Alþýðublaðið - 07.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.11.1942, Blaðsíða 5
Xdatífí3urdagur 1. nóvember 1942 ALI>YDÍIBtAf>ÍÐ 5 Frásðgn af Midwayomistunni: Þegar ég sSsaiit tnndnrskeytinn I --*■ i EFTiltFAR.AN.DI írásögn eiíir Sidney James scgir frá George Gay, 25 ára göml- tim flugmamú á timdurskeyta flugvél. Hann var sá eini, sem efíir lifði af fimmtán Elugmönnum ojr fimmtán loft- skeytomönnum, scm voru í áttimdu flugsveit tundur- skeytjaflugvéla Bandarfikja- flotans, sem réðist á japanska flotas, sem réðst á japanska ar búsifjar. Ð kvöldi hins 3. júní síð- astliðins gengu flugmenn áttimdu flugsveitar í röð inn í undirbúningssal flugvélamóð- urskips síns. Þá um morguninn höfðu njósnaflugvélar séð jap- önsk herskip nálgast Midway. Fljúgandi virki gerðu þegar árás og kveiktu í tveimur skip- m Skipstjöri flugvéiamóður- skipsins, Joh'n Waldron, rétti flugmönnum áttundu flugsveit- ar áætlun um árásina, og lauk' henni á þessa leið: „Við höfum haft skamman tíma til undirbúnings og átt við mjög rnikla erfiðleika að stríða, ap við höfum vissulega gert allt, sem í okkar valdi stóð.“ „Von mín er sú, að við náum afem beztri aðstöðu, en ef svo verður ekki og ef illa fer, ætl- ast ég til þess, að sérhver okkar neyti ýtrustu orku til þess að eyðileggja óvinina. Þó að aðeins verði ein flugvél eftir til þess að gera úrslitaárásina, ætlast ég til þess að sú árás verði gerð.“ Morguninn eftir voru ílug- mennirnir nýseztir til hvíldar eftir morgunverð, þegar hátal- arinn gall við: ,-,Allir flugmenn- imir eiga að koma inn í undir- búningssalinn." Þegar þangað kcm, fengu þeir tilkynninguna: „Japanskar sprengjuflugvélar récust í morgun á Midway.“ Rétt á eftir barst önnur t.il- kynning svohljóðandi: „Flota- deild óviaanna sést í árásar- færi.“ Svo korn skipun’ í hámlarann: „Flugmenn, farið í flugvélam- ar.“ Flugvélamar voru þegar komnar fram á flugþiljurnar. Undír kviðnum á sérhverri tundurskeytaflugvél var tund- urskeyti með hvítu nefi. Það var tólf mínútna bið meðan merkismaðurinn beindi flugvélurium af stað, fyrst njósnaflugvélum, þá orrustu- flugvélum, síðan steypiflugvél- rnn og loks tundurskeytaflug- vélum. Skipstjórinn fór á und- an og firnmtán flugvélar þutu af stað í fylkingu. Er þeir höfðu flogið í klukku- tíma, heyrðu þeir rödd foringja síns í heymartækinu: „Það er óvinaflugvél á eftir okkur.“ Foringja flugdeildarirmar var það ljóst, að þessi óvinaflugvél myndi senda japönsku flota- c.éildinni skeyti þess efnis, að hún mætti búast við ái'ás úr loíti. Svo leið annar Idukkutími, en þá .sáust reykjarstrókar úti við sjóndeildarhringinn. Flug- foringinn lækkaði flugið og flaug nú í hæfilegri hæð til þess að skjóta tundurskeyti, rétt fyrir ofan öldutoppana. Þegar skipin komu í Ijós úti við sjónáeildarhringinn virtist svo sem allur japanski flotinn væri þar á ierð. Flugmennirnir sáu, að flug- vélamóðui'skipið Sorjrn og eitt beitiskip voru að brenna. Það voru skipin, sem ráðizt hafði verið á daginn áður. Auk þess tcldu þeir þrjú flugvélamóður- skip, sex beitiskip og tíu tund- urspilla. Sjiípin voru á leið frá Midway. Eins og flugforinginn hafði búizt við, vom flugvéla- rnóðurskipin hlaðin flugvélum, sem höfðu verið búnar að vopn- um og eldsneyti. Flugfóringinn ávarpaði nú menn sina í hlustunartækin og tilkynnti þeim styrkleika og stöðu óvinanna. Nú hófst skothríðin úr Ioft- varnabyssum skipanna og um þrjátíu orrustuflugvélar óvin- anna sveimuðu hátt á lofti og voru að búa sig undir að steypa sér niður yfir flugsveitina. En flugsveitarforinginn gaf þeim engan gaum. Hann gaf piltum sínum merki um að elta sig og hóf árásina. Um leið og