita á meðan hún vann. Um kvöld- ið kom Cherry til hennar með te í flösku og köku, og þá hætti hún um stund og starði með á- fergju á myndina, sem hún var að mála. „Aðeins fáir drættir í við- bót, og þá er hún fullgerð", sagði hún. „Hvernig finnst þér hún?“ , Cherry horfði á , myndina með aðdáun. Hún bar fremur lítið skynbragðNá myndlist, en þó sá hún, að þetta málverk var afbragðsgott. ,,Ágætt!“ sagði hún. „Eva legðu nú frá þér penslana og fáðu þér te! Þú getur vel lokið við hana á morgun. Dómnefnd- in þarf ekki að fá hana fyrr en seint á morgun. Og þú skalt fela Mver vaa* ssl seka? hún að tala við Jónsa vikapiit, sem hreinsaði skó nemenda og burstaði þá. Sá piltur hlaut að geta sagt, hvort Agnes ætti skó með svona gúmmíhæliim. Og það gerði Cherry. Hún fór snemma á fætur og fór á fund Jónsa. En þótt hann væri allur að vilja gerður til að hjálpa henni, gat hann ekki sagt neitt ákveðið. Cherry lýsti því nákvæmlega fýrir honum, hvernig hæla hún ætti við, en •hann bara klóraði sér í höfð- inu. „Ég hefi áreiðanlega ein- hverntíma burstað svona skó“, sagði hann. „En mér er ómögu-' legt að muna hver átti þá. En bíðum við, kannske eru þeir hérna í þessari hrúgu“. Bann benti á hrúgu af skóm, sem hann ætlaði að fara að bursta óg Cherry hjálpaði hon- um til að róta til, en leitin bar engan árangur. Þessir eftirsóttu skór voru ekki í hrúgunni. Hvar gátu þeir þá verið? „Verið getur“, sagði Cherry við sjálfa sig, „að sökudólgur- inn gruni, að ég er að leita að honum og hefir falið skóna. En hvar? Það er ráðgátan. Égverð að ráða hana. Ef ég get það ekki, getur veslings Eva ekki litið upp á nokkurn mann upp frá þessú“. Hún varð áhyggjufull á svip.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.