óvinaflugvélarnar gerðu árásina, var þeim svarað með vélbyssuhríð, en hærra gnæfðu þó skothvellirnir úr fallbyssum orrustuflugvéla ó- vinanna. Þegar flugsveitin var í tæpra átta mílna fjarlægð hofst skot- hríðin frá skipunum. Efíir ofurlitla stund féll fyrsta flugvélin í sjóinn. Flug- sveitarforinginn heyrðist spyrja loftskeytamann sinn, hvort þetta hefði verið óvinaflugvél. Nei, það var ekki. Þetta var fyrsta flugvélin úr áttundu flugsveit, sem féll í sjóinn Næst varð flugvél flugsveit- arforingjans íyrir skoti, sem lenti í benzíngeymi flugvélar- innar vinstra megin. Það kvikn- aði í flúgvélinni, og skömmu seinna stakkst hún niður í öld- urnar. Skothríðin frá japönsku ski.p- unúm varð nú enn hættulegri. Ein af annarri féllu flúgvélar áttundu flugsveitar í sjóinn. Gay, sem hefir sagt frá' þess- um atburði, sá eina flugvél eldspýtur :> ' / Kosta 12 anra stokknrlnn. vinstra megin við síg og aðra rétt fyrir framan sig. Rétt á eftir hrapaði flugvélin, sem á undan honum var, og þegar hann leit til vinstri var sú flug- vél líka horfin. Þá var aðeins flugvél Gays ein eftir. Hann itnundi nú ekki lengur síðustu skipun flugsveit- arforingjans, en hins vegar hafði hann séð foringja sinn deyja og hann var ákveðinn í. því að hefna hans, áður en hann færi sömu leiðina sjálfur. Þá heyrði hann rcdd loft- skeytamanns síns Huntingtons: — Þeir hafa hitt mig, sagði hann. — Ertu mikið særður spurði hann. Ekkert svar. Gay leit við og sá, að Hun- tington var dauður. Um leið og ; hann snéri sér við, fann hann eins og hnífstungu í handlegg- inn, Hann vissi, hvað hafði j skeð. Gay sveig'ði flugvélina til hliðar, til þess að sleppa undan flugvélum óvinanna og stefndi á flugvélamóðurskipið, sem flugsveitarforinginn hafði bent honum á. Skipið snarbeygði á stjórnborða til þess að forðast tundurskeytið. Gay beygði til hægri til þess að komast í færi við bóg skips- ins. En þegar hann þrýsti á hnappinn til þess að skjóta skeytinu, komst hann að raun um að rafmagnið var bilað. Annar handleggur hans var máttlaus eftir kúluna, sem hann hafði fengið og hann varð að halda stýrinu milli hnjánna meðan hann losaði um skeytið með varatæki. Nú var hann aðeins um 800 metra frá skipinu og rétt fyrir ofan bylgjutoppana. Honum tókst að sveigja fyrir stefni skipsins í aðeins um tíu feta fjarlægð. Hann sá Japanina hnipra sig sarnan á þilfarinu, til þess að hlíía sér fyrir hinum yfirvof- andi árekstri. Hann sveimaði yfir skipinu, en þegar hann reyndi að snúa víð, steyptu fjórar orrustuflugvélar sér yfir hann og sprengikúla hitti flug- vélina, sem þegar tók að síga. Uta leið og flugvélin steypt- ist í hafið heyrði Gay gríðar- lega sprengingu, sem bar vitni um, að skeyti hans hafði hæft. Þegar hann kom upp, sá hann fljóta við hlið sér svarta gúmmísessu og gúmmíbátinn. Hann var hræddur um, að jap- önsku flugvélarnar myndu skjóta á sig úr vélbyssum og hélt því gúmmísessunni yfir höfði sér, til þess að reyna að i'ela sig. Það munaði minnstu, að tundurspillir sigldi á hann, en eftir tíu mínútur komu sprengjuflugvélar írá ílugvéla- móðurskipi hans á vettvang. Meðan þær voru að varpa sprengjum sínum komu fleiri á vettvang. Japanski flotinn var allur í uppnámi. Flestar flug- vélarnar voru á flugvélaþiljun- um, þar sem þær höfðu verið að taka tldsneyti og höfðu ekkí verið viðbúnar til flugs. í meir en tvo klukkutíma stóð árásin vfir, og sprehgjuflúgvélarnar sendu hverja sprengjuna af ánnarri yfir skjpin. End.' þótt allar flugvélarnar * hefðu verið eyðiiagðar og allir i'lugmcnnirhir fairust að einum | undanteknum hafði áttunda ) flugsveit gert skvldu sína. i Hefði skipstjórinn ekki flog- ið á undan sprengjuflugvélun- um og komið japanska flotan- úm á óvart, hefðu allar flug- vélar hans sennilega haft tíma til þess að komast upp í loftið og snúa orrustunni á annan veg. , Þegax najsti dagur yann ypru ' skíþ áf japanska flotanum, Flugæfingar. Mynditi er frá flugskóla einuan í Texas í Bandar íikj un um og sjást sex fluigvélair á æfingarfkiigi í heiðskíru veðri. ’ sem enn bá voru ofansjávar, á flótta og skildu ei'tir sig langa olíurák. Gay flaut enn þá á gún.imí- báti sínum, særður á fæti, handlegg og hendi. Skömmu seinna kom njósnar flugvél á vettvang til þess að njósna um olíurákirnar. Hún flaug mjög lágt. Flugmaðurimx kom auga á Gay, veifaði til hans og flaug svo búrtu. Gay lét það ekki á sig fá, því að hann vissi, að ilugmaðurinn var að gegna skyldustörfum- Um kvöldið kom flugmaður- inn aftur, sótti hann og fór með hami á"sjúkrahús í Midway. Það va:iiar fisksölubúð í Laagarnesshverfiuu. — Rauða krossmerkið á Landsspítalanum. — Anna skrifar um iiflu Gunnu og litla Jón cg „Rorgari11, um siðfágun, presta, jarðarfarir og frelsi. HflSMúöíR við Laiagarnesveg skrifr.r mér á þessa leig: „tít- hveríi bæjirins verða útondan í mörgu. Ee jþa® sem versí fer með okkur húsmæSurnar nú hé; í Laug amesliverfinu er aff það er ómögu- legt að fá fisk. ÉG VEIT að það er yfirleitt mjög erfitt að fá fisk í Reykjavík, en hér í þessu út.hverfi er það ómögu- legt: Hér er engin fiskbúð og hing- að kemur fiskvagn einu sínni í viku cða svd. Ég treysti bví að úr þessu verði bætt. Það ástand, sem nú ríkir í, þessum efnvsrn er alveg óþolandi.- „ANNA“ skrifar mér: „Sigrún er indæl. Mér datt í hug eftir lest- 'ur pistils hennar, litla Gunna og litli Jón. Þau sitja oft i bíó, rétt hjá mér, og hun er mjög ánægð með hami sem áreiðanlega er lieiðarleg- ur og allt svoieiðis. Hún er með 60 krónu „préhianent” í hárinu og ilmvatnið er ekki ódýrt nú á dög- um, en ekki nógu sterkt til þess að dylja að á það heimili vsntar sópu og vatn, og er slíkt óskiljanlegt". „'ÞAU ERU ÁNÆGD, en okkur. sem sitjum í kríng þýkir mannaþef urinn óþsegilegur. Þau hósta baiði út í loftið, án þess að taka fyrir munninn, og við öndum að okkur sýklur.um, sem þau skila þannig a£ sér. En þessi skortur á yórí fágun er hvorugu til ama, því þetta er svo gott fólk og áhægt. Drenglund- ; á.ðif úgætismecn finnast meðal allfa þjóða, jafnvel, Rússa og Þjóð- ýerja og fágunin er ætíð prýði, holl og nauðsynleg. En smáborgaraleg meðalmennska saknar hennar ekki“. 1(H. V.“ SKRIFAR: „Vildir þú ekld benda réttum aðilum a, aö mér finnst engin vanþörf á, að endurnýjun á Rauðakrossmerkinu, á þaki Landsspítalans fari fram hið fyrsta. Merki. þetta á að veita þeim sjúku dásítið öryggi í þeim grimdar lega hildarleik sem nú er háður. Trassaskapur á hverskonar öryggis ráðstöfunum ætti hvergi að við- gangast". „BORGARI“ SKRIFAR: Ég þakka þér i’yrir að þú lofar okkur að stíga í scólínn við og við. Það er hægt að banna manni að tala, stinga ritum okkar uhdir stól, eða geyma þau, þangað íil að málið er úrelt. Það er hægt að banna okhur að hugsa, en við hugsum samt, og þegar fjöldin hefir hugsað lengi, sömu hugsanirnar, sem bannfserð- ar eru í ræðu og riti þá kemui' að því, sem Þ. E. sagði: Þá nötrar vor margglita mannfélagshöll, sem mæðir ó kúgarans armi, sem rifin og fúin og rammskekkt er öll, og rambar 'á helvítis barmi“, „ÉG VAR VIÐ JA IFÖR aldraðrar konu um dagínn. . *«st- ur gekk til kirkju og vindur stóð í pilsið. Hann settist í kór gengt aðstandenduni og geyspaði, án þess að taka fyrir munninn. Ræðan var ekkert eftir beiðni, aðeip^ bæn. Trh. i 6, síÖvl i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.